Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 5
Suwnudagur 22. desemiber 1968 — ÞJÖÐVIUTNN — SlÐA J
MÁLSVARl
MYRKRAHÖFÐINGJANS
eftir Morris L. West
er ein vinsœlasta skóldsaga
sem lésin hefur veriS upp í
útvarpinu
Nú éru komnar út tvœr
nýjar bœkur eftir hann
Babels
turninn
MORRIS LAVEST
>
sLmKy) í*f»u hófittO >'»>k rcftttiRt
Babelsturninn
kem kemur nú út samtimis
Ihjó þekktustu bókaforlögum
|í meira en tuttugu löndum.
ÞETTA ER
SKÁLDSAGA ÁRSINS
HÉR OG ERLENDIS
VerS kr. 430.00
l*8'...
e
I ' sáí.
• SkáWÁuíO Wtít b<5íi.::id tx>k;uv>rv.u
: Molsvinl
Gull og sandur
eftir
Morris L. West
er spennandi og falleg
f óstarsaga, skrifuS af þeirri
frásagnarsnilld sem er
aSalsmerki höfundar.
Kostar aSeins kr. 193.50.
IGullna Ostran
eftir 0
0
Dojiald Gordon
er óhemju spennandi
skáldsaga,
byggS á sannsögulegum
sfaSreyndum um leit aS
| fjársjóði Rommels hershöfS- I
ingja, serp sökkt var undanj
ströndum Afríku.
DONALD GORDON
hefur á óvenju skömmum
tima aflaS sér frœgðar fyrir I
þessa og fleiri
metsölubœkur sínar.
Verð kr. 323.25
Prentsmiðja
Jóns Helgasonar
^Bókaafgreiðsla Kjörgarði ]
Sfmi 14510
Þurfa að venja sig á að hugsa / metrum
' l
Bráðlega munu Bretar hætta að mæla hlutina í jördum, fetum og þumlungum og taka upp metra-
kerfið. Það mun þó taka sinn tíma að venja þjóðina við að hugsa í þessari nýju mælieiningu og
þvi er hafin af opinberri hálfu mikii herferð til undirbúnings. Er ekki annað að sjá af svip bygg-
ingarverkamanna hér, en að þeir skijji hvað við e*- átt, þó í sentimc/lrum sé.
Athugasemd frá
öryggismálastjóra
Þjóðviljanum hefur borizl
eftirfarandi frá aryggismála-
stjóra:
„Reykjavík, 20. 12. 1968.
Fimmtudaginn 19. þ.m. birt-
ist í blaði yðair greinarkorn
undir fyrirsögninni „Vinnuslys“ .
undirritað „m“.
Ég er ekki vanur að svara
hnjóðsyrðum, sem fram koma i
blöðum í garð öryggiseftirlits-
ins, því oftast eru slík skrif lít-
ið málefnaleg og sett fram af
öðrum hvötum en áhuga fyrir
velferð verkamanna. en þegar
slíkt kerhur fram í sambandi ^
við svo alvarlegt mál. sem hin
fcíðu slys í Straiumsvík að und-
anförnu og svo haillað réttu máli,
sem gert er i framannefndri
grein, tel ég!skýringa þörf. sem
ég vænti að þér birtið í blaði
yðar:
Ég tel eðlilegt vegna undan-
genginna slysa að sú spurning
vaknii hvort nægilegs öryggis
sé gætt á vinnusvæðinu í
Straumsvík. Þegar er fram-
kvæmdir hófust í Straumsivik
var eftirlitinu ljóst, að þar yrðii
mikil umsvif og að þar ættu að
rísa mikil og hér á landi ó-
venjuleg mannvirki á skömm-
um tíma. Var því ákveðið að
hafa þar hállfsmánaðarlegit eftir-
lit og það falið eizta og rieynd-
asta eftirlitssm. stofnunarinnar.
Á þessum vinnustað sem öðr-
um hefur verið leitazt við að
hafa samvinnu við vinnuveit-
endur og verkamenn um ijauð-
synlegar öryggi s r á ðstaf an i r og
eftirlitið hefur hverju sinni
sett fram þær kröfur. sem á
hverjum tíma hafa verið tald-
ar nauðsynlegiar. AU.ar ábend-
in-gar um öryggisráðstafanir
frá trúnaðarmönnum verka-
mann,a haf-a einnig verið teknar
til áthugunar og þykir mér því
ótrúlegt, að Verkamannafélagið
Hlíf, sem hér er höfuðaðili geti
kvairtað undam sinnuleysi eftir-
litsins.
Öllum má vera ljóst, að
vinnustaður sem Straumsvík
tekur miklum breytingum frá
degi til dags og skapast því ný
viðhiorf daglega, sem þeir ein-
ir geta íylgzt með, sem að stað-
aldri eru á vinnustaðnum. Á
þessum vinnustað sem öðrum
eru það því verkstjórar og trún-
aðarmenn verkamannia, sem
ber að vaka yfir því, að nauð-
synlegar öryggisiráðstaf anir séu
gerðar jafnskjótt og þeirra er
þörf. Taki verkstjóri ekki á-
bendingar trúnaðarmanns til
greina eða ef verkstjóri fær
ekki heimild yfirboðara sinna
til að gera þær öryggisráðstaf-
anir, sem hann telur nauðsyn-
legar, ber þessum aðilum að
gera öryggiseftirlitinu viðvart
sem þá gerir viðeigandi ráð
stafanir.
Því miður hefur reynslan
sýnt það, að slys verða, þó aillt
sem auga verður á komið sé
gert 1il Öryggis verkam-anna. Til
slíkra siysa geta legið ýms-ar
orsakir, sem ekki geta talizt til
ófullnægj’andi öryggisráðstaf-
ana. Ég tel að um sum hinna
alvarlegu slysa, sem að undan-
förnu hafa skeð í Straumsvik
sé ekki með neinni sanngimi
hægt > að kenna ófullkomnum
öryggisráðstöfunum.
í lok fyrrnefnds greinar-
koms er sett fram spumln-g,
sem ég taldi eðliiegast að verka-
mannafélögin tvö, Hlíf í Hafn-
arfirði og stærsta verkalýðsfé-
lag landsins, Dagsbrún í
Reykjavík, svöruðu. Kunna þá
ef til vill að koma fram ábend-
ingar, sem orðið gætu til þess
að auka öryggi á vinnustöðum.
Þórður Kuuólfsson
óry ggism ál ast j óri “.
Aðalfundur
Lögfræðingafélag íslands heldur aðalfund
í 1. kennslustofu Háskóla íslands* mánu-
daginn 30. desember 1968 kl. 17.00.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga frá stjórn félagsins um
skipun kjaramálanefndar.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Ný sending
Pelsar og vetrarkápur í úryali.
Kápu- og dömubúðin
/
Laugavegi 46.
ÞVÍ EKKI BIÐJA
PÉTUR 0G VALDIMAR
AÐ FLYTJA VÖRUNA?
25 ára reynsla sannar öryggið.
Öskum viðskiptavinum okkar og
öðrum landsmönnum
GLEÐILEGRA JÓLA
OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS
Þökkum viðskiptin á árinu,
sem er að líða.
/PÉTUR & VALDIMAR, Akureyri
Öskum viðskiptavinum vorum urr
land allt
\3
og farsæls komandi árs, með þökk
fyrir viðskiptin á liðnu ári.
Byggingasamvinnufélag
atvinnubifreiðastjóra x
óskár öllum félagsmönnum og viðskipta-
vinuim sínum gleðilegra jóla og farsæls
komandi árs.
Dregið á morgun
STÉTTARSAMBAND
BÆNDA
óskar meðlimum
sínum svo og
landsmönnum
öllum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.