Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 4
4 SfiXA — ÞJÖÐVtLJINN — Sunnoáa@ur 22. desamter 1968.
Otsefandi: Sameiningarfloktour alþýöu — SósíalistaflokkurinrL
Ritstjórar: tvar H. Jónsson (áb), Magnús' Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, afgreiósla, auglýsingar, prentsmiója: Skólavörðustig 19.
Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mániuði. —
Lausasöluverð krónur 10,00.
Vegfö að alþýðuheimilunum
'J'ekjur og gjöld á fjárlögum ársins 1969 eru röskir
sjö miljarðar. Það er eðlileg afleiðing af alhliða
jþróun íslenzks þjóðfélags að á fjárlögum hækki
niðurstöðutölur ár frá ári. En hitt skiptir mestu
máli, hvemig þeim fjármunum er varið, og hvort
stökkhækkanir f járlágatalnanna eru fyrst og fremst
afleiðing óhollrar verðbólguþróunar. Fulltrúi Al-
þýðubandalagsins í fjárveitinganefnd, Geir Gunn*
arsson, flutti við 2. umræðu fjárlaganna athyglis-
verða ræðu einmitt um það atriði, og koimst að þess-
um niðurstöðum: ',Fjárlög spegla nú sem fyrr
stjómarstefnuna í landinu og þá þróun 1 verðlags-
málum sem hún veldur. í fjárlagatillögum stjórnar-
flokkanna speglast afleiðingamar af gjaldþroti við*
reisnarstefnunnar, hruninu sem verður þegar þjóð-
in nýtur ekki lengur sérstakra góðæra, heldur verð-
ur að b’- venjulegt árferði. Þótt lausn þess
vanda, sem rekstur útflutningsatvinnuveganna var
kominn í, hafi nú verið velt milliliðalaust yfir á bak
almennings í landinu með tveimur gengislækkun-
um á einu ári, er framkvæmdagildi þeirra fjárhæða,
sem varið er til verklegra framkvæmda stórminnk-
að með enn frekari samdráttaráhrifum sem af því
leiðir á atvinnulífið í landinu. Stuðningur við hvers
kyns félagslega starfsemi er skorinn niður, en á
sama tíma eru tekjukröfur ríkissjóðs aukríar um
tæpar 800 miljónir frá síðustu fjárlögum, með þeim
óhjákvæmilegu verðbólguáhrifum, sem því mun
fvlgja. Ferill viðreisnarstjórnarinnar er ferill sóun-
ar og stjórnleysis á mesta góðæristímabili í sögu
þjóðarinnar og tafarlausrar stöðnunar, samdráttar
og hruns í venjulegu árferði. Þetta er nú að verða
þjóðinni fullkamlega ljóst, að hið dæmalausa öng-
þveiti í efnahagsmálum, sem nú ríkir eftir mestu
góðæri í sögu þjóðarinnar, á rætur sínar í þeirri
stjómarstefnu, sem fylgt hefur verið á undanföm-
um árum. Stórfelld áföll dynja nú yfir almaenning í
landinu, strax og viðreisnarstjórnin þarf að beita
stefnu sinni í venjulegu árferði. Allt að 50% verð-
hækkanir á algengustu nauðsynjavömm fylgja í
kjölfar almenns samdráttar í atvinnulífinu og vofa
atvinnuleysisins þrengir sér æ víðar inn um gætt-
ina. Augu þeirra sem nú 'taka á sig þungbærustu
afleiðingar viðreisnarstefnunnar eru nú að opnast
æ betur fyrir því, að stefna stjómarflokkanna í góð-
æmm hefur reynzt þjóðinni hættuleg og dýr. Strax
og svo er komið, að þjóðin býr við venjulegt árferði,
vegur stjómarstefnan beinlínis að lífshagsmunum
hvers alþýðuheimilis. í þeim aukna alimenna skiln-
ingi á eðli og áhrifum viðreisnarstefnunnar felst
von þjóðarinnar um bætta stjórnarhætti, sem leys-
ir stefnu núverandi stjórnarflokka af hólmi.“
gíðustu verk stjómarflokkanna nú fyrir þinghlé
sýna að hér er ekk;ert ofmælt. Hin illvíga skerð-
mg þingmanna Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins á hlutaskiptakjömm íslenzkra sjómanna
er ein svívirðilegasta árás, sem gerð hefur verið af
Alþingi á samningsbundin réttindi alþýðu'fólks og
frjálsa samninga verkalýðsfélaga. Með þeirri árás
stofnar ríkisstjómin til stórátaka við sjómenn og
verkalýðshreyfinguna alla. -— s.
Ungverjinn Portisch sigraði í Skoplje
□ Fyrir nokkru íór fram í
borginni Skoplje í Júgóslavíu
sterk alþjóöiegt skákmót
með þátttöku margra frægra
stórmcistara.
□ Sigurvegari varð ungverski
stórmeistarinn Lajos Port-
isch er hlauí 14% vinning úr
19 skákum, tapaði aðeins
einni skák.
□ Þesir urðu i 10 efstu sætim-
um: 1. Portisch 14%, 2.
Geller 13% 3. Polugajevski
18. Kíhl — Bxg3 19. d4 — Hh8
og hvítur gefst upp. — Polja-
kow — Beradse, Kalinkowtschi
1967. B. 5. — Dd6 6. Ra3 —
Be6 7. Rg5 — £6 8. Rxe6 —
Dxe6 9. b3 — 0-0-0 10. Rc4
og hvítur stendur nokkuð bet-
ur. e. 5. — Df6 6. d4 — exd4
7. Bg5 — Dg6 8. Dxd4 — Bd4
9. De.3 — RÆ6 10. Bxf6 — gxf6
11. Rc3 — Hg8 12. g3 — Dh5
13. Hlel — Bc5 14. Df4 og
hvítur hefur f þessari flóknu
stöðu betri möguleika);
28. Kxd3 Bc6 og peðaveildieiki svarts myndi
29. Rcb3 Bb5t þé einnig Cljófclega fara að
30. Rc4 Hd8 segja tál sin).
31. Rd2 22. Bxc4 Re6
(Ef 31. Kc3 - - þá Be5+). 23. Rb6 Hb8
31. Bb4t 24. Hd6
32. Kc2 Bxd2 (Svarta staðam er hér að
(Svarfcaur vinruur einfaldHega
mann).
Hvítur gafst upp. Gott daemi
um mátt bi&kupa á opnu borði.
HVlTT: UHLMAN.
sjálfsögðu töpuð, en Portisch
gerir Ianga sögu stútta með
hroðaleguma aifleik).
24.
25. Da2
Kd4??
13, 4. Hort 12%, 5. Matulov- 6. d4 exd4 SVART: PORTISCH.
ic 11%, 6.-8. Gligorie, Szabo 7. Rxd4 Rc7
og Uhlmann 11, 9.-10. Mat- (Lakara er 7. — c5. 8. Rb3 — KÓNGSINDVERSK vö:
anovic og Minic 10%. Dxdl 9. Hxdl — Bd6 10. Ra5! 1, d4 Rf6
Við skulum hér á eftir skoða sbr. skákina Fischer — Port- 2. c4 g6
tvær af skákum sigurvegar- isoh, Havanma 1966). 3. Rc3 Bg7
ans. Önnur er við tékkneska 8. Rc3 Rg6 4. e4 d6
stórmeistarann Hort en hin 9. f4 c5 5. Rf3 0-0
er eina tapskák hans, gegn 10. Rf3 Dxdl 6. Be2 e5
austur-þýzka stórmeistaran- 11. Hxdl Bg4 7. Be3 c6
um Uhlmann. 12. Kf2? 8. 0-0 exd4
(Upphafið að vafasömu ferða- 9. Bxd4
HVlTT: HORT.
SVART: PORTISCH.
SPÁNSKUR leikur.
lagi).
12.
13. Rd5
14. ÍS
Bd6
0-0-0
1. e4
2. Rf3
3. Bb5
4. BxcP
e5
Rc6
a6
(Betra var að leika strax h.3).
(Segja má að Fisdher hafl
endurvakið þennan leik, meðali
annars teffldi hann þapnig gegn
Gligoric og Portisch á olyimp-
íuskálfcmátinu á Kúbu 1966 og
vann þá báða).
14.
15. Bf4
16. h3
17. Hel
18. Rc3
Re5
Hh-e8
Bh5
Bf7
Rd3+!
(Trygglr sér biskupaparið).
4.
5. 0-0
dxc6
f6
19. cxd3
20. Hadl
21. b3
22. Re2
23. Kc3??
Bxf4
Hd7
b5
Bd6
(Hér á srvartur um noikikrar
leiðir að velja: A. 5. — Bg4
6. h3 — h5 7. c3 — Dd3 8. hxg4
— hxg4 9. Rxe5 (ef 9. Rel þá
Hhlt ásamt Dxfl) Bd6! efhvít-
ur drepur nú drottninguna á
d3, heldur svartur jafnteflimeð
biskupsskákuim á h2 og g3. Að
direpa á g4 með riddaranum
leiöir hinsvegar til taps, t.d.
10. Rxg4 — Rf6! 11. e5, drepi
hvítur á f6 fær svartur vinn-
andi sókn á hinum opnu hlið-
arlínum 11. — Rxg4 12. Dxg4
— Hhlt! 13. Kxhl — Dxflt 14.
Kh2 — Bxe5t 15. f4 — Bxf4t
16. g3 — Ke7! 17. Dh3 — Df2t
(Sjálfemorð. á þessium óhugn-
anlega stað verður hvíti kóng-
urinn að skotspasni ails svarfca
liðsihs).
23. c4!
(Svartur neytir að sjálfeögðu
faards og rífúr upp hvítu stöð-
una).
(Próf. Max Buwe teilur að
befcra sé að drepa með riddar-
anum. Telur hann að skákin
Friðrik — Donner í Vama 1962
hafi sýrat að svartur fái gott <s>
tafl eftir að hvítur drepi með
biskupnum).
9. Dc7
(T éðume&idri skák varð
framihaldið 9. — He8 10. Dc2
— De7 11. Hadl — Rbd7).
10. Dc2 Rbd7
11. Hfel a6
12. Hadl b5
(Svartur reynir að bygigja upp
gagnsóknarfiæri á drottningar-
vænig, en hvítur er vel á verði
og kæfír þá peðasófcn í fæð-
ingu).
Og svartur gafst upp, því
hamm fær engum vömum við
komið í sambandi við hinaógn-
andl skálínu a2 — f7.
\
Jólahraðskákmót
Taflfélags Rvíkur
Sunnudiagiinn 29. og mánudag-
inn 39. desember fer fram hið
árlega jóla-hraðskákmót Tafl-
félaigs Reykjavíkur. Fyrri dag-
inn verður teflt í 15 manna for-
riðlum og balda 5 efstu úr
hverjum riðli áfram.
24. Rcl
25. bxc4
26. He2
Hde7
bxc4
Bd5!
13. b4
14. Bfl
15. a3
16. Rxe5
17. Bc5
18. a4
19. a5
20. Hxdl
21. Ra4
Bb7
Hfd8
Re5
dxe5
Dc8
bxc4
Hxdl
Rd7
Rf8
(Allir menn svarts eru nú
komnir í sóknina, endaiokin
eru skámimt undan).
27. Rd2 cxd3
(Svartur er þegar i mikllum
vanda, ef svartur drepur bdsk-
upinm á c5 drepur hvítur aft-
ur með riddaranium á a4 og
yrði hann hinn mesti vógcstur
Sængiirfatnaður
HVlTUR OG MISLITUB
- * ~
LOK
KODDAVER
SÆNGURVER ‘
- ★ -
DRALONSÆNGUR
ÆÐARDONSSÆNGUB
GÆSADÚN SSÆN GUB
b&ÖiM'
Skólavörðustíg 21.