Þjóðviljinn - 25.02.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞdÖÐíViELJŒNN — ftrið0Mdia@ör 25. íebniar 1860. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Rttstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.J, Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Sigurður V. Friðþjófsson. Olafur Jónsson. Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Fréttaritstjóri: AuglýsingastJ. Framkv.stjóri: Tækifærí síðasta Alþýðusambandsþingi var einróma sam- þykkt stefna í kjaramálum, en fyrsta atriði henn- ar var svohljóðandi: „Verðtrygging launa er algert grundvallaratriði, réttur sem verklýðsfélögin ge'ta ekki hvikað frá. Samkvæmt því kerfi, sem um hef- ur verið samið að undanförnu, eiga vísitölubætur á laun að greiðast á þriggja mánaða fresti, og slík ákvæði eru algerlega óhjákvæmileg til þess að vemda hagsmuni verkafólks í þeirri óðaverðbólgu sem nú er framundan. Fyrir því skorar þingið á öll verklýðsfélög að búa sig undir sameiginlega bar- áttu til þess að tryggja það að verðbætur á laun verði greiddar áfram ársfjórðungslega". jyú reynir þegar á þessa afdráttarlausu stefnu sem samþykkt var einróma á síðasta Alþýðusam- bandsþingi af fulltrúum úr öllum stjórnimálaflokk- um, því atvinnurekendur hafa tilkynnt einhliða að þeir muni neita að greiða bætur þær sem falla í gjalddaga um næstu mánaðamót. Og menn spyrja að vonum hvort baráttan fyrir þessum grundvallar- réttindum verkafólks verði erfið og kostnaðarsöm. Árangur þeirrar baráttu er einvörðungu kominn undir styrk og einhug verklýðssamtakanna sjálfra og þar reynir sérstaklega á fylgismenn stjómar- flokkanna. Ef liðsmenn Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins í verklýðshreyfingunni fylgja fast eftir samþykktum sínuim á Alþýðusambandsþingi, ef verklýðsfélagamenn sem gegna trúnaðarstörfum í stjómarflokkunum skýra leiðtogunum frá því að þeir muni ganga fram fyrir skjöldu til að tryggja vísitölubætur á kaup og taka hagsmuni verklýðs- hreyfingarinnar fram yfir flokkshollustu, er sigur þegar unninn. Ríkisstjórnin er svo veik að hún þol- ir ekki slíka uppreisn — henni yrði þá nauðugur einn kostur að fallast á að vísitölukerfið héldist ó- skert. Þess vegna hvílir sérstök ábyrgð á Alþýðu- flokksmönnum og Sjálfstæðisflokksmönnum í verk- lýðshreyfingunni um þessar mundir; þeir eiga þess kost að tryggja alþýðusamtökunuim fullan sigur um- svifalaust. Framhaldsstofnfundur Úthafs hf. bráðlega: Hlutafjárútboð vegna kaupa á nýtízku verksmiðjutogara Fjarstæða j Danmörku eru ellilaun hjóna um þessar mundir 905 danskar krónur á mánuði. Hafi hjón engar aðrar tekjur bætist við 118 króna uppbót, og nema þá ellilaunin á mánuði alls 1023 dönskum krónum. Samkvæmt nýjasta genginu, sem sérfræðingar hafa reiknað og telja fullkomlega rétt, jafngildir sú upp- hæð um 12.000 íslenzkum krónum á mánuði. Það er meira en þrefalt hærri upphæð en ellilauna- fólk fær á íslandi. Það er hærri upphæð én íslenzk- ur verkamaður fær fyrir fulla dagvinnu. Samt stað hæfa stjórnarflokkamir að þjóðartekjur á manr. séu ámóta háar hér og í Danmörku. Hvemig dettur valdhöfunum í hug að íslenzkur almenningur uni slíku hlutskipti eða sætti sig við það að hinar hrak- lega lágu tekjur verði enn skertr.r til mikilla muna? — m. Q Auglýst hefur verið hlutaf járútboð vegna kaupa á verksmiðjuskuttogara fyrir hlutafélagið Úthaf, en félag þetta var stofnað fyrr í vetur að fmm- kvæði Farmanna- og fiskimannasambands íslands. Setja forráðamenn félagsins sér það mark að safna minnst 20 miljónum króna í hlutafjárloforðum næstu vikumar eða uim það bil tíunda hluta stofn- fjárkostnaðar. Það vair Fammianna- og fiski- | og áður var getið. Boðaði svo- mannasaimbandið sem forgötngxi ínieÉnd verksaniðjuskuttogaranieifnd hafði uim stafinun Olíhaís hfi. eins ■ samubandsins till ílundar hér í R- íslenzkir leikarar: Safna fé í hús- byggingasjóðinn Á 25 ára aifimiasili Fé- lags ísl. leiíkaim vair stofnaður „Húsbygig- ingamjóð- ur“ fiéflaigs- LríiS.. Stofin- endiur sjóðsims voru hjónin frú G-uð- rún og Wiliheilim Norðfjörð. Síðar hafa borizt gjafir til sjóðsins frá noíkikiruim velunnur- um F.I.L. Húsibyggingarsjóður- inn er stofnaður til mdnningar uim tvo íátna leilkara, þá Al- freð Andrésson og Indriða Waage. Fyrir nokkru festi Félag ís- lenzkra leikara kaup á íbúð í húsinu Bergstaðastraati 11 og er fyrirhugað að félagið hafi þar Skrifstofu og húsnasði fyrir aðra starfeemi, t.d. bókasafn og fl. Vegna fjárskorts hefur F.I.L. enn ekiki haft tök á að taka húsnaeðd sitt til edgin nota, en væntainllegja verður það gert á þiessu ári. Af því tilefni hefúr fléllBigið eflnt til happdrættis til tekju- öifiliunar fyrir húsbygginigairsjóð sinn. Margir verðmætir vinn- ingar eiru í þessu happdrætti og eru þeir flestir gefnir af ýrais- um veiunnururai féilagsiras. Vinnimgar eru allls um 30 og má þar nefna málverk eftir miálarana Jón Engilberts, Stein- þór Sigurðssion, Halldlór Péturs- son, Sigfús Halldórsson, Magnús A. Ámason og ffleiri, verðmæt- ar bækur, eftirprentanir og fieira. Vmningamdr veröa allir tdl sýnis í giuigga Máilarans í Bankastræti, dagana 24. febrúar til 3. marz m.k. Ennfremur verða þar leikairar. sem munu bjóða vegfiairendum happdrætt- ismiða til kiaups. vfk hiran 1. desemiber sl. og sóttu hann á annað hundrað manns, Þar var samiþykikt að stofna Fisk- veiðahlutafélaigið Úthaf hf. og undirbúningsnefndin kosin senn bráðabirgða félagsstjóm, en hana skipa: Hemy Háiftíánairsan, Sig- urður Guðjónsson, Guðmuinidur Pétursson, Loftur Júlíu.sson og Ingólfur Stefánsson. Verður skip keypt frá Póllandi? Forráðamenn títhafs hf. hafa um skeið leitað fyrir sér um smíði nýtízku skuttogara fyrir félagið og fengið einna hagstæðust tilboð frá Pólverj- um. Er reiknað mcð að togar- inn verði 2700 lesta skip og afkastagetan 42 lestir af fisk- flökum á sólarhring. Kostar skip af þessari gerð á núver- andi gengi nær 200 miljónir króna og komist títhaf hf. nú inn í samning um smíði eins af tólf samskonar skipnm í Póllandi gætu sdjcndur af- hent skipið fulMstmíðað ein- hvem fyrstu dagana I maí- mánuði 1970. Framhaldsstofnfundur bráðlega Minnsta nafnverð Mutaibréfa samikvæmt útboði því er tJthafi hf. hefur auglýsit er 1000 krónur. 1 útboðsaiuiglýsdngju félaigsins setg- ir m.a: EfitirtailicÐr bankar og spari- sjóðir hafia góðfiúsllega tekið að sér að ann ast afgmðsilu vegna blutakarapa í Fiskvei ðahiutafiélag- irau Úthaf h.f., sem Fanmanna- og fiskimarunasamiband Isiands hefur genigizt fyrir að stofina. Landsbanki fslands, Útvegs- banki íslarads, Búnaðarbanki ís- larads, Iðnaðarbanki Isilands, Samvinnubanki Isllands, Spairi- sjóður Vólstjóra, Sparisjóður Al- þýðu og Sparisjtóiður Kópavogs, ásamt útibúum þessara stofnana í borginni og út um lamidið. Væntanilegum hiuthölfum er því vinsamilega bant á að snúa sér til þessara banka og sparisjóða á hverjum stað, þar siem umlburð- arbréf um f&aigsstofmmina og pöntunareyðublöð munu liggja frammi og þar sem tekiö verð- ur á móti framlöigum og samið um greiðsilur. JÞaö er mijög áríðandi að slkrifa sig fyrir hlutum í féiaginu, sem alilra fyrst, til að viðkomandi geti fiengið atkvæðisrétt á framihalds- ‘stofinfundi Útlhafs h.f., sem haild- inn verður eins ffljótt og mJögu- legt er. iNNM&tMTA ÍÖðPRMQi&vSW? MávahKð 48 — S. 23970 og 24579. Bhutto / framboð KARACHI 22/2 — Eftir út- varpsræðu Ajuibs Khan forseta Patkistans í gær um að harun yrði ekki í framboði í kosning- unum meesita ár, hélt aðalarid- stæðinigur hams, Zulficar Ali Bhutto, fv. utanríkisráðherra bBiaðamanmafund, har sem hann gaf í skyn að hann mundi sjálf- ur verða í forsetiaik jöri. Eklki er niema vika siðan Bhuitto var látinn laus úr lang- varandi stofiufaragelsi. • Leiðrétting • I frétt Þjóðviljans á sunnu- daginn um aðalf'æ'’ Garðyrkju- félags Islands þau mis- tök, að niður "' eitt orð í fyrirsögninni, o p oreytti það alveg merkingu hennar. Fyrir- sögnin átti að vera á þessa leið: 160 nýir félagar í Garð- yrkjufélagi Islands, en orðið nýir féll niður. Það kernur hins vegar fram í inngangi fréttarinniar að félagar í Garð- yrkjufélagin'U eru nú 570 og að 160 gengu í það á cuL ári. Bið- ur Þjóðviljinn velvirðingar á þessum mdstökum. 500.00 a, liittaVúinu. ^ cr leigaur turfi8 a«eh« á sólax^ J atbendum Y*«r a« hriugj*' — BÍUUEIGAN BUUR? car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.