Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 7
Piimimitudaigur 10. apríl 1969 — ÞJÖBVIUINN — SÍÐA J Trúnaðarmannaráð VR Framhald ai£ 1- eíðu. YFIRLÝSING VR Blaðinu barst í gær yfirlýsing frá VR og eru helztu efnisatriði hénnar eftirfarandi: „Vegna umræðna og blaðaskrifa um vinnustöðvun V.R. hjá KRON skal þetta tekið fram: 21. febrúar si. barst V.R. tilkynning frá KRON sem samhljóða var til- kynningum annarra samtaka vinnu- veitenda, um að KRON sæi sér eigi fcert að greiða laun skv. kjara- samningum frá 18. marz 1968. Þar með var sá samningur milli KRON og V.R. að sjálfsögðu algjörlega úr gildi fallinn, einnig vegna upp- sagnar V.R. á þeim samningi fyr- ir áramót. Síðar ákvað stjórn KRON einhliða að greiða vísitölu í marz á grundvelli þess samnings, sem gerður var í byrjun ársins 1968, en var úr gildi fallinn, sam- anber framansagt. í bréfi dags. 1. aprxl tilkynnir KRON, að fyrirtæk- ið myndi einnig greiða laun með sama hætti fyrir apríl. V.R. hefir ítrekað óskað eftir samningi við KRON um þetta efni, en alls engin svör fengið. Hafa forráðamenn KRON hvorki mætt til umbeðinna funda, né svarað er- indi félagsins. VR nægir ekki fremur en öðrum verkalýðsfélög- um, einhliða yfirlýsingar viðsemj- enda þess um kaup og kjör í ör- skamman tíma. Krafa V.R. er form- legur samningur um kaup og kjör, en því hefir KRON alls ekki sinnt. V.R. metur það að sjálfsögðu við KRON, að fyrirtækið skuli greiða starfsfólki sínu Iaun með vísitölu skv. fyrri samningi. En V.R. getur ekki keypt það því verði, að fá zng- an formlegan samning við fyrir- tækið. Né heldur getur KRON keypt sig frá óþægindum vinnu- stöðvunar með einhliða yfirlýsing- um." ATHUGASEMD Þjóðviljinn hefur ekki mörgu við þetta mál að bæta umfram fyrri skrif. En vegna yfirlýsingar VR er rétt að benda á eftirtalin atriði: Það sem máli skiptir í þessu er framkvæmdin. KRON hefur óslit- ið greitt vísitöluna frá 1. marz og mun gera a. m. k. í þessum mán- uði. Onnur verkalýðsfélög, Dags- brún og Iðja, hafa ákveðið að gera ekki verkfall Ljá KRON vegna þess að KRON hefur greitt vísitöl- una að samningum. Hið sama er að segja um afstöðu verkalýðsfé- Iaga til Kópavogskaupstaðar. Ligg- ur þó ekki fyrir for..ilegur samn- ingur, en það atriði reynir stjórn VR einkum að hengja hatt sinn á. Afstaða annarra verkalýðsfélaga sýnir því fordæmalaust glórula-.st flokksofstæki íhaldsaflanna sem á undanförnum árum hafa á óeðli- legan hátt fengið að hreiðra um sig í samtökum Iaunafólks. í öðru lagi má í þessu sambandi benda á þá grundvallarröksemd að afstaða VR gagnvart KRON veikir heildarmöguleika verkalýðshreyf- ingarinnar á því að kljúfa raðir at- vinnurekenda í verkfallsátökunum. Og loks má benda á það sem full- gilda röksemd gegn tiltækjum VR- stjórnarinnar, að starfsfólk KRON hefur gagnrýnt þau og krafizt end- urskoðunar. Hfúkrunarkonur óskasf Hjúkrunarkomir vantar á nýja lyflækning'ade i 1 d í Landspítalanum. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona Landspítalans á staðnum og í sáma 24160. Reykjavík, 9. apríl 1969. Skrifstofa ríkjsspítalanna. Jón Þ orsteinsson lœknir Domus Medica verður fjarverandi um ó- ákveðinn tíma vegna veikinda. Staðgöngumaður: Nikulás Sigfússon, sér- fraeðingur í lyflækningum, Dómus Medica. Sími: 12810. Smákrati ræðir..: Framhald af 5. síðu. Eniginn dregur haefni Beneddkts i efa. aftur á mtóti sér hver heil- vita imaður að hann hefiur mrjög tafamarkaðan tíma til að vinna þama. Vitaskuld getið þér hent á aðra þingmenn, sem gegna opinbenum emihættum og taka ef tií vill full laiun fyrír Iþótt þeiir komi hvengi naarri. En nú spyr ég aftur: er þetta eftir- breytnisvert? Hvemig gieita stók- ir hemar talað uim spillingu hjá öðrum, þegar svona er háttað hjá þeim sjálfum? Og hvað langt verður þá þess að bíða að almenningur lítur á stjóm- miálamenn upp till hópa sem hugsjónalausa bitllinigaibrasíkaira? Ég held, að þér ættuð að eyða minni tíma í að brjóta varnda- miál landbúnaðarins tái mergjar. Islenzk menninganmól eru vissulega í deiglu og þau kaila á menn, sem vilja vinna heið- ardeiga og óskiptir að vandamál- uinum. Alþýðuflóklkurinn var stofnaður, sem flokkur hirmar vinnamdi alþýðu. Það er aivar- legt mál, ef forystumenn hans fjarlægjast svo hugsrjónir og stefnumól hans að opinlbem hneyksli veldur. Þegar svo er komiið sögu eiga hinir óbreyttu liðsmenn að segja hingað og ekiki lengra. Með flókkákveðju. Hilmar Jónsson. Brezk knattspyrna Fraimhald af 2. síðu. II. DEILD Aston Villa — Boltan 1:1 Bristol City — MilIwaR 0:0 Bury — Birmmgham 1:2 Huddersfield — Cryst.al Pál. 0:0 Middlesbro — Norwieh 0:0 Preston — Blackpool 1:0 Sheff. Utd. — Hull 0:0 Staðan í I. deHd: Leeds 36 24 10 2 60:24 58 Liverpoól 36 23 8 5 56:21 54 Arsenal 37 20 12 5 49:20 52 Everton 35 19 11 5 69:31 49 Chelsea 39 18 9 12 69:51 45 West H. 37 13 16 8 63:43 42 Southamp. 39 15 12 12 53:46 42 Tottenham 37 11 16 10 56:49 38 Manch. U. 39 13 12 14 52:49 38 Bumley 39 14 9 16 52:78 37 Ipswich 37 13 9 15 53:53 35 Neweastle 34 11 12 11 44:44 34 Wolves 38 10 14 14 39:50 34 Maineh. C. 36 12 9 15 60:49 33 Sheff. W. 35 10 13 12 35:41 33 WBA 36 12 9 15 50:61 33 Stoke 38 9 19 15 37:52 32 Nottingh. 38 9 12 17 43:53 30 Sunderl. 38 9 12 17 38:63 30 Covenita-y 38 10 8 20 44:59 28 Leieester 34 6 11 15 28:56 23 QPR 40 3 10 27 36:92 16 Staðan í II. deild Derby 39 23 11 5 55:31 57 Crystal P. 39 20 11 8 65:44 51 Middlesb. 40 19 11 10 55:43 49 Cairdiff 40 20 7 13 67:51 47 Chariton 39 17 13 9 57:51 47 Millwall 40 17 9 14 57:47 43 Sheff. U. 49 15 11 14 57:48 41 Bliackpool 40 13 14 13 50:41 40 Birrmingh. 39 16 8 15 68:56 40 Hull 39 12 16 12 56:48 40 Cariisle 39 15 10 14 43:45 40 Huddersf. 38 14 11 13 56:45 39 Blaekbum 38 13 11 12 47:46 37 Norwich 38 13 10 15 45:45 36 A. Villa 40 11 14 15 36:47 36 Preston 39 11 13 15 37:44 35 Portsm. 39 10 14 15 49:52 34 Bristól C. 39 9 16 14 42:57 34 Bolton 39 10 13 16 51:66 33 Oxtord 40 11 9 20 33:53 31 Bury 39 9 8 22 44:74 26 Pulham 39 7 10 22 38:75 24 Staðan í HI. deild (efstn lið) Wattord 40 24 10 6 66:25 58 Swindan 40 23 8 9 62:32 54 Luton 41 21 10 10 62:35 52 Plymouth 42 17 13 12 50:43 47 Tranmere 41 18 9 14 67:62 45 SKOTLAND Úrslit á laugardag m.á. Dundee Utd .— Ramgers 2:1 St. Johnst. — Kilmanoek 1:0 St. Mirren — Dunfeirmline 1:2 Staðan í I. deild (efstu lið) Celtic 29 21 Ranigers 29 19 Dumferml 21 19 Kilmam. 32 14 Dumdee U. 31 17 6 2 76Æ1 43 5 5 72:28 43 5 7 60:39 43 13 5 47:30 41 7 7 59:46 41 Gísli Ásgeirsson Kveðjuorð Bnm'þá á ég báigt rmeð að sætta mig við þá hugsum, að hann Gísili afi minn sé endan- lega horfinn. Það er svo ör- stutt saðam hamm kom emmþá ak- andi í bœdmn, viðræðuhress og gíliaðlegur. Ég bjöst við aö við ættum miargar skóikir ótefldar. Á bernskuórum mínum átt- um við systkinin eklki fleiri spor í önniur hús em á heimili afa og ömmu, þar sem okkur mætti sama hjartahlýjan og alúðin og afi sýndi ókkar börn- tim sáðar. Mér hefiur aiilitaf flumdizt að hiamn afi hafi ráðið gieðum tveim. Annars vegar var sú skapharlka og harðýðgi við Sjálfan sig, sem hélt hornum uppréttum gegnum sin lang- varandi veikindi þegar aðrir menm sjál&im sér betri hefðu bognað, en að hinu leytinu átti hamn til þann hlýleika stem gerði sambamd hams við sysit- kini sín og böm svo néið og innilegt. Löng og erfið baráttam við sjúkdóminn eyðilagði aidrei sívatemdi skopskym hans né þamn viðkvæma eðlisþátt sem laðaði að honum yngstu fjöl- skyldiuimeðlimina. Með þessum fátæklltgu kveðjuoröuim þykir mér hlýða að segja í orfáuim orðum ævi- feril hams afa. Gísili Ásgiedrsson fæddist að ÁKtamýri við Arnarfjörð 17. febrúar 1898. Hann fluttist á unga aldri mieð foreldrum sínum til Bíldu- dals og gerðist þar sjómaður. Á Bíldudal kvæntist hann Kristínu Kristjánsdóttur frá Hvesitu í KetilsdöHum. Gíslla var gefið óvenjulegt þrek og af dugnaði hans fór orð svo leið þeirra hjóna virtist krókalaus til bjartrar framtíðar. En eft- ir fárra ára hjónalbamd veikt- ist Gíslli af berklum og varð að fara suður á b/nli. Af hæl- inu koim hann 1929 með skert starfsiþrek, en á þeim árum var elkiki margra knsta völ fyr- ir slíka menn tál að sjá sór farborða og eftir þriggja ára erfiðisivinnu við mdsjafnan að- búnað veikitist hann að nýju og lenti aftur á Vífilsstaðahæli og nú kom hann þaðan öryrki eftir 10 ára dvöl. Með þeim veikdndum hófst erfið og tvísýn skók við dauð- ann. Mér er nær að halda afi að sú slkák hafi verið þín bezta. Ég heyrði þig aldrei æðrast né kvartað þótt oft, mjög oft, virtist mátið óumifflýjanlegt og á næsta leiti. Ekki man ég til þess að hafa nokktru sánmi heyrt þig minnast á sjúkdóm þinn né heilsufar að fyrra bragði. Jafn- vel þegar aðrir lýstra fjálgdeiga heilsufairi sínu mdsgóðu, voru þér flest umræðuefhi tiltækari. Við öll sem þekktum þdg viss- um hvað þú varst oft þjáður og hve sárallitílu mátti oftmuma til þess að maðurinm með ljá- i<nn hrósaði sigri. Þrátt fyrir það held ég tæp- ast að ndkkurt okfcar mánnist þín sem sjúklings. Við ftund- um fuillvel hvemig þrek þitt dvínaði og hvemig dauðinn bætti taflstöðu sína. Em samt sem áður hafðirðu það sikap- ferli sem eklkd baðst neinnar vægðar né lét nokikum tíma deigan síga. Þín skák var málamiðlumar- laust tefld til sigurs. A. A. Fró skóla ísaks Jónssonar Þeir foreldrar, sem eiga böm fædd 1963 og ób'ka skólavistar fyrir þau í Skóla ís'aks Jónssonar næsta vetur, leggi inn umsóknir í síma: 32590 fyrir næstu mánaðaimót. Skólastjórinn. Cgníineníal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 Sængurfatnaður KODDAVER DRALONSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR HVÍTUR OG MISLITUR SÆNGURFATNAÐUR. — ★ — SKÓLAVÖRÐUSTÍG BIBLÍAN er handa fermingarbaminu Fttd Bii í nýju, fallego böndi 4 wníútgófu hjó: • WkaftfzkimB • krtsölegu fÖJgunon . ■ Biblíufélagin HID (SLEKZKA BIBLllifÉlAG C»uð&van&eofofu Hoffgrfntskirkjo - Reykfwtt Sími1780S ÞJÖN«SB-„ ísssssSI BSiathrtog 1a3»BÍa> — og ■viI5 áfhcnto111 -®ttr BÍUUIIGAN FALIIRr car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022 »815» 4 . I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.