Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — I’JÓÐVTTJTTSTN — Fimmtu<}a:guT 10. aprfl 1069. Bifreiðaeigendur Við minnum ykkur á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifið og gert við bíla ykkar. — Opið frá 8 - 22, alla daga. Öll helztu áhöld fylgja. Símar 83330 oe 31100 Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Frá Raznoexport, U.S.S.R. „ B „ „,, MarsTrading Companyhf AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 r ----- sími 1 73 73 Trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem SÍMIr 41055 mni. BÍLLINN Sprautum VINYL á topp>a, mælaborð o.fl. á bílum Vinyl-lakk er með leðuráferð og faest nú i fleiri litum Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum, Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi. sími 33895. Látið stilia bílinn Önnumsí hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum tyrirligípaTidi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslnlok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRADTDN Garðars Sifinmndssonar. Skipholtí 25. Sími 19099 og Fimmtudagur 10. apríl 1969. 7-30 Frébtir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunsbumd bamanna: Ingibjörg Jónsdóbtir heldur álfram sögu sinni af Jóu Gunnu (7). 9.50 Þingfrétlir. 10 05 Fréttir 10.10 Vcðurfregnir. 10.25 „En það bar til um þess- ar mundir": Séra Garðar Þor- steinsson próflastur endarlest- ur sinn á bók efltir Walter Russell Bowie (15). Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. 13.00 Á 'frívaktinri'i. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalöp sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum. Ingibjörg Jónsdóttir raeðir við Sólveigu Jónsdóttir um blaðamennsku. 15.00 Miðdcgisútvarp. Mats Olsson og Bud Shank stjórna sinni syrpunni hvor. Susse Wold og Peter Sörensen syngja, svo og The Tremelos. Hollyridge hljómsveitin leik- ur nokkur lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. José Iturbi leikur þrjú píanóvork efltir Debússy: „Flugeida“, „Saelueyjuina“ og „Bamaherbergið“. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spamsku. 17.00 Préttir. Nútímatónlist. TsjaikovsJký- kvartcttinn leikur Strengja- kvartett nr. 3 op. 73 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 17.40 Tónlistartími bamanna. Egill Friðleiifsson sér um þátt- inn. 18 00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Ámi Bjömsson cand. mag. flytur þáttinn- 19.35 Brot úr sögu Högna Jón- mundar: „Tobbi prests faer makleg málagjöld", gaman- leikur fyrir útvarp eftir Har- ald Á. Sigurðsson. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson.. Persónur og leikendur: Högni Jón- -<í> MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. V eitingaskálinn GEITHÁLSI. úr og; skartgripir KORNEHUS JÚNSSON S 8 mundar húsgagnasmiður: Valdemar Helgason, Kórólína Sveinsdóttir kona hans: Inga Þórðardóttir, Tobbi prests, vinur Högna: Brynjólflur Jó- hannes'son, Vigdís Ámunda, vinkona Karóiínu: Áróra Halldórsdóttir, Marteinn lærlingur: Benedikt Ámason, Kári lögrogliulþjánm,: PlOsi Ól- afsson. 20.30 Sinfóniuihljómsveit Is- lands heldur hljómleika í Háskólabíói þar sem flutt verða eingöngu tónvefk efltir Jón Leifs. Stjórnandi: Dr. Ró- bert Abraham Ottósson. a) Sorgarmars úr „Galdra- Lóflti". „Hinzta kveðja". c) „Máinnn líður“ og „Vögguvísa", tvö sönglög, sem Kristinn Hallsson syngur við píanóundirleik hljóm- sveitarstjórans. d) „Minni Is- lands“, forleikur. 21.15 Á rökstólum. Björgvin Guömundsson viðskiptafraeð- ingur stjómar umraeðum um vandamál verzlunarinnar. Á fundi með honum: Magnús Kjarbansson alllþm. og Sveinn Snorrason hrl. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Um gátur. Séra Sveinn Vfkingur flytur erindi. 22.40 Tvö samtíðartónskáld, Ferenc Farkas og Dag Wirén. a) Piccola musiea di concerto eftir Farkas. Kamm- erhljómsveit Liszt-akadem- íunnar í Búdapest leikur; Frigigyes Sándor stjórnar b) Strenigjaikvartett nr. 4 e. Wirén. Kyndilkvartettinn leikur. 2315 Fréttir í stutbu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 11. apríl 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við baendur. 9-50 Þinigfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Hulda Á. Stofánjsdóttir talar um ull og tóvinnu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur H.G.). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 1315 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. Gunnvör Braga Sigurðardótt- ir les kvikmyndasöguna Stromþoli (2). 15.00 Miðdegisútvarp. Frank Sinatra, Bimg Ciosby og Louis Armstrong fllytja lög úr kvik- myndinni „Hástéttarfólk“ eft- ir Cole Porter. Arcna lúðra- sveitin leikur lagaspyrpu; R. Mersey stj. Esthcr og Abi Of- arim syngja nokkur lög. Jorry Wilton og hljómsiveit hans leika danslagasyrpu. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist oftir Mendelssohn. — Fílhamöuíu- sveitin í Beriín leikur for- leikinn „Ládau/tt haf og leiði gott“ op. 27; Fritz Lelhmann sitj. Potcjr Katin og Sinlfóníu- hljómsvoit Lundúna leika Píanókonsort í d-moll op. 40 nr. 2; Anthony Collins stj- Þýzkur kór syngur „Veiði- mannatovcðju. 17.00 Fréttir. — Isllenzk ténlisf. a. Fjögur íslonzk þjóðlög í útsetningu Áma Bjömssonar A. Williams leikur á flautu og Gísli Magnússon á píanó. b. „Mósaik“ fyrir fiðlu og píanó öftir Leif Þórarinsson. Einar G. Sveinbjömsson og Þorkéll Sigurbjömsson leika. c. Brúðkaupsmúsík úr „Dúfna- veizlunni" eftir Leif Þórarins- son. Litil hljómsveit leikur undr stjórn höfundar- d. „Til- einkun" eftir I>orkcl Sigur- bjömsson. Peggy og Milton Salkind leika fjódhenf á píanó. e. Kadenza og dans öfltir Þor- kel Sigurbjömsson. D. Zig- mondy fiðluleikari og Sin- fóníuhljómsveit íslands leika: Bohdan Wodiczko stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur giftir sig“ efltir Anne- Cath- Vestly. Stefán Sigurðs- son les (4). 18.05 Tónleikar. 18.45 Veðurfr. 19.00 Fróttir. 20.00 Tónlist eftir tónskóld aprílmánaðar, Jón G- Ásgeiss- son: Sönglög. 20.30 Vandi roskins og aldraðs fólks í atvinnulífinu. Guð- mundur Löve framikvæmda- stjóri flytuir erindi. 20.50 Píanókvintett i f-moll eft- ir César Frank. Eva Bemáth- ova og Janócek-kvartettinn leika. 21.30 Útvarpssagan: „Albín“eift- ir Jean Giono- Hannes Sigfús- son endar lestur sögunnar í eigin býðingu (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregn- ir. Endurminningar Berbrands Russells. Sverrir Ilólmarsson les (7). 22-35 Kvöldhljómleiknr: Síðari hluti minningartónileika Jóns Leifs, sem Sinfóníuihiljómsveit Islands heldur í Hásikx>labíói kvöldið áöur. Stjórnandi: Dr. Aóbert A. Ottósson. a) „Sköp- un mannsins" úr tónverkinu Baldri. b) „Nótt“. Einsöngv.: Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Hallsson. c) Islenzk rímnadanslög- 23.10 Fréttir í stutbu móli. Dagsikráriok. Ú'tvarpið laugardag 12. apríl. 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdrát.tur úr foruistugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Ingibjörg Jónsdóttir segirsögu sína af Jónu Gunnu (8). 10.25 Þctta vil ég heyra: Jón Þór Harincsson tæknimaðiir velur sér Mjómplötur. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 PósllK'Jf 120. Guömundur Jónsison les bréf frá hlustend- um og svarar þeim. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.20 Aldarhreimur. Björn Bald- ursscxn og Þórður Gunnars- son tala við Kristjón Guð- laugsson um þjóðflðlagsmál, anarkisma o. fl. 15.50 Ilnrmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar.Dóra Ingvadóttir og Pótur Steingrímsson kynna nýustu dægurdögin. 17.00 Fréttir. Tómstundalþáttur bama og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 1.7.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson mennta- C skólakennari tainr um Ind- land- 17.50 Söngvar í léttum tón. Sven-Bortil Taube syngur vis- ur oftir Nils Ferlin. Connie Francis syngur nokkur lög á ftölsku. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaður stj. þættinum. ‘,000 Tveir heimskunnir söngv- arar, Ema Saek og Ridhard Tauber syngja nolkkur löc hvort um sig. 20.20 Leikrit: „Sómafólkið“. gamanleikur eftir Peter Coke. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Alflreðsson. Persónur: og leikendur: Ung- frú Nanette Parry N(an) Anna Guðmundsdóttir, Albert Rayne hershöfðingi Þorsteinn ö. Stephensen, Lily Thomp- snn Þórunn Sigurðardóttir, Alice, Lady Miller GuðbjöFg Þorbjamardóttir, Lady Bea- trice Appleby (Bee) Nína Sveinsdóttir, Ungfrú Eliza- beith (Hattie) Áróra Halldórs- dóttir, Pape Flosi Ólafsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. • f sgonvarp 10 ÞAÐ ER LEIÐIN Vanti yður gólfteppi þá er „AXMINSTER“ svarið. — Til 22. apríl bjóðum við yður að eign- ast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðagreiðslum. AXMI NSTER GRENSÁSVEGI 8 ANNAÐ EKKI SÍMI S0676 • Föstudagur 11. apríl 1969. 20,00 Fréttir. 20.35 Ljúfir draumar. Sænska söngkonan Mariiamne Kock syngur dægurlög. — Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 21,05 Nýjasta tækni og vísindi. Bandarískar geimrannsóknir í tíu ár. Teiknandi töiva. Fram- farir í þjálifuin blindra. Um- sjónarmiaöur ömólfur Thorl- acius. 21.35 Dýrlingurinn. Indæltstríð. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.25 Erlend móletfni. 22,45 Dagskrárlok. • Laugardagur 12. apríl 1969; 16.30 Endurtekið eflni. Munir og mynjar._.,Hafði gufl á hvítu trýni”. f þættinumj er fjaillað um ýmsa minja- gripi, sem tengdir eiru mdnn- ingu þekiktra Mendinga og atburðum f sögu bjóðarim’nar. Umsjónarmiaður Þór Magnús- son, þjóðminjavörður, . Áður n sýnt 25. marz s.l. 17.00 Eigum við að dansa? — Heiðar Ástvaildsson nem- endur úr dansskóla hams sýna mokkra damsa. Áður sýnt 16. marz s.l. 17,20 Iðnaðarbærinn Akureyri. Brugðið er upp myndum fró nolkkrum iðnfyrirtæ'kjum þar. Uimsjönarmiaður er Magnús Bjamfreðssion. Áður sýnt 17. marz s.l. 17.50 fþróttir. — HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20.25 Lúðrasjveitim Svanur leik- ur. Á efnisskrá er m.a. laga- syrpa úr söngleiknum ..Hello Dolly”. Kynnir Borgar Garð- arsson. Stjórnamdi: Jón Sig- urðsson. 20.50 Lucy BaiH. Baimaboðhf. — Þýðandi: Kristmainm Eiðssom. 21,15 Lífiö í mýrinni. Norðar- lega í Lapplandi, Svíþjóðar- megin, er friðað svæði, sem hcitir Sjaumja. Þar eiga margar sjaldlbæflar fuglateg- undir öruggt hæli. Þýðandi og þuilur: Óskar Ingimarsson. 21,40 Skemmtiþóttur Sammy Davis (fyrri hluti). Þýðandi: Kristimanm Eiðtesom. 22,05 Tilbrigði um ást^ (Une vie). Frönsk kvikmynd um sögu etftir Guy de Maupassant gerð árið 1958 af Alexandre Astruc. Aðalhlutverk: Maria Schelll, Christian Marquamd og Antonella Luaildi. Þýðandi; Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Daigskráriök. I i * k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.