Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 22. desember 1968 — 33. árgangur —-280. tölublað. DregiB á morgun — opið kl. 2 - 7 í dag Annað kvöld verður dregið í Happdrætti Þjóðviljans , 1968 og er því að verða hver sáðastur að gera stkil í happ- drættinu. I<t>- -<í> Stjómarliðið fettdi stórframlög til \ atvinnuaukningar og tryggingabóta Engin tillaga stiórnarandstöðunnar samþykkt við þriðju umrœSu fjárlaga Stjórnarflokkarnir á Alþingi, Alþýðuflokk-* urinn og Sjálfstæðisflokkurinn, felldu í gær við 3. umræðu fjárlaganna tillögur um stórfram- lög til að tryggja næga atvinnu í landinu árið 1969. Var tillaga stjórnarandstæðinga, Al- þýðubandalagsins og Framsóknar um 350 miljónir króna í því skyni, framlag og láns- heimild, felld við atkvæðagreiðsluna á árdeg- isfundi sameinaðs þings í gær. Stjornarliðið felldi einnig tillögu Eðvarðs Sigurðssonar og Karls Guðjónssonar um 65 miljona króna framlag til sérstakra trygginga- þota, sem ætlað var að forða tekjulægsta fólki landsins fra verstu afleiðingum gengisfelling- arinnar. Allar tillögur meirihlutans voru sam- þykktar, en ekki ein einasta tillaga frá stjórn- arandstöðunni. • Tekið verður á móti gkilum í dag á afgreiðslu Þjóðvilj- ans, Skólavörðustíg 19, sími 17503 og 17504 frá kl. 3—7 * síðdegis. • Umboðs- og innheimtumenn happdrættisins ættu að nota daginn í dag vel til starfa. Munum að árangur happ- drættisins er algerlega kominn undir átarfinu þessa síðustu daga. Tillagan var felld með 32:24 atJkvæðum. Stjórnarliöið felldi einnig til- lögur Magnúsar Kjartanssonar um frainlag til Kennaraskólans og tillögfu Magnúsar, Jónasar Karls Guðjónssonar um 25 milj- ón króna framlag til Vatnsveitu V estmannaey ja, en bæði íiann og eins varamaður hanis Bjöngvin. Salómansson, höfðu við 2. og 3. umræðu fjárlaga fært sterik rök að nauðsyn slíkrar fjárveitingar Arnasonar og Sigurðar Grctars I vegna hins einstæða fyrirtaekis Guðmundssonar um hækkun sem Vatnsveita Vesbmannae.yja Iistamannafjár. Allt stjórnarliðið, lílta þing- menn Suðurlandskjördæmis, Fjárlagafirumvarpið var sam- þykkt með 32 samhljóða alkvæð- sameinuðust um að fella tillögu um og afgreitt sem löig. Lögregfan efn- ir til óspekta Lögreglan efndi til óspekta í miðbænum í gær- kvöld og handtók fjölmarga er þátt ætluðu að taka í imótmælagöngu í tilefni áttia ára afmælis þjóð- frelsishreyfingar Vietnam. Fullt hús var á fundinum í Tjarnarbúð sem ÆF og Félag róttækra stúdenta eifndu til í gær í tilefni af 8 ára afimæli Þjóð- frelsisfylkingarinnar í S-Víetmam. Á fundinum talaði Niok Sóhira frá San Fransisco ■ og' Sveinn Hauksson, Pormaður Tengla. Einmig l'ásu Sólveig Hauksdóttir og Þorsteinn frá Harnri Víetnam- Ijóð og leikið var göngutag þjpð- frelsíshersins. , Að fundi loknum var ætluoin að ganga að bandarísika sendi- ráðinu með ályktun sem fundur- imn samþytokiti, en þar var for- dæmt framferði Bandarikja- manna í Víetnam og ákveðið að umdirbúa 'stofnun nýrra-r Víet- namnefndar. Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn til'kynnti þeim sem að,fundinum stóðu að fund- armönnum væri bannað að efma tií friðsamlegrar mótmælagöngu um miðbæinn. Þegiair fundarmenn gengiu út úr Tjarnarbúö með mótmætaspjöld réðiust .lögregluþjónar á nokkra þeirra, rifu af þeim spjöldin og brutu — ag beittu fantabrögðum við Handtöku nokikurra fundar- manna. Fyrstur manna var hand- tekiran Sigurður A. Magnússon, ritstjóri Samvinnunnar, stóð kúluvarparinn frægi að þeim verknaði ásamt ö'ðrurn lögreglu- þjóni. Þeir sem sluppu í gegnum greipar lögreglumanna fóru út á Auisturvöll en þar hafði verið ákveðið að hefja gönguna. Stóð lögreglan þar enn að slagsmál- um, í þetta skipti blóðugum slagsmálum — og enn voru nokkrir handteknir. Þeir sem eftir vt>ru gengu í átt að banda- ríska sendiráðinu meö blys og mótmælaspjöld en lögireglan stöðvaði gönguna rétt áður en að sendiráðinu kom. Við svo búið átovað hópurinn að halda á brott og hafði blaðið þessar fregni-r síðastar af aðgerðunum seint á sjöt’ta tíimanum í gær, Geimt'ararnir þrír í Apollo 8., Frank Borman flugstjóri, James A. Hundruð Vnanna vinna við stjórn tungllcrðarinnar á jörðu niðri, Lovell og William A. Anders. myndin er frá stjórnarmiðstöðinni á Kenncdyhöfða. Fyrsta tunglferð manna hafin frá Kennedyhöfða KENNEDYHOFÐA 21. des. — í dag kl. 12,51 eft- ir íslenzkum tíma, ná- kvæmlega eins og ráð hafði verið fyrir gert, I-yftist af skotpallinum á Kennedyhöfða hin g:eysi- stóra Sátúrnus 5. eld- f laug: sem bar á loft g:eim- farið Apollo 8., það fyrsta sem sént er með menn innanborðs á leið til tunglsins. Tunglfarið fór fyrst einar tvær umferð- ir um jorðu, en tæpum þrem klukkustundum eftir að ferðin hófst var hraði þess aukinn svo að það losnaði af brautinni og hóf hina löngu ferð til tumglsins. Allt hafði gengið að óskum og standa allar vonir til þess að svo verði áfram í þessari fyrstu ferð manna til tunglsins. Apollo-farið var yfir Kynra- hafi þegar hreyfill þriðj-a þreps eldflaúgairinraiar var settur í garaig öðru sirarai til þess að autoa hraða þess upp í um 40.000 km á klst. óða nægilegia mitoið til þess að koma því á braut til tunglsins. Skýringaxmynd af ferð Apollos 8. frá jörðu umh verfis tunglið og aflur til jarðar. 1) Hreyfill þriðja þreps Satúrnus-eldfiaugarinnar settur í gang öðru sinni til þess að koma Apollofarinu af brautinni umhverfis jörðu á braut til tunglsins. Það verður gert að loknum tveimur umferðum um jörðina. 2) Brautin leiðrétt til þess að Apollofarið komist í næsta nágrenni tunglsins. 3) Hraðinn minnkaður svo að Apollofarið fari á braut umhverfis tunglið og eru tiu umferöir ráðgeröar áður en haldið verður aftur til jarðar og Ient á Kyrrahafi (fallhiífin)' á þriðja í jólum. Hireyfill þriðja þrepsiins vair hafð- ur, í gatragi í tæpar þrjár minút- u-r og var slökkt á honum ná- kvæmlega á þeirri sekúndu sem ráð hafði verið1 fyrir gert, þegar liðnar varu 2 klst. 55 mínúfcur og 58 setojindur frá því að Apollo 8. íór á kxft. Geimfarið heldur raú áfram fyrir eigin skriðþunga á braut sinni til tunglsá-ns og mun ferð- in þaragað taka einar 66 klutoku- sfcundir. Eftir því sem á líður ferðin-a mura draga úr hraðan- um, en hann síðan a-ukast affcur þegar aðdráttaraffls tunglsins fer að gæta. Ráðgert var að leiðrétta brautiraa þegar níu klukkustund- ir væru liðnar frá brottíórinni frá Kennedyhöfða og þegar kom- ið verðuir í nánd tuniglsins á að- fangadag verður h'reyflum geim- f-arsins beitt til þess að komia því á braut umihverfis tunglið. Ætlunin er að fara tíu umferðir um tunglið á jólanóttiraa en á jóladaig hefst heimferðln og ráð- gert að tunglfarið lendí á Kyrra- hafi á ióstudaginn þriðja í jól- ,um. Veður var ákjósanlegit á Kennedylhöfða þegar geimferðin hófst, en veðurútlitið hafði ekki verið sem bezt í g'ærkvöld, svo að jafnvel var tailið að íresta' yrði geimskotinu. Laigt war af stað sem áðiur. segir náikvæmlega á þeirri sekúndu sem ráð hafði vex-ið fyrir gei-t og öll ferðin gietok eins og bezt war á kosið. öll tæki ApoHofareins reyndust í tMlkomniu laigi og því war end- anleg átovörðun tekin um að senda það til tunglsins. í þessari fyrstu ferð nama til twnglsins eru þrir geimfarar, þeir Fx-ank Borman sem stjómar ferðinni, James A. Lavell og Williiam A. Andens. Satúmus 5. eldflauigin sem bar Apollofarið á loft vegur'3.000 lestir og er um 100 mefcrar á hæð. Þetta var í fyi-sta sinn sem hún var ntrtuð til að bera mannað geimfar á loft, en tvær vel heppnaðar til- raunir höföu áður verið gerðar með eldflaugar af bessari gerð. Hættur á ferðum ' Þótt allt hafi gengið vel á fyrstu áföngum fei’ðarihnar er þess ekki að dyljaist að ýmsar haettur geta verið framundan bæði eftir að komið er í nám- unda víð tunglið og þð sérstak- lega þegar komið verður aftur til jarðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.