Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.01.1969, Blaðsíða 7
Ijaugartdagur 11. janúar 1969 — ÞJÖÐVTLJININ — SlÐA ’J ÚTFLUTNINGSGJÖLD AF SJÁVAR- AFURÐUM ÆTTIAÐ FELLA NIÐUR Ég vildi þá víkja hér nokikr- um öréum að II. kafla frv., on sá kafli fjallar um útfHutnings- gjald aÆ sjávarafurðum. Ég hef sagt það hér nökkrum sinntím áður, að ég vaeri þeirrar skoð- umar, að það aetti að fella þessi útflutningsgjöld niður svo til al- gjörlega. Óhæft vátrygg- ingarfyrirkomulag Ég er algjörlega andvígur þvi að hafa áfram það fyrirkomu- lag, sem gilt hefur með greiðsl- ur á váitry’ggingariðgjöldum (fisikis’kipa. Ég hef margsinmis lýst því hér i umrœöum á Al- þimgi á umdanfömum árum, að þetta fyrirRomutlag er hið mesta vandræðafyrirkmmulag, og það hefur leitt af sér stórkostleg aukaútgjöld fyrir sjávairútveg- inn, og það er í rauninni vand- ræðafyri rkomulag, ef þetta á að grundvallast í aðalatriðum á þvi kerfi, sem stuðzt hefur ver- ið við. Ég veitti því atJhygli að aðalefnahagssérlfræðimgur ríkis- stjómarinnar, — forstöðumaður efnahagsstofnunarinnar, viður- kemmdi þetta sjónarmið, sem ég hef hér verið taSsmaður fyrir undanfarin ár, í umsögn um málið til fluililtrúa stjórnmála- flokkanma, sem ræddust hór nokkuð við um efnalhagsmálin nú á s.I. hausti. I þessari um- sögn sagði forstöðumaður eflna- haigsstofnunarinnar um þetta mál m.a., þar sem hér greinir: „Snemma varð ljóst, að greiðsTá iðgjaida úr sameigin- legum sjóði stuðlaði að hæklkun iðgiaida: þar sem útgerðarmenn báru ekki ðhættu af tjómum og kostnaður þeirra sjállfra hækk- aði ekki með vaxandi tjóni, urðu bæði þcir og skipsstjóm- armenn þeirra hirðuiausari varðandi tjón en áður, og reyndu eftir fremsta meglni að að koma viðhalldskostnaðd undir tjónabætur. Vátrygginigarfélög- in svöruðu þessu hins vegar með Ihækkun iðgjalda, sem þau þurftu ekki að halfa fyrir að innheimta. Eins og vænta mátti. hefur þessi þróuin leitt til þess. að vátrygrri ngarkoslnaðu r fiski- skipa er miklu hærri hér á landi en tíðkast annars staðar. og miklu hærri cn ástæða virð- ist til að ætlá að hann þyrfti að vera". Þetta vora auðvitað ýmsir búnir að sfá, í lanigan tíma og hatfa hér varað við árlega nú í mörg ár, en ég vara við því fyrir mitt. leyti enn. að það krull, sem menn eru nú að tala um að taka upp í þessum efnumn, mun ekki laigfæra þessi mál nema að sáralitlu leyti. Ég er sjávarútvegsmálaráðherra al- gerle^a ósammála um það. að aeskilegt, sé að viöhalda áfram því kerfi í vátryggingarmálum. að vátryggingarkostnaður fiski- skípa' sé greiddur úr sameigin- legtim sjóði. harna er ég á allt annarri skoðun en hann. É" er á því að siállflsögðu. að það só hagstætt að byggja upp eitt stórt ntr nfliigt viHrvggingarfóla" fyrlr fiskiskipaflota. og tcldi miðað við okkar aðstæður, að það væri ^n°æðlil<Mrast. að bað væri ríkisrekið fólag. En ég held. að hað sé alves óhiákvæmilegt miðað við það skipulag. sem er ríkiandi hiá okkur í útgerðinni. bar sem það er í aðalatriðum cinkarekst- ursfyrirkomulag. að ■ viðhalda þeirri meginreglu í tryggingar- málum, að hver og einn verði að bera nokkra þeina ábvrgð á því, hvernig hann stendur nð sfnum tryggingarmálum. Þoir. sem hirða vel um sín skip oe gæta vel að beim. beir eiga giaman að njóta bess í lágum iðgjöldum. Hins vegar.þarf vit- anlega að koma tryggingaTmá'l- Hæstu útflutninffsg.jöldin eru lögð á síldarafurðir. — Á að sctja síldveiðarnar í skamniarkrók? • Jafnframt því sem ríkisstjórnin telur sig þurfa árlega að gera hinar fáránlegustu efnahagskollsteypur „til að tryggja rekstur út- vegsins" eru lögð útflutningsg jöld á • sjávarafurðir slík að þess munu hvergi dæmi með öðrum fiskveiðiþjó^um. • í ræðu á Alþingi um ráðstafanir í sjávarútvegi vegna gengislækk- unarinnar hvatti Lúðvík Jósepsson til þess, að hinni fáránlegu skattlagningu á sjávarútveginn væri hætt. — Fyrri hhiti ræð- unnar, um árás ríkisstjómarinnar á sjómannshlutinn, hefur þegar verið birtur. unum þan.nig fyrir, að skipin séu tryggð fyrir öllum meiri háttar tjónum, sem þau verða fyrir. En sú leið, að ætla að innheiimta of allri útgerðinni í landiniu með tiltoknu útfliutn- ingsgjaldi ákveðið gjald, sem á að renna i einn saimeiginlegan sjóð og úr honuim eigi síðan að greiða fyrir hina ýmsu aðila vátryggingargjöldin, þetta fyr- irköimrlaig held ég að leiði allt- af af sér umframkostnað, auka- kostnað. Ég veit það, hinsvegar, að það er uppi vilji hjá ýrnsum ú'tgerðarmönnum að hafa þenn- an hátt á, m.a. vegna þess, að þeir telja að á þennam hátt geti þeir komið helmingi af kostn- aðinum við vátryggingu á skip- unum yfir á skipverja sína. En bað er eins og ég hef sagt hér áður, að það er nú ekki ein- göngu kostur fyrir útgerðar- mamin'að geta hafit hluti skip- verja sinna sem lægsta. bví fer nú víðslfiarri. Refsigjöld á síldarútveg Þetta gjald, sem lagt er á út- gerðina í þennan sjóð, það er svo þar að auki mjög ósamm- gjarnlega á lagt og þeir, sem stamda fyrir því að ákveða þær reglur, sem m.a. cru settar fram í þessu frumvarpi, geta ekki rökstutt Iretta á • neinn framibærilegan hátt, af hverju þeir ætla ákveðnum fram- leiðslugreinum að bonpa meira gjald í þennan sjóð, þemnan sameiginlega sjóð, en öðrum. Hvaða rök sikyldu t.d. vera fyr- ir því að ákveða, að það skuli greiða hærra gjald í þennan sameiginlega * vátryggin-garsjóð af útfluttu síldarlýsi, sem hefur laekkað meira í verði en allar okkar aifurðir, að neikna skuli á útflutt sfldarlýsi hæstu pró- sentu, en miklu minni prósentu af ýimsum öðrum úlifluttum af- urðum ok'kar, sem ýmist hafa lækkað lítið eða ekki neitt í verði? Hvaða rök ætli séu fvr- ir þessu? Þar sem að áfallið hefur orðið mest, erfrðleikarnir mostir, og þar som til þurfa að koma alveg sérstakar ráðstaif- anir . til, stuðnirvrs, þar þykir sjállfsagt að leggja á auikagjald umfram það, sem lagt er á aðra! Nei, þessi gjöld eru auð- vitað mjög óróttlát, eins Og lagt er til f þessu frumvarpi. mjög ósanngjörn, og ég get að vfsu ekki séð annað en að þeir. sem hafa staðið að því að semja þetta frumvarp, að það hafi verið þeim 'efst í huiga að reynn að ganga þannig frá málum, að t.d. síldarútgerð í lnndinu sikuli alitaf skattieggjast, hvemig svo sem þar gengur, mun meira heldur en öll önnur útgerð í iandinu. Ef sama skip gengur til sfldveiða, þá á að taka 20ft,„ af því skipi f stoflnlfjárs.ióð, en ef það aftur á móti gengur á horskveiðar, þá á ekki að taka af því nema 10%. Nú, sama er betta með útflutniniasgjaldið sjálft, að það á nlltaf nð borga mun hærra útflutningsgjald af síldaralfurðum en öðrum aifurð- um. Þetta er auðtvitað alveg út í bláinn, nema þá að menn hafi fengið ofnæmi fyrir sfldar- útgerð yfirleitt og vilji leggja hana niður. Nú, enda er það sannast mála, að þau giöld, sem nú er farið að miða hér við a.f ýmsum stfldarafurðum, eru orð- svo fráleit, að það er í rauninni alveg lygilegt, að mönnum sfculi haifa dottið það til hugar að ætla að leggja slfkt á útlPlutn- ingsafurðir. Nú á s.l. sumri var t.d. á- kveðið, að vcrð á uppsaltaðri t.unnu, sem fiskiskip kernur með að landi, væri 472 kr. Nú er á- kvoðið, að taika sikull af þessu verði, sem hinigað til hefur kom- ið til skipta, 37®/<>, eða um 175 kr. af hverri uppsaltaðri tunnu skuli tekið frá og á ekki að koma til skipta til siómanna. Auk þess á svo auðvitað að leggja á áfram 8% útfflutnings- giald af útflútningsvferði salt- síldarinnar, og önnur útlflutin- inigsgiöld, sem þar bætast einn- ig við til alfflatryggingarsjóðs og til ýmsra annaiTa aðila, og bau gjöid verða á hverja út- fflutningstu.nnu talsvert mikið á briðja hundnað krónur á tunn- una, af því að.það er miöað við vítf 1 utningsverð hverrar saltsíld- artunnu. Auðvitað er búið að staffla hér svo sérstökum giöldum á hennan atvinnuveg, að bað er ekkert sambærilegt við það sem gert er f ýmsum öðrum creinum. Og þar sem að svo stcndur nú á. að t.d. að vissir 'andshiutar eiga hér meiri hlut að máli, þar sem menn sem sagt binda sig meira við þessa framileiðslu og bessa vinnu en aðra, þá er verið að flytja fé f stórum stíl frá þcssum kmds- hlutum til annarra landshluta, af því að þetta er lagt í sam- eiginlegan sjóð og skipt þar upp, eftir allt öðrum reglum. Svona fyrirkomulag á auðvitað ekki rébt á sér, og það ber að vinna að því að breyta þessu. Saimræmi er ekki hægt að finna i þessu á nein.n hátt. Eitt daemi skol ég nefna enn. Það hefur vcrið svo um langan tíma hjá okkur, að víð höfum allt- ;jf fengið nokkru hærra verð fyrir fiskimjöl en fyrir síldar- mjöl, en þá er því auðvitað snú- ið þgnnig við í þessu frum- varpi,” að þar er skattlagt held- ur rninua fiskimjöl en sildar- mjöll. Atf því að verðið á síld-’ armjöli er. heldur lægra, þá þyk- ir rétt að taka af því hefldur hærri útfflubningsiprósentu! Ég heföi helzt kosið, að þessi II. kaffl.i, sem fjallar um út- fflutningsgiald af sjávarafurðum. vrði líka felldur niður, en mér er það ljóst, að það er ekiki hægt að fella þennan kaffla nið- ur nema að koma sér þá sam- an jafnfrámt um nýtt skipulag á þessi mál, en ég álít, að það sé kominn timi og meira en svo til þess að vinna að því að taka þar upp nýtt fVrirkorrvi- l n . Ríkisstiérnin svíknr loforð um greiðslu Ég vildi bá vvkja hér nokkr- um orðum að III. kafla. frv., sem f jallar um, ráðstöfun á gengis- hagnaði. Samkvæmt I4. grein frum- varpsins, er gert ráð fyrir því. að greitt verði af gengishagn- aði, sem myndast við báð, að þær birgðir, sem til eru f land- iniu af siávairatfúrðum', og ffluttar verðn út pd’tir Erengishrevtingu. verða auðvitað seidar fyrir fleiri krónur en áður. og er gert ráð fyrir því að verja nokkrum hluta af þessum geng- ishagnaði til nokurra mélefna. sem snerta sjávarútveginn. Ég tól fyrir mitt leyeti, að hað. sem fjallað er um í lið A. hessarar greinar sé fulikom- iega réttmætt og sjálfsaigt, þ.e. n„s. að taka af hessum gengis- bnimnði nokkrn fi'íriineð til bess að standa undir beinni hækk- im á fflutnineskostnaði á^rlendn markaði. sem ieiðir af genigis- lækkuninni. Þet.ta virðist auð- vitað vera alveg' sjálfsaift En samlkvæmt B. lið og C. lið oe í rauninni einnia E. lið, cr fiallað um sérstakar arciðslur. sem ca: tel, að ríkiss.ióður hafi vcrið búinn að taka að scr. hafi vcrið búinn að veita lof- orð tim að ffrciða. oe: va.r bú- inn að fá tekhistofna til að standa undir. Éa álít bví, að Hnð hafi verið eðlilegt að standa v-íð fvrri iOforð rikisins f hess- nm nfnum oa ffrciða licssar f jár- liæðir af tekium ríkisins, en nkki af genrishagnaði. Hér er ekki um ýkiaháa fjár- Viínð nð ræða, hað cr tmlnð um 30 milj. kr. til verðiöflnunar- sióðs fiskiðnaðarins. og um 40 mi1i. kr. tiT sérstakrar uopbót- ar á saltfisk og um 20 milj. kr í nuikarckstrarstvrk tii tocara á árinu 1 Oflíl. En bnð cr enainn vafi á því' a.m.k. með suma aí þessum liðum, að ríkissjóðuir var búinn að gefa loforð um það að takia á sic þessair greiðsl- ur, og hann hafðj einnig fengið tekjustofna til þess að gern það. Þegar fflokkarnir ræddu saman um efnaihaigsmálin í septemtoer og októtoermánuði lýstfi fjármálaráðherra yfir því, að miðað við það. að rikið fenigi tekjumar af 20% innflutnmgs- gjaldinu, og þá aðra tekju- stoflna, sem ríkið haflði áður fengið, gæti ríkissjóður staðið við allar þessar skuldbindingar sínar. En nú hefur mönnum þótt þetta léttara að hlaupast frá þessu og láta sjávarútveginn í rauninni sjálfan taka á sig þéssar greiðslur með þessum hætti. Samkv. 16. grein frumvarps- ins er síðan gert ráð fyrir því, að ráðstafa megi meginhlutan- um aí gengishagnaðinum eins og þar segir. Stærsti hlutiim á að ganga til þess að mæta genig- istöpum, sem fram koma í satn- bandi við erlend Xán við fiski- skipakiaup. Ég er fyrir mitt leyti sammála því. að varið verði fjárhæð eins og segir í þessairi gTein í þessu skyni. Það tel ég mjög eðlilegt. Enginn vafi er á því, að útvegsmenn hiafa þama orðið fyrir verulegu tjóni og mæta þama erfiðleikum vegna gengisbreytingarinnair, og það er réttmætt að ta'ka nokkuð af gengisbagnaðinum og verja honum í þessu skyni. En svo koma í þessari 16. grein liðiroir b og c og þeir eru báðir af þessu tagi, sem ég miiúntisit á áður.. Þar er um að ræða að verja gengishagn- aði til þess að standa við skuld- bindingar, sem rikissjóður hafði tekið á sig og sem fjármálaráð- herra hafði lýst yfir áður, að hann hefði fjármaffn til þess að greiða, en'nú hefur fjármála- ráðherra komið því svo haigan- lega fyrir, að hann skýtur sér undan því að borga úr rikis- sjóði þessar upphæðir, en vill láta útvegsmenn sjálfa borga það með sínum eigin gengis- hagnaði. Þetta er auðvitað vél á toaldið af bálfu fjármálaráð- herra, séð beint frá hans kassa, en það er ekki að mínum dómi jafn vel á haldið af hæstvirt- um sj áviarutvegsmáliaráðhienra, ■ sem hefur fyrir sína umbjóð- endur að þessu leyti til verið plataður um þessa upphæð að mínum dómi, því að það er ekkert um að villast, að gefin hötðu verið loforð um það að greiða þessar fjárhæðir, og rík- ið hafði fenigið tekjustofna tíl þesis að standa undir þessu, en fjármálaráðherra ' fer áfram með þó tekjustofna hirðir þá, hleypur í,rá að greiða þetta og lætur siðan útvegsmenn borga sér þetta sjálfa af gengi'sihagn- aði þeim, sem myndast af þeim birgðum, sem í landinu voru. Ég tel út af fyrir sig, að það sé ekki haegt að víkja sér und- an því að gredða þessar upp- hæðir, því að það er sannað mál, að útvegsmönnum hafi verið gefið fyrirheit í þessium efnum óg lx>iir aðilar, sem þaroa eiga hlut að máli, hafi orðið fyrir miklum áföllum og geti á- byggilega ekki staðið undir þessum greiðslum. En ég álit, að það hefði átt að koma þessu fyrir á annan hiátt en gert er ráð fyrir í þessu frumvarpi. Þá verð ég einnig að segja það, að í c-lið hefur verið bætt við einu viðbótarákvæði varð- andi síld'arfhrtnánigaskip og ég get ekki séð amnað en þar sé gert ráð fyrir því að' klípa af þeirri fjárhæð til þess að maetia þeim yanda, sem þama hefur komið fram hjá Síldarverk- smiðju ríkisins. Litlu bátarnir afskiptir Þá hlýt ég eitnmig að benda á, að við ráðstöfun á þéssum genigishagnaði er gengið þann- ig frá þessum máluin, að vissir þættir útgerðarframleiðslunn- ar njóta ekki svo til neins góðs af ráðstöfun á genigishagnaðin- um. Himir smærri fiskibátar, sem vitanlega edga sinn hluta af l>eim afla. sem á land hefur ver- ið lagður, og sem nú liggur í birgðum og gengishagnaðurinn kemur til með að stafa frá, hin- ir minni bátar eiga ekki sam- kvæmt þessu að fá svo að segja neitt í sinn hlut af þessum gengishagnaði. Það er þá að- eins sú hlutdeild, sem þeir eiga í þvi. að vátryggingakerií bát- ann® á að fá nokkuð aukið framlag, en að öðru leytí ekki. Ég hefði talið eðlilegt, að sú FVamihallid á 9. sfðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.