Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 1
Laugardagur 11. janúar 1969 — 34. árgangur — 8. tölublað. ritskoðun á málgögnum blaðamanna og verkalýðssamtakanna i Tékkóslóvakíu? PRAG 10/1 — Taldar eru lík- ur á að bein ritslcoðun verði nú tekin upp á málgagni tékkóslóvas'ka blaðamanna- samibandsins, vikublaðinu ,,Reporter“, blaði verklýðs- samtakanna „Práce“ og viku- blaðinu „Zitrek“, sem öll hafa haldið áfram baráttunni fyr- •ir framfarastefnn Kommún- is+aflokksins. Saimlkvæmt Reuibersfregnum frá Prag munu yfii'menn ritskoðun.- arinnar hafa í hyggju að taka upp beina ritskoðun á þessum blöðum, en hingað til hefur ver- ið liátið nægja að ritstjónmir tolaða qg tímarita sæju sjálfar um rit- Framih. á 9 siðu. 841 á atvinnuleys- isskrá í Reykjavík Hæsta tala atvinnuleysingja í borginni frá upphafi skráningar Enn bættust við 48 nýir at- vinnuleysingjar á skrá hjá Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar í fyrradag. Voru skráðir atvinnu- ieysingjar í Reykjavfk orðnir alls 841 að tölu að kvöldi fimmtu- dagsins og mun það mesti fjöldi atvinnuleysingja, sem skráður hefur vcrið í einu í Reykjavík frá því sf;k skráning liófst fyrir 40 árum. Áður hefur tala at- vinnulausra orðið hæst 1. nóv- ember 1938, en Jiá voru skráðir 804. Á gamilársdag voru á skrá 502 hér í Reykjavík og heflur skráð- um atvimnuileysinigjuim í borginni því fjolgað um 339 frá éramót- um eða á 10 dögum, samisvarar hað því, að 34 bætist við á degi hverjum. Bftir kynjum er skipting at- vinnuieysinigja sú, að karlar eru 679 að tölu og konur 162. Á gamílársdag voru sfcráðir karlar 394 og konur 108. Hetfur körl- um þ<ví fjöligað á atvinnuleys- ingjaskrá um 285 og konuim uim 54 frá áramótum. Ðftir s-tarfsgireinum skiptust atviirnnuleysimigjaimir sivo í fyrra- kvöld, að verkaimemm voru 406, sjómenn 74, trésmiðir 68. verzl- unarmenn 27, múrarar 27, mál- arar 16, matsveinar 13 og iðn- verkamenn 11. í öðram starfs- greánum néðu skráðir atvinmu- leysingjar ekiki tugnum. — Fjöi- miemnustu stéttirnar meðal kvenna eru þessar: Vmikialklomur 88, iðn- verkakonur 27, verzlumarkomur 26. Þrjú félög skipstjóra og stýrimanna boða verkfall - Búizt við oð sjómonnafélögin boði verkfall i dag ■ í gær boðuðu þrjú af aðildarfélögum Farmanna- og fiskimannasambands íslands verkfall og hefst það á miðnætti aðfaranótt n.k. laugardags, 18. þ.m. hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Félög- in sem verkfallið boðuðu eru Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan í Reykjavík, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Vísir í Keflavík og nágrenni og Skipstjóra- og stýrimannafélagið í Hafnarfirði. Áð- ur hafði Vélstjórafélag íslands boðað verkfall frá og með 16. þ.m. í gæirmorgúm var haldimm stuttu'r siammdogaifuiMÍur með fudl- trúum Farm>ammia- og fiskxmaminasamibandsiine og Lamdssambamdis íslenzkra útvegsmiamna. Bar sá funidur enigan árangur ög var á- kveðið að vísa deilunní til sáttasemjara ríkiisins. Fékk Þjóðvilj- inn þessar upplýsingar hjá FFSÍ í gær. Síðdegis í gær boðuðu svo skipstjóra- og stýrimammiafélögám þrjú sem áður eru nefnd verkfiall og er búizt við að fleiri aðild- arfélög Farmanna- og fiskimianniasamibandsins úti um land muni fylgja í kjölfarið, en alls munu um 15 félöig innan FFSÍ eiga að- ild pð siamninigunum sem nú stamda yfir, eru það allt féiög yfiir- mianma á bátaflotanum, skipstjóra, stýrim.annia og vélstjória. Gengislækkunarforsprakkinn veit ekki sitt rjúkondi rúi □ Það er til marks um algert á- hugaleysi og framtaksleysi stjórnarvaldanua að ekki er enn búið að ákveða fiskverð,- >ótt fyrsti mánuður ársins sé senn hálfnaður. ’Lögnm sam- kvæmt átti að ákveða fisk- verðið fyrir áramót, og það er mjög athyglisvert að sá mað- ur sem hefur forustu um lög- brotin, seinaganginu og fram- taksleysið er Jóuas Haralz, æðstj ráðamaður ríkisstjórn- arinnar í efnahagstnálnm. Þessi seinagangur verður til þess að bátarnir hefja ekki veiðar nema að sáralitlu leyti, allur þorri flotans liggur bundinu við landsteina með- an atvinnuieysið heldur á- fram að magnast. [0 Þetta ástand er þeim mun frá- Ieitara sem gengislækkunin var rökstudd með þvi að hún ætti sérstaklega að bjarga út- Breyfingar á ferðum SVR 1. júni n.k. öðru hvcrju hafa heyrzt radd- ir um að fyrirhuguð sé breyting á skipulagi strætisvagnaferða í Reykjavík og fékk blaðið þær fregnir hjá forstjóra Strætis- vagna Reykjavíkur að breytingin komist í framkvæmd 1. júní n.k. Verður breytimgin byggð á um- ferðarkönnun sem gerð var árið 1962, að svo miklu leyti seip það er unnt — en á undanföimum 2—3 árum hafa éinnig ifarið fram kannamir ' á einstökum leiðum strætisvagnanna, og hafa þær verið gerðar vegna væntainilegrar bi-eytingar. Sagði forst.iórimn að stöðuet væri unnið að því að undirbúa breytinguna og væri betta mik- ið Ðg vandasamt verfc. gerðinni. Þjóðin öll var hvött til þess að taka á sig hinar þyngstu byrðar möglunar- laust með þeim rökum að þá myndi hefjast blómilegt út- gerðarskeið, hver fleyta verða send á miðin, og þannig yrði aflað dýrmæts gjaldeyris og atvinnuleysi upprætt. Byuð- arnar hafa verið lagðar á þjóðina af fullum þunga, en útgerðin er verr, á sig kom- in en nokkru sinni fyrr. Og maðurinn sem reiknaði út gengislækkunina, Jónas Har- alz efnáhagsstjóri tslands, skilur svo lítið í sinum eigin athöfnum að hann getur ekki einu sinni komið því í verk að láta ákveða fiskverð. Jónas Haralz cfnahagsstjóri íslands. Þjóðviljinn átti í gær viðtal við Jón Sigrurðs- -1$. son, formann Sjómannasambands íslands, en hang er formaður samninganefndar sjómanna- félaganna en hvert félag um sig á einn fulltrúa í nefndinni og er hún alls skipuð 13 mönnum. Jón sagði, að nefndin hefði setið á fundi með fulltru- um LÍÚ til kl. 2 í fyrrinótt en án árangurs. Kvaðst hann búast við, að sjómannafélögin færu að boða verkfall á morgun, ef ekkert gerðist í samkomn- lagsátt. Taldi hann líklegt, að nýr samningafund- ur yrði haldinn á morgun. Þá leitaði Þjóðviljinn frétta hjá skrifstofu Verðlagsráðs sjávarútvegsins af þvi, hvað ákvörð- un fiskverðs liði og fékk þau svör, að óvíst værí enn hvenær það kæmi. Fyrst vesturlanda: Sænska tekur upp st/órn- málasamhand við Norður- Víetnam Ákvörðun Svía illa tekið í Washington, en ekki búizt við að Bandaríkin slíti stjórnmálasambandi við Svíe STOKKHÖLMI og WASHINGTON 10/1 — Sænska ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að viðurkenna og taka upp stjórnmálasam- band við ríkisstjórn Norður-Víetnams. Sagði Torsten ‘Nilsson utanríkisráðherra í kvöld að þessi ákvörðun mundi gera Svíum auðveldara að taka þátt í uppbyggingunni í Víetnam að styrjöldinni lokinni. x Akvörðun Svíastjórnar var illa tekið í Wash- ington, þar sem opinberir embættismenn hörmuðu hana, en lýstu jafnframt yfir að stjórn Richard Nixons yrði eftirlátið að ákveða hver yrðu opinber viðbrögð Bandaríkjanna gagnvart Svíþjóð. Sitrax aö íiundi sæns-ku ríkis- stjónnarinnat lofcnum sendi Tor- sten Nilsson utanrífcisraðjherra starfsbióður sinum í Hanoi, Nguyen Duy Trinh skeyti, þar sem hann lagöi til að isitjórnméla- samband yrði tékið upp milli Svíþjóðar og Norður-Víetnams. I kvöld var haldinn fundur í sænsku utanríkisnefndinni og sagði Nilsson eftir hann, að á- kvörðmn rifcisstjórnarinnar auð- veldaði Svíum að tafca þátt í uppbygginigu Víetnams að styrj- öldinni lofcinni. Fékk nefndin á fundinum greinargerð um viður- kenndnguna á Norður-Víetam, og um áætlanir að efla noixæna samvinnu. Spurningu blaða- manna, hvort ríkiastjómin hefði velt viðurfcenningunni fyrir sér í Langan tóma, svaraði Nidsson: — Við höíum hugsað þetta mál mjög lengi. Sáðan við komum á óopiniberu samtoandi við stjómina í Hanoi hölfium við beðið eftir heppilegu. tækifæri til að stað- festa það samband opinberlega. 1 utanríkisráðuneytinu litum við svo á, að einmitt nú væri rétti tíminn. Saigðí Nilsson að tíminn væri heþpilegur þar sem báðir aðilar við samninlgana í París virtust vilja beita sér fyrir því af ail- vöra að koma á friði í Víetnam. Tími væri kominn til að snúa sér að raunhæfum hlutum í sam- bandi við hjálpina við Víetnam eftir stríðið og mundi stjómmála- samband iruðvelda Svium að afla sér upþlýsinga um aðstæöumar í landinu og að senda banigaö sérfræðiniga á ýlmsum. sviðum. Starfsmenn bandarísfca: sendi- náðisins í Stokfchólmi vóru engan veginn undraindi á ákvörðun Svfe og aimtoassadiorinn, William Heath, sagði: — Allir vita að markmið Bandarikjanna er frið- ur í Víetnam og verður að Mta á aðgerðir hvers lands frá bví sjónarmiðd. Framkvæmdastjóri upplýstnga- miðstöðvar t>FF í Stofcfchólmi, Framhald á 3. síðu. Svíar sigruðu Tékka tvisvar Stokfchólmi 10/1 — Landsieik i handknatffleik milli Svia og tékkneska landsliðsins, sem hinigað kemur í dag, lauk með sigri Svía 12 mörk gegn 10. I hálfleik höfðu Tékkar yfirhönd- ina, 5:3. Svíinn Lennart Erifcison skoraði alls 9 mörk í leiknum. Svíar uninu einnig fyrri leikinn, ei- fram fór í Gautaborg fyiir tveim dögum með 17 mörkum gegn 14. ■tr .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.