Þjóðviljinn - 25.02.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 25.02.1969, Page 10
10S*BA — JxJÓBVmiíNN — Þriðjudasta" 25. íeibfniar 1969. Gilbert Phelps w Astin allrafyrsta 36 getur ekki gert þetta. — Ekki það? segir Hektor hinn rólegasti. — Veiztu ekki að skattholið til- heyrir mér? Ertu búinn að gleyma því að ég var nánasti aðstandandi hinnar látnu? — En veslings Cora sagði að ég ætti að fá það, veinar Gwen og keim- ur fram í ganginn. — Þá hefur veslings Cora séð sig um hönd. segir Hektor. — Góða nótt og þakk fyrir mig. — Bíddu hægur, æpir Eðvarð og brífur í ermina á Hektori. — I>ú sleppur ekki svona auðveldlega með það út. Og um ieið rekur hann upp ósk- ur: — Tom. Tom. Það er verið að ræna veslings gamla föður þinn. — Þjófar! Morðingjar, veinar Gwen. Tt>m kemur æð- andi framanúr eldhúsinu. — Hvað ertu að gera foreldrum mínum? segir hann. — Ég er að ná í dálítið sem þau hafa stolið, segir Hektor. — Hefurðu nokkuð við það að athuga? — Berðu hann. Berðu hann! hrópar Gwen. — Nei, það get ég ekki, segir Tom. — Það er Ijótt að berja mann sem er ekiki allsgáður. — Stendur heima. segir Hektor. — Ég er fullur (þið skiljið auðvit- að að hann var alveg bláedrú — og það vorum við allir — aðeins örlítið af veikum bjór og bitt- er).... — Bara veikur bjór og bitter. sögðu faðir Alans og Emest frændi. — Já, og Hektor segir: — Ég er fuilur. Og svo grettir hann sig og gerir sig svo illi'legan að það fer meira að segja hroliur um mig. — Og ekki nóg með það. öskrar hann, — ég er svt> fullur að mig langar í slagsmól. Og hann otar krepptum hnefanum að Tom. Tom rekur upp öskur og hörfar undan eins og kött- ur sem hefur brennt sig. — Morð! Morð! æpir Gwen aftur og þau falla hvert í fangið á öðru. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240 Hárgreiðsda. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó I-iaugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 Og meðan þau eru að reyrta að losa sig aftur, opnum viö úti- dyrnar og erum komin út á götu með skattholið í öruggri vörzlu. Charlie ömmubróðir lauk sög- unni við dynjandi fagnaðarlæti- Hörfaði til baka með hógværð og ýtti Hektori frænda fram á gólfið. Ailir horfðu á hann með aðdáun, sameinaðir í fjandskapn- um gegn þrjótunum í fjölskyld- unni. Tengdamóðirin var búin að gleyma vonbrigðum sínum. Ailt í einu var hann orðinn miðdep- ill stofunnar: mágar hans urðu að láta sér nægja bjarmann af dýrðarijómanum. Jafnvel Molly og Viktor komu fram úr einka- veröld sinni til að taka þátt í fagnaðarlátunum, þegar amma rétti tengdadóttur sinni skatthol- ið með hátiðleglu látbragði. — i Gerðu svo vel, Lil, sagði hún. — Hektor endurheimti bað. í ákafanum höíðu Alan og Meg vogað sér of langt fram úr felustaðnum og áður en þeim gafst tími til að draga sig aftur í hlé, vora þau uppgötvuð- — Hvaða hvolpar era eiginlega í þessu hundabyrgi? sagði Char- lie ömmubróðir. Þau vora dregin upp af gólfinu og send frá ein- um til annars til að fá tilheyr- andi faðmlög, sem voru sérlega innileg þetta kvöld. Munnar og sikegg karlmannanna voru með annarri lykt en vanalega- Böm- in nutu þess að vera þátttakend- ur í gleði fjölskyldunnar. Alan átti enn eina sæla reynslu í vændum. Emest frændi var bú- inn að lyfta Meg upp á ðxlina til að bera hana í rúmið — og þá steig Hektor frændi skref áfram og í einni einustru samihangandi hreyfingu lyfti hann Alan upp á hægri öxl sína. Þessi breiða og vöðvastælta öxl minnti Alan á myndina af heilögum Kristófer í einni af skölabókunum. Uppi í dimmu svefnherberginu fannst Alan og Meg sem þau væru jafnlangt frá miðstofumni og þau væra efst uppi í vita. Glamrið í borðbúnaðinum þegar þau snæddu kvöldverðinin, radd- kliðurinn og skyndileg hláturs- sköllin, eins og lestir sem koma þjótandi út úr jarðgöngum. náðu til þeirra eins og ytfir úthaf. Þau héldu dauðahaldi í þessi hljóð, þar til þau þreyttust í eyrunum og þau gáfust smám saman upp. Brátt lágu þau fjarri umlheimin- um í mjúku, hlýju rúminu og svefninn nálgaðist óðum. Svefnirun náði fyrr tökium á Meg. Alan reyndi að halda í hana, því hann langaði til að tala um atburði dagsins- En hún endurtðk bara: — Hann kallaði haina mömmu. Svo geispaði hún, hnipraði sig saman í kúlu og sofnaði. Var þetta allt og sumt sem hún mundi? Þetta var heimsku- leg spuming. Athyglisgáfa henn- ar var jafnnæm og hans; senni- lega hafði hún orðið fyrir enn fleiri áhrifum en hann, En hún mundi ekki á sama hátt. Hún þuhfti ekki að senda hugsanir sínar eins og slöngur út og inn á milli viðburða dagsins. Hún saug þá á sig eins og mosató drekkur í sig daggardropa eða steinn sólargeisla- Hún var ekk- ert að angra sig á því að leita að tilgangi eða mynstri. Henni nægði að festa sig við eitthvert smáatriði og geyma það sem minningu. — Haon kallaði hana manmu. Og skildi hún noktouð af til- finningum fólksins í miðstof- uinni? Að þessu leyti var hún líka frábrugðin honum. 1 heimi bemskuninar, þar sem hann hafði sjálfur dvalizt fram undir þetta, voru það aðeins jafnaldra leik- fólagar sem vora mannverur með skýr einkenni. En jafnvel fullorðna fólkið sem þau þekktu bezt var eiginlega ekki ein- stablingar, heldur öllu heldur landslag með sérstakt andrúms- loft og gróðurfar, þar sem mað- ur reikaði um, stundum ánægð- ur, stundum niðurdregin-n. Hann hugsaði þetta án þess að geta gert sér grein fyrir því í orðurn. En Meg haifði þetta á til- finningunni án þess að þurfa að hugsa. Fyri r fáeinum mánuðum ha-fði hann lifað í sama heimi — nú leit hann á hana sem lið- ið ástand hamingju og saikileysi. Það var næstum ótrúlegt að svo mikil breyting gæti átt sér stað á svo skömmum tíma. HJátuns- kviðan barst upp frá neðri hæð- inni og bar hann eins og bylgj- an inn í svefninn. NÍUNDI KAFLI Þa-ð kom enginn sumairaiuki. Þegar í annarri vikunni í sept- ember var orðið kalt. Það va-r heiðskírt en sólin hitnaði aldrei og vermdi van-gama í köldu loft- inu. Hún va-r föl og gul eins og vaxkerti. Alan og Meg gátu horft beint í han-a. Náttúran va-r önn- um k-a-fin við að fjarfæ-gja öll merki um sumar. Síðu-stu vikuma í ágúst var garðurimn í hvað mestu skrúði: en jurtirn-ar voru þega-r famiar að hengja krónum- ar, brotna og visma. Næ-turfrost- ið gekk í skrokk á ga-rðin-um eins og flokkur af soltn-um gæsum. grisjaði gróðu-rinn og stytti gras- ið um m-arga sentímetra. Bálin hegðuðu sér líka öðru ví-si en I vamiaíegia. f stað þess að brenma ! I niðu<r í nofcalegian glóðarh-aug, ! sem opnaði öðru hverju rósnauibt auiga, héldu þau áfram að loga m-eð ofsa eins og þau vildu 9em fyrst brenna inn að hjarta vetr_ arins. Reykurinn hafði ekki hdnn vam-alegia i:1m, heldur sveið m-atnn í nasim-ar undan honum. Það leit út fyrir að spádóm-ar bændiann-a í n-ágrenni-nu ætluðu að rætast: þeir varu fegn-ir því að baifa ver- ið á íyrra fallinu með uppsker- um-a. Limigerðið hjá útisaleminu var orðið rytjulegt. síðustu hvítu blómin sem höfðu fyrir nokkrum vi-kum verið þétt í sér eins og ei-karhnetiu-r, voru nú rytjuleg og moldairlbrún og lit-lu stilkamir sem grilltj í minntu á bl-aðlýs. La-ufin höfðu misst allan gljáa og voru farin að kiprast sam- an. Kvistimir höfðu dö-kkn-að og sverari greinam-ar voru búnar að missa hnetubrúna og olífu- græn-a litinn; begar kló-rað va-r í þær með nöglinni var ekki lengur nein safagræn himtna inn- anundi.r og hvítur viðurinn þom- aði fljótt eins og s-afinn drægist in-n eins og þreifihorn á snigli. Þegar Alan og Meg sátu í holunni gustaði kalt u-m hnén á þeim. það va-r eins og þau sætu undir regnhlíf sem tauið var dottið a-f. Það var ekki a-uðvelt að ímynd-a sér að þau sætu í leyniholu. þeg- ar herra Poole horfði á bök þeirra gegnum perðisrimlama; einn da-g- inn kallaði h-ann meira að segja á dætur sín-ar og benti á Alan og Meg sem dæmi um leti og ó- mennsku. — Eða þega-r Hektor frændi kom ga-mgandi eftir ga-rð- inum með hendur í vösum — í djúpum hu'gsiunu-m eða þá á flótta undan áminnin-gum tengdamóð- urinnar og stanzaði fyrir fram- an holuna. stórfættur og gleið- st.ígur. Til allra-r h-amingju var Hektor frændi ævinleffa vanur að fara aftur áður en töfra-mir vora alveg á bak og burt með hn-ussi eða hlátri eftir því í hvern- i-g s-kapi hann va-r. SOL Ö-eldavélar Framleiði SOLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. .Varahlutaþjónusta, Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. Biafra-söfnun Rauða kross r Islands Allir bankar og sparisjóð- ir taka við gjöfum. Fram- lög til Rauða krossins eru frádráttarbær til skatts. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. MANSION-rósabón gefnr þægilegan ilin í stofuna SKOTTA — Farðu þú ert andfúl. Blaðdreifíng Vantar fólk til blaðdreifingar í Háskólahverfi — Langholtsveg. ÞJÓÐVILJINN Sími 17500 ÚTSALA Utsala stendur yfír O.L. Laugavegi 71 Sími: 20141. Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni - SÍMT- 41055

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.