Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 6
/ g SÍÐA — ÞJÓÐVKLJTNN — Laugardasur 10. janúar 1909. Sjónvarpið næstu viku i • Sunnudagiir 12. jan. 1969: 13,00 Helgistund. Séra Bragi Benediktsson, fríkirkjuprestur í HaiSniarfirði. 18,15 Stundin okikar. — Föndur — Margrét Sæmundsdóttir. — Valli víkinigur, teiknimynda- saga eftir Ragnar Lár og Gunnar Gunnarsson. — Bjössi bílstjóri — leikbrúðuimynd eftir Asgeir Lonig. Mymd uim Að loknum fréttum á sunnu- dagskvöld ræðir Emil Bjöms- son fréttastjjóri við dr. Sigurð Nordal prófessor, sem svarar spurningum um lif sitt og ævi- starf. — Þetta verður 40 mín- útna þáttur. lítinn hund o@ ævinitýrin, sem harrn lendir í. Þýðandi og þulliur: Gunnar Jónassom. — (Nordvision — sænska sjón- varpið). — Kynnir: Ranniveig Jóhannsdóttir. HLÉ. 20,00 Fnéttir. 20,20 1 sjón og raun. Dr. Sigiurð- ur Nordal, próÆessor, rseðir við séra Bmiil Bjönnsson og svarar persónuloguim spurn- ingum an líf sitt og ævjstarf. 21,00 Granniamir. — Brczk gam- anmynd. — Þýðandi:. Gylfi GröndaiL 21,30 KeÆIavfkunkvartettinn synigur. Kvartettinn skipa Haukur Þórðarson, Sveinn Pálsson, Ólafur R. Guðmss. og Jón M. Kristinsson. Und- irleik annast Jónas Ingi- mundarson. 21,45 Viðkvæmrt veraildar'bam — (So tender, so prafiane). — Bandaríiskt sjónvarpálei'krit Aða-lhiutverk: Desi Amaz, Pedro Armerwlairiz. Margo, Adele Mara og Barbara Luna. Þýðandi: Jón Thor Haraids- son. 22,35 Dagskrárlok. • Mánudagur 13. janúar 1969: 20,00 Fréttir. 20.35 Söngvar og dansar firá Kúbu. — Georgia Gaivez sýn-gur. 20.45 Saga Forsyteættari nnar. — John Galsworthy — 14. bátt- ur. Aðailhlutverk: Kennerth More, Bric Porter, Nyree Dawn Porter og Susan Hampshire. — Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 21.35 Orustan við Cuiloden. — Orusta sú, sem síðast var háð á brezkri grund er hér sertt á svið samkvæmt sögufliegum heimildum. 1 grimmd sinni og barðnesikju er myndin stórkostleg stríðsódeila en jafníramt mikið listaverk. — Hún er alls eikki við teeíi barna og viðkvæmu fiólki er ráðið fró að sjá hana. — Þýðandi: Öskar Injgrtmaírsson. 22.45 Dagskrárlok. • Þriðjudagur 14. janúar 1969: 20,00 Fréttir. 20,30 Á ömdverðu'-m meiði. — Umsjón: Gunniar G. Schram. 21,00 Engum að treysta. Saka- málaleikrit efitirf Francis Durbrid-ge. „ÆJvintýri í Amst- erdam“ — Þýðandi: Óskar Ingimairsson. 21,50 Slóðin endar. — Mynd um firumibyggja Narður-Ameríku, Indíánaina, þjóöhætti þedrra, trúarbrögð og dagllegt líf fram til þess, er hvíti mað- urirm kom tii sögunnar og varð örlagavaidur þeirra. — Þýðandi og þuiur: Þórður öm Sigurðsson. 22,40 Daigslkrárlok. • Miðvikudagur 15. janúar 1969: 18,00 Lassí. t- Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 18,25 Hrói hörttur. — Þýðamdi: EUieirt, Sigurbjömsson.. 18.50 HLE. 20,00 Fréttir. 20.30 Miliiistríðsárin. (13. þótrtur) 1 Þættiniu-m greinir frá tækni- þróun Vesrturlanda á þessum árum og firá ásrtanddnu í Breit- landi. Þar varð aifiturkippur í iðniþróuninni og allsiherjar- verkifiaM. 1926. — Þýðandi og þuiur: Bergsteimn Jónsson. 20,55 Lýðhylli (Alil the King‘s Men). Bandarfsk kvikmynd. Leikstjóri: Rdbeirt Rossen.— Aðalhikirtv.: Braderick Craw- ford, John I reland, John Der- ek og Mercedes McCambridge. Þýðamdi: Ingibjörg Jónsdóttir. ir. 22.40 Dagskrárltok. • Föstudagur 17. jan. 1969: 2060 Frétrtir. 20,35 Svárt og hivítt — ' Skemm-ti þáttur Tþe Mirt- ohell Minstrels. — Þýðandi Ingibjöng Jónsdórttir. 21,20 Dýrlin-gurinn. — Þýðandi: Jón Thor Haralldsson. 22,10 Eriend miálefni. 23.30 Dagskrárlok. • Laugardagur 18. jan. 1969: 16.30 Enduntelkið efni. 17,00 Enskukennsfl-a. Leiðbein- andi: Heimir Áskeflsson. 38. kennsilusrtund endu-rtekin, 39. kennsiusrtund firumálutt. — 17.40 Skyndihjálp: Leiðbeinend- ur: Sveinibjöm Bjamason og Jónas Bjamason. 17.50 Iþróttir. HLÉ. 20,C0 Fréttir. Það segir enainn orð" Dagskránni laugardagskvöldið 18. janúar lýkur með sýningu á 14 ) ára gumalli austurrískri kvikmynd um endalok Adolfs Hitlers. Mynd þessi, Lokaþátt- ur (Der letzte Akt) var gerð undir stjórn Pabst, en meðal þeirra sem unnu að kvikmynda- handritinu var hinn frægi rit- höfundur Erich Maria Re- marque (Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum). sem Wjóðair upp á 23 miljairða doliara gæti ýms- um koamið að haidi hór ó jörðu niðri; á því ileilkiur maumiasit vafi. Það er tízkia að hrista höfuðið yfir þessu og benda á óleyst vandaimjál, sem allsstaðar blasa við. Þessi söngur heyrðist meðal anin-ars í sitólræðum pirestannia nú um jólin og vissu- lega má einis hneykslast á þessu einis og hverju öðru, ef menn endilega vilja“. Fyirgreindiar ályifctandr og staðneyndir komia í-ram í sið- asta „Rabbi“ Gísla Sigurðssonar í Lesbók Morguniblaðsdns, ó- samt mörgum glöggum athuiga- semdum og framsýnum álykt- unum, eins og Gísla var von og vísa. Þar er einniig ben-t á nyt- semi geimferða fyrir þjóðir heimsins og sfcai ekki dregið í ef a að Gísli hefur þar m-angrt til síns máls, eims og oftar áður. í „Ráibbinr egiir ennfremur: „Þeir Sc.ni tala um ábyrgðar- leysi og mannfómir í sambandd við gedmferðir, mættu gjaman minniasrt þess u-m ledð, að hundr- uð þúsunda ungra manna eru senddr á vígvelli gegn vilj'a sín- um og ærtlað að direpa með- bræður sína. Það segir enginn orð, þega-r fimm hundruð manns falla í tilganfislausri orustu, en hálfur heimuirinin hefði^ staðið á öndinnd af hryl-1- imgi, ef geimíanaimár þrír hefðu strand-að á braurt sinnd um- hverfis t-umiglið“. Ég verð að járta, að þama finnst mér Gísla bregðast skarp- skygignin, eða á að lírta á þessi orð hans, „það sogir eniginn orð“, sem gáleysishjai, eða á að trúa því, að Gísfli hafi ekki tefcið eftir þeim fjölmenma hópi íslendinga (ásamt miljón-um er- lendis), sem hefur mórtmælt styrjöldum og mammdrápum hverskonar, á undiainfömum ár- um? Hefur hann ekki rteteið eft- ir þeim fjölmennu mótmæla- göngum sem fram h-afa íarið árlega um árabil og jafmvel ofit á ári? Hefur hann ekki lesið þau blöð sem birt hafa skrif gegm srtyrjöldum og m-anndráp- um? Gertur það kaUazt ,að eng- inn segi orð“? Ein Höfiuðröksemd Gísl-a fyr- ir vísdndalegri gagnsemi tungl- ferðarinnar er sú, að þián hiafi . sannprófiað, að búin haíi verið tii miálmblanda, æm þoli ná- lega 3000 gráðu hita, og muni hún án efa verða gálginileg tíl‘ ýmissa þarfa! Það steyldd þó eteki vera að hægrt hefði verið að sannprófa þetta á annan og einfaldairi hártt? En hvað um það? Gísli kemst að þeinri nið- urstöðu, að a-l-ltaf verði nóg a£ Framh. á 9 sáðu. 20,25 Einleikur á oeflflió. Gunnar Kvarain lei-kur við umdirleik Haildórs Harafldssonar til- brigði eftir Beerthoven um stef úr Töfrafilauitiunni etftir W. A. Mozarrt. 20.35 Hin riýja yfirstétt. — Mynd um hina fjársrtetrtou og f járfreku vinmamdi æsku voirra daiga og viðhorf hennar til sjálfrar sín og umhverfisins. Þýðandd: Ingábjörg Jónsdótrtir. 21,10 Lucy Bafll. Þýðandi Kris-t- mann Eiðsson. 21.35 láolcalbáttur (Der letzte Alkt) — Austurrísk kvitomynd firá árinu 1955 um andalok Hirtlers. — Meðal þeirra, sem þáitt eiga í handrirtinn er Er- ■ ich Maria Remarque. Ledk- stjóri: G. W. Pafasit. — Aðal- hiurtverk: Altoini Slkoda, Oslk- ar Weirner og Brik Frey. — Þýðandd: — Bríet Héðins- dóttir. — Myndin cr ekki ætl- uð börnum. 23,25 Daigsflcrárlolk. Ein af beztu kvikmyndunum sem gerðar voru í Bandaríkjunum árið 1949, var mynd Roberts Ross- ens, All the King’s Men. Þessi mynd verður sýnd í sjónvarpinu á miðvikudagskvöldið undir heitinu „LýðhyUi“. — Fyrir ofan: Tvö atriði úr kvikmyndinni: Til vinstri sjást leikararnir: Anne Seymow, John Dereck, Broderik Crawford og John Irelan d. Til hægri: Broderik Crawford, Walter Burke, Ralph Dnnke, WiU Wright, John Ireland og Mercedes Mc Cambridge. TÓNLIST Litheyrn og Ungverskur tónfræðingur skrifar tóna með litum •, Mp" \ 5^, jifft slegin leiífitraði viðkomandi lirt- A síðasta skólaári gerði László Kerekes-Farkas, kenn- ari við Nagykörös tónlistarhá- skólann í Ungverjalandi, ó- venjulegar tilraunir með nem- erndum sinum. í stað þess að skrifa lög með nótum setti hann þau saman I litum og bað nemenduma síðan að lesa tónana úr tcikningunum. Kerekes-Farkas hefur lenigi haft áhuga á samíbandi hljóðs, — aðallega tóna —, og lita og uinnið að lit- og tón-strika- kerfi, eða með öðrum orðum tónsikrift í litum í stað nótna. Hefur hann kynnt kenningu sína læknum, sállfræðingum og uppeldisfrömuðum með fyrir- lestrum bæði heima fiyrir og erlendis. Spurningu blaðsins „Hunga- riam Review“ um hver sé und- irstaða tengsianna milli hljóðs og lita svarar Kerekes-Farkas, að bað sé vísindialega sönnuð staðreynd að heyranleg hljóð geti einnig örvað eða haft áhrif á sjónsikynjuinina. Það er litlheym. Og öfiugrt: Litir Lázzló Kerekes-Farkas geta kallað fram heymaráhrif. Það er hljóðsýn. — Eru nokfcur dæmi slikrg tilrauna fiyrr í sögu tónlisrtar- innar? — Þegar Skrjalbín kynnti tónverk sitt „Promnéþeius“ 1930 kom hann álheyrendum sánum á óvart með einlkennilegu hljóðfæri, píanói þar sem hver hinna sjö lykla í tónstiganum samsvaraði einum af sjö lirturn regnbogans og þegar nóta var ur á sýningartjaldi. Jaínvd. / litasamhljómur kom fyrir. ' hg*.’ t ' Að lotoum tipyT blaðið um 5■- --- hagnýti litahijóðkerfisins í framrtíðinni, en því svarar Kerekes -Farkas: — Það væri auðvitað gott ef étg gæti varið kenningu mína eða „uppfinningu“ með því, að hún gerði tónlistar- kennsluna sikeAimtilegri og meira lifandi, eöa a.m.k. auð- veldari fiyrir þá sem eru næm- ir á liti. Sannleikurinn er bó sá, að ekki eru' líkindi til að kerfi þetta muni notokurn tíma hafa mikla þýðingu í tónlist- arkeneslu. Hitrt er vist, að kerfið mun bregöa nýju ljósi yfir tónatengsl innan hvers einstaks tónverks, auðveida greiningu tónsmíða og einnig hjálpa til að þróa rökrértta tónlhu-gsun. Að sj-áifsögðu kann að vena. að nortagildi hennar komi eikilri að fullu fram fyrr en einlhvem tírna í framrtíðinni og gseti þá reynzt eirttlhvað sem ég get eklki einu sirmi gizkað á núna. Litatónskrift Kerekes-Farkas, — því miður í svart-livítu hér. Að ofan útskýringar á litahljóðkerfinu, að neðan lag í litum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.