Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 9
kauigaindagur 11. jainiúar 1969 — ÞJÖÐVHjJINíN — SlÐA 0 Skíðaferðir Sunnu ti! Austurríkis Guðni Þó.rðarson skýrði fréttamönhum svo frá í gær að Sunna hefði ákveðið að halda áfram uppi skíðaferðum til Austurrikis eins og undanfarna vetur. Þetta eru 18 daga ferð- ir og kosta 21.980 kr. og sagði Guðni þetta lang ódýrustu ferð- Tilkynning Vér leyfum oss hér með að tilkynna, að sam- kvæmt ákvörðun gjaldeyrisyfirvaldanna eru gjaldeyrisveitingar til almennra erlendra námskeiða, er standa skemmri tíma en venjulegt skólaár, allt að kr. 17.600,00 einu sinni á ári fyrir hvern þann, setti sækir slíkt námskeið, enda fæir hann þá eigi annan gjaldeyri til fararinnar. Er gjaldeyrisveit- ing þessi jafn há hinum almenna ferða- skammti. Um námsýfirfærslur til þeirra, er stunda nám erlendis heilt skólaár eða lengur, gilda sérstakar reglur svo sem verið hefur. GJALDEYRISDEILD BANKANNA. Unglingar óskast til innheimtustarfa. — Upplýsingar í síma 21560. ir sinnar tegundar sem famar væru héðan. Ferðaáætlunin fyrir. þessar .ferðir iítur þann- ig út: 18 dagar. Verð kr. 21.980,00 1. dagur: Flogið til Londrn. Dvalið einia nótt á Hótel Heg- enit Palace. 2. dagur: Flogið JBrá London til Miinchen um eftirmiðdaigdnn. Farið þaðan með áætluniarbif- reið til Bichlbach í Austurríki. Ferðin tekur um 3 tíma. 3. —15. dag’ur: Dvalið á skíða- hóteli í Bichlbach, sem er lít- ið þorp í unaðslegu umhverfi í Tyirol við rætur Zugspitze. Hót- elið er mjög .þægilegí og ör- skammt frá skíðaiyftunum. Skíðakennsla og hvers kyns að- staða fyrir byrjendur er fytrir hendi og að sjálfsögðu stórkosit- leg tækifæri fyrir hið æfðara skíðafólk. Dans og skemmtamir 2—3 í viku. BichObach er í 3.500 feta hæð og eru þar tvær skíðalyftur, önnur 1968 fota löng með fiallihæð 623 fet, en hin 820 feta löng með fallhæð 164 fet. 16. dagur: Farið með áætilun- arbíl tffl Miinchen og þaðan samdægurs með fliugvél til London. Komdð þaðan um kl. 21,00 að kvöldii. 17. dagur: Dvalið í London. 18. diagur: Flogið til fslands og komið þangað um kl. 19,00i. Xnnifalið: AJlar flugferðir, bíitferð frá og til Miincben, gist- inig í 2ja manna herbergjum, fulit fæði þá daga, sem dvalið er í Biohlbach en morgunverð- ur aðra daga. SöLuskiattur inni- falinin. Ef fairið er í febrúarmán- uði hadkkar verðdð uim. ter. 1000 á mann. Möguleiki er á að leiigja skíðaútbúniað (skíði, stafi, skó) í 13 daga og að fá skíðakennslu fyrstu 3 dagan-a og kostar það kr. 1.585,00. Trygging á broti á skíðum er inndfalin i verðinu. Ekki er innifalið: ferðdr á milli flugvallar og hptels í London, drykkjiarföng og skefmmtanir, svo og flugvaJlar- skaittur í Múnchen. Ath.: Hópafsláttur veittur. Kynning á judo og byrjenda• námskeið hjá Judofélaginu Happdraetti Þjóðviljans 1968 UMBODSMCNH REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson Auðbrekku 21. Hafnarfjörður: Geir Gunnarsson Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason Skúlaskeiði 18. Garðahreppur: Ragnar Ágústsson Melási 6 Gerðahrepp- or: Sigurðux HaHmanmsson Hrauni. Njarðvíkur: Odd- bergur Eiríksson Grundarvegi 17 A. Keflavik: Gestui Auðunsson Birldteig 13. Saudgerði: Hjörtur Helgason Uppsalavegi 6. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykja- lundi. VESTURLANDSKJÖRDÆMl: — Akranes: PáD Jóbannsson Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkis- hólmur: Erlingur Viggósson. Grundarfjörður: Jóhann Ás- mundssan Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson Ólaísvík: Elías Valgedrssoo rafveitustjóri. Dalasýsla: Sig- urður Lárusson Tjaldanesi Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: - fsafjörður: Halldór Ólafsson bókavörður. Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon Þingeyrl Súgandafjörður: Þórarinn Brynjólfsson. NORÐURLANDSKJÖRDÆMl: vestra: Blönduós: Guðmund- ur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guðmundssón. Sauð- árkróknr: Hulda Sigurbjömsdóttír, Skagfirðingabraut 37 Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjamarson Bifreiðastöðinni. NORÐURLANDSKJÖRDÆMi eystra: — Ólafsfjörður: Sæ mimdur Ólafsson Ólafsvegi 2 Dalvík: Friðjón Kristínsson Akureyri: Jón Hafsteinn Jönsson Þónmnarstrætí 128 Húsavík: Snær Karlsson Uppsalavegi 29. Raufarhöfn: Ang- antýr Einarsson skölastjóri. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: - Fljótsdalshérað: Sveinn Árnason Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjöms- son Brekkuvegj 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnason. Neskaup- staður: Bjami Þórðarson bæjarstjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson kaupfélaginu Hornafjörður: Benedik+ Þor steinsson Höfn. Vopnafjörður: Davíð Vigfússon. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: - Selfoss: Þórmundur Guð mundsson Miðtúni 17. Hveragerði: Björgvin Árnason Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frímamn Sigurðsson Jaðri. V.- Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson Vík i Mýrdal Vest- mannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson Vestmannabraut 8. Afgreiðslustaðir happdrættisins í Rcykjavík eru i Tjarnargötn 20 og Skólavörðustig 19. Júdófélag Reykjavikur efnir til kynningar á Judo-íþróttinni og byrjendanámskeiðs I judo í æfingasal sínnm í húsi Júpiters & Mars, Kirkjusandi. Kynningin hefst nk. þriðju- dagskvöld, 14. þ.m. kl. 7 s.d. og heldur áfram næsta fimmtudag þar á eftir á sama tíma. Að- ---------------------------------<$, s, 4. hefti 1968 kontinn út NEISTI, tímarif Æsikulýðstfyik- ingarinnar, 4. hefti 1968, kom út skömmu fyrir áramótin, Efni rifs- ins er m.a.: Nýr forysfufllokikur? —, leiðari skrifaður af Raignari Sfefánssyni, aliimargar greinar um Háskóla Islands, m.a. grein- in Dauðs manns gröf, eftir Jón Sigurðsson. Þá eru greinar um Ifréttaþjónustu og sjónvarp eftír Kristján. Sigvalldason og Bimu Þórðardóttur og viðfal við Siigurð Líndal um sjónvarpsmál og Sex- tíumenningana. Þá er löng grein um Mexíkó eftir Sigurð Hjartar- son kennara og viðtal við Sigurð A. Magnússon uim Grikiklands- hreyfinguna. Tvær frumsamdar smásögur bintast í ritinu, önnur undir dulneflni en hin eftir Berg- þóru Gísladóttur. Einnig birtasf frumsamin Ijóð eftir Gretti Eng- ilbertsson, Guðtoeng Bergsson og Kristin Einarsson. Ritið er 40 bls., offsefprentað, á forsíðu er teikning eftir Siné. Blaðið verður til sölu m.a. í Bókiabúð Máls og menningar og 1 Bókinni, Skólavörðusfíg. (Frá ÆstouJýðsifylkingunni — sam- toandi ungra sósíalista). gangur er ókeypis og allir vel- komniir.. Sýndar verða undirbúnings- æfingar (Taiso), öryggisæfingar (Ukemi), hreyfingarfækni (Slhin- tai), frjáls glíma (Randori), keppni (Shiaji), sjálfsvöm (Ki- mewasa) og kerfi fyrir bragð- aslflngar (Nagewaza og Katame- waza). Námskeið hefsf svo þriðju- daginn 21. þ.m. og verða æfing- ar á þriðjudögum og fimmtu- dögum ki. 6—7 og 7—8 s.d. til að gefa sem flestum möguleika á þátttöku. Kennslu annast kunnáttu- menn í judo. Upplýsingar eru vei'ttar í síma 22928 á kvöldin. Útflutningsgjöld Framih. af 7. síðu. grein friaimleiðslunniar hefði fenigið eitthvað af þessum geng- iistoiaigmiaði, sem hér er til ráð- stöfunar. Ég hef nú gert nokkrar al- menmar athugasemdir. við þetta frumvarp og skal nú ekki orð- lenigja þetta mikið meir við þessa umræðu. En ég tel þó, að það, sem skiptir hér mestu máli, sé það, að I. kafli frum- varpsins, sem gerir ráð fyrir því, að breytt verðí með lög- um frá Alþingi kjarasamning- um milli sjómanna og útgerðar- 'manna, sá kafli eigi 'ekki rétt á sér Og það beri að leita eftir öðrum ráðum útgerðinni til stuðnings heldur en þeim, sem felast í þessum kafla. Þetta álit ég aiveg höfuðatriði. Hiniar athugasemdimar, siam ég hef minnzt hér á, eru á eng- an hátt í mínum augum edns mikilvægar, en ég held, að rík- isstjómin hefðd átt að hugsa sig betur um en. hún hefur gert áður en hún knýr það í geign að samþykkja þennan 1. kafla frumvaæpsins, eins og hanin ©r. Heimsmeistarar Tékkóslóvakía FnaimlhaM af 1. síðu. I stooðúnina, þanmig að einlhivier úr ritstjóminni bæri ábyrgð áhienmi. Vikurit bJaðaimianna „Report- er“ hefur lengi þátt djarft í storif- um sínum og athyglin nú enn beinzt að því efltir aö aðallirit- stjórinn, Jiní Hochmann, biiti í þessari vitou gredn, þar semhann gaignrýndi flotokistforingija, siatn litu á stjórmnál sean vei'kiefni „lokaðs hióips útvaJdna“. DaglbJað verbllýðssaimitatoanina „Práce“, sem harðast barðist gegn stjóm Novotniýs í fyroa, á ednnig á hættu beina ritstaoðun vegna eindreginna og endiurtek- inna skrifia sinna til stuðnings Smrtoowslky og undirtetotir við verkfaillshóitaniir málimiðnaðiar- manna. Auglýsingasími 17 500 Höfðar mál FramhaM, af 12. sfðu. urða nægðu til þess að greiða stoilaverð afurðanna tdj framJeið- anda og þau afurðalám, er á þeim hvíla. Virðist hér mun-a fjárhæð- um, er nema um eða yfir 50 milj. kx.“, eins og sagði í frétta- tilkynn-inigu er bankamnir gáfu út um þetta mál 15. fehrúar 1968. Niðurstöður ranmsakniarinmar á bókhaldi sjávarúitvegsdeildaxinn- ar og Icelamd Products hefur aldrei verið birt og Svenrir Magn- ússon "hefur ekki verið ráðinn af tur í starf það sem homum var vikið úx að kröfu banfcanna er rannsóknin hófst. Kröfur stefniandia í málinu eru þær, að hinir sitefndu verði með dómi skyMaðir tál að viðlögðum $ 100' daigisefctum að birta í öllum daigblöðunum í Reykjavík og í Ríkisútvarpinu niðursitöðúr rann- sóknar þeirrar, sem hindr stefndu kröfðust að færi fram hjá sjáv- arútveigsdeild SÍS og Iceland Pxoduets bins og að framan seg- ix. Þá geirir stefmamdi þá kröfu til vara, að Stefndu verði skyldaðir með dómi til þess að birta yfir- lýsingu um að rannsó'knin sem látírn viar far,a fram hjá Iceland Products, hafi leitt í Ijós að ekká hafi verið fyrix hendi forsendur til þess að stefnandi viki úr starfi, eáns og krafizt var. . Þá knefsf stefniandi, Sverrir Magnússon, sem er bandarísfcur ríkisborgari, þess að stefndu greíði hon.um in solidum 15.000 dollara með 7% vöxtum frá og með 16. feforúar 1968. Einnig krefst hann þess, að þedr verði dæmdir til að greiða málskostn- að. Sækjiandi málsins fyrir hönd Sverris er Árni Guðjónsson hrl. en verjandi stefndu er Einar Baldvdn Guðmundæon hrl. Fraanhald af 2. síöui. aðisit með 5 markia miun og kenni ég liandsJiðtsniefnd að mesitu um það stóra tap. Það kom í Ijós í fynri leifcnrum að vöm ísJenzka landsJiðsins var ábótavant, en lamdsliðsneflnd gerði ekfcert til að sityrkja hana fyrir seinni leikinn sem þó hefði verið það eima rétta. 1 þríðja laigi var þessi heimsókn þýð- verskra svo snemimia á ferð- inni að hvoríd landsllið né fé- laigsliðitn voru komín í nánd- ar nærri góða æíinigu táJ að mæta svo stertou liði sem þrvl þýzka. Nú eru íslenzku handtonaitt- leiksmennimir kornnir í flulla þjálfun og val JandsJiðsnefndar á liðdnu hefur tekizt eins vel og hægt pr að hugsa sér. Því er það að miiklar vonir eru bundnar við landshð oktoar á morgun og skora ég á íslenríta áhorfendur að standa nú ekki edns og dauðyfli á pöllunum á morgun, heOdur haJda uppi stærsta kór á IsJandi oghrópa stanríaiust allan leikinn ÁFRAM ISLAND. — S.dór. Landsliðið FramhaJd af 2. síðu. sem bæðd voru stærri nöfln en Hau'kar, þegiar 2. deildarkeppn- in hófet. Þagar þetta er skrifað er ekki vitað hvort Svenjir mun þjálfla meisitarafloJck eða annan flotek Víkings, en ótrúJegt má teJja að Víkingar notí ekki jafn é'gætam þjéJtfiara fyrir meisitairar- fHotok sinn sem ekki hefur ver- ið uppá það hezta undanflarih ár. Annað væri gJópsJca. Þá má teJja vísit að hinn góð- kunni knaittspymumaðúr Rfk- hairður Jónsson þjóJifi Sfcaiga- menn, en hann tók sér fri flrá þjálíarastörfúm' sl. ár. Keflvíkingar munu fá þýziic- an þjálfara innan tíðar, en ekfci er vitað hvemær hamn toemur. Akureyringar miunu viera í þ'jáJfaravamdræðum, því ESmar HeJgasonj sem verið lieflur imeð þá undanflairin ár mun áJcveðinn, í að hætta sförfúm í bili a.m.Ic. — S.dór. OrvaJlsJið KSl, sem ledtour á Akranesi á miomgiun lfitur þanm- ig út: Þorbergur Atlason, Fram, Jóhannes Atlason, Fram, Þorsteinn Friðþjófsson, Val, Halldór Bjömsson, KR, Guðni Kjartansson, IBK, Arsæll Kjartansson, KR, Hreinn FJliðason, Fram, Eyleifur Hafeteinsson, KR, Hermann Gunnarsson, Val, Þórólfnr Beck,, KR, Helgi Númason, Fram, // Það segir engin orð/y Framh. af 6. síðu. óleystum vandamálum, þrátt fýrir allt, sem hrópi á fjár- magn og hamn spyr: „Mun efcki alltaf vam.ta sjúkrahús hér eða skóla þar. eða brú eða veg eða hver veit hvað? Og hefði etoki mótt létta undir með nokkrum fátæklmgum á Spáni með þedm fjármumum, sem för Kólumbus- ar kostaði?“ Já, það var nú stóra spumingin, Hvað skyldu Spánverjar hafa tapað miklu á ferðalagd Kólumtousar og hvað stkyMu amerísku indáián'aianiiin, sem hann fyrir hitti, bafla grætt mikið á þeim fundi? Að lokum spyr Gísli hvort ekki væri nær að ræJcta garð- inn sinn og spyrja einskis, fremur en að spyrja hvað menn hafli sótt á Suðurpólinn, eða hvaða gagn hiafi verið, að því að klífa Monit Everest, en svar- ar því til, að flestir geri sig ánægða með það. því að líf þeiroa hafi þó á maxgian hátt orðið betra vegna þess, að til hafi verið menn, sem tóku á- hættu og kostuðu fé til að kanna það óþekkta! Þetta eru röksemdir sem segja sex og treysti ég mér eJcki tíl að mótmæla sannledksgildi þeiroa. (Leturbreytingar eru míniar). R. Lár. Norræn bókasýning AÐEINS 16 DAGAR EFTIR. Kaffistofan opin daglega kl. 10-22. — Um 30 nor- ræn dagblöð liggja frammi. NORRÆNA HÚSIÐ (gntmental SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 VB CR 'Váxtu+T&t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.