Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 8
g SfBA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagtrr 10. aprffl 1069. ROLAND GYLLANDER: HÆTTA A FERÐUM en á stoku stað grillti í sksera liti; röð af eiturgukim flutni'nga- bílum; stafla af nýkomnum vöru- kössum með ferskum timbur- lit; eldrautt skilti sem sýndi hvar slöklkvitæki var að finna. Tom sneri sér frá glugganum. 1 hendinni hélt hann á hálf- tæmd'J glasi af þurrum Martini sem var eini félagsskapur hans þessa stundina. Ástralski ljóm- inn sem Martin hafði talað um virtist til allrar hamingju ekki hafa neitt sérstakt aðdráttar- affl. — Jæja, Benny Thordgren, höfðu menn sagt þegar Martin kynnti hann og raddhreimurinn hafði gefið enn meira f skyn: — Hver í fjandanum er það nú? Hinum fáu spumingum um Ástralíu hafði hann hæglega get- að svarað með fjálglegum lýs- ingum á fegurðinni í Hallandi; það hlustaði hvort sem var eng- inn á hann. 1>>m fór að líða ögn betur og það var eins og baráttuhuigurinn vaknaði í hon- um á ný. Skammt frá honum — en ekki við sama gluggann — stóð ald- ursforseti stjórnarinnar, Dalman gamli konsúll, langur og álútur eins og luktarstaur sem ekið haifði verið á, og geysistórt ættamefið benti niður í portið. Dreymandi augnaráð hans gaf til kynna að hann væri að hugsa um út- fflutoing og framleiðni og stækk- unarmöguleika- Tom leit um offl. Hinum megin í herberginu var Martin Dannwood að tala við stjúpa sinn og hellti í sig kokkteil á meðan. Tom ræskti sig. — Hrausfflega gert af Lann- wood unga, sagði hann. — Næstum fulbakaður forstjóri svo ungur að árum. Er það í rauninni verjandi að fá honum svona mikla ábyrgð? HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240. Hárgreíðsla Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræðingur á staðnurrf Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16 Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-968 Konsúllinn ræskti sig líka og leit á hann með sömu sálar- lausu vanþóknun og stundum má sjá hjá nýveiddum golþorski. — Ekkert athugavert við Lann- wood yngra, sagði hann fastu- lega. — Sérlega slyngur. Snjaill og dugandi. Sponge hötfuðsmað- ur er mannþekkjari. Hann hnussaði kröftugilega gegn- um stóra neifið, sneri sér frá og stikaði burtu í leit að notalegra félagsskap. Jæja, það var þá Spone höfuðs- maður sem ákvað fýrir stjómar- innar hönd hvað væri gott og ekki gott fyrir Lok-læs h/f. Tom dreypti á glasi sínu. Hann ákvað að reyna við tækifæri að komast í návígi við hörkulega liðsforingjann. en í sömu svif- urn klappaði Lannwood forstjóri saman höndum og bað alla að gera svo vel að koma niður og borða kvöldverð. Þeir fóru niður í einni af lyft- unum ai 1 i r úr Lannwoodf jölsikyld- unni, Tom sömuleiðis. Hann tók eno einu sinni eftir því, að Eman- uel Lannwood læknir hoiifði á hann hugsi og hann hugsaði með sér: — Þessi náungi er með í samsærinu en hann er enginn leikari... — Hvernig leizt þér á skrípa- leikinn þarna uppi? hvíslaði Martin í eyrað á honum. Tom glotti á móti. Martin var að minnsta kosti skemmtilega ó- svífinn. Lyftuhurðfrmrr þokuðust sund- ur og þeir stigu út í tóbaksreyk og skvaldur á jarðhæðinni. Tom hélt sig í nánd við Martin þegar hann tróðst inn í prúðbúinn skarann og náði honum í dyrun- um að matsainum, alveg um ieið og Priscilla birtist og tók um handlegginn á honum. — Martin. þeir segja að Adam geti ekki ktymið. Ég vil engan annað borðherra, fyrst ég þarf endilega að... — Benny sér um þig! — Martin var fljótur að taka ákvarðanir. — Þú ert tfarin að kannast við hann og hann klípur ekki kven- fóikið undir borðum. Eða ekki held ég það að minnsta kosti. Augu stúlkunnar urðu þrjózku- leg en hún lét sér þetta lynda og hélt undir handlegginn á Tom þegar dyrnar voru opnaðar og Lannwood forstjóri bauð allla vel- komna að borðum. Nýja borðpar- ið hafði lent við uitanverðar dyrn- ar og það leið nókkur stund áð- ur en þau komusit inn í mat- salinn — en þaðan ómaði viðeig- andi grammófóntónlist — og Tom sá straum af andlitum líða fram hjá sér á leiðinni að borðunum- Hann s>á Monu Nystedt sýna fagrar axlir sínar f hvftum dans- kjól sem virtist þegar farinn að dansa um fagra fótleggi hennar; hana leiddi lágvaxinn, skeggjaður náungi og hún hló dátt að ein- hverju sem hann sagði um leið og þau gengu framhjá parinu sem þeið við dymar. Hún tók ekki eftir þeim. Þama gelklk hár og lotinn náungi með stórgert andlit og svartan lubba; hann snanstanzaði svo að þeir sem á eftir komu ráíkust á hann. Hann galopnaði augu og munn sam- tímis eins og hann æfflaði að segja eitthvað... en svo þokað- ist hann áfram með straumnum og undrandi andlitið hvarf inn fyrir. Og síðan kom kona svo sem hálfferbug — kannski fertug — þetta var stóra stuodin henn- ar og Tom tðk eiftir því að hún notfærði sér það í yztu æsair. Sjiffonslæða lá léttilega á brún- um öxlun'jim, og eins og hévaxni maðurinn rétt áður kom hún auga á Tom. Riðaði hún? Hann var ekíki alveg viss um það, en það leyndi sér samt ekki að henni brá í brún: augun sitækk- uðu og það kom í þau skelfing- arsvipur- Svo hvarf andllit henn- ar inn fyrir dymar- Hópuirinn við dyrnar fór að þynnast og Tom og Priscilla gátu h.reyft sig úr stað. Tom beit á vörina þegar hann laut fram og fleygði sígar- ettuistubbnum sínum i sand- kruikku hjá dyrununru Hann þóttist ekki heyra spurn- ingu hennar. Þau komu inn. í skvaldrið og tónlistina í lauf- skrýddum matsalnum og hann varð að brýna raustina: — Veiztu hvar við eigum að sitja? — Vdð þriðja borð. Adam hafði að minnsta kositi sæti þar. — Hver er Adam? spurði hann, en nú var það hún sem þóttisit ekki heyra- Þau fundu sæti sín og Tom virti fyrir sér dúkuð langborðin sem teygðust þvert yfir salinn út frá háborðinu þar sem stjóm- armeðlimir vom nú að tylla sér — biáleitt nefið á Dalman kons- úl lýsti eins og viti. Borðin vom skreytt með ferskum vorblómum og vom falleg eins og dúkijð borð eru jafnan áður en maturinn fer að ata út gljáann á diskum og hnífapömm. Þau settust. Brauð og brenni- vín var borið á borð og nú fór að glamra í áhöldum. En Priscilla mundaði rækju á galflfalinn og svaraði út í hött þegar Tom reyndi að halda uppi samræðum. Hún vildi fá Adam — hver sem það nú var — fyrir borðherra og engan annan. Tom virti han.a fyrir sér frá hlið og lék sér að umhugsuninni um það að snúa upp á sig og rjúka frá borðinu matarlaus. En lagleg var hún. Vinstra megin við hann sait þrælpúðmð kona, sem talaði af miklum mlóöi við háriítinn birgða- stjóra við hina hilið sér og leit viðutan á Tom þegar han.n reymdi að skjóta inn orði- Hann velti fyrir sér hvort hann ætti að lýsa fyrir henni nóttúrulflegurð á Hallandi. Beint fyrir tfiraman liann var geysistór blómvöndur sem skyggði á þrjú andlitin hinumegiin við borðið en undir einu þeirra mátti þó að minnsita kosti sjá sæmilega fflegið háls- mól sem horfandi var á. Fyrir aftan hainin var svo röð af bök- um við næsta borð. Eiginlega var hanlm býsna vel einangraður. Hann reyndi að tala við Pris- cillu um Lannwood stofinunina, því að hann hafði tekið efitir því — sér til undrunar — að Lannwood læknir sat ekiki við há- borðið, en heifði stúlkan áður svarað út í hött, þá keyrði nú um þverbak og Tom gafst upp. En sæti lækniisins var ef£ til vill eins konar vísbending, réfct eins og áhugi hans á því sem kynni að koma fyrir Tom á ársháfcíð- inni.... Máltíðin gekk annars fyrir sig stórviðburðalaust. Á efitir snitt- umum kom kálfur, kjúklingur og rauðvín. Skvaldrið hækikaði smóm saman en örugglega og þegar eft- irrétturinn var kominn á borðið bað Lannwood forstjóri sér hljóðs og reis úr sæti með rjóðar kinnar til að halda ræðu sína yf- ir starfsfólkinu. Isinn á diskun- um notaði tækifærið: mýktist, bráðnaði og rann í sundur. Og hann þurfti ekki að haifia hrað- ann á. Tíminn var nægur. Fbrstjórinn hafði ótvíræða stjónnmálahæfileika: hann kunni til fullnustu þá list að nota heil- ae stundarfjórðung og orð í þús- undatali til að segja ekki nokk- urn skapaðan hlut, sem ekki hefði verið hægt að fella inn í eftirfarandi: Kærar þakkir fyrir liðið ár. Hann talaði og talaði; í hvert skipti sem hann þagnaði I til að draga andann og allir Tilkynning tíl bifreiðastjóra Þeir viðskiptamenn, sem enn eiga ósótta sólaða hjólbarða frá árinu 1968, vinsamleg- ast vitji þeirra sem fyrst, annars verða þeir seldir fyrir kostnaði. BARÐINN h.f. Ármúla 7. Sími: 30501. MAIVSlOJV-rósabón gefnr þægilegan ilm í stofnna SKOTTA — Þama er ágætiuir staður, rétt hjá sjónuim og strákunum. Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 23347. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin) SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi sumarbústaði og báta Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Simi 33069.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.