Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 10
Skákþinginu lokið: Fríðrik Óla fsson ís- lanJsmeistarí 1969 Svo fór sem vænta 'mátti, aó Friðrik Ólafsson varð íslands- meistari í skák 1969 en hann tryggði sér meistaratitilinn með því að gera jafntefli við Frey- stcin Þorbergsson í stuttri skák Jón Leifs Sinfónían flytur verk eftir Jón Leifs á morgun Á 14. reigliulegiu tóniledikum Siiir hl j ómfón iusvei 1 ar ísiiands sem haldnár varða í Háskólabíód á haldlnár verða í Hóslkióllaíbíói í kvöld verða ffliutt verk eftir Jón Leifs. Stjómandi er dr. Róbert A. Ottóssion, en einsön-gvarar Guðmmnd'ur Guðjónsson og Kristinii Hallsson. Flutt verða verkiin: Sorgarmars úr Galdira- Lofti, Hinzta kveðja, sömglögin Mánimn líður og Vöggiuvísa, Minrri fslands, Sköpun maininsins úr Baldri, Nótt op. 59 við texta eftir borstein Erlingsson og Rimnadanslög. i siðustu umferðinni. íslands- meistarinn frá í fyrra, hinn ungi skákkappi Guðmundur Sigur- jónsson fylgdi stórmeistaranum |>ó fast eftir með 814 vinning en Friðrik hafði 9 vinninga, Gerði það gæfumuninn. að Guðmundur tapaði einni skák en Friðrik engri. í 3.-4. sæti í landsliðsflokki urðu þeir Bjöm Þorsteinsson og Haufcur Angantýsson með 7 vimn- imga og skipa þeir því lamdisliðs- sætin ásamt Friðriki og Guð- mundi. Freysteinn varð 5. með 614 vinning og Jón Hálfdámar- son 6. með 514 vinmimg. í meistaraiflokki urðu efstir og jafnir þeir Bjöm Jóhannesson og In.gvar Ásmundssom með 7 vinnimga úr 9 skákum en í 3.-5. sæti urðu Jóbamn Þorsteimsson Snæfellingur. Benedikt Hall- dórsson og Stefán Briem með 6 vinninga. Hljóta þeir Bjöm og Ingvar sæti í landsliðsflokki næsta ár. f I. flokki sigraðj Gunnar Finnsson með 514 vimning úr 7 skákum, Ingi Imgimundarson og Magnús Gylfason urðu í 2.-3. sæti með 5 vinninga. í II. flok'ki sigraði Þórður Ragniairsson með 514 vimninig úr 7 skákum. Anrnar vairð Adolí Em- ilsison með 5 vinningia. f unglingaflokki voru tefldar 5 mmferðir. Þar sigraði Hafsteinn Ágústsson með 5 vinmimgUTn, en Sævar Bj-amiason varð anmar með 414 vinndmg. Hraðskákmót fslands verður háð n.k. sunnuidiag. Fimmitudagur 10. apríl 1969 — 34. árgan-giur — 80. tölublað Refsiaðgerðir gegn flugvirkjum: Kaupuppbót í guðs- þakkarskyni hætt Rúnar Gunnarsson (t.h.) og Sigurður Orlygsson koma sýningar- myndunum fyrir á annarri hæð í Unuhúsi í gær. (Ljm. Þjóðv. A.K.) Sýning á I jósmynd- um opnuð í Unuhúsi Dönsk svartlist 1 vor verður efnt til allstórrar danskrar svartlistarsýningar í Norræna húsinu hér í Reykjavík. Á siýmimgu þessari, sem er fianandsýnimg og íarið hef-ur víða um Noreg í vatur, em eimgöngu verk: eiftir núlifiandd dansfca svart- listanmenn. Giert er ráð fyrir að sýningin vei'ðl ekiki einungis sett upp hér í Reyfcjavífc heldu-r og á Akureyri og e.t.v. víöa-r. Rúnar Guðmundsson opnar í dag sýningu á 5o ljósmyndum í Unuhúsi við Veghúsastíg. Verð- ur sýningin opin kl. 2-10 dag- lega til 20. þ.m. Rú-n-air hefur a-ð undianfömu starfað hjá sjónva-rpinu. Hann er lærður Ijósm-ynda-ri, tók sveinspróf hjá Stu-dioi Guð- m.undar og var síðan í eitt áir við nám í Bandjaríkjumum. Áður en Rún-ar hóf störf hjá Sjón- vairpimiu var h-aim ljósmyndarii Prentsmiðja Þjó&viljans er reiiubúin til þess að semja Stjórn Prcntsmiðju Þjóðvilj- ans hf. sendi Hinu íslenzka prentarafélags bréf á dögunum vegna vísitölumálsins og er það birt hér á eftir. Málaleitan Prent- smiðju Þjóðviljans svaraði stjórn Prentarafélagsins neikvætt og er svar stjórnarinnar einnig birt hér á eftir — Af þessuni á- stæðum kemur Þjóðviljinn ekki út fyrr en á sunnudaginn vegna vcrkfalls prentara. Bréf Prentsmiðju Þjóðviljans var svoh-ljóðandi: Hið ísl. prentaraifólag Hverfis-g. 21, Rvífc Stjóm Prentsmiðju Þjóðvilja-ns hf. leyfir sór hér með að tilkynna Lík drengsins fannst í gær Rétt fyrir klukkan níu í gær- morgun fannst lík litla drenigsins sem drufcknaði í Eliliðaónum í fyrradag. Frosikmenn leituðu drengsins fraim í myi-fau-r í fyrra- kvöld og hófu leit strax í birt- ingu í gænmioirgun. Drenigurimn hét Maignús Guð- bjöm Sigmundsson. Hann var 6 ána gamall. sonur Síigimiundar Magnúss-onar, Heiðaibæ 15 í Ár- bæjarhveafi. yður, að Pren-tsmiðja Þjóðviljans hf. sé reiðu-búin til að gena um það samni-nig við Hið ísl. prent- arafélag að greiða verðuppbót á laun prentara í þjónustu fyrir- tækisins samkv. núgiWandi vísi- tölu eftir áðurgildandi samn- ingum að því tilskyldu að stjórn Hins ísl. prentarafélags áibyrgist að afnema í nýjum saimningum ákvasði þau, sem verið hafa í fyrri samningum fólagsins við at- vinnurekiendur, og sem bannað hafa prenturam í HlP að vinna í prentsmiðjuim utan Félags ísl. p-rentsmiðjueigenda. Stjóm Pren.tsmiðju Þjóðvilj- ans hf. er ljóst, að gangi hún með sérstöfcum saimninigi að hinni sjáJfsögðu kröfu HÍP uim greiðsilu dýrtíðaruppbóta á laun prentara, kunni svo að fiara að Prenit- smiðja Þjóðvilljans hf. verði rek- in úr Féla-gi ísl. pren-tsimiðjueig- enda. sniífcur brottrefcstur, mu-ndi að óbreyttum sam-nin-gsiáfcvæð- um í 2-1. gr. síðustu saimniniga, hafa það í för með sór að enginn prentairi maetti vinna í prent- sm-iðju oikkar, og hætta yrði þar af leiðandi stairtfræikisOu fýrii-tæik- isins. Viið væntuim heiðraðs svai-s yð- ar við tilboði oklkair hið aillra fyrsta. og í síðasta lagi áður en vei’ktfalisaðgerðir befljaet af yð- ar háltfu til stuðn-ings vLsi-tölu- I gretóslu á hma." Bréf stjómar prentaratfólaigsins: „Prentsmiðja Þjóðviiljans, Skólavörðustíg 19, Rvík. Stjórn Hins ísllenzika prantara- fél-ags heifiur telkið bróf yðar frá 8. apríl til meðférðar. Eins og við hötfum tekið fram í bréfi til Félaigs íslenzkra prents-miðjueig- enda 27. febrúar, telljum við nið- u.rfellingu vísitölubóta á la-un, sem áttu að koma hinn 1. marz sl. ail-gert brot á þeirri heifð-, siem skapazt heflur, að fyrri samin- ingiar séu í gildi unz nýir hafa verið gerðir. Varðandi þetta mál óskiljum við okkur alllliatni lagaleg- an rétt. . Við eruim afi þessari ásitæðu s.vo og þeirri að fólag ok-kar hefiur lýst sig andvígt því að fram- lengja fyrri samimin-ga óbreytta, ekki reiðubúnir til samniraga u-m þa-u atriði sem um ræðir í bréfi yðar eins og þau eru þar fram sett. Hins vegar erum við fúsir til að taika uipp samnimga við yðu-r u-m þær kröfiuir sem. félag ofckair m-u-n gera við gerð nýs samnings. Verði slíkui; saimningur gerður við yðuir muniuim vér að sjálif- sögðu tryggja yður vinnukraít meðlima vorra á meðan sarnn- ingurinn er í gildi. Slíkt samkomu- laig mu-n hins vagar talka lengri tíma en svo að það geti teteið gildi áður en hið boðaða tveggia daiga veifcfiallll kenwr til flram- fcvæmda." við Alþýðublaðið, Fálfcan.n og hjá Studioi Guðmund-ar. Á sýninigunn.i i Un-uhúsi eru margar athyglisverðar myndir, flestar tekn-ar í Reykjavik. Við rák-um augun í mynd af leiksmið- um og fleira fólki sem verið hefi- ur í fréttum og bárum því fram þá spumiugu hvort sumar mynd- ann.a væru ef til vill tekn.ar i vinnutímanum. — Nei, þessi sýnin.g á ekkert skylfi við mitt d-aiglega starf. Ég tek aðallega fcvifcmjmdir fyrir sjónva-rpið og hef allt aðra til- finningu fyrir kvikmyndavélinn-i heldur en ljósmyndavélinni. Ég bef hugsað um það í mörg ár hvort hægt væri að halda hér sýningu á Ijósmyndum og þegar ég læt lofcs verða afi þvi er það gert í íullri meininigu. Ég hef mei-ra va-ld yfi-r liiásmyind-avél- innj en kvifcmyndavélinni, end-a v-on þa-r sem ég hef ljósmvndað í tí-u ár en kvifcmyndað mifclu skemur, og hér fyrirfimnst varl-a kvikmynd-akúltúir. L.jósmyndirnar sel ég á kostn- aðarverði, það er frá 3000,00 til 5000,0(í kr. Ástæða er til þess að fordæma þá ósvífni er fram kemur hjá flugfélögunum í skiptum þeirra við flugvirkja að ætla að svipta þá ákveðnum hlunnindum vegua baráttu þeirra fyrir bættum kjörum með löglega boðuðum aðgerðum. Er þessi svipting hlunninda tvdmælalaust brot á anda vinnulöggjafarinnar. Á föstudag fyrir pálmasunnu- dag hófst úthlutun á bré-fum til eins-takra flugvi-rkja og flu-gvél- stjór-a í þjómustu Loftleiða og þeim hótað að atfnuminn yrði jól-abónus fyrir næstu jól er all- ir starfsmenn fél-agisins njó-ta og nemu-r allt að lo þúsund krón- u-m hjá elztu starfsmönnum fé- laigsins. Heitir þetta öðru n-afni „fcaupuppbót í þafckiarskyni" og er úthl-utað á stjórn-arfundii fé- lagsins fyrir hver jól. Þá var fluigvi-rkjum Loftleiða jafnfiriamt tilkynmt, að þeir fengju efcki fría fairmiða e,r allir starfsmenn féla-gsins njóta og út- hlutað e,r eftir ákveðnum reglum. Flu-gfélagsmenin létu ekki sitt efitir liggja og henigd-u tilkynningu upp á mánuda-g í verkstæði fluig- virkjanna og vora þar afturkall- aðar beiðnir um fría farmiða frá flu,gvirkjum og þeim bent á að ætlast ekki til slíks á þessu ári. B-réf Loftleiðaman-na va,r undir- ritað afi Kristjáh.i Guðlauigssynd, stjórn-arformanni Loftleiða og var óvenju ósvífinn tónn f bréfinu. Ti-lkynning Flugfélagsm.ann.a var undirrituð af Emi Johnsen, for- stjóra — fer þvi ekki á milli mála, að stjórnenduir flu-gfél-aig- arnn-a eru hér að verki. . Hitt mætti benda þessum heið- uirsmönnum á, að nær er að greiða st-arfsmönnum 1-ífvænlegt kaup. Er óva-rlegt að eiga kaup sitt undir kristilegu hu-garfari vinn-uveiteinda fyrir hver jól í guðsþakkarskynd. ■ ■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ ■■>■■■!« TÖPUÐU GENGINU! 1 gær var krveðinn upp dómur í einu þeirra mála sem kaupendur erlendra al- frasðiorðabóka hafa átt í að und-anfömu gegin seijend- um, sem hafa ha-ldið því fram að kaupendu-r ættu að greiða stouldir vegna bók- a-nna á nýj-u gengi. Dóm- urinn féll á þá leið að fcaupendum ber aðeins að greiða það verð, sem það geng-i sa-gði tdl um, sem gi-lti, er þeir undirrituðu sölu- saimning. Máil þetta snertir hundruðir manna um allt land og munar sjálfsagt mörgum miljónum í gjaid- eyrissiparnaði fyrir ísQenzka rífcið. Þetta máii, siem dómur gelkfc í í gær, var prófimál á itnörg önnur fcærumái vegma samskonac kaupa. Jón Oddsson, hdl.. fllutti málið fyrir hönd kaupand- ans en Bjami Beánteinsson, hdl., fyrir Handbæfcur sf. Fór málið sem fyrr segir þannig að seljendur hinna erlendu bóka töpuðu geng- isimuninum en dömdnn ibvað u.pp Bjöm Þ. Guðlmundsson, fullltrúi yfirborgardóm-a.ra. EYVINDUR ERLENDSSON í ÞJÓÐLEIKHÚSRÁÐIÐ Miðill á fundi háskólastúdenta Haísteinn Bjömssion, mið-ill ilytu-r erindi og skyggnilýsingar á fundi sem Stúdentafélaig há- s-kólans efilnir til í kvöld. Fun,d- urinn verðuir í 1. kennslustofiu hósfcólans og hefist kl. 8.30. Alþýðubandalagið hefur til- nefnt Eyvind Erlendsson, leik- stjóra, sem fulltrúa sinn í Þjóð- ileikhúsráð. í bréfi, sem Ragnar Arnalds ritaði menntamálaráð- herra í gær f.h. Alþýðubanda- lagsins eru Iagaákvæði um Þjóð- leikhúsið gagnrýnd og þess óskað, að lögin verði endurslcoðuð. I bréfinu segir meðal annars. „I lögum uim Þjóðleifchúsið nr. 86/1947 virðist efcki gert ráð fyr- ir, að fu-lltrúar í ráðinu séu sk-ipaðir til ákveðins tíma. Þar sem Aiiþýðubaindalagið telur mjög óeð'lillegt og ólýðræðislegt, að mönnum sé ætlað að sitja í siíkri stofnun til lífstíðar, er tilnefin- ing tflofcksins í ráðinu bundin við næstu 3 ár fná deginum f dag aO telja . . . Auk þess sem ti-lgreina ber i lögum áfcveðið kjörtfmabil Þjóði- leifchúsráðs, teikir Alþýðubanda- lagið eðlilegra, að sanmtök lista- manna, sem tengdir era leikhús- inu, eigi fulltrúa í ráðinu í stað þess, sem nú er, að ætla s-tjórn- málafllakikunum. að tilnefna menn í ráðið. Einnig kemu-r til álita, að raðning leikhússtjóra sé framveg- is bundin við tafcmaifcaðan ára- fjölda. Um leið og Ailþ'ýðubandala-gið ósfcar eftir endutrskoðun lagaá- kvæða um Þjóðleikhúsið, minnir það á, að gera verður sérstakar Framhald á 3. síðu. Nýjar sendingar Enskir og franskir karlmannaskór Yerð kr. 637,— 659,— 673,— 678,— 728,— 780,— 796,— 985,—. OPIÐ í DAG OG Á MORGUN. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.