Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 8
g SfÐA — I>JÓ€>VILJT3ÆN — Suainiadagiur 22. deeember tæa. / Á vallt i úrva/i Drengjaskyrtui - terylene-í?allar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM O.L Laugavegi 71 ♦ Sími 20-141. KOMMÓÐUR ' — teak og eik Húsgagnaveizlun Axels Eyjólfssonai Frá BÓKINNI hf. Skólavörðustíg 6 Höfum þessa dagana allmikið úrval fallegra bóka. Gjörið svo vel og lítið inn. BÓKIN h/f, sími 10680. • # sgonvarp Sjónvarpið sunnud. 22. des. 18.00 Helgistund. — Séra Gunn- ar Ámason, Kópavogi. 18.15 Stundin oikkár. — Fram- haldssagan Suóur heióar. — Höfundur og ílytjandi: Gunn- ar M. Maignúss. „Ferðin til Limbó“ — Ingibjöng Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir og nokfcur böm syngja þrjú lög úr leikritinu. SJcólahljóm- sveit KópavOgs leikur undir stjóm Bjöms Guðjónssonar. Fðlagar úr Þjóðdansafélagi Reykjaví'tóur sýna tvo dansa. ■ Kynnir: Rannveig Jóhannsd. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Lucy Ball. „Leigusamn- ingurinn“. M. texti1; Krist- mann Eiðisson. 20.50 Myndsjá. Þátturinn fjall- air að miklu leyti um iólin og ýmislegt, sem beim er tengt. Umsjón: Ólafur Ragnarsson.. 21.20 í fluglhöfninni. — (Pers- onal Call). Söng- og skemmti- páttur. (Nordvision — Sænsfca sjónvatrpið). 21.50 Afglapinn. — Fyodor Dostoévský — 5. og síðasti báttur. Aðail'hlutverk: David Buck, Adrienne Corri, Anth- ony Bate. Hywel Bennett og Suzan Farmer. Isl. texti: Silja Aðalsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Mánudagur 23. desember. (Þorláksmessa) 20.00 Fréttir. 20.40 Apakettir. (The Monikees). 21.05 Miljónasnáðinn. — (Mr. Deeds goes to Town). — Bandarísk kvikmynd. Aðal- hlutverk: Gary Cooper, Jean Arthur, George Bancroft og Lionel Stander. Isl. texti: — ..Jóp. Tlior Haraldssom 23.00 Jazzhátíð fMoíde — (NorHiósion — Norska sjón- varnið).. 23.40 Dagskrórlök. Ctvarpið sunnud. 22. des. 8.30 Jackie Gleason og hljóm- sveit hans leifca. 9.10 Morguntónleikar: Frá holienzka útvairpinu. a) — Hollenzka kammerhljómsveit- in leikur. Stjómandi: David Zinman. 1: Sónata fyrir trom- pet, tvö óbó og strengjasveit eftir Carel Rosier. 2: Con- ■ certo grosso op 3 nr. 1 eftir Pieter Hellendaal. 3: Sinfónía í C-dúr op. 3 nr. 1 eftir Johan Gaibriel Meder. b) Kammerhljómsveit hollenzka útvarpsins leikur. Stjómandi: Henk Spruit. 1: Cosi van tutte, óperufórleikur eftir Mozart. 2: Konsert í B-dúr fyrir fagott og hljómsveit (K230) eftir Mozart. Einleikari á fagott: Pieter van Scheers. 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson falar við dr. Sigurð Nordal prófessor. 11.00 Messa í Laugameskirkju. Prestur: Séra Grimur Gríms- son. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Kirkjukór As- sóknar syngur. 13.15 Eriend áhriif á íslenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson prófesisor flytur bnðja há- degiserindi sitt. Kristin áhrif. 14.00 Miðdegistónleikar: Öperan „Lohenigrin“,eftir R. Waginer Þriðji þáttur. Ámi Kristjáns- son lýkur kynningiu á óper- unmi, sem var hljóðrituð á tónlistarhátíðinni í Bayreuth. Flytjendur: James King, Heasther Harper, Ludmila Dvorákova, Donald Mclntyre, Karll Ridderbusch, Thomas Stewart, Horst Hoffman, William Johns, Dieter Slem- beck, Heins Feldhoff, kór og hljómsveit Bayreuth-hátíðar- innar. Stjómandi: Alberto Erede. 15.00 Á bókamarkaðinum. And- rés Bjömsson útvarpsstjóri sér um báttinn. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.00 Bamatimi: Ölafur Guð- mundsson stjómar. a) Jóla- sveinakanitata eftir Sigursvein D. Kristinsson við kvæði Jó- hannesar úr Kötlum.' Nem- endakór og hljómsveit Tón- skóla Sigursveins flytja und- ir stjóm höfundar. b) Jóla- sögur. Séra Lárus Halldórsson flytur. c) Nóttin var sú ágæt ein. Telpnakór úr Kóp>avogi syngur nokfcur jólalög; -Guðni Guðmundsson stjómar. d) — Júlíus sterki, framhaldsleikrit eftir Stefán Jónsson. Níundi þáttur: Vinátta. Leikstjóri: — Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Júlíus: Borgar Gapðarsson, Hiífar: Jón Guinnairsson, Áslaug: Herdís Þorvaldsdóttir, Þorsteinn: Ró- bert Amfinnsson, Þóra: Inga Þórðardóttir. Jósef: Þorsteinn Ö. Stephensen. Aðrir leik- endur: Anna Guðmundsd., Ámi Tryggvason og Gísli Halldórsson, sem er sögu- maður. 18.00 Stundarkom með spænska hörpuleikaranum Niconor Zabaleta. 19.30 Allir skuggar út í geim- inn líða. Steingerðar Guð- mundsdóttir les bulu eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti. 19.45 Of Love and Death (Um ást og dauða). sönigvar fyrir bariton og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson, tónskáld desembermánaðar. Kristinn Hallsson og Sinfóníuihljóm- sveit Islands flytja. Síjórn- andi: Páll P. Pálsson. 19.55 Frá liðinni tíð. Hulda Runólfsdóttir fflytur hugOeið- ingú um fyrstu útvamsiólin. 20.10 Aðventúlög. Kennara- •sikólakórinn syngur í útvarps- sal: Jón Asgeirsson st.ióm- ar. • 20.35 Þátturinn okkar. Stjóm- andur: Baidvin Biörnsson og Sverrir Páll Eriendsson. 21.05 Píanóverk eftir E. Grieg: Liv Glaser leikur. a) Sónötu í e-moll op. 7. b) Húmoresku op. 6 nr. 1. 21.30 Tökubömin tvö. Saga frá aldamótunum eftir Petru fró Kvíabekk. Huigrún slkáld- kona flytur. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Da-gskrárlok. Ctvarpið mánud. 23. des. (Þorláksmessa) 9.15 Morgunstund bamanna: Hulda Valtýsdóttir les söguna Kardemommubæinn (3). 11.15 A nótuim æsfcunnar (end- urtekinn þáttur). 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Tvær konur lesa frumsamið efni: Jóhanna Brynjólfsdóttir • afvintýrið Hörpuleikarann og Ólöf Jónsdóttir söguna: Ein- stæðing. 15.00 Miðdegisútvarp. Fílharm- onfusveit Vínarborgar leikur lög eftir Strauss. Fjórtán Fástbræöur og Ellilý Vil- hjálms syngja syrpu af hröð- <um löigum, syrpu af lögum eftir Jón Múla Ámason og valsasyrpu. Hljórpsveit Char- Hes Byrds leikuir og syngur lög úr kvikmyndum. 1(5.15 Veðurfregnir. Jóla-kveðj- ur. Almennar kveðjur, óstað- settar kveðjur og kveðjur til fleiri staða en eins. Tón- leikar. Tilkynningar. 10.30 Jólalög í útsetningu Jóns Þórarinssonar, tónskálds mánaðarins. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur: Jón Þór- arinsson stjómar. 19.45 .Tólakveðjur. Fyrst leisnar kveðjur f sýsfur og síðan til kaupstaða. Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuríregnir. Jólakveðjur — framhald. — Tónieikar. 01.00 Dagskráriok. Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTIiREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsiunarefni. VANIR MENN. — SÍMI: 83946. Geríð skil sem fyrst Happdrætti Þióðviljans LE/KFANGALAND VELTU S UNDI 1 kynnir nýja verzlun LEIKFANGAKJÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi méð dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTCN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstillingu. — SkiptUm um kerti. platínur, Ijósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Gerið við bíla ykkar sfálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN AuðbreV- — v-npavogi — Sími 40145. Hemlavr^aerðir % • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30135. Sprautun — Lökkun • Aisprautum og blettum allar trerðir af bílum • Sprautum einnig heimilistæki ísskápa, þvottavélar frystikistur og fleira i hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA S TIR NIR S.F. — Dugguvogi 11. flnngantruT frá Knenuvoel') - Sími 33895

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.