Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 10. apríl 1969 — 34. árgangur — 80. tölublað. UMRÆÐUFUNDUR UM „APPARÖT" Æskulýðsneínd 'Alþýðubandalagsins mundsson trésmiður, Gestur Guömunds- gengst fyrir umræðufundi um stofnana- myndanir í þjóðfélaginu fimmtudaginn 10. apríl (í kvöld) kl. 8.30 í Lindarbæ uppi. — Málshefjendur: Freyr Þórar- insson menntaskólanemi, Helgi Guð- son menntaskólanemi og Svavar Gests- son blaðamaður. — Öllum er heimill aðgangur. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ. UM TUTTUGU ÞUSUND LAUNÞEGA í VERKFALLI í TVO SÓLARHRINGA 3ja hækkun mjólkurvara á 6 mán.: Mjólkurlítri 31% hærri en 3. sept í gær hækkuðu m.jólk og mjólkurvör'ur í verði og er það þriðja hækfeun'in á þessum vörum á rösklega hálfiu ári. Hin fyrsta varð 1. október vegna hækkunar á verðlaigs- grundvelli landbúniaðarvara. Næsta hækkun varð 1. jan. s.l. vegna hækfeunar vinnslu- og dreifinigarkositaiaðar og um- búðakostaaðar sökum gengis- fellingairinnar. Haslkkunin nú stafar af hækkun á fram- leiðslukostnaði vegina gengis- feHingarinnar og hefur hækk- un á fóðurbæti þar mest að segja. * Hækkundn á einstöfeum mjólfeurvörum frá í september sl. hefur orðið sem hér segir: MJÓLK í HYRNUM kostaði í sept. kr. 9,15 lítrinn, er nú orðinn kr. 12,00. Hækkun kr. 2,85 eða 31,1%. RJÓMI í 1/4 líters hyrnum kostaði 24,10 í scpt, kostar nú kr. 28,70. Hækkun kr. 4,Go eða 19,1%. SKYR ópakkað, kostaði kr. 23,65, kostar nú kr. 27,50. Hækkun kr. 3,85 eða 16,3%. GÆÐASMJÖR kostaði í haust kr. 115,75 kílóið en kostar nú kr. 147,60. Hækkun kr. 31,85 eða 27,5%. 45% OSTUR kostaði í sept- ember kr. 144,65 kílóið, kostar nú kr. 164,60. Hækk- un 19,95 kr. eða 13,8%. Hækkunin siem varð á mjólk- urvöruinum í gær er hins veg- ar á nokkrum helztu tegund- um þeinra: MJÓLK í hyrnum hækkar úr kr. 11,35 lítrinn í kr. 12,00 eða um 5,7%. Fernur, 2ja litra hækka hins vegar úr kr. 22,40 í kr. 25,00 eða um 9,6%. Stafar munurinu af liví, að innflutt efni í hyrn- urnar hækkaði um áramót, en fernuefnið ekki fyrr en nú. RJÓMI í 1/4 1. hyrnum hækk- ar úr kr. 27,60 í kr. 28,70 en rjómi í 1 lítersfernum hækkar úr kr. 109,lfl í kr. 114,00. Stafar munurinn þarna einnig af umbúða- hækkun. SKYR ópakkað hækhar úr kr. 26.60 kílóið i kr. 27,50 en 500 gr. box hækkar úr kr. 15,70 í 16,30. GÆÐASMJÖR hækkar úr kr. 138,45 kílóið í kr. 147,60. 45% OSTUR hækkar úr kr. 159,25 kílóið í kr. 164,60 og 35% ostur úr kr. 121,45 kr. kílóið í kr. 125,50. Verkfallið algjört á Reykjavíkursvæð- inu, Akureyri, Siglufirði; og við Búr- fell. Óvíst var um framhaldsaðgerðir Trúnaðarmannaráð VR felldi tillögu um að hætta við KRON-verkfall □ Á fuíndi í trúnaðarmanniaráði Verzliunarmannafélags Reykjaví'kur í gænkvöld var vísað frá tillögu um að vei'k- fallið í dag og á morgun nái ekki til KRON. Þar með er rekinn endalhnúturinn á þá afstöðu íhaldsforustunnar í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur að virða í engu þau al- mennu lögmál sem gilda í samskiiptum atvinnuirekenda og verka-fóliks. í blaðimi í gæi var greint frá fjölmennum fundi starfsfólks KRON á laugardaginn þar sem gerð var samhljóða samþykkt um að skora á VerzJunarmannafélag Reykjavíkur að endurskoða af- stöðu sína til verkfaílsboðunar hjá KRON. Samþykkt fundarins var afhent formanni VR, Guðmundi H. Garðarssyni og í framhaldi af því var haidina trúnaðarmannaráðs- fundur í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur í gærkt®L SAMBANDSSTJÖRNAR- FUNDUR ÆF Saanbandsstjórnar fundur ÆF verður haldinn á laugardag kl. 16 í Tjarnargötu 20. Fundurinm er opinn iilluin fylkíngarfélögum. Framkvæmdanefnd ÆF. Þar var mál KRON á dagskrá. Kom fram tillaga um að VR hætti við verkfall hjá KRON, en eftir nokkrar umræður var tillögunni vísað frá. BRÉF KRON Þann 3ja apríl síðastliðinn sendi KRON VR eftirfarandi bréf: „Vér höfum móttekið bréf yðar dags. í gær, þar sem þér tilkynnið að þér hafið ákveðið vinnustöðv- un hjá oss dagana 10. og 11 þ.m. Þessi tilkynning yðar kemur oss mjög á óvart, þar sem vér höfum, eins og yður er kunnugt, greitt verðlagsbætur á laun á þann hátt, sem samkomulagið frá 18. marz 1968 gerði ráð fyrir. Vér sjáum þess >„gna ekki til- gang þessarar vinnustöðvunar yðar hjá oss og væntum þess, að þér takið þessa ákvörðun yðar til end- urskoði.nar og breytið henni, ella verðum vér að líta svo á að sú á- kvörðun stjórnar KRON að greiða starfsfólki sínu nefndar verðlags- bætur á laun, eins og gert hefur verið sé í yðar óþökk." Svar Verzlunarmannafélags Reykjavíkur við þessu bréfi KRON birtist svo í gærkvöld: Samþykkt að vísa frá tillögu um að hætta við vinnustöðvun hjá KRON. Framhald á 7. síðu. □ Frá miönætti síðastliönu eru um 20.000 launamenn í verk- falli. Flestir á Reykjavíkursvæð- inu, en einnig í Borgarnesi, Stykkishólmi, Siglufirði, Akur- eyri og við Búrfell. □ Yerkfallið er boðað til mið- nættis aðra nótt, aðfaranótt 12. apríl. □ 16-mannaneínd ASl og mið- stjórn sátu á fundi síðdegis í gær þar sem rætt var um áfram- haldandi aðgerðir en ekki náðist endanleg niðurstaða í málinu, en Hkur eru til að niðurstöður fáist í dag. □ Tveggja sólarihriniga verk- faJlið er boðað til þess- að legigja áherzlu á kröf>u verklýðsihireyf- ingarinniar uim verðbætt laiun til þess að vega upp á móti ó- stjórnlegum haeHak'Uinuim á nauð- synjeivöruim almennings sem hafa dundð yfir á degi hverjum frá því gengið var fellt í. nóveimber — síðast í gær er boðud hækkun á mjólfkurvörum. í aMsiherjarverkfallinu í fyrra var samið wn slkertar vísitölu- bætur þammi'g að laun, seim eru hærri en 10.000 krónur á imónuði eru efitir þó samninga líitt eða efeiki verðbætt. Verfcailýðsihreyf- ingin fer nú — þrátt fyrir þessa slkerðingu í fyrna — aðeins fram á að þessar skertu vísitölutoæt- ur gildi áfram. Verkfallið nú snýst því ekki um kauphækkun eða bætt kjör — heldur einungis þá kröfu að launin verði áíram verðtryggð og að um Ieið verði komið í veg fyrir þá kauplækkun sem atvinnurekiendur krefjast í umboði ríkisstjórnarinnar. Krafa verklýðshrcyfingarinnar er: Sömu laun — krafa atvinnurekenda: Kauplækkun. 31 fólag með 18.867 félaga Þessi félög taika þátt í tvegigja sólarhringa vinmiustöðvuninni. Innan siviga er félagsmanna^ fjöldi samkivaemt síðustu slkýrsHu máðstjómair ASÍ: A.S.B. (356), Balcarasveinafélag íslands (61), Bókbin darafélag ís- lands (131), Félag bifvólavirkja 196. Félag blikiksimiða (43), Félag íslenzkna rafvirkja (467). Féöag járniðnaðai'manna (560) Hið ís- lenzfca prentarafélag (381), Iðja Rvífc (1429), Verzlunanmannafélag Reykjavifcur (3614), Verahmar- mannafélag Suðumesja (289), Málarafélag Reykjavíkur (107), Prentmyndasmiðafélag Islamds (18), Starfsstúlknafélagi ð Sóíkn 993), Svedna'félag húsgagnabólstr- ara (51), Sveinafélag húsgagna- smiða (110), Trésmiðafélag Rvík- ur (689), Verkakvenmafélagið Fraansólkn (1688), Verkamannafé- lagið Dagsbrún (3667), ■ Iðja Ak- ureyri (654), Eining (1097), Fé- lag byggingariðnaðarmanna Hafn- arfirði (70). Iðja Haflnarfirði (62), Fraimsófcn (452), Hlíf (600), Vaka Siglufirði (560), Félag byggingar- iðnaðanmanna Ámess. (70), Jámiðnaðarmaninafélag Ámes- sýsilu (26), Verikalýðsfélvagið Self. (Aðeins stöðvum við Búr- Framihaild á 3. síðu. Undanþáguveitingar fyrír utanlandsfíugi Báða verkfallsdagana fellur innanlandsflug niður hjá Flug- félagi íslands af völdum verk- fallsins, en utanlandsflug hjá báðum flugfélögunum virðist halda hindruuarlaust áfram. Þannig voru veittar undan- þágur í gærdag á vegum Verzl- unarmannafélags Reykjavíkur og Verzlunarmannafélags Suð- urnesja fyrir 6 til 8 menn í flugafgreiðslu á Keflavíkur- flugvelli. Hjá Loftleiðum vinna um 700 inanns hér á Iandí og er um 130 manns af læssum hópi fé- lagsbundnir í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur og' um 30 maims í Verzlunar- nianuafélagi Suðurnesja. Um 100 manns vinna á aðalskrif- stofu Loftleiða í Reykjavík og hitt er við farþegaafgreiðslu. Hjá Flugfélagi íslands vinna um 400 manns hér á landi og þar af 340 manns hér í Reykja- vik. Um 10o manns af þessum hópi hér í Reykjavík eru fé- lagsbundnir í V.R. og 3 til 4 fastráðnir starfsmenn félags- ins eru á stöðum eins og Ak- ureyri, ísafirði, Egilsstöðum og Hornafirði og er þetta fólk yfirleitt í verzlunarmannafé- lögum á viðkomandi stöðum. Bæði félög'in bafia sótlt um uradianþágiuir til þess að sinri'a viðskiptahagsmiunum erlendis og reyniir þar til dæmis á.tel- ex-þjóniustu. Þá hafa Loftleið- ir sótt um und'anþágu fyrir 6 tii 8 menn til starfa á Keffla- víkuirfluigvelli í sambandd við uitanlandsifluigið. Samtals nœr undiajnþáigan til 13 félags- manna hjá V.R. í gær höfðú bæði Verzlunar- miannaiélag Reykjavíkur og Verzluniairmanniafélag Suður- nesja veitt þessar undanþágiur og getu.r utanlanidsHug þanndg hindruniarlaust farið firam firá Kefliaivíkuinafkigvélli. Pósturinn bróst iðn- rekendum Atkvæðógreiðsla iðnreb- enda um verfcbann hjá um 150 iðni'yrirtæk'jum hér í R- vik stóð til H. 9 í gær- kvöld og var þé ábveðið að framlengja atkvæðagreiðsl- una til hádegis í dag vegna ónó'gi'ar þátttöfcu. Hatfði bréfaútburður hjá póstinum lent í handaskolum um há- tíðimar og bar nobteuð á því i gær, að iðnrekendur höfðu ekkd fengið brétf þar- aðlútandi. Mifcill viðbúnaður heifiur verið hjá iðnrekendum og hetfuir verið kosin verk- bannsnetfnd til aöstoðar stjórninni og sikipa hana þessir menn: Guðmundur Guðmundsson, forstjóri í Víði, Hannes Pálsson, for- stjóri í Hampiðjunni, Hall- grímur Björnsson, verk- fræðinigur hjá Nóa, Hreini og Síríus. Sveinn B. Val- fells, forstjóri og Jón H. Bergis, forstjóri SS. Þá brugðu fulltrúar iðn- rekenda við í fyrradag og ræddui við Iðjumenn á sér- stökuim samningafundi án tilhlutunar séttasemijara og í gænmoi’gun steutu menn á fumdi hjá Meistarasaimibandi járniðnaða.rmanna og ræddu ednkum aðstöðu jámiðnað- ararins með tilliti til á- framihaldandi vetrbfiaRs Iðju hjá ísaga. Br enginn lengur í vafa ubi áihrifamátt skæruihemaðar á borð við aðgerðir Iðju undanfarna daiga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.