Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 4
4 SÍBA — ÞJÖÐVMjJ'EN'N — Laugardagur H. jamiúair 1968. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.j, Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fróttarit8tjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Tafarlausar athafnir ^tvinnuleysingjar á Reykjavíkursvæðinu eru nú um þúsund talsins; á landinu öllu nær tvö þús- und. Hér hefur myndazt þjóðfélagslegt neyðará- stiand sem ekki má una stundinni lengur, enda er atvinnuleysið ótvírætt sjálfskaparvíti. Ef atvinnu- tæki þau sem landsmenn eiga væru hagnýtt væri hægt að tryggja öllum þegnum atvinnu við störf sem skila arði til þjóðfélagsins. Bent 'hefur verið á fjölmörg atriði sem aðeins bíða framkvæmda. Guðmundur J. Guðmundsson benti t.d. á það í viðtali við Þjóðviljann í gær að gera þyrfti tafarlaust ráðstafanir til þess að láta •10-12 stóra síldveiðibáta hefja útilegu og línuveið- ar og leggja afla sinn upp í Reykjavík. Áhöfn á hverjum bát eru 13 imanns, en veiðar þeirra mundu tryggja tvöfalt fleiri mönnum atvinnu í landi. 12 bátar myndu þannig tryggja á fimmta hundrað manns atvinnu, um það bil helmingi þeirra sem nú eru skráðir atvinnulausir á Reykjavíkursvæðinu. Þessi framkvaamd strandar á því einu að bátamir þurfa fyrirgreiðslu til þess að koma sér upp nauð- synlegum veiðarfærum, en sá kostnaður er innan við hálfa miljón króna á bát. Stofnkostnaður við að koma 12 bátum á veiðar er því um fimm miljón- ir króna, en það er aðeins brot af þeim verðmæt- um sem bátamir myndu afla. Framkvæimdir drag- ast hins vegar dag frá degi, og þar er engu öðru um að kenna en áhugaleysi og getuleysi stjórnar- valda. ^nnað atriði sem Guðmundur J. Guðmundsson benti á er að hafin verði útgerð á togurum Kletts, Geir, Hvalfelli og Aski. Þessir jtogarar hafa nú legið ónotaðir um langt skeið, enda þótt þeir séu í sama flokki og Ingólfur Arnarson sém gerð- ur. hefur verið út með góðum árangri. Til þess að koma þessum þremur togurum á veiðar þarf að framkvaama klössunarviðgerð sem kosta mun 4-5 miljónir króna á skip. Er það sáralítill tilkostnað- ur í samanburði við þann þjóðhagslega ábata sem. yrði af útgerð þessara togara. Því ber tafarlaust að setja þessa togara í slipp svo að þeir geti hafið veiðar sem fyrst; tregða á þeirri framkvæmd staf- ar einvörðungu af áhugaleysi og getuleysi stjórn- arvalda. • ' • Qnnur sjálfsögð verkefni á Reykjavíkursvæðinu eru tafarlausar ráðstafanir til þess að bygging- ariðnaðurinn haldi áfram og eftirlit með öllum atvinnufyrírtækjum svo að þau séu hagnýtt til fullnustu. Einnig ber opinberum aðilum, ríki og bargarstjórn, að haga framkvæmdum sínum me' tilliti til atvinnuleysisins og auka þær sérstaklega nú. Hliðstæð úrræði blasa við á hverjum einasta stað á landinu þar seim atvinnuleysi er, sjálfsögð verkefni bíða framkvæmda. Því þurfa samtök launafólks nú að beita öllu afli sínu til þess að tryggja að þegar i stað verði hafizt handa. í stað þess að hlusta á fréttir um að nefndáviðræður lengist í sama hlutfalli og biðraðir atvinnuleys- ingjanna. Nú þarf athafnir, ekki orð. — m. Ahugamenn um sjávarútvegsmál mei sér félag — Nýja fískifélagii? Félaginu verða sett lög og kosin stjórn á næstunni, en 10 manna undirbúningsnefnd undirbýr framhaldsfund □ Fundur áhugamanna um sjávarútvegsmál var haldinn í Sigtúni á fimmtudaginn, og var þar ákveðið að stofna á næstu vikum félag áhuga- manna um sjávarútveg og fiskiðnað. Var í fund- arlok kosin 10 manna nefnd til þess að hafa for- göngu um stofnun félagsins — og fraim kom á fundinum hugmynd um að það bæri heitið Nýi- fiskifélagið. Guðlaugur Tryggvi Karlsson setti fundinn og siijlómaði hon- uim. Tidlkynnti hann í upphafi að tveir e£ boðuðuim fram- söígumönímum kæmust eikki til fundiairiins viagna samningafunda oig þótti fiundarmöinnum það að vonum leitt. Guðllauigur nefndi í ræðu sinni nokkrair fróðtegar tölur um framleiðsiluverðimeeti s.jávarafurða. Sagði hann að loíkum að enda þóitt ýmsir erf- iðleélkair steðjuðu að sjávairút- veiginum í daig væri nauðisyn- legit að líta með bjairtsýni fram á veginn og eflla sjárvarútveg- inn. Síðan tók til máls fram- sö'gumaður Jón Sveinsson, for- stjóri StáJivífcur. Jón benti á að á síðasta ári dróst ístlten2iki sbipaiflloitinn sam- an um 3600 rúmilestir, þaðværi jafngildi 30 120 rúmilesita báta eða 9 400 rúimdesta togara. Þetta diasmj sýndi að það þyrfti að smíða á ári hverju ákveðinn fjöldla skipa til þess að mæta þwí sem gengur úr sér. Jón nefindi það dœmi að sáld- arnætur í 300 sílldiaiiibáta fcost- uðu um 1000 milj. kr., en ftot- vörpur í þennan ftata 45 milij. kir. Elf þesisi slkip væru Ifka út- búin með ffloitvörpu væru þau hæf til þess að stunda bolifisk- veiðar eiinniig. Eins og útigangshross Jón Sveinsson sagðd það wafasama stefnu að hailda göml- um slkipum of lenigi gangandi. Það væri of slæm meðfetrð á mannskap að viðhailda gömlium skipuim otf Dtenigi mieð frumstæð- um aðbúnaði. Við höfum elkki efná á því að faira með sjóménn eins og fardð er með útiganigs- hross, saigði Jón síðan. Jón benti á, að í vtfmiu sfld- argulllsins, htefðu miemn glieymt að bæta tagveiðitækn ina. En keppinautar okfcar hafa ekiki gleymt sór, sagði Jón. Þeir mokia upp afflanum hémia í krimgium landið. Á meðan tog- arinn Si/glfirðinigur fekk reyt- -<9 Leikrit eftír C. B. Shaw frum- sýnt í Þjóileikhúsinu 24. jun. Hinm 24. þ.m. frumsýnir Þjóð- leitohúsið „Camdddiu" eftirBem- ard Shaw. Leikstjóri er Gunn- ar Eyjóifssioini, en Jeikendur: Herdís l’orý-aldsdóttir, sem leik- ur aðálhilutverkdð Gandidu, Er- lingur Gísílason, ledtour mann liennar ,. séca, M.onelIII, Vailur GísHason leikíur Burgess, föður Candídu, Sigurður Skúlason leikur unga manninn March- banks, en með minni hluitverk fara leikaramir Gísli AJfreðs- son, og Jónína Jónsdlóittir. Leik- mymdir og búningateáknimigar gerdr Lárus Ingólflsson. Hötflunduirinin Georges Bem- ard Shaw fæddist í Dyfflinni, á írlandi árið 1856 og var kotfn- inn af mótmælendum. Hann fiuttist til Lomdon með móður sinni, sem var tónldstarkennari, og má segja að hann hafi dval- izt eftir það í -Englamdii. Eftir freimur misheppnaðar tilraunir sem stoáldsagnahöfundur ’ gerðist 1 hann blaðaigagnrýnandi og fjallaði sem sttíkur um fflestar greinar listarinnar, bó aðailttega um tónlist og ledkttist og aifflaði sér á skömmum tíma mdikdls orðstírs. seim gagmrýnandi; þykja þau síkrif hans enn hin mairík- verðustu og ekjkí hvaðsízt vegna meistarallegfar framsetningar. Talið er að hann sé einn sá fyrsti, sem kom auga á snilli Ibsens, og sfcrifaði hann larnga ritgerð um Norðmammmm á enska tungu og kynnti þar meO fyrir enslkumælandd mönmum, Aufc þess slkrifaði hamn langa ritgerð um Wa.gner og hreifst mjög af tónverkum hans. Árið 1892 skrifar Shaw fyrsta leikrít sitt og fyrir aildamót gefiur hann út tvö leifcritasöfn og varu brjú leikrit í hivoru saifni. Plays Pleasant, (Skemmti- legir Iieikir) nefndist annað safn- ið, en það voru leikritin „Kapp- ar og vopn“, „Candida“ og „Eniginn gietur gizkað á“, og hafa öll þessi leikrit verið sýnd á ísilenzku leiksviði. Hitt leik- ritasafnið kallttaði Sihaw „Plays Unpleasant", — „Óskemmtilegir leikir“. ★ „Caridídu" skrifaði Shaw ár- 1 ið 1894 og er leifcritið af mörg- um tailið edtt atf snjölttusitu verk- um höfundar. Altts mun Shaw hafa sfcrifað uim 50 leikrit, auk margra annarra bóka og bæk- linga. Kétt er að netfna noktour Georgre Bernard Shaw. a£ llieiltoritum Shaws, sem rmesita frægð' hatfa hlotið: Man and Superman (1901), John Buuls Obhier Island (1904), The Doct- ors Dilemma, (1906), Geitting Married (‘08), Major Barbara (‘05), PygimaiIion.(‘ll), an etftir því leikriti var sömglleikurmn firægi „My Fair Lady“ saminn. Enn- fremur Heartbreáth House (1914), Back to Methusaleh (1914-19), siem hann tettur sjéflfur eitt af hötfuöverkum sínum. Fttiedri eru þeir þó, sem tellja söguileikinn ..Heilaiga Jóhönnu" (1923) bera einna hæst af í leikritun hans. Leikritið „Heilög Jóhanna“ var sýnt í Þjóðleikhúsdnu árið 1951 með önmu Borg í aðaflhilut- ingsaffla fengiu ‘þýzk skip æv- initýraiegan aifla með nýtízíku veiðartfærum, kannski 30 tonn £ eimu hattd. Svipað hefur gerzt hérnia í kiringum Ettdey. Umidan Kanaida veiddi skulttogari með fttotvörpu 16.250 tonn a£ sdld á 24 döguum en hann var imeð nýtízku veiðitækni og fttotvörpu. Jón benti á þann kost fflot- vörpummar að hún nýtbist ofar í sjónum en botnvarpan, • sierni nýttist í 1,60 m. — 1,80 m. firá hotni. Miklar ismræður. Að ldkinni fraimisöguræðu Jóns Sveinssonar tólku margjr tifl métts. Pögnuðu fundanmenn bvtí að fiéttaig um sjávarútvegs- máll yrði stofnað. 'Einn raaðu- manna hreytfðd því hvort etkiki væri rétt að kalltta félagið „Fdski- féflagið nýja“, þar sem Piski- félagið væri dauitt fyrir lömgu sem féflaig. Auk framsögumanns tóíku til máls A’mi Ólatfsson, Ari Guð- mmmdSson, öm.Steinsson, Hail- dór Stefiánsson, Guðmundur H. Garðarsson, Hiedigi Beniónýsson, Svavar Gestsson, Guðbjartur Einarssön. N efndafcosning Pram tooffni tifflaga flrá Guð- mumdd H. Garðarssyni og flteir- um um að fresta frekari störtf- ulm stofmfiundar vegna Iítils unddrbúninigs. Var sú tilttaga samlþykifct samlhlljóða, en hún fól jaiflmfiramt í sér að kosin skyfldi nelfind manna till þess að undir- búa framhattdssitofnifiund þar sem endömlléga yrði gengið frá stoflnuninmi, llögum félagsins og stjórtn. 1 netfhdlna voru síðan kosnir samhfljóða Einar Sigurðs- son, Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, Guðlaugur Tryggvi Karlsson, Guðmundur Garðarsson, Har- aldur Henrýsson, Ingólfur Steí- ánsson, Jóhann Kúld, Jón Sveinsson, Pétur Sigurðsson ocr Gunnar Friðriksson. GuðttauiT ’ Tryggva Kairflssyni var falið að kattla netfndina sarnan. ® Athugasemd Blaðinu heflur borizt afitinfiar- andi aithuigasiemd frá Jtóni Svednssyni, forstjóra Stálvítour: f tilvitnun í viðtali við mig í Þjóðvifljamum, laugardags- bttaði, er haflt efltár mér íamn- airi setningu: „Ein það er eins og yfirvölld- in hafli enigan áhuiga á að eiffla skiipasimiðaiiðnaðánn“. Hér var ræbt um haflrann- sókmiarskipið og sagði ég í því satmlbandi: „En það er eins og fræðimg- airnir sem unddrbjuggu smíði þess og teiknuðu hatfi engan á- 'huiga á að efila ski pasmíðaiðn- aðdnn“. verki: Auk þess var leikuirinni fttuttur í Rílkisútvarpinu nú fyrir stoömmu. Rétt er að geta þess að mörg a£ hettztu leikrit- um Shaws hafa verið flutt í útvarpinu á undanfiörmum ár- um. Leikritið „Candída“ er gam- anlteikur með alvairlegum bak.- grunni, eins og fflestir gaman- leikir Shaws. Þó ldðin séumeira en 60 ár frá þvi leikurinn var skrifaður er hann enn fterslkur og nýr, og þau vandamáll, seffn bar er fjallttað um, eru vandg- mál allra tíma. Slíkt er eðfli og inntak góðra verka. Þýðing ledksins er gerð af Bjarna Guðmundssyni. Blaðhurður Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi; Hrísateig Hjarðarhaga Kvisthaga ÞJÓÐVILJINN Sími 17500. ÞU LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.