Þjóðviljinn - 25.02.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Síða 3
Þriðjalagur 25. febrúaa* 1969 — ÞJÓÐVTLJIT'nN — SlÐA J Heimsins stærsti línu- veiðarí í Reykiavikurhöfn * Færeysltei Nordbúgvin T.N.- höfln, eigandi HjailfUir h.f. kam hingað frá Færeyjum s.l. sunnudag og er að búast á þorskanetaveiðar, fyi-st hér við Islaind og siíðan við Graen- land. Skáipið er smiíðað í Nor- egi og er að teggja upp í síma fyrstu vieiðiferð. Þetta mun vera stærsiti línuvedðairi heims- ins atf þeiim sfcipom sem sma'ð- iuð haifa verið til úthafsiínu- veiða. Verið gietur að eitthvert aif þeim skipum norskum sem breytt hefúr verið í úthafs- liínuveiðara nélgisit þiessa stærð eða fari fram úr henni, eins og t.d. ísienziki toigairinn Ak- urey sem Norðmenn breyttu í úthafsiínuiveiðara og oliulleit- arskip og er nú leigður Hol- lendiingum Út’h afstí nuvei ðari nn Noi’d- búgvin er glæsilegt fisfciskip og búið öllum fuilikominustu öryggis- og fiskileitartækjum. Bftir færeyskiri mælldnigu er skipið 609 smálestir, en þá er virmuþilfar sem er aitgjörlega lokað ekiki reikinað með. En þetta er tveggtja þilfara skip. AðaH aHvél skipsins eir 1200 hestafla Juoe Muntel díesié!- vél (sæn,sk), en auk þess hefur skipið tvær 120 hestafda d.ies- eJvðlar til firamlleiðsilu á raf- magni. Vinnuþdlfarið er upp- hitað þegar þess þarf með. Skipið hefur frystilest fyrir 110 smiáliestir af flökuim og saltfiskllest fyrir ca. 450 smá- lestir af Sullilstöðnum fisiki. Verð skipsins frá sfcipa- smíðastöð með öllum tækjum er 5 miilljónir og 200 þús. danskar krónur, eða ca í ísi. Hér sést op á yfirbyggðu þilfarinu þar sem línan er tekin i»n, en tvö þilför eru á skipinu. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). fer. 58.652,246,00 Mamnaiíbúðir í sikipinu eru himair snyrtiOegustu. Yfirmenn búa í edns manns herbergjuim en hásetar í 2ja og 3ja manna íbúðum. FuiUbúið á veiðar til fjögurra mánaða meö vedðav- færum, olíu, salti og matair- birgðum fyrir sikipsihöfn er reiknað með að sikipið kosti 6 miiljónir d. kr. Isí. ferónur 70.395.600,00. „Þetta gcta Færeyingair" Ofansfcráða setningu heyrði ég ísienzkan sjómann siegja sem vair að sfcoða skipið. ' Jó, þetta geta Færeyingar og gera. Og þeir trúa því að Buðæfi hafsins geti fulilikom - lega staðið undir þeim kostn- aði sem að fraimian er sikróð- ur. Bn hvaða kaupfcjör ern þá á þessu skipi, munu miáski einlhverjir spyrja? 1 höfuð- dráttum get óg lieyst úr þeii-ri spurningu samkvæmt upplýs- ingum sem mér vo-ru gefnar um borð. Skipsihöfnin hefur 30% af brúttóafla sem skiiptist í 30 staði. Skipshöfn er 28 menn. t»á hefur sfcipshöfnin frítt feeði á þor'skanetaveiðum og hásetar d. kix-. 1600.00 í lág- miarlkstryggdmigu á miánuði eða í ísl. peninigum kr. 18.772,00. Á línuveiðum er ekki frítt fæði, en trygginig þá eitithvað hærri, en ég veit ekki hvað sá mumuir er miikiilll. Ég spurði skipstjái-a línuveiðarins, hvort færeysk útgerð nyti nokkurra uppbóta á fisfcverð og sagði hamn það ekki vei'a. Hinsveg- air saigði hann að færeyslvir sjómenn fengiu opinberar uppbætur á fiskverð, bað er að segja þann hJuita faxms- ins sem dærndur vseri í 1. gæðaflóklí við mat, en enigar uppbætur á aininan fisk. Þess- ar uppbætur á fiskverði eru mdðaðar eingönigu við saltfisk- inn og ei-u þessar, þegar land- að er í Færeyjum á kg. A 1. fl. 22ja tommu lengd sg yfir d. kr. 0.96 A 1. «1. 19—22 kr. 066 A 1. fl. 16—19 kr. 035 A 1. fl. 12—16 kr. 0.10 Landd færesk skip sailtfiski í erlendri höín, er aðeins greitt Va hiluti þessara upp- bóta og þá einumgis á 30% af fiskinum í báðum tilfellum, því útgerðin nýtur ekiki styrks, hún á að bera sig. Þetta eru fróðHegar upplýs- ingar fyrir oklkur íslendinga og þá ekiki hvað síst sjó- mannastéttina sem nýlega hef- ur staðið í verkflailili útaf kjör- urn. — J. E. K. Skipt á ferðaleyf-1 f Israelsk loftárás á Sýrland í gær TEL AVTV, DAMASKUS 24/2 — í morgun réðust ísraelsk- ar flugvélar á skotmörk í Sýrlandi og var því síðar haldið fram af hálf-u ísraelsmanna að árásirnar hefðu lamað 2 aðal- bækistöðvar arabísku skærul iðahreyfin-gaiinnar Al-Fataih. um og forseta- kosningum? BERLlN 24/2 — Borgarstjórinn í Vestur-Berlín, Klaus Schutz, sagði í dag að hann mundi gera ráðstafandr til að ná samkomu- lagi við austur-þýzk stjóminar- völd um aiufcið ferðafrelsi Vest- ur-Berlínarbúa- Það var upplýst í dag, að Ulbridht, foreeti Aust- ur-Þýzkalands, hefur sfcrifað Wilily Brandt, utanríkisi'áðherra Bon nstjórnai’i nnar, bi'éf þar sem segir, að ef hætt verði við að kjósa ve.stur-þýzkan forseta í V- Bei’lín, muni stjóm sín fús til að taka jákvæða afstöðu til um- sólcna Vestur-Berlínarbúa um heimsóknarleyfi til ættingja í austurhlutanum. í tilkynndngu frá hearnum sem send var út í Tel Aviv eftir árás- imar var sagt að tvæir MIG-or- ustuþotur Sýrlendinga hefðu ver- ið skotnar niður í fjóirum loft- oxustum yfir skoitmöi'kunum, en allar ísraelsku flugvélamar hefðu snúið hedlar á húfi heim. I Damaskus var því himsvegar haldið fram af fuUtrúa sýrlenzka hersdns að þrjár Mirage-flug- vélar fsraelsmainna hafi verið skotnar niður og tvær sýrlenzk- ar vélar — hafi sýrlenzku fhig- mennimir komizt lífs af. Árásin var gerð 24 tímum eft- ir að Abba Eban utanríkisráð- herra hafði sagt á stjómarfundi í Tel-Aviv. að hermdarverk Ar- aba gæfu ísrael rétt til „virferar siálfsvamar". Talsmenn hersins vildu samt ekki gefa bein svör við bví. hvort hér væri um hefnd- araðgerð að ræða fyrir árásina á ísraelsku flugvélina í Zurich á dögunum, ellegar fyrir sprengju- tilræði í verzlun einni í Jerúsal- em. í Damaskus er bví haldið fram 0'Neill spáð sigri á Nor&ur-frlandi BELFAST 24/2 — Kjósendur á j Norður-frlandi hafa yfirleitt j brugðizt vel við hvatningarorð- | um O’Neills forsætisráðherra um j að maeta vel á kjörstað til að gefa ótvírætt svar um þá um- bótasitefnu, sem bann boðar í þeim tilgaogi, að binda endi á hin hörðu átök miffi kaiþólska minnihlutans og mótmælendia í landiinu. Bárust allsnemma fregn- ir um óvenju mikla kjörsökn þótt að það rigndii í öllum sex greifa- dæmum Norður-frlands. Barizt er um 45 þingsæti og koma fram alls ellefu listar, fleiri en nokkru sinni fyrr. Al- mennt er talið að flokkur O’- Neills haldi velli þrátt fyrir allt. vegna þess ekki sízt hve sundr- uð andstaðan gegn honum er. en völdum hans hefur aldrei verið ógniað síðan frlandi var skipt ár- ið 1920 og norðurgreifadæmin á- fram undir enskri stjórn. Búizt var við fyrstu úrslitum úr kosningunum um miðnætti. að það sé ósatt hjá fsraelsmönn- um að í þorpunum E1 Hamme og Maisaloun. sem ráðizt var á, séu bækisíöðvar skæruliðahreyf- ingarinnar A1 Fatah. Hafi árás- inni verið stefnt. gean óbreytt- um borgurum og hafi 2a þeirra faffið. fsraelsmenn segja hinsyeg- ar að hundruð skæruliða hafi verið fyrir á þessum stöðum. Þetta er fyrsta loftánásin á sýrlenzkt land efltir sex daga stríðið í hitteðfyrra. O’Neill telur víst að mdkil kjör_ sókn styrM aðstöðu hans. Kosn- ingabaráttan er fyrst og fremst dedla innan Sambandsflok'ks O’Neills. sem hefur lengst af stjómað landinu. Forsastisráð- herrann hefur sagt. að hann mund beita sér fyrir því, að feaþ- ólskir menn á Norður-írlandi — um þriðjungur íbúanna, fái jaí’n- rétti í atvinnulífi, húsnæðismál- Ky hótaði loftár- ásum á N-Vietnam SAIGON 24/23 — Ngyen Cao Ky, vanaforseti herforing^a- stjómarinnar í Saigon hótaði því í dag að láta flugvélar hers síns gera loftárásir á Norður-Vietnam ef ebki Hnnti eldflaugaárásum skseruliða á bæi í Suður-Vietnam. um og svei tast.jómxim. Sátta- stefma hans hefur klofið flokk hans og bafa harðsnúnir sam- bandsmenn snúizt geign honum og víða stefnt framb.ióðendum gegn stuðningsmönnum hans. Bar í kosningabaráttunni mikið á Ian nokferum Paisley yfirmianni sér- trúairsöfnuðar mótmælendia. en hann er m.iög herskár óvinur kaþólsiku kirkjuninar, sem hann telur erimdreka andskotans á iörðunni. Verið getur að í sum- um kjördæmum verði bessi klofn- inigur til þesis að kaþóilskir kom.i að þingmönnum, — en með- al kabólskra er sterk hreyfing fyrir sameiniingu við frsfca lýð- veldið. Atvinnuleysi er nú helm- imgi meira meðal kabólskra en mótmælemdia á Norður-frlandi. Ky hótaði að láta bart mæta hörðu skömimu áður en hann hélt frá Saigon til Parísar en þar er hann ráðgjafi Saigonstjómiar- fulltrúa við friðarsamninga. Hót- unie um að rjúfa það loftárása- bann á Noi-ðui'-Vietnaim, sem nú hefur staðið í fjóra mánuði, er borin fram eftir að hermemm Þjóðfrelsishreyfimgarinnar hafa tvo sólarbrimga í röð skotið á um 50 bæi og herstöðvar í Suð- ur-Vietmam, fellt 70 bandaríska hermenm og sært 250. Lofther Kys ræður yfir nokkr- um flugsveitum sem geta borið sprengjur og á von á nýrri svert af Cessn a-orustuþotum. Alit vair með kyrrum kjörum í Saigo’n í nótt, em sprengju- hleðsla fannst við landgöntgubrú fljótandi veitingahúss. Bandia- rískar sprenigjufluigvélar hafa gert harðar árásir á stöðvaf skæruliða á svæðinu miffi Sai- gons og landamiæra Kombodja. Nixon bjartsýnn á samkomulag við Sovétríkin BRiUSSiBL 24/2 — Nixon Bamda- rfkjaforseti, lýsti því yffir á fundi Fastaráðs NATÖ í Brussel í dag, að stjórn sín mundi innan skamms taka upp viði'æður við Sovétstjórndna um ýmis vanda- mé,l, og jafinan hafa bamdamienn sína með í ráðum. Nixon taldi að viðbrögð Sovétríkjanna við deilunni í Austurlöndum nær og Berlínardeilummi væru að ýmsu leyti uppörfandi, en samt væri það langt starf og erfitt að dnaga úr viðsjám þeim, sem nú ríkja í alþjóðamálum. Nixon kom til London í dag til viði’æðna við Wilson foi'sætisráðlierra — kröfu- göngur allar hafa verið bannað- ar meðam á dvöl hans stendur, en samt reyndu um 300 andstasð- ] ingar Víetnamstríðsins að brjóta j sér leiö að 'hóteli Nixon.s gegnum , lögregluvörð nú í kvöld. 452menn handteknir á Spáni eftír að neyðarástandið hófst MADRIÐ 24/2 — Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Mad- rid að 452 menn hafi verið hand- teknir síðan neyðarástandi var lýst yfir á Spáni fyrir mánuði. Um helmiimguir þessa fólks sit- ur í fanigelsi í ferafti sérstakira laga sem veita lögreglunni heim- ild ti‘1 að hafa menn í varðhaldn án opinberratr handtö'ku'heimild- ar og hinn helminigurinn bíður eftir bví að mál Ixeirra verði tekið fyirir hjá dómstólum. Neyðanástandinu vair lýst yf- ir undir því yfirskyni að koma þyrfti í veg fyrir að studenta- óeirðir hreiddust út. Flestir hinna handfeknu eru þó efeki sfúdenitair. heldu-r meðlimir bannaðra verklýðssiamtaka og nofekriir menntamenn. Hafa miarg- ir þeirra verið semdir til af- skekktra héraða. f Bilbao á Norður-Spáni hófu i 16 þús. verkamemi vánnu í mong- un, en þeir hafa verið í venkf®Bi í þrjár vi'kur til að mótmæla neyðarástamdimu. Um helgiaa 300 feaþólsMr menn, meðál þeinra mar.gir prestar. í setuverkfaffi í kirkju heilagrar 'Teneskx tíl að sýna samúð sína með verkf aTls- mönnuim. F'ngslys warð á Formósu í gær TAIFEI 24/2 — Fluigivel í eá@u Formósufluigfélaigsins ETC bnap- aði logamdi til jarðar þar á eynrti í dag og fórust ailiMr sem tnm borð voru: 28 farþegar og f?5g- urra mantna áhöfn. Skömmu áðuir en slysið vairð hafði flugmiaðurinn tilkynnt að hann ætti í vandræðum og þyrfti að reyna nauðlendingu. Vélim var í inmanlandsflugi. -

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.