Þjóðviljinn - 25.02.1969, Side 2

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJIN'N — feriðjoidagiur 25. fetanSar 1969. Einar G. E. Sæmundsen skógarvörður Minning Einiar Sæm. ólst upp við hesta, sfcógrsefct og skAldrikap Til seviloka urðu þessir tvrír þættír gffldastir í lifí hans. Þegar hann var unigur, var sjálfsagt, að strákar væru meira og minna á hestbaki, en 10 eða 11 ára fór hainin ríðandi kring- uim landið með föður sínum, hinum ammálaða hestamanni, og sdfkt var auðvitað fágiætt. Á umgdingsárum, liðlega fermdur, var harnn fjdigdarmaður jwert yfir hálendi ísUamds. Hamn átti eftir að refcja bá slóð oftar á ftlHorðinsárum, begar hann varði sumairieyfum sínum á hestbaki í óbyggðum IsHamds á beim tíma, begar tízka varð að fara til Miðjarðarhafs. Hestar voru adlla tíð kaerasta tómstundagaman hans og sam- tökum hestamamna helgaði hanm síðustu árin drjúgan hluta a(f fádaemamtkdum starfslkröft- um sínum, seinast sem forrnað- ur liandssamitaka beirra. ffinar var að aldri annar maður af annarri kymrióð ís- ienzkra sfcógraektarmanna. Fað- ir hans var einn af þeim fjór- um Islendimgum, sem fyrstir sigldu tíl þess að laera bessa ræktun. Þrír bessiara manma eignuðust syni, sem gerðu skóg- rækt að lífsstairfi sfnu. Einar Ssem. var einn beiirra briggja. Honum var skógræktin bamnig í blóð bori'n. Efcfci veit óg, hve snemma hann fór að vinna með föður sínum, en hamm sigjir 19 ára gamall til Danimerkur til veridegs náms í skógrækt hjá syni bess sama slkógrasfctar- mamms, sem faðir hans hafði lært hjá brjátiu árum áður. Hann sagði mér, að bað hefði orðið tifl að sfceirpa álhuga sinn á sfcógræfctinni að í Gagnifræða- sfcóla Reykvffcinga var náttúru- fræðifcenmari hams ungur sfcóig- frasðingur, fuMur af eldmóði, Hákon Bjarmiason, sem inn- préntaði nemendum sínum skiliming á hinni lifandá náttúru. MiMi ná'mstímaibila fram að árinu 1940 sitiairfar Einar að skógrastot á ýmsum stöðum á lamdinu og bað er einmitt sum- arið 1938, befiar hann gerir kol austur á HaMormsstað, að ég sé hann fyrst. Ég er bá aðeins fermingarstráfcur og lít ósfcap- lega upp til koíagerðarmanns- ins, sem • ók vörubfl, er gefck fyrir beim sömu kolum, er hamn aerði siáifur! Þá fannst mér Einar rigfuiTlorðinn maður og óraði efcfci fyrir, að við æt+- um eftir nð verða samstarfs- memn. Árið 1940 verður hann skóg- arvörður á Norðuriandi með setu á VögHum í Fnjósfcadail og gegnir bví starfi til ársins 1947. að hann fllyzt tii Reyfcjavíkur sem skógairvörður á Suðvestur- iandi og framfcvæmdastióri Sfcógreefctarrélags Reyfcjavíkur. sem bá hafði verið emdurreist. í Suður-Þingey.iarsýsllu sfcildi Einar eftir sig spor, sem seint irnin fiúfca í, bar sem eru mymidarlegir heimiHisreitír á — að mig mimmir •— um fimmtfu bæjum, en að stofnun beirra átti hann frumfcvæði. Einn báttur í fari Einars var sá, að hann var afburðaveirfc- maður, enda atgerfismaður as íbróttamaður, og hafði yndi ef og auga fyrir hvers konar mammvirkjagerð. I Suður-Þing- eyjarsýsHu og bá fyrst og fremst í Fnjósfcadal eru snjóibymiffsri einlhvier hin mestu á landinu Viðhalld sfclógargirðinearinnar á Vöglum hafði verið stöðuet vandamál, sem Einar burfti strax að gHiíma við, er hanm tók til starfla bar. í beirri viðureign — og síðar við gerð girðimgar- innar um Þórðarstaðairstoóg á- samt fleiri skógargirðinigum í Eng- in röksemd 1 skýrslu beirri sem Bjarni Bemediktssbn forsætisráðherra flutti á bingi í síðustu vitou var lögð mikil áherzla á það að gjaldeyristekjur bjóðaripn- ar hefðu minnfcað um meira en 40% síðan á árinu 1966. í>að er vissulega mikið áfall, en í bví samlbandi ber mönnum að minnast bess að árið 1966 var ekkert meðalár, heldur ein- sifcaikt happaár. Gjaldeyristekj- umar 1966 urðu um það bil tvöfalt hærri en gerist í með- alári og stafaði það í senn af mdklum afla og óvenju- lega hagstæðuim viðskipta- kjörum. Þótt mettekjumar 1966 skerðist um rúm 40n/n, leiðir það ekki til neins ó- venjulegs hallæris, heldur til sama ástands og íslendingar hafa yfirleitt orðið að búa við. Forsætisráðherrann við- urioenndi þetta raumar þegar hann sagði að aiflkoma þjóðar- búsins í fyrra hefði orðið hliðstæð og á árumum 1962 og 1963. Árið 1962 og 1963 var efcfc- ert afcvinnuleysi á íslandi. Kaupmáfcfcur tímafcaupsins heflur ekki hæfcfcað síðan þá og kaupmáfcfcur vikukaupsins er raunar lægri. Erfiðleikar þeir sem Bjami Benediktsson lýsir á þingi i síðustu viku eru enigin röksemd tflyrir því að lækka raunverulegt karjp um 10% um næsfcu mánaða- mót og stetfna að 20% skerð- ingu, fimmfcungi lægra kaupi en menn höfðu 1962 og 1963- Ekki alvara Að undanfömu hefur máitt lesa í blöðum um harða deilu milli Félags hásikólamenntaðra kennara og Bandalags startfs- manna rífcis og bæja. örugg- ast mun fyrir ókunnugan að leggja ekki brð f þann belg, en hitt hlýtur að vefcja al- menna athygli og árrægju að ríkisstjórnin hefur ákveöið að hæfcfca kaup hásfcólamennt- ( aðra kennara. Sú staðreynd sannar að stjómarvöldin við- urkenna nauðsyn kauphækk- ana etf sótzt er eftir beim af nægri festu. Raumar haifa fleiri fengið kauphækfcanir að undanfömu- Eigandi sfcórlhýsisins við Skódavörðustíg 12 heflur ný- lega tilkynnt leigjendum. sín- um að hann hafi álkveðið að hækfca leiguma um 20%. Þegar menn tóku að spyrja hverju þefcta sætti var skýr- ingin sú að ríkisstotfnamár í húsinu hefðu fálllizt á þessa leigu umyrðalaust, og yrðuþví aðrir að fylgja fordæmi rík- isstjómarinnar. Þegar tekjur stóreignamamna eru hæfckaðar um 20% gefcur naumaist ver- ið nokfcur alvara í þeirri stefnu stjómarvaldanna að verkamenn verði að faTlast á 20% kauplæfckun. — Austri- sýslunni — leysfci hann fyristur miamna þanm vamda, hvermig gera slkyldi girðingar, er sfcæð- ust nokkuimyeginn ísienzfcan vetur. í þessu veigamiklla miáli í starfi okfcar sfcógræktarmamina varð hamm lærifaðirinn og gaf okkur þá forskrift, sem dugað hefur, bar sem henni er fýlgt. Einar G. E. Sæmundsen Hann gerði sér aðeins grein fyrir því, við hvaða náttúruilög- mél væiri að eiga og þróaði síð- an þá tasfcni, sem þurftí til þess að sigrasfc á þeim. Árangurinn er sá, að nú eru þær girðimigar, sem gerðar eru eftir fonsikrift Einars, hinar einu á Isllandi, serni duiga. Þegar til Reykjawífcur kom biðu Einairs mikil verketfni. Sfcógræktarféilag Reykjavfkur tefcur einmitt um þessar mund- ir við gróðrarsfcöðinni í Foss- vogi og fyrsfca verkið er stæfck- un hennar. Einar hafði lært gróðnarsfcöðvarstörf í Noregi og fengið góða þjáflfun á Vöglum. Undir stjóm hans varð Foss- vogsstöðin stærsta gróðrarstöð landsins og hann var af ofcfcur öllum viðurkenindur færasti gróðrarsfcöðvanmoðuirinn. Þegar friðun Heiðmerfcur var ráðin, varð Einar flramkvæmda- stjóri sjáHtflseignairsfcotfinunarinn- ar, sem ber þefcta natfn. Starfið þar átti aHfcatf mikið rám i huiga hatnis og hamn dreymdi máMa drauma um þetta frið- land Reykvfkinga. Það vom vissuflega skemmtilegar sfcundir að fara með honum wn Mörfc- ina og fyigjast með þeim fram- föruim, sem þar áttu sér sfcað, bæði á hinum náttúruiega gtróchri og hinum aðflutta á möngum stöðum. Einikum batt Einar mifciair vonir við ræfctim- ina í Vífilsstaðaihl'ið. Ég hygg þó, að starfið i Haufcadaíl í Biskupstungum hafi verið homujm kærast, enda var þar við alllt aðnar og betri að- sfcæðúr að vinna en á sfcrönd- inni við Faxafflóa, og áramgur, sem gatf tilefni til bjartsýni. Ég helld þetta ástflósfcuir hams á Hauikadall hafi bezt sannazt f því, hve sár og reiður hann varð við ofcfcur, sem fcöldum, að hamn æfcti að létfca af sér þeirri starfsbyrði sem Haufcadaflur var honum auðvitað. Bn það var sífeHIIfc áhyggjuefmi starfsþrarðra hans, hvemig verfcieifnim drógu hann að sér eins og seguili, svo að hamm stóð olla fcíð með fang- ið fuflllt. Jafrwel silfkt hraust- menni sem hamm var og afreks- maður, hefði efctoi risið undir því endiallaust. Á sfðusfcu árum fékk Einar það sérstafca verfcefni hjá Skóg- ræfcfc rífcisins að annast tifcraiun- ir í sfcjóliþefctaræfcfc — því mið- ur entist honium ekfci alldiur til að sjá, hvem árangur þær gætfu, nerna að Ilítlu leyti. Ég sfcifcst efclki svo við sfcóg- rasfcfcarsfcarf Einars Sæm., að ég mdnmisfc efcfci á það máil, sem hamn bar sérsfcaiMega fyrir brjósti hin aililrasíðustu ár og vann manna miest að fram- gaogi þess, en það var sú hug- mynd að tenigja saman búskap bænda og skógræikt ausfcur f Fljótsdal. Fyrir hlut hans að bví máfli megum við Ausfcfirð- ingar lengi minnast hans — og ég veit það verður gert. Það var góð tilviljun, að Einar skyldi lifa það, að sjá betta méi fcomast í hötfn, úr bví hamn burfti að fara svoma flljófct. 1 félagssfcap ^kógræktar- mamina stóð Einar í forystu í meira en tvo áratuigi. Auk bess að vera framfcvæmdastjóri sitærsfca sfcógraskfcairféflaigsins, var hann gjaldfcerí Slkóigræktarfé- laigs Isllands og Landigræðslu- sjóðs. I bessi störf fómaði hann mikiluim tímia og krötftum. Það er undariegt, að í bar- áttu standa oflt tveir menn sam- ain frem.sfc. I sfcógræfctinni — bessuim nýgræðinigi í ræktun ís- lands — voru b©ir Hálkon Bjamason og Einar lengi sflfkt tvístimi, er fór fyrir í hinni löngu — og otft erfiðu — göngu, sem hefur verið tilraunin að klasða hiuta fsiands skógi. 'L.íf þeirra og hugðarefni tvinnuðust saman á mairgtvi'silegain hátt: Hákon leit á Einar efldra sem læriföður sinm í f.iölimörgiu, sem laut að hinunn sérstöfcu aðstæð- um á Mandi, hann var kenn- ari Einars yngra f náfctúrufræði og sfcóigræfctarfræðum. Fyrr á árum ferðuðust þeir saman um landið og átfcu ailfltatf náið sam- starf. Þeir voru meiri bræður en fjöfldi beirra, sem tengdir eru blóðböndum. Einar Sæmundsen eldri var sfcáld og unnandi bókmennta og fagurra Iisfca. Einar yn'gri erfði bæði gáfuna og bófcmenmitaá- hugamn. Hann gaf sér að vísu aidrei tírna til að sfcunda sfcáild- sfcap nema sem tækifærislkveð'- sfcap og að kasta fram vísu. í gflöðum hópi vina. En hann var þauflliesinm í Massísikum sfcáld- sfcap ísflenzkum, ' tófc á síðustu nrum sérstöfcu ástfóstri við séra Stetfán í Vailtanesi, sem fyrstur kvað isflenzfca hestinum lof og dýrð, en var ltfka mikið gam- ansikálld. En aiuik bess fyligdist Einar af áhuga með hinu nýj- asfca í bókirrjemmitum ofcfcar og afllltatf var ég jaifnundrandi á bvf, hve miifciið hann komst yfir að lesa og jók þar við jafmt og béfct. Ég hefi hér rafcið, hvemig Einar geklk sömu sllóð og faðir hans og tok áhugamáil hams í arf, em ég hygg, að veigamifclla bæfcti afcgerfis haffi hamm Motið í arf frá rnóður simmi, sem nú sér á bafc syni siínuim og etftír- læfci háöldruð, em betfca voru hyggimdi og duignaður, sem fiorðu hiann að hinum tvíefflda framfcvæmdamanmi. Þetta sfcaf- aði ekiki af þvf einu, hversu tpifcilIII vertomaður hann var, heldur aif því lífca, að hanm unmi sér alldrei hvfldar. sóst efcfci fyrir með sjálfan sig. Eins og alMir duignaðarmenn var hamn árrisullll og hatfði á vetrum lofcið við að gefa hestuim sínum. áður en þorri manna flór að losa sveflninn. En þrátt fyrír þó eiginlleilka F.inars Sæm., sem nú hafla ver- ið talldir, lifir hann áfraim í huifium vina sinna og samstarfs- manna fyrir þá söfc mesfc, að hann Iýsti upp í krimeum sig. Það var fjörið og lífsigfleðin, seim birfcust í auigum hans, rödd og hreyfíngum. Það var gætfa að kynmast honum, enniþá meiri gæfla að eiga hamin að vini og sfcarfsbróður. Hanin er að vísu farinn, en hann deyr efcfci. Ég voffca öflflum ásfcvinum Ein- airs Seem. dýpstu samúð og tefc bátt f hrygffð beirra. Sig. Blöndal. Einar Gúðmundur EJinarsson Sæmundsem fæddísfc á Þjótanda í Ármessýslu 18. septemlber 1917. Einar flaðir hams var Einars- son, en hans flaðir var Eínar hatbari og borgari i Reyikjavik Framhaild á 9. stfðu. FÉLAG TARNIÐNAÐARMANNA AÐALFUNDUR verður haldinn föstudaginn 28. febrúar 1969 kl. 20.30 í siamkomusal Landsmiðjunnar v/Sölvhólsgötu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reglugerðir styrktarsjóða. 3. Kjaramálin. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. ATH.: Reikningar félagsins liggja frahimi í skrif- stofunni Skólavörðustíg 16, miðvikud. 26. fébrúar og fimmtud. 27 febrúar kl. 4 til 6 báða dagana. Tekið verður við dvalarpöntunum í orlofs - húsum félagsins í Ölfusborgum frá 1. marz næstkomandi. Stjóm Félags jámiðnaðarmanna. UPPB0Ð Opimbert uppboð verður haidið á eignum, tilheyramdi bh. Jónskjörs h.f., Reykjavik, sem hér segir: Föstudaginn 28. febrúar n.k. kl. 17,00 veirður boðdð upp í búðdnmi að Sólheimum 35 veirzlumaoráhöld og immréttimgar, s.s. búðarbillur, búðaireyjiar, 2 stk„ ölkælar, ávaxfcasikáp- ur, kæliskápur (Graim) kæliborð (3 m.), inmikaupava'gnar og grimdur, ísskápur, plastinnpökkuniarvél, limimigarvél. allskoniar uimbúðdr, ýmsar teg. af vömu'grimdum, gos- dirykkir, gier og kassar o.fll. Laugardaginn 1. marz verður boðið upp að Ármúla 26, vör- ur úr sörriu verzlum, svo sem, miatvörur, hreimlætisvörur. niðursuðúvörur, búðarvogir, pemimigakaisSiar. Emmflremur verður selt á sama stað úr öðrum brotabúum, búðarborð. redkmdvélar, skjaiasfcápar, hillur o.fl. Greiðsia flari fram við bamarshögig. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Salur til leigu fyrir fundi og samkvæmi. Salur í miðborgdnni til leigu fyrir fundi og sam- kvæmi. — Sæti fyrir um 120 manns. Til greina kemur að leigja föst kvöld mánaðarlega eða vikulega og einnig leigja einstök kvöld. Upplýsingar í síma 81993. í Brauðstofunni — nú Laugavegi 162. — Getur aftur afgreitt veizlubrauð. Pantið tímanlega fyrir ferm- ingar. — Sími 16012. Kópavogur! Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópa- vogs verður haldinn í Félagsheiimilínu 4. marz n.k. kl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. . Stjómin. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.