Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 7
Somn'udagur 22. desemlber 1968 — ÞJÖÐ'VTLJINTJ — SÍ9A ^
Aukið öryggi tii
handa sjómönnum
Umdeilt leikrit um Færeyinga
Alþjóðlegir sérfrædingar hafa
á ráðstefnu í Genf gengið frá
og samþykkt endanlegt uppkast
aft öryggis- og heilbrigðissátt-
mála fyrir skipstjóra og áhafn- ®-
ir fiskiskipa. Þátttakendur ráð-
stefnunnar voru fulltrúar AI-
þjóðavinnumálastofnunarinnar
(ILO), Alþjóðasiglingamála-
stofnunarinnar (IMCO) og Mat-
væla- og Iandbúnaðarstofnun-
arinnar (FAO).
Hið nýja uppkast. seim var
saimlþykkt í' lok ráðsitefnumnar
13. septemiber s.l., hefluir að
geyma öryggisreglur, sem ættu
í rfkum mæli að minnka haett-
una á áföllum, basðd fyrir sjó-
memin og veiðarfaeri.
Meginþættir sáttmálans eru:
öryggi á sigflionigu, öryggi fyrir
báta, öryggi við vinnu á þilfári,
öryggi við fiskveiðar, öryggi í
samíbandi við vélar skipa og
amnain vélknúinn útbúnað, sér-
staikar öryggisiráðstaflanir (vemd-
un augna, hiifðairföt, málhm
skipa og veiðafbena o.s.frv.),
björgiunartaeki og slökfcvitæki.
Tjón á mannslífum í hinum
ýmsu greinum fistoveiðanma er
nú miMlu minna en fyrir notokr-
um kynsdóðum, og sérfnæðing-
armir voru á einu máli um, að
enda þóibt tækniframfairir geti
etoki með ölllu útilokað þá eðii-
legu áibættu, sem sjómenn
stofna sér í, þá hafi þessar fram-
farir samt stuðlað veuulega að
því að draga úr áhættunni.
Þeir lögðu einnig áiherzlu á, að
etoki yrði unnt að útrýma með
ölHu mannlegum misgáningi
eða flramileiða fislkiskip og
veiðarfæri, sem væru fuMtoom-
legpa laus við slysaihættu.
Upptoastið að séttmállainum
verður nú laigt fyrir stjóimir
hinna þriggja stoflnana, sem
hiut eiga að máii. Það verður
fyrsti i'iður í almieinnairi ör-
yggissátitiméla fyrir fiskimenn
og fiskiskip. Annar liður þessa
séttméla sern mun fjalila um
öryggis- og heiHbriigðistorofur f
sambandi við smiíði og bún-
að fiskiskipa, verður einnig
saminn af ILO, IMCO og FAp
í sameiningu.
(Frá S. Þ.).
Tító éskar eftir
bættri sambúð
Innanríkisiráðherra Téfckósióv-
akíu Jan Pelnar lýsti því yfir í
dag, að orðrómur um handtökur
manna með frjálslyndar skoðan-
ir hefðu ekki við nokkur rök að
styðjast. Þetta er í annað sien
á tveim döigum sem h,ann gefur
slíka yfirlýsingu í viðtali við
blað. Eniginn í Tékkóslóvafcíu hef-
ur verið handtekiinn fyrir skoð-
anir sínar eftir ágúst og en ginn
verður handtekinn. sagðd Pelnar.
Á dögunum vax frumsýnt í Fiotteatret í Kaupmannahöfn Ieikritið „Frændur vorlr Færeyingar‘‘;
er það kappræðuverk og fjallar um það hvemig hefur á ýmsum timum verið farið með mál
Færeyja í Danmörku. t)t af þessu verki hafa staðið langvinnar og harðar deilur áður en það var
sýnt og voru ýmsar fjárhagslegar hindranir settar upp gegn því að það væri flutt með eðlilegum
hætti. Myndin er tekin á æfingu í Fioiteatrest.
Ascot, England. — Þrfr kurt-
eisir, grimuMlæddir þjóffiar brut-
ust nýlega inn. hjá batoara
Elísabetar Bretadrottningar t>g
stungu af með um miljón toróina
virðd í stoartgripum og loðféld-
um.
Hinn ríki bakarameistairi,
Ohristopher Floris, sem m.a.
bakar fyrir konungslhöliina, var
yfirhugaður ásamt konu sinni
og voru þaiu hjónin bundin
hvort á sinn stólinn með glæru
Hmbandi.
Floris sikarst á hendi í viður-
eigninni við innbrotsþjófana,
sem voru vopnaðir hnífum, en
áður en þeir fóru bundu þjóíf-
amir um sárið, spurðu hjónin
hvaða sjónvarpsdagskrá þau
vildu horfa á og kveiktu á tæk-
inu. Þeir lofuðiu líká að hringja
til lögreglunnar síðar til að
hægt væri að Ieysa hjónin, —
t>g héldu loforðið.
Fordæmir beit-
inp valds
í ársstoýrsSu sinni tii yfir-
standandi , Afcherjaijþings Sam-
einuðu þjóðánna fordæmi U
Þant framkvæmdastjóri yax-
andi beitingu vallids og ofbeldis
til að úttoljá iailþjtóðlleg dieilumál
og sagði m. a. í því samlbandi:
„Þegar til 3|engdar læturkam-
ur á daginn, ;að flriður fær eklci
traustar uridirstöður mieðan
tröllveíltíin géna einiMiða hern-
aðarráðstafamtir strax og þau
hailda að öryggi þeárra sé ógn-
að. Hvers vogna geta þau ekki
ramhald á 9. síðu.
Napalm-árásum Portógala og undir-
búningi undir gashernao mótmælt
Sérstök nefn d Sameinuðu
fyrirkomulags, skipuð 24 mönn-
um, hefur gert samþykkt sem
fordæmir ríkisstjóm Portúgals
,,fyrir notkun napalms og fos-
fórs og fyrir að undirbúa beit-
ingu eiturgass og annarra "-a-
fræðilegra vopna í nýlendustyrj-
öld hennar gegn íbúum Guín-
eu“.
Áður efi samiþykfctin var
gerð hafði nefndin féngið sím-
skeyti frá framtovæmdastjóra
sjálfstæðishreyfingarinnar í
portúgölsfcu Gufneu, Amilcar
Cabral, en samfcvæmt þvíhöfðu
borizt upplýsdngar flrá áredðan-
legum portúgölsfcum heiimildum
þess eflnds, að stjóm Portúgals
væri í örvæntingu sinnd vegna
-<í>
Ekki má spauga am
Kúbu í flugvélum!
Kvikmyndaleitoariinn Marion
Brando hefur rétt ednu sinni
enn helgað sér pláss á síðum
blaða. Ástæðan er prakkara-
stoapur sem hiann sýndi um
borð í fluigvél og var tekinn ó-
stinnt upp. ,
Eins og menn muna hefur um
tíu bandarískum fluigvélunri
verið stolið á seinni misserum.
vopnaðir menn hafa neytt flug-
mennina til að fljúga til Kúbu.
Það.er því ekki að undra þótt
flugáhafnir séu taugaóstyrtoar. .
f þessu sambandi kemur
Brando til skjalanna. Fyrir
skömmu ætlaði hann að fljúga
til Miami, og getok hann um
borð í duggairapeysu, með langt
skegg.
. — Er þetta etoki áætlunar-
flugvélin til Kúbu? spurði hann
eina af flugfreyjunium, sem kall-
aði strax á liðsstyrk, sem rak
Brando út úr flugvélinni. Menn
trúðu ekki orði af því' sem
hann sagði — að hann væri í
raun og veru Marlon Brando
og hefði bara verið að skemmta
sér. Flugvélin fór án hans til
Miami.
Kumpánlegur póst-
stjórí í Kefíavík
KEFLAVÍK: Sennilega geta Kefl-
víkingar stært sig af því aS eiga
einhvem þann kumpánlegasta
póst- og símastjóra sem á landinu
situr um þessar mundir. Við þá
höll, er hann ræður, er einn af
fjórum viðkomustöðum langferða-
bíla þeirra, sem ganga milli Kefla-
víkur og Reykjavíkur og á milli
Keflavíkur og Njarðvíkur.
Nú hefur þessi sómamaður
hengt upp áletrun á yztu dyr póst-
og símahússins en þar stendur:
Standið ekki á tröppunum né í
ganginum. í þessu hlýtur að felast
boð til allra þeirra mörgu sem
bíða eftir áætlunarbifreiðum
þama, um að ganga inn á skrif-
stofu forstjórans, sem er inn af
forstofunni og tylla sér þar í hæg
indin til að létta leiðinlega bið.
Ekki verður þeim rægitungum
trúað, sem segja að póststjórinn
hyggist setja þarna upp stöðu-
mæla fyrir fólk sem bíða þarf og
að tekjurnar eigi að renna til þess
að greiða niður húskofann, sem
Sjálfstæðisflokkurinn, sællar
minningar, næstum gaf pósti og
síma á liðnu sumri að Ausmrvelli
í Reykjavík. — ÚÞ.
srfiðrar stöðu portúgjölsku her-
sveitanna í Guíneu að undir-
búa efnafræðilegan hemaðgegn
þjóðfrelsishemum og gegn í-
búuim þeirna svæða, sem þegar
haifia verið Anelsuð.
Meðan á umræðum nefindar-
imnar stóð lýsti sovézki flull-
trúinn yflir þvi, að Portúgaiar
gætu etoki haldið nýflendustefnu
sinni til streitu ruema vegna
þess að þeir fengju vopn og
visitir frá löndum í Atlanzhafs-
ban'Öalaginu, nú síðast eiturgas ^
og naipalm.
Eduando Mondlane, fonseti
þjóðfrélsishreyfingarinnar íMó-
zambik, hetfiur skýrt sérfræð-
inganefnd Mannréttindanefind-
airinnar svo flrá. á fundi hennar
í Dar-es-Salaaim höfuðborg Tanz
aníu, að í Mózaimibik riki nú
styrjaldiairástand sem snerti
mfilljónir mannslífa, og að með-
liimir þjóðfirelsishreyfingarinn-
ar, sem teknir væru -til flanga
af Portúgölum, ætttu því að
sasta meðferð stríðsfanga. Hann
bastti því við, að fólk í landi
hans vaeiri handitekið á götum
og í þorpum og flutt til fanga-
búða, þair sem það væri pyndað
einungis vegna grunsemda um,
að það væri á einhivem hétt
tenigt þjóðfrelsishreyfinigunni.
Hann torafðist þess, að slíto
ógnalherferð gjegn fbúum lands-
lns væri þegar í stað stöðvuð.
V •
Annað vitni, hjútorunarliðinn
Malisaiu Hamsin, lýsti yfir því
í vitnisbumði sínum fyrir nefnd-
inni, að hann hefði verið hand-
tefcinn af portúgöllskum her-
mörmum, efltir að forefldrar hans
höfðu verið drepnir. Hermenn-
imir lömdu hann, skáru hanin
í fótinn með hníf og hótuðu
að drepa hann, ef hann játaði
eikfci, að hann væri féflaigi í
þjóðflrelsishreyfingurmi. Síðar
var hann filuttur til fangabúða,
þar sem hann sé kringum 25
manns, þar af 7 koruur, lotouð
inni í kofia, sem síðan var toveikt
í. Hann brann til kafldra kola,
og allir fangamir fónust.
(Frá S. Þ.)
Ný pilla áa
óþægiiegra
aukaverkana
Getnaðarvamapillan hefiur
þegar orðið miljónum tovemma
um allan heim til blessunar og
hjálpar. Eini vandinn hefflur
verið hvemig komast ætti hjá
óþægilegum autoaáhrifum pili-
unnar. 1 flestum tegundum pill-
unnar eru bæði kynhormóuamir
progesteron og östrogen og það
ern þeir sem valda flestum
aiukaverfcununum, eins og
þyngdaraufcningu (einstatoa kon-
ur léttast þó), ógleði og þvi sem
verra er, hættu á blóðtappa.
Við allar rannsólknir í sam-
bandi við framleiðsflu pillunn-
ar víða inm heim eru aithugaðir
mögufleikamir á að nota aðra
hormóna í stað þessara tveggja.
Að því er segir í nóvember-
hefti „BritiSh Medical Jourhal"
eru nú miklar vonir bundnar
við hormón sem kallaður hefur
verið Ntmgestrel. Á hann að
vera laus við aufcavertoanir
östrogensins, en hópur Kfefna-
flræðinga í Bristol og Londlon
gera nú rannsótonir | þessu.
Af tvö hundruð konum sem
dagflega fengu 50 mitorógrömm
af Norgestrefl urðu aðeins tvær
bamshalfandi og eru lífeflna-
fræðingamir þess fullvissir, að
áfiramhaldandi rannsólknir muni
færa þessa stoetokju niður i núll.
Leiðinleg aufcaáhrif nýju pill-
unnar halfia verið óreglulegar
tiðir, en stjómandi rannsókn-
anna, dr. K. Fotherby við Royal
Postgraduate Medical School í
L/ondon héldtur því fram að
slíkt megi- laga á stoömmium
tfma.
★
Ekfci er enn ljóst hvemig sivo
örlítið magn Nongestrel getur
haft svo mikil áhrif, en áHtið
er að það verki á slímhúð leg-
hálsins og hindri að sæðisfrum-
urnar toomist inn í legið.
Leigii löggur til aí
myria konu sína
Maður að nalni Eric Moss,
forstjóri að atvinnu, bauð tveim
mönnum 2.500 sterlingspund
(ætli það sé ekki um hálf milj-
ón króna) fyrir að drepa fyrr-
verandi konu sína, elskhuga
hennar og foreldra. Kom þetta
fram við réttarhald í Lundún-
um.
Saksóknarinn heldiur þvi
fram, að Moss hafi sagt við
ménnina tvq, að f aðir ei'ginkon-
unniar sem var ætti að deyj-a
hægt og það „væri dásamlegt
að sjá hiann skríða af hræðslu“.
Hann hiafi einnig mælt svo fyr-
ir að þeir ættu að henda salt-
sýru fram-an í konuna.
Forstjóri þessi vissi hinsveg-
ar ekki að mennimir tveir sefn
hann leigði til vemksins voru
báðir leynilögreglumenn firá
Scofland Yard.
Hér er um að ræða mikið
haitur sem tengt er ofurást á
fimm ára gömlum syni Moss.
Hjónin skildu 1967 og þá fékk
móðirin yfirráðarétt yfir bam-
inu, en Eric Moss stal syni sín-
um og Ðuttist með hann til
Norður-írlands. Eftir þetta var
hann handitekinn og sat um tíma
inni fyrir að hafa sýnt dómstól-
um fyrirHtningu. Moss viðbafði
í þessu sambandi hótanir, sem
gerðu það að verkum að lög-
reglan taldi rétt að fylgjast með
honium, Leynilögreglumennim-
ir tveir þóttust vera meðfang-
ar Moss til að vinna trúnað
hans.
Olíufurstinn fékk námuvinnu-
vélar / stai ungra stúlkna
Fursti nokkur frá einu olíu-
Iandanna fyrir botni Miðjarðar-
hafsins fór á sýningu á olíu-
og málmvinnslutækjum í Lon-
don. Hann skoðaði sýninguna
nákvæmlega og virtist sérstak-
lega hrifinn af einum sýning-
arbásnum, þar sem hann stanz-
aði lengi og endaði á að kaupa
allt sem I deildinni var fyrir
nokkur hundruð miljóna króna.
Mikil urðu þó voubrigði furst-
ans þegar skipið frá Englandi
kom heim til hans notokru síðar
með olíulborunartum, vél til að
fjarlægja mold og 100 vinnu-
hjálrna. Hann héLt auðvitað að
hann hefði lflka keypt þær 17
léttfclæddu mevjar, sem báru
gesitum veitin'gár í sýningarbás
fyrirtækisins.
Sagan er sönn. En þótt hún
væri það ekki er hitt staðreynd,
að á vörusýningum úti í Evr-
ópu er nú fiarið 'að hiaffia hálf
naktar fegurðardísir í nær öll
um sýningarbásum. Framleið
endiur alls konar vamings, afli
frá hænsnum til bíla, námu
vinnuvélum til tolóakhreinsun
artækja hafa fundið út að sal
an eykst sé hægt að fá háll
stripað kvenfólfc til að sýn
þær. Það er þetta sem á ný
tízku markaðsmáli toallast „pro
motian“ — uppfliatfning.