Þjóðviljinn - 10.01.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 10.01.1969, Síða 3
 Föstudagur 10. janniar 1969 — ÞJÓÐVIXvJINN — SlÐA J Tékkneska málmiðnaðarsambandið: Hættir vii hótun sína um verkfall Þeir styðja þó enn framboð Josefs Smrkovskys sem forseta þjóðþingsins Trudeau í hópi fylgismanna í kosningabaráttu sinni. Trudeau vill viður- kenna stjórn Kína LONDON 9/1 — Trudeau íor- sætisráðherra Kanada Iýsti því yfir á ráðstefnu brezku samvcld- islandanna í London í dag, að Kanadastjórn hefði hug á að við- urkenna ríkisstjórn Kinverska al- Enn stoliö þotu og farið til Kúbu MIAMI 9/1 — I dag var enn einmi bandárísfcri fanþegaÆlugvél stolið og fflugstjó'ri hennar neydd- ur til að halda til Kúbu. Br það Ónnur vélin á þessu ári. Það var farlþegavél bandaríska fflugfélagsins Bastern Airiines, bota af gerðinni Boeing 727, sem tekin var með 79 farþegum inn- anborðs, rétt eftir að vélin haiföi hafið sig til Æluigs frá fflugvellin- úm í Miami á léið til Nassau á Bahamaeyjum. Var flugstjórinn' neyddur til að breyta fflugstefn- unni og halda í átt til Kúbu. þýðulýðveldisins. Engum gæti verið hagur í að viðurkenna ekki þá stjóm sem réði fyrir fjórðungi mannkynsins, sagði Trudeau. Sagði Trudeau forsætisráðherra að tengsl Kanada við Evrópu væru hefðbundin, en Kamada- menn gerðu sér þó æ betur ljóst, að land þeirra lægi að Kyrra- hafinu efcki síður en Atlanzhafi og þessvegna ráðgerðu beir að breyta stefnu sinmi gagnvart Kjna og Evrópu. Hann sagði' að. þagar lokið væri endurskoðun á hermálum Kanada yrði tekin ákvörðun um það hvort Kanadamenn yrðu áffiram f Nató. Hinsvegar vildu þeir elrki nú taka ákvörðun til langs tíma um vamir Evrópu og afstöðuna til þeirra, en myndu a.m.k. ekki á þessu ári kalla heim það herlið er þeir legðu Nató til. Trudeau bjóst ekki við að Kanada segði sig úr brezka isam- veldinu. PRAG 9/1 — Málmiðnaðarsam- bandið, stærstu verklýðssamtök í Tékkóslóvakíu með 900 þúsund félögum, lýsiti því yfir í dag að það styddi framboð Joscfs Smr- kovskýs í stöðu forseta þjóðþings Tékkóslóvakíu og gekk þannig á móti ákvörðun Kommúnista- flokksins um að Slóvaki ætti að fá þessa stöðu. Hinsvegar drógu samtökin eftir tveggja daga fund til baka hótun sína um verkfall, bar sem sló- vasfci frambjóðandinn, Peter Cholotka, er einnig framfarasinn- aður eins og Smrkovský. — Við óskum ekki eftir að koma af stað erjum milli b.ióð- anna tveggja og styðjum bví áskorun fflokksins um að sýna stillingu, segir f yfirlýsimgu málmiðnaðaiTnanna. þar sem jafniframt er skorað á miðstjóm flokksins að taka framboð Smr- kovskýs til athugunar, þannig að fulltrúar bjóðþingsins geti ákveð- Debré til stórveldanna: « Leysið vandamálin oghættið vopnasölu ið á- lýðrasðLslegum íundi, hver hljóta skuli sætf þjóðþingsforseta. Geislavirkt regn í Kanada Washington 9/1 — Bandaríkja- stjóm lætur nú rannsaka, hvort neðanjarðarkjamasprenging í Nevada eyðimörkinni í síðasta mánuði hafi valdið géislavirku regni i Kanada, eins og haldið hefur verið fram. Pull'trúi bandarísika utanríkis- fáðuneytisins viðuriíenndi i dag að þrátt fyrir strangar varúðar- ráðstafanir við sprenginguna hefði dálítið af geislavirku efni komizt út í andrúmsloftið- Hafi geislavirkt regn borizt yfir landa- mærin til Kanada er bað ský- laust brot á samningnum um stöðvun tilraunasprenginga. PARÍS 9/1 — Franski utanrík- isráðherrann, Michcl Debré, sagði í útvarpsviðtali í kvöld, að tími væri kominn til að stórveldin lcgðu sig fram urn að Ieysa vandamálin fyrir botni Miðjarð- arhafsins í stað þcss að selja löndum á þessu svæði vopn. Ilann varði ákvörðun Prakk- landsstjórnar um að banna vopna sölu til ísraels og sagði að þrátt fyrir hana mundu Frakkar halda áfram að verja rétt fsraelsmanna til að Iifa f landi sfnu. Debré minnti jafnframt ó að Fi-akkar hefðu ekki selt Aröbum vopn sfðan í júní 1967 og spurði hvort stórveldin héldu að þau gætu greitt atkvæði með ályktun SÞ með annarri hendi en tekið á móti peningum fyrir vopn með hinni. Franska fréttastofan AFP þótt- ist í dag hafa heimildir fyrir því að í leynilegri til'kynningu Sovétstjórnarinnar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins legði hún til að vinna að Lausn deil- unnar byrjaði innan Saimeinudu þjóðanna. Skyldu gefnair tvær yf- irlýsingar sem staðfestar yrðu með ályktun Öryiggisráðsins. Ættu bæði Ísrael og Arabalöndin að ski-ifa undir aðra yfirlýsinguna, sem væri viðurkennimg á álykitun öryggisráðsins frá 22. nóvember 1967. Hin yfirlýsirigin væri til- kynning Arabalandanna um að þau hætttyöllum hemaðai-aðgerö- um móti ísrael og skrifuðu stjómir þeirra undir hana. Þá mun Sovétstjómin hafa mælt með að Israelsmenn yfir- gæfu Sinaiskaga og að Suez- skurðurinn yrðd opna-ður ó ný. Frönsk blöð gagnrýna vopna- sölubann de Gaulles harðlega við blöðin, s.iónvarpið og útvarp- ið hefðu orðið fyrir ísraelskum áhrifum. Sögðu blöðin þessi um- mæli svívirðilegar aðdróttanir, jalfnvel „Paris-Jour“ sem stutt hefur de Gauíle furðaði sig á orðum le Theule og heimtaði að ríkisstjómisn kæmi með stað- reyndir. ' _____ '''/ Rússar koma! Rússar koma! FLEKKEFJORD 9/1 — Þrír sovézkir togarar og tveir austur- þýzkir voru í uótt teknir af norska herskipinu Hydrograf á hei-naðarlegu bannsvæði úti fyr- ir Eistafirði í Suður-Noregi og færðir til Flekkefjord. Var mikið fjaðraíök út af máli þessu í Noregi í dag og alls kyns ágizkanir um erindi togaramanna, en síðar kom í ljós, að a.m.k. ■austurþýzku togararnir hölföu leitað landvars til viðgerða eftir mikinn storm á miðvikudags- kvöld, en þeir voru á leið til fiskimiðanna við Island, að því er útgerðin í Sassnitz tilkynnti. , Voru austurþýzku togáraskip- stjóramir dæmdir í 2000 norskra kfóna sektir hvor fyrir að fara inn á bannsvæðið ag fyrir brót á togarálögunum, þar sem þeir böfðu ek'ki gengið frá botnvörpu og netum. Því var haldið fram, að sov- ézku skipstjóramir hefðu vitað um bannsvæðið og viljandi farið inn á það, ert þeir vom þó seint í kvöld dæmdir í sömu sekt og þeir þýzku! PARÍS og TEL AVIV 9/1 — Stúdentar og fyrrverandi her- menn efndu í dag til mótmæla útí fyrir franska sendiráðinu í Tcl Aviv vegna ákvörðunar frönsku stjórnarinnar að banna vopnaútflutning til Israels. Var mótmælunum beint til de Gaulle persónulega, en hann var einnig gagnrýndur harðlega í friinskuin blöðum í dag. 1 Tel Aviv sagði Moshe Dayan landvamaráðlherra á ráðstefnu formanna Gyðingasamtaka, að bannið kæmi sér að vísu illa fyrir Israel, en væri þó ekkert, álfall, Israel væri sjálft komið vel á veg í hengagnaframleiðslu. Vom orð hans staðifest í dag með tilkynningu um að fyrsta fflug- hreyflaverksmið.ia landsims fæki opinberiega til starfa í næstu viku. Sagði Dayan, að hin ný.ia stefna de Gaulles gæti ekki neytt Israelsmenn til að viðurkenna neitt, sem þeir væm á móti. Fyrir framan franska sendiráð- ið var mótmælunum heint að de Gaulle persónulega, en ekki frönsku þjóðinni og á spjöldum sem fólkið bar stóð m.a. „Niðúr með de Gaulle“ og „TJIfi Fx*akk- land“. Mörg Parísarblaðanoia gagn- rýndu í dag harðleva afstöðu de Gaulles gagnvart Israel. Vakti einkum athygli leiðari „le Mon- de“, þar sem segir m.a. að í augum de Gaulles sé glæpur Is- raels sá, að taka ekki tillit til ráða frönsku stjómarinnar 1967 og að ísrael hafi með loftárás- inni á flugvöllinin í Beirnt ráðizt inn á franskt áhrifasvæði. 1 frönsku blöðunum var le Theules einnig gagnrýndur vegna beirra ummæla, að vissir aðilar STOR- ÚTSALA Cbeddi Jagam, yfirlýstuir miarxisti sem dregur ekki neina dul ó að, hann sé vimur Fidels Castros á Kúbu, er aí því tagi suður-amerískra stjómmólamanna sem stjóm- in í Washington vildi helzt að hefðu aldrei embætti. Og ein- rnitt það urðu örlög Jagans í vikunnd sem leið . . . þegar fyrstu almennu þingkosning- amar fóru fram í Guyana síð- an þessi fyrri nýlenda Breta fékk sjálfstæði 1966“. Þamnig var komizt að orði*í síðasta hefti bandaríska fréttaritsins ..Newsweek" á nýliðnu óri. i Ritið sem að sögn fróðra manna fleiri hérlendir menn lesa en önnur svipuð af sama tagi hlakkaði yfir úrslitunum. sagði t.d. í yfirliti sínu: „Guy- aha gerir Cheddi afturreka" — en viðurkenndi þó að Jag- an hefði h-aldið því stíft fram að brögð hefðu verið i tafli Ullarkápur frá kr. 1495. Poplínkápur, regnkápur, dragtir, buxnadragtir. Síðbuxur, peysur, pils. Tösk- ur frá kr. 295,00. Ullarkjól'ar, prjónakjólar, terylene- kjólar, skyrtu-blússukjólar, crimplenekjólar, orl- onkjólar, jakkakjólar og tæki'færiskjólar frá kr. 190,00. Komið og gerið góð kaup meðan úrvalið er mest. voru til næstu kosninga, og þá gæfist frestur til að kippa hlutunum í lag. „Helminjgur kjósenda var alls ekki til“. Brezkur útv-arpsmaður, Dav- id Chesterton ræddi í fyrra- dag við sjónvarpsmann þann, An-gus McDonald. sem á veg- um „óháða“ auglýsingasjón- varpsins brezka h-afði athug- að kjörskrána sem Guyama- stjóm hafði útbúið yfir þá kjósendur sem í Bretlamdi voru sagðir búa. Þetta fór á milli þeirra: — Getið þér saigt mér í stuttu máli á hvérju þér byggið staðhæfingu yðar? — Við athuguðum fyrst hve margir Guyanábúar væru á kjörskránum og þeir voru 44.000. Samkvæmt innflytj- endiaisikýrslum gátu þeir ekki verið fleirj en 20.000. Þetta gerði okkur mjög tortryggma, svo að við ákváðum að ganga Frjálsar kosningar „Hann g-at þó ekki komið í veg fyrir að helzti keppinaut- u-r hans. Forbes Bumham forsætisráðherra. sigraði með yfirbu-rðum“. En andmæli Jagans komu fyrir ek’ki, v-ar sagt síðar í greitninni. „enda er Bum-ham í náðinni í Washington og Guy- ana hefur þess vegna fengið hvorki meira né minna en 55 miljónir dollara í aðstoð frá Bandaríkjunum síðustu fjög- ur ár, en það hefur gert Bu-rn- ham kleift að hafa að kjörorði í kosningabaráttunni „frið og velgengni" En þó virðist". heldur hið vinsæla bandaríska tímarit áfram, „sem það h-afi ekki nægt til að tryggja kosn- ingasigur hans. Hann t-ryggði sé-r þann trausta meiríhl-uta sem hann þurfti ó þin-gi með því að fá svo að segja hvert einasta atkvæði sem greitt var af þeim 66.000 Guya'n a- búum sem erlendis eru“. Þvi er bætt við < svona innan sviga) að brezkir sjónvarps- menn bafi komizt að því að helmingur þeirra Guyanabúa sem sagðir voru búa í Eng- landi „séu bara alls ekki til“. Kosningar fói-u síðast fram i Guyan-a tsem þá nefnd- ist brezka Guiana) fyrir fjór- u-m árum. Þá var þess getið hér að Jagan (þáverandi for- sætisráðherra) þefði skýrt þinginu í Guiana frá því þeg- ar árið 1962 að „viss öfl væm að undirbúa ofbeldisverk í því skyni að s(leypa löglega kjör- iran-i stjóm landsins** 1. Þetta h-afði komið fram og hófst með því að nýlenduherram- ir höfðu fundið marai i sjálf- stæðisflokki landsins sem mat sjálfs sín vegsemd mei-ra en þjóðarheill. Sá maðu-r var Forbes Bumh-am. Bumbam stofnaði „verklýðsflokk“ og va-rð allra manna róttækastur, hvert „verklýðsfélagið" af öðru snerist gegn stjórn þeirri sem Jagan og Þjóðfrelsis- flokkur h-ans veitti forystu. Þessi félö-g „gerðu verkföll11 og féla-gsmenn þeirra lögðu niðu-r vinnu, „a-tvinnulíf landsmann-a lamaðist" og stjóm Jagans hrökklaðist írá., Það var ekki farið dult með á þeim stöðum þar sem brezki Verkamannaflokkurinn þykist ráða að þar væru menn fegn- ir, þó ekfci væri nema um stund-arfrest að ræða. Tvö ór - úr skugga um málið. Við at- huguðum 550 nöfn i London og niðurstaðan var sú að að- eins 130 þeirra voru tdl. Af 346 svokö-lluðum kjó-sendum frá Guyan-a í Manchester reyn-d-ust aðeins fimmtun-guir vera til. Af þessu drógum við þá ályktun að eitthvað hlyti að hafa farið i handaskolurm við kjörskráninguna. — Hvað ferðis-t svo þegar kosningam- ar fóru fram og þið fréttuð að Forbes Bum-ham hefði sigr- að? — Fyrst vildum við kom- ast að þvi hve margir hefðu kosið af þeim sem erlendis voru. Á kjörskrá eru nefni- lega 68.000 manns (u.þ.b. fimmtungur allra á kjörsfcrá — Aths. mín - ás.). 36.000 þeirra kusu. Við komumst að því að 19.000 þessara atkvæða komu frá Bretl-andi. En sam- kvæmt okkar útreiknin-gum gátu i allra hæsta la-gi hafa kosið 13.000 í Bretlandi, og sarnkvæmt anmarri óháðri könnun í London voru atkv. aðeins helmiragur af því. — Þegar bér komust að þvi áð á kjörskrá voru tilbúin riofn og heimilisföng. hvemig voru þá þessi heimilisföng. var t.d. um að ræða fólk sem var til en vissi ekkert um Guyan-a og kosningar sem þ-ar áttu að fa-ra fram? — Ma-rgt af þessu fólki var alls ekki til. heimiil- isfön-gin ekki held-ur. Sum hús-ann-a sem fólkið átti að hafa búið í höfðu verið rifin fyrir mörgum árum. eitt beirra fyrir hundrað árum. Sumstaðar pössuðu heimilis- föngin en fólkið sem þar átti heima kannaðist ekkert við neina Guyanabúa. — Er það vðar skoðun að kosningun- um h-afi verið hagrætt svo að bað hafi ráðið úrslitum? — 95 prósent atkvæðanna sem komu erlendis frá voru Bum- h-am í vil. Þau tryggðu honurn sex þin-gsæti. Segia má að hann hefði get.að lafað með eins þingsætis meirihluta. en við höfum alla ástæðu til að ætla að kosningasvikin h-afí ekki verið minni heima fyrir en erlendis. P’rjálsar kosningar og þing- 1 ræði eru okkur vissulega mikilsverð í-éttindi, en þetta nýja dæmi ætti að minna á að víðast hvar h-afa meran fulla ástæðu til að hæðast að beim. ás. Kjólabúðin Mcer Lcekjargötu 2. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.