Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 3
LaugaiPdagur 11. Jamflar 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 3 Portúgulsku hermennirnir í iialdi í höfudborg inni Kinshasa. Kongó heimtar yfirlýsingu frá Portúgal Á leið siinni gegnum frum- sikógimn hrösuðu portúgölsku hermennirnir, 14 talsins, allt í einu um streng, sem falinn hiafði verið í gróðrinum, á næsta aiugnabliki fengu þeir rothögg í höfuðið og þegar þeir vissu af sér aftur lágu þeir í snoturri röð á torgi bæj- arins Kizenga, bundnir á höndium' og fótum. Þetta gerðist nýlega í Kongó, en einum degi síðar fékk Moreira da Silva Cunha. nýlenduráðherra í Portú.gal fréttinia til Lissabon: Kongó- herinn sem fyrir ári sigraði pvrópska málaliðsmenn hafði hafið sóknina á ný með því að lokka flokk portúg- alskra hermanna, sem reyndu að brjótast inn í Kongó frá Angóla, í gildiru tveim kíló- metrum innan laindamæran'na og tatea þá til famgia- Fyrirmynd Mobútús Kongó- forseta var taka bandariska njósniaiskipsins „Pueblo" við Norður-.Kóreu, en eftiir hand- tökiu áhafn-ar þess bafði stjórn Norður-ICóreu gísla sem hún gat notað til að herða á samn- samam varið á dagskipan þeirra. Vegma þessara aðgerða kærði Mobútú íorseti Portúgal í fyrra fyrir Öryggisráðinu, en portúgalski fulltrúinil, de Miramda, heimtaði þá samm- anir. Nú getur Mobútú afhenf fjórtán sönnunargögm. En óvíst er um afhendimig- uma, því utanríkisráðherrá Kongó, Bombókó, hefur lýst yfir, að hann væri fús til að láta lausa fjóra Portúgala gegn því að fjórum Kongó- hermöm-num verði sleppt úr famigelsum í Angóla, en hin- um tíu verður ekki sleppt fyrr en portúgalska stjómim lýsir þvi yfir opinberlega, að hún mumi ekki skipt-a sér af mál- efftum Konigó í framtíðinmi. Portúgalstjórm vill ekki gefa- slífca yfirlýsingu með þeim af- leiðingum, segir Bombókó ut- amríkisráðherra, að „famgam- ir geta nú búið sig und'fr það að eyða ævikvöldi símu í Kongó. Gamla Evrópa skal fá að læra á þessu. Strákarmir verða hjá okkur þartgað til þeir verða svartir". ingaviðræðum. Kongó, sem árurn saman hefur háð styxj- öld við Portúga-1 án stríðsyfir- lýsinga-r, getur nú, með fjórt- án fanga í baklhendinni, þrömgvað evrópska andstæð- ingnum til samninga. Styrjöldin á lamdamærum Kongó og portúgölsku nýlend- urnmar An.góla hófst um likt leyti og uppreismin í Angóla 1961, þegar 400 þúsumd Ang- ólabúar flýðu til Kongó. Flest- ir flóttamannamna eru aí Bakongó ættbálkmum, sem býr beggja vegmia lamdama?rammia, og lítur meira og minma á sig sem eina þjóð. enda hiafa Ba- kongó menn í Kongó komið angólskum Bakongó mönnum til hjálpar eftir mætti. Fá amigölskir skæruliðar þjólfun á tveim stöðum i Komigó, i Kin-huzu og Kwangó, og fara þaðam yfir landamæ'rin tií Arugól-a til baráttu gegn portú- galska hérnum. 50 þúsumd portúgalskir her- menn eru staðsettir í Angóla og hafa ,,hefndaraðgerðir“ gegn Kongó, árásir á kong- ósk lamdamæraþorp, árumi Þetta er radarútbúnaðurinn á jörftu niðri sem tekur á móti sjálf- virkum merkjasendingum Venusar 5. og Venusar 6. og mun einnig taka á móti þeim upplýsingum sem vonazt er til að geimförin sendi við og eftir Iendinguna á Venusi um miðjan maí. Þotan komin afiur til Miami MIAMI 10/1 — Bandariska Bo- eimg 727 þota-n sem stolið var í lofti í gærkvöld og flugstjóri neyddur til að lemda í Havana, kom aftur til Miami í morgum með sex manna áhöfn sinmi. Önm- ur flugvél Eastern Airlines var siðam send til að sæ-kja farþe-g- ama, sem alls voru 73. M-OSKVU 10/1 — í dag var í anmað sinn á firam dö-gmm sent af stað frá Sovétríkjun- um ómannað geimfar til plánetunnar Venusar. „Ven- us 6.“, sem eins og fyrirrenn- ara þess, „Venusi 5.“ er ætl- að að lenda hægtri lendingu á plánetunni um miðjan maí. Með Venusi 5. og Venusi 6. verða gerðar satniaiginlegar 'til- eru hæði geimföiíP' mun þyngri en geimskipið Ven- us 4. (rúm 380 ,kg.), sem lenti á p'lánetun.ni í ofctóbér 1967, eða hvort uim sig u-m lest að þyngd. Bæði Venusi 5. o-g Ven-usi 6. c-r ætlað að lenda uim eða, uppúr miðjuim maí. Er Ven.us 4. lenti, stöðvuðust senditæki þess eftir hólf^n ann- an tíma, em þrátt fyrir þaðfókik.st nnargvn'sll'eg vitneskja uim plánet- una. Að því ei' sovézkir geim- vísindamenn télja iruun loftnet fjórða Venusar-fairsins ekld hafa rétzt upp eftir lendimguoa þrátt Fékk ekki að sitja í stað Anthony Greys HONG KONG 10/1 — Belgíski blaðamaðurinin Jacques Marcuse Hauig i gær til Formósu án þess að hafa fengið nokkuirt svar frá kínversikum yfirvöldum við til- boði sínu um að koma í stað fréttaritara Heuters, Anthony Greys, sem nú hefur setið í hálft- amn-að ár í stofufamgelsi í Pekin.g. Marcuse, sem verið hefur fréttaritari í Kíma í Í5 ár, m.a. fyrir AFP fréttastofurua. skrifaði Sjú En-Læ forsætisráðherra í siðasta mánuði og bauð sig fram sem g-fsþ ef Grey yi’ði sleppt. fyrir útbúnað til þess, og því hafi sendingarnar stöðvazt. 0 Þó að bæði sovézfca farið Ven- us 4. og Mariner V. Bandaríkja- rmanna hafi veitt ýmsar uppOýs- ingar um hina fjai'liaegu plánelu sem um aidanaðdr hefur heillað stjömufræðinga, er ein.n m-argt á huldu, sem sovézkir vísindaimenn vonast nú eftir að , koimast að, eins og t.d. nákv^m’ samsebniing gufuihvolfs p-lánetunnar, en aðal- efni þesis' er koltvísýriingur. Fiiinskunámskeið við háskéknn Finnski sendikennarinn við Há- skóla íslands, hum. kand. Juha K. Peura, byrjar aftur kennslu í finnsku fyrir almenning þriðju- dag 14. jan. kl. 8.15 e.h. (byrj- endaflokkur) og miðvikudag ,15. jan. kl. 8.15 e. h. (fraimhalds- flokkur). Kennslan fer fram í Norræna húsinu. (Frá Háskóla Islands). Svíar viðurkenna N- Víetnam Nýr forseti Alþjoða RK GENF 10/1 — Alþjóða Raiuði crossinn útnefndi í daig nýjan órseta sinn, banikasitjórami Mar- «1 NavMe. Naville er 49 ána og faetfor ver- ð formaður svissneska RŒC sí5«n 1964. Hann tekur við sem foraeiti af Saimuel Gonard, sem er 72 ira og h°fur éskað efftir að láta if stö&tum. aldurs Framhald af 1. síðu. Le Phuong, lýsiti yfir áneegju sinni yf'y ákvörðun stjómarinnar bg sagðis-t vona, að Svíar viður- kenndu einnig Þjóðfrelsisfylking- unia. Ánægja í Svíþjóð Yfirleitt var fregninni mjög vel tekið af almenningi í Svfþjóð, þrír menn mótmæltu þó fyrir utan utanríkisráðuneytið á veg- um. félags sem kallar sig „Lýð- ræði sban d al agið“ og báru mót- mælaspjöld. Leiðtogi Kommúnistaflokksins, G. H. Hermamson fagnaði mjög ákvörðu-n ríkisstjórnairinnar og hvatti til að einnig yrði komið á opinberu sambandi við ÞFF. Gunnar Hedlund, formaður Mið- flokksins kvaðst ekkert hafa á móti viðurkenningunni, hún hefði hlötið aö koma fyrr eða siðar. Formaður Allþýðuflokksins, Sven- W-eden, var heldur ekki á móti ákvörðuninni, en áleit að skýra héfði átt flokki sínum frá henni fyrirfram. Formaður hægfara ein- ingaittflokikisins (áður Hægri) Yng- ve Holmiberg- lýsti hins vegar yfir að ákvörðunin væri fullkomlega á ábyrgð ríkisstjórnarinnar og sagðist vona, að hún ylli ekki vaindræðum sem tefði friðarum- ræðumair. Viðbrögð í USA 1 Bandaríicjunuim var áicvörð- un Svtfa iílla tefkiið og létu opin- beriir embœttismenn í Washing- ton í ljnls éhyggijur vegma viður- keniningar Svía á N-Víetnam. — Jaifnfiramit tókiu þeir Æram, að stjóm Nixons yrði efltrrtiátið að ákveða opinber vtfðbríigð Banda- '•íkjanna geign Svílþtjiáiði. Þvi er haldið fram að Nixon, sem flytu-r í Hvi'ta-húsið 20. jan„ muni sennilega lýsa yfir óéinægju sinnf með því að draiga aðslkipa nýjan sendiiherra í Stokkihólmi og léta sendiráðsritarann stjórna siemdiraðiinu, ein slikt er algengt er ríkissftjórn vilil láta í Ijós andúð á stjómairstefnu amnars lands án þess þó að slíta sitjórn- máilasaimibandi við það. Bandarísfca utanríkisráðuineytið undirbýr yfirlýsingu um ákvörð- un Svía og munu Bandaníkin hairima hana formlega, en ekki gete til kynna, hverjar mótað- geirðir verði af þelrra háilfu. Mikið er rætt urn það, hvort aðrar rÍKisstjórnir á vesturlönd- um fyliigi fordæmi Svtfa, en í Wasihimgton efuðust sendimleinn erlendra níkja um það. Norður- Víetnam hetfiur nú sitjórnméla- samþand við 26 sósíailísik og ó- háð ríki og norðurvíetnamskir aðalrædismenn eru í Burmia og Indlandi. Víetnamar fagna Fréttinni um að Svfþjóð ætlaði að taka upp stjólrnimáilasamlþand við Norður-Víetnam var ákaft fagnað atf leiðtogum Norður-Ví- etnams og fuilltrúuim Þjóðtfreilsis- fjiilkingarinnar tf París í daig. — Stairtfsmienn franska utaniríkis- ráðuneytisins voru einnig ánægð- ir og sögðu að þetta hefði verið rætt lengi í Stokkihólllmá. Hilmar Ba-unsigaard. forsœtis- ráðherra Danmerkur, skýrði svo* 1 frá í Kaupm an nahöfn að engar saminiorrænar ummæður hefðu farið fram um áfcvönðun Svtfa og bætti við, að danstoa stjórnin mun-di ekki taka samskonar á- kvörðun að svo stöddu. Kvaðst hann lita swo á að btfða yröi þess hver yrði þróiun firíðarumræðn- anna í París. F'uM’trúi finnska uitamríkisráðu- neytisins sagði í dag, að Finnar myndu i en-gú breyta atfetöðu sinni, sem væri að viðurkenna nVlti tvískipt lönd og hafa ekki I stj ó r nmálas ambönd við þau. Ætlar á skíðum frá Kanada til Norðurpólsins LONDON 10/1 — 37 ára gömul húsmóðir frá Glasgow hyggst í vetur reyna að verða- fyrsita kon- an til að komast á skíðum yfir ísinn til Norðurpólsins. Konan, Myrthe Simpson, sem er fjögurra bairma móðir, ætlar á- siamt manini sínum dr. Hugh Simpson, og vini þeiira hjóna, að reyna að komast yfir 800 km langa ledð frá nyrzta hiuta Kan- ada til Norðurpólsins og aftur til' baikia á fknmtíu dögum. Lundiúnablaðið, „Dadly Tele- graph, sem styður þeesa tiliraun fj'árhagslega, segir, að börn hjón- anina fari með þeim tál nyrztu eskimóaiþorpanna í Kanada og g’an-gi þar í skóla meðan þaji biða eftir að foreldrarnir komi úr hinu ævintýralega. og óvenjulega skíðaferöalagi sínu. Valdir geimfarar í ferð Appollos II WASHINGTON 10/1 — Enginn bandarisku geimfaramia sem fóru kringum tunglið um jólin í Appollo 8. teknr þátt í fyrstu lendingu Bandarikjamanna á tunglinu, sem fyrirhuguð er ein- hvern tíma í sumar með geimfar- inu Appollo 11., að því er fram kemur í tilkynningu frá NASA. Það eru þeir Neill Armstrong, Miebael Collins og Edwin Aldr- in, sem valdir hafa verið til tuinigjLfara'rininar með Appollo 11. Al'lir hafa þeir geimtferðareynsliu og allir eru 38 ára að aldiri. Er Neill Armstrong sitairfemaður hjá NASA, en hinir tveir ofuirstar í flughemum. Armstrong verður faranstjóri og það verða hann og Aldrin sem fynstir vei-ða tffl að stágs fæti sínum á tuniglið meðan nrílþwR heldur áfram með Appohofar- inu á braut um tungiið. Eigaþeir Armstrong og Aldrin að dveljast 22 tíma á yfirborði tunglsins. lengisitatf inni ‘ f löndunartæk- inu en. tvo til þrjá tíma verða þeir úti við ýmsair rannsótonir. Annað reynslu- flug Ttf-144 MOSKVA 10/1 — Hljóðhverfa sovézka. farþegaiþotan, Túboléf- 144 hefur nú lokið öðru reynsLu- fluigi súnu, segir Tass- fréttastotf- an í dag, og heppnaðist þ-að vel. Taes segir ekki hvar né hvenær fhigiið hatfi fiarið fram. Tvö sovézk geimför á leið tii Venasar Venus 6. lagði af stað í gær , T unglfa rarnir ákaft hylltir I New York í gær New York 10/1 — Geimíaram- ir þrír úr Apolio 8. komrj, tii New York í dag og vom hylltir af miljónum borgarbúa, sem söfnuðust saman á eötunum þar sem þeir fóm um. Óku þeir sig- urför um borgina í snjóhafi pappírssnepla sem þeytt var ytfir þá með húrrahrópum um leið og ökumenn þeyttu hom bvla sinna og sírenur sjútora- og lögreglu- bíla vældu þeim til heiðurs. Nelson Rocketfeller fylkisstjóri og yfirborganstjóri New Yorfc borgar John Lindsay tóku á móti þeim í ráðhúsi borgárinnar og sæmdi borganst.iórinn bá, æðsta heiðursmerki borgarinnar úr gulli. Ferð tunglfaran-na um Man- hattan og móttökunni ix ráðhfis- 1 inu var sjónvarpað beint, um öll Bandaríkin, svo bjóðin gæti fylgzt með fagnaðarlátunum _________________________________•«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.