Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.12.1968, Blaðsíða 12
Táknræn dæmisaga úr sjávarþorpi: Viðreisn og hagræðing og atvinnulífið í rúst! Gísli Guðmundsson hafnarvörður á Suðureyri við Súg- andafjörð, sem nýverið hefur tekið að sér fréttaritarastörf fyrir Þjóðviljann þar á staðnum hefur sent blaðinu mjög greinargott fréttabréf þar sem lýst er ástandinu í atvinnu- málum í þorpinu að undanfömu. rakin stuttlega saga ,.hag- ræðimgar“ í atvinnuuppbyggingunni á síðustu árum og öm- urlegum endalokum hennar. Þessi saga er táknræn fyrir ástandið í atvinnumálunúm MÍða í sjávarplássum úti um landsbyggðina og urn það, hvernig „hagræðingin“ stjórnar ölliu á þessum viðreisnar- tímum og hefur leikið þessa staði. Hér kemur svo bréf Gísla: Alþingi frestað Kosið í ráð og nefndir í gær Súgandaíírði, 17. dcs. 1968. Atvinnuástand hed'ú-r verið og er hér enn mjög lðlegt. Vetrar- vertíðin síðast liðinn vetur brást aö mi'klu leyti, en þá fiskuðust aðeins 2082 tonn. En alftur á móti fiskaðist á-rið 1967 frá ára- móturn tit vertfðarloka 3592 ton-n. Mismunur þvi 1510 tönmum minna. Handfæraveiðar í sumar voru með lakara móti. Sömu sögu má segja um þá báta, sem stunduðu. línuveiða-r. H-a-ustafli hefur verið mjög rýr, þó gasftir hafi verið góðiar. Afli mjög mikið lakari en í fyrra. Og svo tvo mónuði af haustinu aigjört stopp. Enginn fistour keyptur og etak- ert að gera frá 7. septamiber, þegar frystihúsin hættu að kaupa fisk, og þar til 7. nóvemlber, þegar málin leystust að nokkru leyti aftur. Á miðju sumri eða róttara sa-gt í vor, fór að bera mjög mikið á f j árhagsvan d ræðum hj-á frýsiti- húsum. Sjómenn fengu ekki greiddan afla sin-n ■ nema að Norræii jól 29. desember Norraena féHöigið o-g Norræna húsið haMa Norræn jól sunnu- daginn 29. desember n.k. Jólin hefjast með stuttri helgistund kll. 20.00 Verða lesnar nokkrar ritnin-gargreinar og sumignár helztu jólasálmar Noi’ðurfl-and- awna. Eftir það verður k-aífi- dryfkkja og stuttur -upplestur. Að lokum verður dansað kringum jólatré, sun-gin jóialö-g og farið 1 leiki. .Jólakvöldvaka þessi er ætluð fuililorðnum og verður háldin í Norræna húsinu. Jólatrésskcmmtun fyrir börn halda Norræna fétagið og Nor- ræna húsið svo á þrettánd-anuim 6. jan-úar kfl. 1.5.00. Aðga-ngur er , ókeypis að skemimitunutm þessum og ölium heimill mieðain húsrúm leyfir. Veitingar geta gestir keypt ó- dýrt í kaffistofu hússins. Með- limir Norræana félags-ins hafa forgangsrétt að skemmtunum bessum, em þurfa að panta nniða í síma 17030 fyrir jód. nokkru ieyti sumir hverjir, og pvo lofcudu húsin alveg 7. sept- ember. Viðskiptabankar fyrir- tækjanna munu hafa neitað að- stoð. Talið sennilega nóg komiö. Verkalýðs- og sjómannaféla-gið Súgandi samiþykfcti í saimráði við lö-gfræðing sinm ásamt hráefnis- selje-ndum að tafca fyrir alla út- skipun f-rá 28. saptember þar til -að hráefni og verk-a-laun yrðu greidd. Það mál leys-ti-st að notokru leyti í byrjun nóvember, þannig að úts-kipun var leyl'ö og farið var að kaupa fisk aftur. 8. nóvember var svo byrjað að taka á móti fiski aftur. Og þá aðeins a-nnað húsið, Fiskiðjan Freyja hf. Af öllum þeim ofanrituðum ástæðum var þvi fjárthagur fóiks yfirleitt mjög erfiður. Vei-zlanir höföu lán-að viðskiptavinum sín- um úttekt. Heimilisfeður og fleiri orðnir mjög sku-ldlu-gir, o-g svo 1. nóvember var viðskipta-i'eikning- um lokað og tekið upp stað- gi-eiðslufyri rkomulag. Hreppurinn á líka í erfiðleifcum með sinn fjárhag. Af 3,3 miljóln-um, sem hann átti að fá inn þetta ár, hafa innheimzt aðeins 1,2 mii;j- ónir k-róna, þeg-ar þetta er sfcrilf- að. Það hafa stairtBað hér tvö h-rað- frys-tihús, Fis'ldðjan hf., sem áður hét Freyja hf., hóf hraðfrysti- húsiðnað sinn hausitið 1960. Hef- ur því starfað í 8 á-r. Isver hf., sem byrjaði 1944. Það hefur því unmið að starfsemi, sinni í 24 ár. Óskar Kristjánsson, sem' nú er og hefur verið um nokfcurn tíma Dddviti Suðureyrarfirepps, hefu-r líka verið forstjóri ísvers hf. aré því 1949. Guðmundur Páll Friðbertsson, sem að öllum jafnaði er kallað- u-r Páll Friðhertsson, hefur alla tíð stjómað Fis'kiðiunni Freyju hf. 1. júlí 1967 fóru bæð; húsin í s-amvin-nufyrirkornulag, bó með sérskilin fjárhag hvort fyrir sig. Þau sneru sér til SölumiðBitöðvar hraðfrystihúsanna og ton-gu það- an’* lánaðan tæknifræðing til þess að skipuleggja ha-græðingunia. Vtðs-kiptafræðing fengiu þau í lið með sér til þess að hagræða hag- ræðinigunni. Hér heima voru liifca nofckrir tæknifræðingiar, sem létu ljós sitt slcina. Flökun-arvélar voru fluttar inn frá tveimur löndum, aða-llega Þýzkala-ndi og Vestmannaeyjum. Milliveg-gir vom rifnir niður úr húsu-num, hurðum og hurðakörmu-m var (hent til hliðar eins og hverju öðm óþarfa drasli, hús vom spren-gd í lóft upp o. fl. o. fl. Gaiffallyftarar þeyttust hér til staðarins frá öðrurn hnöttum, timbur var fllutt inn frá Finn- landi — sem átti aö nota í fleka — flekana átti svo að nota við útskipun og uppskipun á afúrð- u-m húsanna. TölLvur vom í gangi frá morgni til kvölds að reifcna út gróðann og nýtinguna, fiski- matsmenn komu hin-gað úr öllum áttum. Forstjóri Fiskiðjunnar þeyttist hér u-m hafnarsvæð-ið firá morg-ni til kvölds, jakfcalaus — hinn' hðlt sig að mestu fyrir sunnan. B-löð og útva-rp lýstu blessun sinni yfir þessum fram- förum. Fjáriiagsle-g aðstoð firá því opinbera var í athugun. Og svo í vor fór að bera á fjár- hagserfiðleikum hjá báðum hús- unum, sem jókst stöðugt, þegar fcom f-ram á mitt sumarið. Og 7. september eins og áður er get- ið, lokuðu húsin starfsemi sinni, vegna skulda Dg erfiðleifca. Bank- arnir vildu ekfci aðstoða meir. Á fundi, sem haldinn var hér á staðnu-m, og mættir voru á nokkrir þingmenn Vestfjarða — þar á meðal Sigurður Bjamason, uppiýsti Si gu-rður það, að ha-g- ræðingin hefði kostað 9 miljónir krón-a. Ma-tthías Bjarnason sagði ný- lega í fréttaaufca T útvarpið, að fyrirtækin yrðu stofckuð upp í vor. Orðin „að stoikfca upp“ þýða lífciega gjaldiþrot. Hann gat þess enníremur, að þessi fyrirtæki hefðu verið mjölg skuldu-g, áður en þau fóm út í hagræðinguna, o-g vildi kenna síldinni um það. Og ennfremu-r mátti skilja á orðuín hans, að ha-græðin-gin og samruni húsamn-a hefði efcki lán- azt af þeim ástæðum. Ekki meira um það. Sigurður Bjamason og Ma-tthi- as Bjamason hafa áreiðanlega unnið ötullega að þvi, að við- s'kiptabankar fyrirtækjanna héldu álf-ram að veita fé til starfsem- innar, og sennilega samvinnunn- ar, en fengu engu áork-að þar. Þá var farin hin leiðin: kallað var út meira lið, þeir Bjami Guöbjömsson og Birgir Finnsson. Hafin var árás á Atvinnujöfnun- arsjóð og Atvihnuleysistrygginga- sjóð með hreppsneifnd Suðu-reyr- arhrepps að bakverði. Og loks eftir harða og snjalia baráttu þeirra fjónmenninganna og með aðstoð válinkumnra stjómmáia- manna úr öllum flo-kkum, feng- uist loks loEorð um smáupphæð úr þessum sjóðúm, eða um 4 miljónir króna. Hefðu sen-nilega þuift að fá 8 miljónir til þess að losa sig við a-l-la skulda- byrði hér heirna. Frá A t v i n n u j öfnuna rs j ó ði kom 1 miljón. Þar af fékk ísver fcr. 540.000,00 og Fiskiðjam fc-r. 460.000,00. Frá Atvinnuleysis- tryggingasjóði fcomu 3 miljónir. Þar af féfck Fiskiðjan tvær miij- ónir og Isver eina miljón króna. Hreppurinn telst lána fyrirtækj- unum þetta fé, og fék'k að veði einhvern hluta af hlutabréfum fyrirtækjanna. Þriggj a miljón kr. lánið á að borgast upp á 10 ár- um með 6% vöxtum. Hreppurinn á að annast innlheimtuna. 0f nú fyrirtækin stotek-ast upp, þ-á verða veðin lítils virði, mjög svipuð og ha-græðingin. Það er búið að ráð-stafa þessu fé. Verkamenn fengu 100°/n af sínum launum, fastir starfsmenn á't-tu að fá g-reidd 60°/o af sinni i-nnei-gn, en frá sumum þeirra hafa komið fram raddir um þ-að, að yfirtíð hafi verið dregin frá áður. Hráefniseigendur fen-giu 60% af sínum kröfum. Hreppur- inn ábyrgðist 40% af þeirri upp- hæð, sem VerkalýðsifélaKnð ha-fði með að gera, eða áhyrgð nálægt 240 þ-'s. króna. Hreppurinn á svo að fé það fé, sem lánað var til beitukaupa, eða um k-r. 250 þús., sem á svo að iafna 240 þús. kr. ábyrgðina. 60% áttu þeir að fá, sem voru skráðir á fsversbátana. Þeir munu fies-tallir hafa átt al'lmikið inni. Einhverjir þeirra munu samt lítið hafa fen-gið. Nú er það aðeins Fis'kiðian Freyja, sem kaupir fis-kinn. Hún hefur öll ísvershúsin t.il umráða, þa-r með tallin beina-verksmiðjan, isframieiðsltivél og öll önnur húsakynni, sem tilheyra fsveri. Margir mumi þeir menn hér Frtamihald á 6. sifðu Tillaga rikisstjórnarinnar um frestún á fundum Alþingis til 7. febrúar var samþykkt á fundi sameinaðs þings árdegis í gær með 32:13 atkvæðum, og kvaddi forseti þingsins Birgir Finnsson, þingmenn að loknum þeim fundi. Á fundi-nu-m fóru fram attmarg- a-r kosni-ngar, og urðu úrslit þeirra sem hér seg’ir: Norðurlandaráð, til eins áors Karl Guðjónsson, Ólafur Jó- hannesson, Sigurður Ingimund- arson, Sigurður Bjarnasön, Matf- hías A. Mathdesen. Varamenn: Magin-ús Kjartans- son, Jón Ska-ftason, Biirgir Finns- son, Ólafur Björnsson. Friðjón Þó-rðarsoai. Yfirskoðuuarmenn ríkis- reikninganna 1968 Halldór E. Sigurðsson, Pétur Sigurðsson. Haraldur Pétursson. Stjórn Fiskimálasjóðs, til þriggja ára Björn Jónsson, Sigurvin Eiin- a-rsson, Jón Axel Pétursson, Sverri-r Júlíusson, Matthías Bjarnason. Varamenn: Kon-ráð Gíslason, Jón Sigu-rðsson, Sigfús Bjarna- son, Sigurður Egilsson, Már Elís- son. Stjórn Sementsverksmiðjunn- ar, til fjögurra ára. ■ Hafsiteinn Sigu-rbjöimsson, Daníel Ágústínusson, Guðmund- ur Sveinbjömsson, Jón Árn-ason, Ásgeir Pétursson. Stjórn Framkvæmdasjóðs, til fjögurra ára Ragna-r Amialds, Tóm-as Áma- son, Steiin-grímur Hermaimsson, Gylf-i Þ. Gísl-ason, Gunnl-augur Pétursson, Jón G. Sólnés, Jóh-ann Ha-fstein. Varamenn: Stein-grimur Páls- son, Eirí'kur Þorsteinsson, Jón A. %Ólafsson, Jón Ármann Héð- i-nsson, Guðmundur Guðmunds- son, Sigfús Johnsen, Guðmund- ur H. Garðarsson. Bankaráð Búnaðarbankans, til fjögurra ára Henmann JómasBon, Stefán Valgeirsson, Baldur Eyþórsson, Friðjón Þórða-rson, Gunnar Gísl-a- son. Varamenn: Ágúst Þorvaldsson, Jón-as Jónsson, Jón Þorsteins- son, Pálmi Jónsson, Steinþór Gestsson. Endurskoðendur Búnaðarbankans Ein-a-r Gestss-on, Guðmundur Tryggváson. Bankaráð Seðlabanka íslands, til fjögurra ára Ra-gnar Ölafsson, Sigurjón Guð- mundsson, E-mil Jónsson, Birgir Kjaran, Sverrir Júlíusson. Varamenn: Alfreð Gíslason, Jón Sfcaftason, Jón Axel Péturs- son, Þorvarður J. Júlíusson, Ól- afur B. Thórs. Bankaráð Landsbankaus, til fjögurra ára Einar Olgejrsson. Skúli Guð- mundsson, Bálidvin Jónsson, Matthías Á. M'a-thiesen. Kristján G. Gíslason. Varamenn: Ma-gnús Kj-airtan®- son, Kristinn Finnbogason, Egg- Framhald á 6. síðu Jólaskór fyrir telpur STÆRÐIR: 26 — 35. VERÐ: KR. 290 — 305 — 323 ■ 333 — 344 — 382 — 430 — 468. Takmarkaðar birgðir SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR KARLMANNASKÓR FRÁ FRAKKLANDI Verðkr. 550,-590,- 644,- 698,- SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. * Fallegir inniskór fyrir kvenfólk og börn SELDIR FYRIR KR. 120, 130, 139, 150, 165 og 182. Fjölbreytt úrval. — Hentugt til gjafa. SKOBUF> AUSTURBÆJAR SKÓVAL AUSTURSTRÆTI 18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.