Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 12
 Annar flugbátanna á Reykjavíkurflugvelli í gær. — (Ljósrn. Þjóðv. RH). Landhelgisgæzlan tekur á leigu 2 Grumman- Landhelgisgæzlan hefur tekið á I endanlega gengið frá leigusamn- Ieigu hjá hemámsliðinu tyo ingnum í desember s.l. og er þar Grumman-AIbatros flugbáta. Var I gert ráð fyrir að flugbátarnir Daggjald sængur- kvenna hækkar I tilkynningu frá skrifstofu rák- isspítalanna sem Þjóðviljanum barst í gær kemur fram að sæng- urkonur á Fæðingardeildinni þurfa nú að greiða úr eigin vasa upp í sængurlegukostnaðinn, en hingað til hefur fæðingarstyrkur- inn dugað. Algengast mun vera að konurnar liggi á Fæðtngar- deildinni í 7 dagá og þurfa þær þá' að greiða sjálfar kr. 2.517.00 en í þeim tilfellum scm bömin em tekin með keisaraskurði og konurnar liggja í 12 daga fer greiðslan upp í kr. 8.017.00! Laxfoss afhent- ur Eimskipafél. Laust fyrir hádegi í gær var Þórshamarinn, fáni Eimskipafé- Iags Islands, dreginn að húni á nýjasta skipi félagisins, Laxfossi, sem áður hét Vatnajökull. Vidhöfn var lítil við eigenda- skiptin á skipinu í gesr; viðstödd var stjórn Eimslkipafélagsins og fulltrúair fyrri eigendu, Jölda hf. I Tiltoyinnimgin fer hér á eiftir: „Frá 1. janúar 1969 er dag- | gjald Xyrir sænigunkonur, sem j liggja á Fæöingardeild Landspít- | alans kr. I,100,(f0 og fæðimgar- ! stofugjáld tor. 2.500.00. Miðað er j við, að hver sænguirkona greiöi fyrirfram sængurleigiu í 9 daga, j eða samtals kr. 12.400. T>ar eð sjúkrasaimllög greiða ektoi" þennan . kostnaö verður gjaldið innheimit hjá hverri sæng- urkonu á meðan hún dvelur í Fæðingardeildinni. Fæðingarstyrkur er inú kr. 7.683.— og verður tekiiö á imóti ávísun á þann styrk sem greiðslu upp í sængurlegukostnaöi nn frá konum, sem eiga lögheimili í Reykjavíto, en það sem á vantar á fiullá greiðslu, kir. 4.717,— inn- heimt í Fæðinigardeildinni. Þær sængurkonur, sem eiga lögheimili utan Reytkjavíikur, þurfa að greiða kr. 12.400,— og fá þá afihent fæðinigarvottorð, sem skal síðan framvísað hjá umboðs- aðila Tryggingarstofnunar ríkis- ins í heimahéraði (sýslumanni eða bæjarfógeta), sem greiðir fæð- ingarstjrrkinn.“ verði í állt að 5 ár við landhelg- is- og Djörgunarstörf hér við land. Flugbátarnir eru af gerðihni HU-16c, smiðaðir af Gj-umman- llujgvélaverksm iðj unum í Banda- rikjúnum. Bru þeir sérHega smíðaðir til björigunar og gæzíliu- flugs, geúj lent bæfei á sjó og landi og ihaía nú uira tveggja áratuga stkiedð verið notaðir til slikra starfa, ekki aöeins við strendur Bandaríkjanna, heldur einnig af öðrum löndium t. d. Noregi, Vestur-Þýzkjalandi, Japan og Kanada. Ætlnnin er að haifla ætíð annan fluglbátinn tiltækian, og þá meö sem stytztum fyrir- vara en hinn verði é meðian til almenns eftirlits sem allt fer fram hér á landi. Álhöfn ^filuigbátsins er 2 flug- menn, auk þeirra sem þar þurfa að vera tiil þess að sinna verk- et'num flugbátsins hverju sinni, en það getur verið all'l misjalfnt. FXugbátar af þessari gerð um minni en TF-Sif og ei'ga að geta lent á mörgum minni fluigvöllum úti um land, þar sem Sif igetur ek'ki atbafnað sig — auk sjó- lendinga á fjörðum og filóum. Verður rekstri TF-Sif hætt með tilkomu flugbátanna. , Flugbátamir komu til Kefila- víkurfiluigvallar aðlfaranótt sl. mánudags, etftir rúmlega 11 kluk'kustunda fluig firá Goose Bay í Labrador. Hrepptu þeir á leið- inni hið versta veður, mótvind pg mjög mikla ísingu. Með filug- b'átunum komu hingað tveir sér- fræðipgar, flluigmaður og flug- virki sem þjálfa munu sfiarfs- menn Laintíhelgisgæzlunnar í meðferð þeirra. í Happdrœtti i j Þjóðvilians j : Tekið á móti skilum : ■ ■ ■ ■ : í Happdrætti Þjóðvilj- : : ans. 1968 á afgreiðslu j j Þjóðviljans til kl. 12 á | j hádegi í dag og í skrif- j j stofunni í Tjarnargötu I j 20 til kl. 7 í kvöld, sími j \ 17512. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■»■■■■■■■■»■■■■■»■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■ Asíuinflúenzan fer hægaganginn Infllúenizan fer hægt yfiir og eftir því sem bezt er vitað ber ékki mikið á fianföllum í skólum og á vinnustöðum. Samkvæmt uppfliýsingum sem blaðið fékk á sfcrifistofiu borgai'læknis vom 503 mieð vedkina í Reykjavfk vikuna 29. dtes. tíl 4. jan. Þessar töllur em byggðar á skýrslum lækna en vitað er a,ð fjöimairgir fá veikina án. þess að Ileita læknis. Stiafn iinflúenzunnar heifiur nú verið rækitaður á Kéldum oigkwm í ijós að imffliúenzsan er afstotfni A2 Honig Kong ‘68, eins og reikin- að hatfði verið með. Laugardagur 11. janúar 1969 — 34. ángangur — 8. töiuiblað. Leiksmiðjan: Galdra-Loftur sex sinnum í Lindarbæ Nefndir ASÍ og VVÍ ræddu við sfjórnina í gær í gaar barst Þ.jóðvi'ljainiuim efit- j iríarand'i fréttatilikynning firá íonsastdsráðunieyitkiiu: Viðrasðunefind Aflþýðusamibajnds íslands og vinnuveitenda héldu í'urnd með försasfiisráðlheiTa og öðrum fiulllltrúum ríkissitrjórinar- innar í Aiþinigishúsinu í diag ki. 19JÍ0. Gerðu nefndimar grein i fyrir sameiginiegum sjónarimið- um sínum og tilllöguimj í atvinnu- mál-um, er ednkium miiða að þvi að ráða sem skjótast bót á því i atvionulieiysi, sem gert hefiur vart j við sig víða um land. FuMfirúar i ríkisstjárnarinnar tátou tilllögum- | ar tii athuigunar og mun annar fundur sömu aði-la verða haldinn sivo flljótt sem uinnt er. Amar Jónsson sem Galdra-Loftur og Bjarai Steingrímsson sem Ólafur. Myndin er tekin á æfingru hjá Leiksmiðjunni áður en haldið var af stað í leikförina út um laud. I haust vaknaði til lífsins í Reykjavík nýtt leikhús, Leik- smiðjan. Ennþá hafa Reykvíking- I ar lítið fengið að sjá af starf- semi þess, enda hefur Leiksmiðj- an verið á ferðalagi írá fæðingu. - t)r þessu fer þó að rætast þar j eð sex sýningar á Galdra-Lofti 1 verða haldnar í Reykjavík — sú ' fyrsta í kvöld. Lejksmiðjan frumsýndi leikrit- in Galdira-Loft efitir Jóhann Sig- urjónsson og Litla prinsinn eftir sögu Antony Saint-Exupéry í október, á Þingöyri við Dýra- fjörð. I Hótfist svo fyrsta vetrarleikför sem vifiað eir um á ístandi. Segja má að glópalán 'hafi elt þessia ferðailanga frá upphafi, 9g veður- guðirnir reynduist öllum guðum hliðhollari, þvi að aðeins í eitt skipfii hamiaði ófærð ferðum þeima. Affls voru sýningar 40 og var aðsófcn góð og viðtökur ágætar. Á nokkrum sfiöðum vortu haldnar sérstakar skólasýningar og sums staðar höfðu verkin ver- ið kynnt nemendum áðwr. Nú hyggst Leitosmiðjan sýna Galdra-Loft í Reyjavík . og er fyi'sfia sýningin í Lindarbæ í' kvöld. Önnur sýning verður svo amnað kvöld. Höfðar mál gegn 6 banka- stjórum og 2 ráðherrum! • SI. fimmtudag var þingfest í borgardómi mál, sem Sverrir Magnússon, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Iceland Prod- ucts, dótturfyrirlækis sjávar- afurðadcildar SlS í Banda- Einstæð afgreiðsla á frumvarpi G/eymdist að tiltaka hve- nær lögin tækju gildi! i L janiKtr 1069, BRÁÐABIRGÐALÖG Nr. 1. um breyíinj? á lÖRum uxn ráöstafanlr í sjávarúlvefá vegna breytingar gensis íslenzkrar krónu frá 31. deserfher 1968. Forsí-tí Isj.ános • fjjörir /,ut. korti ókvæíSÍ um gildistoku lagmjna. Mikill asi var á þingstörí- um fyrir jól eins og meran níuin.a; ríkisstjórnin þúrfti að hraða gegmum þiing ýmsum málum vegn,a gengislækkun- arinnar. X ’ asanum gleymdi ríkiisstjómin að hafa nokkuir ákvæði um gildistötou, þegar hún lét samþykkja lög um ráðstafanir í sjávairútvegi vegna gengisiækkuniariinniar. Þegair ekkert eir tekdð firam um gildistöku er fiairið etftir þeirri almennu reglu að lög öðlast gildii þremur miánuðum efitir að þau hiafia verið birt, og sam- kvæmt því áttu lögin um ráð- stiafanir í sjávairúityegsmálum ekki að tatoa gildii fyrr en 31. marz! Ríkisstjómdnni hefur etoki litizt á að röskun á hlufia- skiptum og öninur ákvæði þessara laga kæmu ekki til framkvæmda fyrr en í vor.'og því ákvað Eggert G. Þorsfieins- son að gefa yrði út sérstök bráðabirgðalög 4. janúár þess efnis að lögin. öðluðust þegar giidi! Myndiin hér fyrir ofan sýnir þessi bráðabirgðalög sem imrou næsfium einstæð í þiinigsöigunni. ,...........Q.Wl0- IMsMmm ríkjumun, hefiir höfðað gegn Jóhannesi Nordal, Davíð ÓI- afssyni og Sigtryggi Kíemenz- syni bankastjórum fyrir hönd Scðlabankans, Pétri Bene- diktssyni, Svanbimi Frímanns- syni og Jóni Axel Péturssyni bankastjórnm, fyrir hönd Landsbankans og Gylfa Þ. Gíslasyni viðskiptamálaráð- herra og Magnúsi Jónssyni fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs til réttargæzlu. • Var veittur greinargerðarlrcst- uir í málinu til 16. þ.m. en þá kemur það fyrir borgar- dóm á ný, að þvi er Ólafur B. Árnason, fulltrúi yfirborg- ardómara, skýrði Þjóðviljan- um frá í gær. Mál þetta er höfiðað vegna þess að um miðjan febrúar sl. kröfðust Séðlabankinn og Lainds- bankinn þess, að rannsókn færi fram á bókihaldi og fjárráðstöf- unum sjávaiTafiuirðadeildiair SÍS og dótturíyrirtækis hennar í Bandaríkjunum Iceland Products og að firamkvæmdastjórum sjáv- arútvegsdeildarimniar og Iceland Products yrði vikið frá störfum á meðan. Var þessi krafia fram bordn vegma þess, að athugun sem bantoaimijy höfiðu látið gera „liedddi í ljós, að mjög mitoið vantaði upp á, að birgðir og úti- stamdiandi kröfur sjávarútvegs- deildiaæ SÍS vegna . útfluttra afi- Framh. á 9 siíöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.