Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 10
10 S£BtA — ÞiíÓÐVíLiJENiEí — Simnudagur 22. dasam/b'e® £968.
SÉBASTIEN
JAPRISOT:
-Agn
fyrír öskubusku
24
ekld út fyirir að hermi hyrfti að
leiðast hér niðmr frá.
Hún minntist aldnei á fjárhags-
örðugleika við mig. Þegar mig
vaintaði peninga, bað ég hana um
þá. Dagirnn eftir stanzaði hún
fyrir framan pósthúsið ,í La
Ciotat án nokkuiTar skýrimgar.
Við urðum siamferða inn, sjálf
var ég alveg á glóðum yfir þvi
að þuirfa að fara þama inn með
henni. Ein af starfsstúfkunum
þarna spurði mig meira að segja:
— Er þaö samtal við Flórens?
Til allrar haimingju tók Micky
eklkert eftir þvií, eða þá að hún
hefiur haldið að spunningunni
vseri beint til hennar. Hún leyfði
mér að lesa það og mér skild-
ist atf því að hún væri aö biðja
um peniftga og Jeanne kæmi
bráðum. Það var hið títtnefnda
simskeyti um „auigun, munninn,
báðar hendur, vertu nú vaen.“
Þrem dögum seinna, hinn 17.
júní, kom Jeanne í hvita Fíatn-
um sínum og með kilút bundinn
um ljósa hárið. Það var síöíla
kvölds. Það var sægur af fófki
í húsinu, bæði ungir memn og
ungar stúlkur, sem Micky hafði
hitt á baðströnd í nágrenninu
og boðið með sér heim. Ég hljóp
út til að taka á móti Jeanne sem
var að setja bílinn sinn í bíl-
sfcúr. En hún rétti mér aðeins
eina af ferðatöskunum og dró
mig með sér upp að húsinu.,
Þegar hún birtist varð í fyrstu
dauðaþögn, og síðan kornst allt
á ringulreið. An 'þess að hafa
sagt orð við hana hljóp Micky
út í garðinn þar sem hún kvaddi
gesti sína með trega og sáftbændi
þá að koma aftur þegar allt vseri
affcur komið í lag. Hún var ölv-
uð og mjög hástemmd. Jeanne,
sem sýndist unglegri í sumar-
kjól, var farin að taka til í stoff-
unum.
Micfcy kom inn afftur, fleygði
HÁRGREIÐSLAN
Hárgrreiðshistofa
Kópavogs
Hrauntungu 31 Síml 42240
Hárgreiðsla Snyrtingar
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur é
etaðnum.
Hárgreiðslu- og snyxtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18, Hl. hæð (lyfta)
Sktil 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-968.
sér í hægindastól með glas i
hendinni, bað mig að heetta
áð leika ræstingakonu (ég var að
hjálpa Jeanne) og minuti mig á
það sem hún hafði sagt við mig
einn daginn: að ef ég gerði það
sem þessi langvía þaima segði,
þótt efcki væri nema einu sfnni,
þá myndi ég aldrei framar losna
við hana.
Svp sneri hún sér að Jeanne og
sagði:
Það var ávísun sem' ég bað
um en ekki þig. Láttu mig hafa
þessa ávísun, gistu héma f nótt
ef þér sýnist, en láttu mig ekki
sjá þig á morgun.
Jeanne gekk til hennar, horfði
lengi á hana, síðan laut hún nið-
ur, lyfti henni upp*og bar hana
inn í steypibaðið. Seinna kom
hún að mér þar sem ég sat á
sundlaugarbarminum. Hún sagði
að Mi væri nú orðin róleg og nú
skyldum við tvær fcoma í öku-
ferð.
Ég settist upp f bílinn henn-
ar, og við stönzuðum í dálitlum
lundi milji Cap Cadet og Les
Lecques.
— Hinn 4. júlí áttu afmæli,
sagði Jeanne. — Það kvöld borð-
ið þið úti til að halda daginn
hátíðlaaan, það virðist svo eðli-
legt eftir á. Þá nótt á það
að gerasit. Hvemig gengur með
pakfcninguna?
— Hún er orðin alveg mjúk
og gegnsósa. En þessi áætlnn er
alveg fráleit: skrúfan kemur í
veg fyrir að gasið leki út
— Skrúfan sem verður á rör-
inu það fcvaldið, hleypir gas-
inu auðvitað út, aulinn þinn.
Auðvitað hef ég aðra slbrúfu. Nó-
kvæmlega sams konar sfcrúifiu,
sem fundin er hjá sama pípu-
laigningamanni. En þessi er
sprungin og fallega ryðguð þar
sem hún er í sundur. Hlustaðu
nú almennilega á: I samlbandi
við brunann, rannsófcnina eftir á
og álit sérfræðingana verður
ekfcert minnsta vandamál. Lögnin
var framlkvæmd í ár: þama
finnst gölluð skrúfa sem hefur
ryðgað sundur þennan tíma. Hús-
ið er vátryggt fyrir lítilræði, óg
keypti vátiygginguna sjállff og ég
vissi hvað ég var að gera þegar
ég hafði. hana svona lága. Jalfn-
vel tryggingarféflagið gerir efck-
ert veður út aff þessu. Eina
vandamálið ert þú sjálff.
— Ég?
— Hvemig ætlarðu að koma í
hennar stað?
— Ég hélt að þér heffðluð lffka
áætlum í samibandi við það. Ég
á við aðra áætlun en þá, sem
ég get sjálff getið mér til um.
— Það er efcki um aðma áætlun
að ræða.
— A ég að vera alein um
þetta?
— Ðf ég er flækt í þennan
bruna, þá er eniginn sem tetour
marfc á orðum mínum þegar ég
þekfci þiig. Og það er alveg bráð-
nauðsynlegt, að ég verði fyrsit
til að sjá hver þú ert Og hivað
heddurðu að fólfc hugisi, eff ég
verð þama þessa nótt?
— Það veit ég ekfci.
— Þá verður búið að upplýsa
allt innan tveggja sólairhringa.
En ef þið eruð tvaer einar í hús-
inu og þú tfierð nátovæmlega efitir
fyrirmælum mffnum, þá grunar
engan neitt.
— A ég bókstafflega að
Micfcy í rot?
— Miefcy verðwr meavDhand-
arlaus. Auik þess gefiuirðu hermi
svefinitötflu aiitoalliega. Þar sem
Micky verður þú efftir á og það
verður örugglega fframtovæmd
toruffnimg, þá verðurðu að haffa
orð á því við hivem sem er héð-
an í ffró að þú sért vön að tatoa
svefmtöfflur. Og það tovöld verð-
uiðu að gæta þess að borða og
drekfaa nátovæmlega hið sama og
hún, e(f stoe kynni að vitni yrðu
að þvff.
— Og svo á ég að gæta þess
að brennast illa?
Var það rétt, að Jeanne hefði
þá dregið mig að sér og lagt
vamgann að hárinu á mér til að
hugga mig? Hún hélit því fftam
sjálf, þegar hún sagði mér frá
þessu eftir á; þá sagðfet hún haifa
fiarið að finna til náinna tenigsla
við mig.
— Það er eina ‘ alrvarlega
vandamálið. Ef ég finn þig og
það er einhver möguleikí á að
þefckja þig aftur, þá getum við
eims hætt við þetta strax, því að
þá neyðist ég til að segja að
þú sért Do.
— Mér lánasit það áldrei.
— Jú, þú gletur það. Ég lofia
þér því, ég sver þér, að etf þú
gerir eins og ég segi, þá tefcur
það efcki nema fimm sefcúndur.
Bftir á finnurðtu efcki neitt. Og
ég verð hjá þér þegar þú vafemar
aftur.
— Hvað er það sem efcfci má
þefckjast? Og hvemig get ég vit-
að að ég muni efcki sjálff farast
í eldinum?
_ — Andlitið og hendumar, sagði
Jeamne. Fimm sekúndur frá
þeirri stundu að þú verður elds-
ins vör, og þar til þú ert úr
allri hættu.
Og ég háfiði sem sé getað það.
Jeanne hafði dvalizt hjá okfcur í
hálfan mánuð. Hinn 1. júh' haffði
hún farið til Nice undir því ytfir-
skini, að hún þyrfti að sinna ein-
hverjum viðskiptum þar. Mér
hafði tekizt að dveljast ein með
Micky í þrjá daga. Haifði tekizt
að haga mér alveg eðlilega.
Hafði tekizt að leifca hlutverkið
til enda.
Að kvöldi hins 4. júlí sásit
hvíti MG bíllinm í Banddl. Það
sást líka að Micfcy drafcfc siig
fulla ásamt Domenicu vinfconu
sinni og fimirn eða sex kunningj-
um, sem þær hötfðu hirt upp alf
götu sinni. Klufcfcan eitt um nótit-
ina ók litili, hvíti bíllinn mjög
greátt í áttina að CSap Cadet, og
Domenioa sait við sffýrið.
Kaufcfcustundn seimna stóð
helmingur hússins í björtu báli,
þeim megin sem vissi að bíl-
sfcúmum og baðherbregi Domen-
icu. 1 næsta heirlbengi brann unig
stúltoa inni, hún var í náttföt-
um ag á hægri hendi haiflði hún
hring, sem gerði það að verbum
að hægt var að þekfcja hana sem
mig. Hinni ungu stúlkunmi haffði
ekki tekizt að draga hiana útúr
brenmandi herberginu, þótt allt
útait væri fyrir að hún heffði
gert tilramn til að bjarga henni.
Niðri á neðri hæðinni, sem varð
fljótlega alelda fftamfcvæmdi hún
síðustu stren.gbrúðuathöfn sína.
Hún toveifcti í taiuivöndli, saiman-
vöðluðum náttfcjól sem Micky
átti, tófc hann æpandi í báðar
hendur og bar hann upp að and-
litinu. Fimm sefcúndum seinna
var þetta reyndar um garð geng-
ið. Þá hafði hún lognazt út af
fyrir neðan tröppur, án þess að
húm fcæmist alla leið að sund-
laugimni sem eklki var lengur
hægt að leika lx>ccia í, eldurinn
speglaðist í viatninu. Mér halflði
sem sé tefcizt það.
— Hvenær komstiu aftur að
húsinu?
— Um tfulejdið um fcvöldið,
sagði Jeanne. Þið voruð fyrir
lönigu flarnar út að borða. Ég
skipti um skrúfu og sfcrúfaði frá,
vötouloganum en toveitoti ekiki á
honum. Þegar þú kæmir upp,
þyrfftirðu efcki að gera annað en
fleyigja logamdi bómuillarlhnoðra
inn f baðheftbergið. Það áttirðu
að gera þegar Micky var búin
að fá svefntöfiluimar. Og ég geri
ráð fyrir að þú haffir gert það.
— Hvar varst þú á meðam?
— Ég ók afftur til Toulon og
gætti þess að láta sjá mig. Ég
fór inn í veitinigaihús, sagðist
koma frá Nice og vera á leið til
Cap Cadet. Þegar ég kom alfitur
að húsinu, var það efcfci farið
að brenna. Þá var fclukikan orðin
2 og mér var ljóst að eitthvað
hafði taffið þig. Við höfðum fcom-
ið ökfcur saimam um, að allt ætti
að vera um garð gengið klulkfcan
2. En Micky heffur fcannski ekfci
viljað fara heim. Hver veit. Ætl-
unin var, að þú gerðir þér upp
lasleifca og flengir hana ti'l að
afca þér heim þegar klukkan
var 1. En eitithvað hefiur farið
öðru vísi en til stóð, því að það
varst þú sem ófcst bílmum heim.
Nema fólfci hafi sfcjátilazt, það
er lífca hugsanlegt.
— Hvað gerðlftðu þá?
SKOTTA
— Eg iskal scgja þér hversvegna ég er aldrei tekin upp í tím-
um. ... jú, sjáðu til, ég æfi mi gnefnilega í 10 mínútur dag hvem
að setja upp sakleysis- og kunnáttusvip!
Athugið
Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem 5 staðinn og
gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds.
Ber einnig á nviar hurðir og nýlegar.
Sími 3-68-57.
Til sölu
Réttur frá upphafi, 50 árgangar,
13 bækur í vönduðu bandi.
Upplýsingar í síma 12051 Akureyri
ROBINSON'S ORANGE SQIJASH r' "
má blanda 7 sinnnm með vatni
Happdrætti Þjóðviljans 1968
UMBOÐSMENN
REYKJANESKJÖRDÆMl: — Kópavofur: HaUvarður Guð-
laugsson Auðbrekku 21. Hafnarfjörður: Geir Gunnaxsson
Þúfubarði 2 og Érlendur Indriðason Skúlaskeiði 18.
Garðahreppur: Ragnar Ágústsson Melási 6. Gerðahrepp-
ur: Sigurður Hallmannsson Hrauni.1 Njarðvíkur: Odd-
bergur Eirfksson Grundarvegi 17 A. Keflavík: Gestux
Auðunsson Birkiteig 13. Sandgerði: Hjortur Helgason
Uppsalavegi 6. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykja-
lumdi.
VESTURLANDSKJÖRDÆMI: — Akranes: PáB Jóhannsson
Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkis-
hólmur: Erlingur Viggósson. Grundarfjörðnr: Jóhiann Ás-
mundsson Kverná. Hellissandur: Skúli Alexandersson,
Ólafsvik: Elias Valgeirsson rafveitustjóri. Dalasýsla: Sig-
urður Lárusson Tjaldanesi Saurbæ.
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: — fsafjörður: Halldór Ólafsson
bókavörður. Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon Þinigeyri.
Súgandafjörður: Þórarinn Brynjólffsson.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI: • vestra: Blönduós:. Guðmund-
ur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Sauð-
árkróknr: Hulda Sigurbjömsdóttir, Skagfirðingabraut 37
Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjamarson Bifreiðastöðinni.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI eystra: — Ólafsfjörður: Sæ
mundur Ólafsson Ólafsvegi 2 Dalvík: Friðjón Kristinsson
Akureyri: Jón Hafsteinn Jónsson Þórunnarstræti 128
Húsavík: Snær Karisson Uppsalavegi 29. Raufarhöfn: Ang-
antýr Einarsson skölastjóri.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: - Fljótsdalshérað: Sveinn
Ámason Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjöms-
son Brekkuvegí 4. Eskifjörður: Alfreð Guðnason. Neskaup-
staður: Bjami Þórðarson bæjarstjöri Reyðarfjörður:
Bjöm Jónsson kaupfélaginu Hornaf.iörður: Benedikt Þor-
steinsson Höffn. Vopnafjörður: Davíð Vigfússon.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMl: - Selfoss: Þórmundur Guð
mundsson Miðtúni 17. Hveragerði: Björgvin Ámason
Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frímann Sigurðsson Jaðri. X-
Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson Vík t Mýrdal. Vest-
mannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson Vestmannabraut 8
Afgreiðslustaðir happdrættisins i Reykjavík eru i Tjarnargötu
20 og Skólavörðustíg 19. •
GERIÐ SKIL. — GERIÐ SKIL
Dregið á morgun
Happdrætti Þjóðviljans
i
4