Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJóÐVTLJmN — tj&ugardagtir EL jiar«iar 1969. SÉBASTIEN JAPRISOT: — Agn fyrír öskubusku 35 andi herbergi.#Það er á arnraainri hæði fyrir framain gluggarari sem ég stend með logandi náttkjól- inn í höndunum, ber hann upp að höfðinu og virðist bíta í hann af kvölujn, því að eftir á finn- ast brenndar leifar af honum i munninum á mér. Ég dett útum gluggann, niður á tröppurn.ar fyr- ir fram.an aðaldymar. Nágrann- amir koma á vettvarag. Jeanne lýtur yfir mig, og af því að ég á að vera Do, þá' er það Do sem hún þekkir þegar hún sér kol- brenradan kroppiran, hörunds- laust andlitið og sviðirnn koll- inn. Síðan kemur skeraradi, blind- aradi ljósið á sjúkraihúsiinu. Ég er þriðja stúlkan. Ég hef ekki gert neitt, hef ekki viljað gera neitt, ég vdl ekki lenigur vera þessar stúlkur, hvorug þeirra. Ég er ég sjálf. Dauðinn ætti raunar sjálfur að þekkja sín eig- in böm. Það er hugsa# vel um mdg, séð fyrir þörfum mínum. Ég er yfir- heyrð og spurð í þaula. Ég segi eins Íítið og mér er unrat. Þegar verjandi minfa kemur til míri eða sálfræðinigarraiir, siem koma dag- lega að líta eftir mér, srteinþegi ég, ellegar óg get ekkert muraað. Ég þykist vera Michéle Isolda og læt Jeararae um að bjarga því sem bjargað verður. , Jafnvel iMkvittnislegt og órætis- legt uppátæki Midolu guðmóður kemur ekki við mig laragur: sam- . kvæmt erfðaskránrai átti Miqky.. að fá mán.aðarlega útborgun hj á Domeniou:'upphæð siem var ná- kvæmlega jafrahá og kaup banka- nitaria. Micky ... Tvö hiuradruð strok með hárburstanum á hverjum X EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrajuntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtiragar. ■ Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laragav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-1«. Perma Hárgreiðslu- og snyrtisrtofa Garðserada 21. SÍMI 33-968. einasfca degi. Logandi ságaretta sem jafnskjótt va.r slökkt í. Micky sem sofraaði skyndilega og allt í eirau eins og brúða. Mieky sem lá og grét og volaði uppúr svefninum ... Er ég Micky eða Domeraica? Ég veit það ekki sjálf. Eí þetta var nú allt lygi sem Serge Reppo sagði mér þessa nótt í bílskúmum? Ef þetta hafði aðeins verið eitthvað sem hann hafði fundið upp á seinna þegar hann var búinra að lesa blöðin og hafði muraað eftir einhverju með símskeyti? Þetta allt sam- an: samtal hans við Micky á ströndinrai, kvöldið á kaffihúsi- irau í Les Lecques og að hún hefði fyrir morðið beðið hann að hiafa gætur á húsinu ... Já, þá er ég Do, og þá hefur allt samara geng- ið til eins og við Jeamne höfð- um komið okkur saman um. Þá hefur Gabríel í stað þess að hefna vinkorau sinnar, leitt hana í glötura, rétt eins og ég hef sjálf leitt mig í glötum með því að látasrt vera Micky, sem vár him eina sem hafði í raurainnd hags- muna að gæta í sambandi við morðið. Domenioa eða Micky? Ef Serge Reppo laug ekki, þá er það Jeanne sem skjátlaðist þessa nótt sem húsið branra, og skjátlast eran og mun halda á-' fram að skjátlast. Þá er ég Micky og hún vedt það ekki. Hún veit það ekki. Hún veit það ekki. Eða þá að, hún hefur vitað það alveg frá upphafi, síðan ég lá þarna hárlaus, andlitslaus, minn- islaus. Ég er að missa vitið. Jeamne veit það. Jeanne hefur vitað það allan tíiraanm. Það li'ggur í auigum uppi. Síð- an ég opnaði augrun fyrsrt í sker- andi, hvitu Ijosirau, er Jearane sú eina sem hefur talið mig vera Do. Allir biinir sem ég hef hitt, jafnvel elskhugi miran og faðir, hafa þekkt mig sem Micky. Vegna þess að ég er Micky. Serge Reppo larag ekki. Jearane og Do gerðu í samein- inigu áætlanir um að myrða mig. Ég komst á snoðir um hvað þær ætluðust íyrirf Og svo myrti ég Do til að látast vera húp, vegna þess að geðiU guðmóðir haíði tilkymnt mér, að hún hefði breytt erfðaskrá sinni. Og Jeanne hefur aldrei skjátl- azt. Strax um kvöldið, þegar hús- ið brann, varð henni ljóst að fyr- irætlura henmar var farin út um þúfur. Hún hefur vitað að ég var Mioky, en aldrei saigt orð um það. Af hverju ekki? Astæðan til þess að mér skjáfcl- aðist þegar ég átti að skrifa mig í gestabók á hóteli, var það vegraa þess að ég hafði æft mig á því fyrir bruraann að látast vera Do? En ég hef aldrei verið Do. Hvorki í augum Jeanne né annarra. , Af hverýu befur Jearane ekká sagt neitit. Daigamir liða. Ég er alein. Alein um að brjóta heilann og leita. Aleira um að reyma að finna einhvem bofcn í þessu. Ef ég er Micky, þá veit ég hvers vegna Jeanrae hefur reyrat að koma mér fyrir katitamef. Ég veit líka hvers vegma hún reyradi eíftir á að telja mér trú um að ég væri meðsek henmi. Penirag- amir... nei, henrai stóð alveg á sama um þá, æ, þegiðu, heyr- irðu það. * Ef étg er Domeraica, þá. á ég ekikert, ekkert nframuradan. Niðri í faragelsisgarðinram, þeg- ar ég er á göngu, reyrai ég að sjá spegilmynd míraa í eimhverjum glugganum. Það er kalt. Mér er alltaf kialt. Mioky virtist lika alltaf vera kalt. Af þessum tveim- ur, sem ég vil ekki vera, er það Micky , sem ég á auðveldara með að samlagast. Skyldi Domeniou líka alltaf hafa verið kalt, yfir öllu saman, af ágimd, öfund og meiebægni, þegar hún ráfaði um götumar og skimaði upp í gluigga fómiarlambsins? Nú dimmir aftur. Faragagæzlan lokar mig inrai í klefá, þar sem þrjár vofur haíast við. Ég ligg í rúminu eins og fyrsta kvöldið á sjúkrahúsirau. Ég hugga mdig við að enn í nótt geti ég verið sú sem ég helzt vil. Micky, sem önmrar manneskja elskaði svo heitt, að hún vildi stytta henni aldur? Eða Dom- enica? En jafnvel þóbt ég sé Domen- ica, þá get ég afborið það. Þá hugsa ég með mér, að ég verði send í lamga ferð og ég verði þar um kyrrt í heilam dag, i vi'ku eða j afmvel enn lenigur og ég fari ekká á mis við aHitc þá íád ég að mimmsba kosti að sjá Ítalíu. ☆ ☆ ★ m Hin ákærða fékk mdranið aftur siðdegis í janúar, hálfiuim mián- uði efltir að húra kiom til baka flrá Florems. Hún ætlaði að fara að drekka úr vatnsglasi; glasið datt í gólfið, era bnotraaði ekkd of einhverjum ástæðum. Þegar hún var kölluð fyrir rétt í Aix-em Provence sama árið, var fallið frá ákærumni gegn henni fyrir morðið á Serge Reppo, vegraia þess hvemig hiún var á sig komim um það leyti. Aftur á móti var hún dæmd í tíu ára farag- elsi fyrir aðild að morðinu á Do- meraiou Loi. Meðan á réttarhödduraum stóð virtist hún mjög hæg'lát og flá- skiptin, og lét fyrrverandi fósbru sína um að svara þeim spum- in-gum, sem lagðar voru fyrir þær sameiginlega. Þegar dómurinn var kveðinn upp, fölraaði hún dálítið og greip hendinni í hvítum bómullar- hanzka fyrix munrainn. Jeanne Mymeau, sem dæmd hafði ver- ið í þrjátíu ára fangelsi, fékk hana.blíðlega og af gömlum vana til að taka niður höndina og sagði um leið fáein orð við haraa á ít- ölsku. Lögregluþjóraniran sem leiddi uragu stúlkuraa út úr salnram var þeirrar skoðunar að hún væri rólegri en endranær. Hún saigðist geta gizbað á að hann hefði verið í herþjóniustu í Al- gier. Hún gæti líka sagt honum raafnið á Kölraarvaitninu sem hann notaði. Hún hefði einu sinrai þekfct ungan mann sem jós því í hárið á sér. Sumarkvöld eitt, þegar þau sátu saman í bíl, hafði hamn sagt henrai niafnið á því; það var viðkvæminislegt, ætl- að hermönraum og lét nœstum jafn andstyggilegia í eyrum og ; lykitin af því var: Agn fyrir ! Öskubusku. ENDIR. Fjölbreytt og skemmti- legt tungumólanám □ Skóli fyrir fullorðna. Q Skóli fyrir böm. □ Skóli fyrir unglinga. sími 1 000 4 og 111 09 — (kl. 1-7). AAálaskólinn Mímir Brautarholt 4. I BRAXDf$ A-1 sósa: Með k|öti9 með flski9 með liverju sem er « Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnie á nvjar hurðir og nýlegaf. Sími 3-68-57. Tœkifœrlskaup NYTT og notað Kven- og herrafatniaður í úrvali. Hjá okkur gerið þið beztu kaupin. — Allt fyrir viðskiptavininn. Móttaka á fatnaði fimmtudaga kl. 6 til 7, VERZLUN GUÐNÝAR Grettisgötu 57. RAZNOIMPORT, M0SKVA Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnssikotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni VANIR MENN. — SÍMI: 83946. FÍFA auglýsir: FYRIR TELPUR: Úlpur, ‘peysur, kjólar. blússur, stretchbuxur, sokkabuxur, nátt- föt og nærföt. FYRIR DRENGl: Úlpur, peysur, terylene- buxur, skyrtur, náttföt og nærföt. Verzlunin FIFA , Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut) Ávallt i úrvali Skíðabuxur, skíðapeysur, terylene-buxur, gallabuxur. molskinnsbuxur. Ó.L. Laugavegi 71 Sími: 20141. ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.