Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fim/mtudagur 10. apríl 1969. Fjölmennasta f r jálsfþróttakeppni sem fram hefur farið á íslandi til þessa Frjálsiþróttasamband Islands og barnablaðið ,.Æskan“ geng- ust fyrir keppni í þríþraut með- al nemenda í barnaskólum landsins og er undankeppninni Iokið en úrslitakeppnin mun fara fram í júnímánuði næst- komandi. Þessi þríþraut saman- stendur af 60 m spretthlaupi, knattkasti og hástökki. Þetta er sérstaklega eftirtektarvert framtak af hálfu þessara aðilja og ekki er nokkur vafi á því að svona keppni nær tilætluðum árangri, það er að segja — að efla íþróttaáhuga meðal æsku- fólks — og eiga Æskan og FRl þakkir skildar fyrir verkið. Áhugi fyrir keppininni var geysilega mikiffl; 4083 þátttaik- endur lulku keppni sem er ætl- uð fyrir böm siem fiædd ej*u ár- in 1955, 1956 og 1957. Einn galli er þó á bessari keppni, en það er hversu fáir af þeim som þátt tóku í hennd koanast í úr- siitakeppndna en það eru aðeins 6 efstu úr hverjum filokki. Mun árangursríkara hefði verið að mdnnsta kosti 10 og hieilzt 15 úr hverjum flokki hefðu kom- izt í úrsilitakeppnina, því að eins og áður segir er þríþrautdnni ætlað að efla áhuga bamanna fyrir fþróttum og því fleiri sem komast í úrsilitakeppnina þeitn mun meiri verður áhuginn. Óskandi væri að forráðamenn keppninnar sæju sér fiært að þreyta þessu nú þegar eða alla- vega fyrir næstu þríþraiutar- keppni. Verði ekki fjölgað í úrslita- keppninni heldur aðeins miðað við 6 úr hverjum flokki þá munu eftirtalin böm keppa til úrsJita; Sundmót Ægis Hið árlegá sundmót Sundfé- lagsins Ægis verður haldið í Sundhöll Reykjavfkur fimmtu- daginn 17. apríl M. 8.30. Keppt verður í eftirtöndum grednum og í þeirri röð sem getið er; 400 m. fjórsund kvenna 400 m. fjórsund karla 50 m. bringusund sveina 12 ára og yngri 200 m. bringusund kvenna 100 m. bringusund karla 50 m. baksund telpna 200 m. skriðsund karla 100 m. bringusund tdlpna 200 m. skriðsund kvenna 50 m. Qugsund drengja 4x100 m. bringusund kvenna 4x200 m. skriðsund karla. Auk þessara greina verður keppt f 1500 m. skriðsundi kairía og kvenna í sundlauginni í Laugandal, föstudaginn 11. apríl ld. 8.00. Þátttökutilkynningair tíl- kynnist Guðmundi Þ. Harðar- syni eða Torfa Tómassyni fyrir föstudaginn 11. apríl. CFrá Sundffélagimi Ægi). Stúlkur fæddar 1955: Ragnhildur Jónsdóttir. Laugalækjarskótta, María Martin, Laugalækjarakóla, Lára Sveinsdóttir, Laugalækjarskóla, Magnea Eyvindsdóttir, Langholtsskóla, Guðmunda Ásgeirsdóttir, M ýrarhúsaskóla, Vilborg Júlíusdóttir, Laugamessköla. Stúlkur fæddar 1956: Björg Gísladóttir, Hlíðarskóla, Kristín Baldursdóttir, Hlíðarskóla. Bima K. Bjamadóttir Melaskóda, Unnur A. Friðriksdóttir Miðbæjarskólla, Anna Hilmarsdóttir, Laugalækjarsfcóla, Sigríður Jónsdóttir, Barnask. Selofss, Stúlkur fæddar 1957: Guðrún Sigurjónsdótti r, Bamask. Húsavíkur, bórkaitla Aðálsteinsdóttir, Bamask. Hveragerðis, Gimnvör Gunnarsdóttir, Breiðagerðisskóla, Sölveig Baldursdóttir, Laugarnesskóla, Guðnin Viggósdóttir. Bamask. Hveragerðis, Þórdís Gunnarsdóttir, Melaskóla. Drengir fæddir 1955: Hörður Jónsson, Bamaskóla Húsavikur, Ómar Sveinsson, Laugamesskóla, Gunnar Einairsson, öldutúnssikóla, Hafnarí. Sigurður Kristjánsscm, Öldutúnssk. Hafnarfirði, Jens A. Raignarsson, Lauigamesskóla, Sigfús Haraldsson. Gaignfræðask. Húsavikur, Drengir fæddir 1956: Símon Umndórsson, Melaskóla, Jóihann Maignússon. Lauigalækjarskóla, Haráldur Haraldsson, Bamask. Akureyrar, Árni Guðmundsson, Melaskóla, Ottó Sveinsson, Laugagerðissk. Snaríéllsn. örn Amgrímsson, Bamask. Húsavíkur. Drengir fæddir 1957: Alfreð Hilmarsson, Hlíðaskóla, Birgir S. Jónsson, Hlíðaskóla, Magnús Snorrason, B reiðagerðisskóla, Þorkell Sigurðsson, Lauigalækjarsteðla. Veturliði Kristjánssan, Lauigagerðissikióla, Sigurður Sigurðsson. Lækjaskéla Hafnarfirði, Þessir nemendur munu miæta til úrslitakeppninnar sem fyrir- huigað er að fari fram í júní- mámuði næstkomandi og efflaust eiru þama mairgir að taka þátt í sinni fyrstu stórkeppni en ékki sinni síöustu. S.dór Myndin sýnir þátttakendur í blysför sem Ungmennafélagið Afturelding efndi til þegar fræg- asti félaginn hlaut bókmcnntaverðlaun Nóbels. Þá fylktu félagamir liðið og sóttu skáldið heim og báru fána og blys upp dalinn að Gljúfrasteini, en þar tók skáldið á móti sveit- ungum sínum að hætti höfðingja og bauð þeim öllum til sinna híbýla upp á veitingar góðar. Afturelding I Mosfellssveit 60 ára Næstkomandi laiuigardaig. 12. apríl 1969, eifnir Ungmennafé- lagið Aftureilding í MosféHs- sveit til samsætis að Hlégarði. Tilefnið er sextugsafmiæli fé- lagsins, em það var stofnað 11. apríl árið 1909. Til samsaetisins býður félagið öllum félögium sínium, eldri sem yngri, svo og svedtungum og velunnuruim lijer og fjær. Sam- sætið hefst kfl. 15. en M. 21 verður efnt til tevöildskemmtun- ar að Hlégarðd og hefst hún á SíSbúiS þakkarávarp Hér með hrópa ég innilegar þakkir til allra þeirra fjær og nær, er reyndu að hífa mig upp á síðas'fa afmælisdegi mínum með margskonar atlotum og tilfæringum. Nefni ég þar flutning glæsilegra erinda og ávarpa, rímgerð vel ortra Ijóða, sendingar hlýlegra heillaskeyta og ilmandi blóma, ennfremur dýrleg heimboð og skenkingar forkostulegra muna. Svo hef ég mína raust heim til þín, Andinn Mikli, og skora á þig að hygla þessu velviljaða fólki fyrir mína einskismegnuga hönd, þégar vizka þín sér því bezt henta. Með hjartahrærðri, hinstu kveðju. Ykkar frá lifi til lífs. Gerf á 'föstudaginn langa 1969. Þórbergur ÞórðarsoiL flutningi valinna kafla úr skóldveirki HaMdórs Laxness, Atómsitöðinni, en félagar færa kaflana á svið. Þá miun Guð- rún Tömascfóttir syngja noktour lög við undiríeik Ölafs Vignis Albertssonar. Að lokum verður stiginn dans. Eins og fiyrr segir var ung- mennafélagið stofnað í aftur- éldSngu ungmennaféiiagshreiyf- ingiarinnar á Islandi, en fyrsta stjómin var skipuð efitirtöldu fóffiki: Guðrún Bjömsdóttir, Grafarholti, formaður, Magnús Jónsson, Völluim, ritari og Kol- bednn Högnason, Kollafirði, gjaldkeri. ★ Núverandi stjóm skipar eftir- taiið fiólk: Fbrimaður er Birg- ir Sigurðsson. Reykjadal, vaira- formaður er Guðmundur Magn- ússon, Leirvogsdungu, ritari er Gunnar Magnússon Reykja- braut, gjaildkeri er Lísa Einars- dóttir, Hlifðartúnd og með- stjómandi er Ásigieir Indriðason, Vtðdgerði. Stjómin væntir þess að fijöd- menni verði að Hlégarði á laug- ardaginn og býður alla velunn- ara UMFA velkomma þangað. Brezk knattspyrna Margir leikir fóru fram yfir páskahátiðina og eru linumar mijöig teknar að sikýrast. I 1. dedld berjast Leeds og Liver- pool um meistaratitilinn, en Leeds hefur mikla möguledka á að hljóta meistaratignina í fyrsta sinn, og væiri vel að því komið, eftir glæsilega frammi- stöðu síðustu fimm árin. Sá ledkmaður Leeds er einna mest- an þátt hefur átt í velgengni félagsins, írski landsi i ðsm aður- inn Johnny Giles, skoraðí sig- unmarkið í leiknum gegn Manch. City. Tony Book. fyririiði City, er var firá keppni allan fyn-i hluta leiktimabilsins, medddist alvariega í þeim leik. Roger Hunt skoraði sátt 300. miaric fyrir Liveirpool i Ieiknum á laugardag og það var einnig 500. mank félaigsiins sfðan það vann sig upp í 1. deild fyrir sjö árum. Arsanal. sem er í þriðja sæti í deildinni, er nú öruget með að verða efst Lundúnaliðanna í deildinni í ár og keppir því í Evrópubitoarkeppm í fyrsta sinn næsta vetur, það er EB kaupstefnuboirga. Og svo eru allar líkur á að félagið setji nýtt met. Að fimm leikjum ó- loknum hefur boltinn aðeins hiafinað tuttugu sinnum Ióglega í marid Arsenals, en met Hudd- ersfield, 28 mörk, er firá árinu 1925. QPR er þegar fallið í 2. deild eftir aðeing eins árs veru í 1. deild, en baráttan er hörð hjá næstu liðunum, þótt útilitið sé svartast hjá bikarúrslital^ðinu. Leicester. Coventry bætti mjög aðst.öðu sínia með si-gri yfir evr- ópumeisturunum á þriðjudag. Metaðsóton í vetur — 45 þús- und áhorfendur voru að leikn- um, en mörkin skoruðu George Cuirtis og Neil Martin, John Fitzpatrick stooraði fyrir Mamch. f leiknum á laugardag skoruðu WiIIy Morgan, tvivegis og Ge- orre Best fyrir United. f leik West Ham og Stoke, er fram fór á Upton Park á þriðjudiag réðist ung kona á dómarann, er hnnn hafði dæmt mark af heimaliðinu og svo her- ská var daman, að dómarinn mátti þaktoa Stoke-leikmannin- um David Herd. hve snöggur hann var að koma karimannin- um til hjálpar. Derby County hefur nú þegar sigrað í 2. deild. en liðið hefur ekki leikið í 1. deild í sextán ár. Lundxm af él-agi ð Crystal Palace, sem aldrei hefur leikið í 1. deild er líklegast til að hljóta annað sætið. þótt hið fræga lið Middlesbro. er fylgdi QPR upp úr 3. deild í hitteð- fyrra. hafi enn möguleika. Fulham er þegar fallið í 3. deild og eftir mjöv góða frammi- stöðu hins unga Oxfordfélags að xmdanfömu, dæmist Bury, að öllum líkindum, til að falla nið-^ ur í annað sinn á þrem árum. Celtic sigraði Hibemian 6:2 í úrsJitaleik bikarkeppni deildar- I'ða í Skotlandi og telia má þá örugga um sigur í deildarkeppn- inni, eftiT tap Ramgers á laug- ardag. Þriðjudagur 1. a.prfl I. DEILD Coventry — Leicester 1:0 Evex-ton — West Ham i;0 Sheff. Wed. — Leeds 0:0 Miðvikudagur 2. anrl I DEILD Manch. Utd. WBA 2:1 Tottenham — Newcasfle 1:1 n. DEILD Fulham — Derby 0:1 Föstudagur 4. apríl I. DEILD Chelsea — Newcastle 1:1 Ipswich — Sxinderland Manch. City — Leicester Tottenham — Coventry H. DEILD Charlton — Cardiff Crystal Pal. — Middlesbro Millwall — Aston Villa Oxford — Blackbum Laugardagur 5. aprfl Chelsea — Burnley Leeds — Maneh. City Liverpool — Wolves Manch. Utd. — Nottingham Sheff. Wed. — West Ham Southampton — QPR Stoke — Ipswich Sunderland — Arsenal WBA — Everton lh) 2:0 2:0 4:1 0:0 0:1 1:0 2:3 1:0 1:0 3:1 1:1 3:2 2:1 0:0 1:1 n. DEILD Birmiinigbam — Carlisle 3:0 Blackbuim — Fulbam 2:2 Blackpool — Shefif. Utd. 1:1 Rury — Huddersfield 1:1 Charlton — Middlesþro 2:0 Cx-ystal Pal. — Portsmouth 3:1 Derby — Bolton 5:1 Húll — MiHwall 2:0 Norwich — Preston 1:1 Oxford — Aston Villa i , JáP. Máxiudagur 7. aprfl I. DEILD Arsenal — Wolves 3:1 Sheff. Wed. — Nottingham 0:1 Soutbampton — Bumley 5:1 Stoke — Liverpool 0:0 Sunderland — QPR 0:0 WBA — Tottenham 4:3 n. DEILD Binmingham — Chariton { 0:0 Blackbum — Portsmouth 3:1 Blackpool — Oxford 1:0 Bolton — Bristol City 1:0 Cardiff — Bury 2:0 Carlisle — Preston 1:0 Derby — Sheff. Utd. 1:0 Hull — Fulbam 4:0 Norwieh — Huddersfield 1:0 Þriðjudagur 8. aprfl I. DEILD Bumley — Everton 1:2 Coventry — Manch. Utd. 2:1 Leicester — Arsenal 0:0 Nottingham — Chelsea 1:2 West Ham — Stoke 0:0 Wolves — Manch. City 3:1 Framhald á 7. sxðu. Norðurlandamót í fjölþrautum í Noregi í janí Norðuriandaimót í fjölþraut- xxm karla og kvenna, ásamt maráþonhlaupi, fer fram í Kongsvinger í Noregi dagana 28. og 29. júní næstkomandi. Keppt verður í tuigþraut karla og ungHinga (20 ára og yngri) og fimmtarþraut kvenna og stúltena (18 ára og yngri)._ F'rjálsfþróttasamband íslands hefur ékki enn ákveðið þátt- töfcu, en það fer eftir árangri í áðurhefndum greinum, hvort iþróttafólk verður sent til keppni í Kcnigsvinger. (Frá FRl).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.