Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.04.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVJLJINTJ — Fim.Tntudagur 10. arpríl 1969. Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Slgurður V. Friðþjófsson. Auglýslngast).: Ólafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bérgmann. Ritstjórn, afgrelðsla, euglýslngar. prentsmlðja: Skólavörðust 19. Siml 17500 (5, linur). — Áskrlftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Tímabært I ársskýrslu Seðlabankans sem nýbúið er að birta er það rif jað upp að á sex ára tímabili, 1961-1966, j varð aukning þjóðartekna hérlendis samfelld og. ör. Að meðaltali jukust þjóðartekjurnar á ári um | 7,1% og á þessu sex ára tímabili um nærfellt 50%, en það er einhver örasti hagvöxtur sem Um getur í víðri veröld. Tvö síðustu árin hefur hins vegar orðið afturför; þjóðartekjurnar hafa á nýjan leik minnkað um 15%. Víst er þessi afturför alvarleg staðreynd, en þegar menn meta hana verða þeir einnig að muna góðu árin á undan — samdrátt- urinn er ekki nema þriðjungur af aukningunni. Á erfiðleikaárinu í fyrra varð verðmæti þjóðarfram- leiðslunnar þrátt fyrir allt 25,5 miljarðar króna, eða rúmlega hálf miljón króna á hverja fjögurra manna fjölskyldu til jafnaðar. Einnig í fyrra vor- um við einhver tekjuhæsta þjóð í víðri veröld. Jjessa staðreynd verða launamenn umfram allt að muna þegar deilt er um kaup og kjör; heildar- tekjur þjóðfélagsins á síðasta ári nægðu til þess að tryggja verkafólki einhver beztu lífskjör sem um getur. Engu að síður er það staðreynd að kaupgjald ve'rkafóiks er um það bil helmingi lægra hér en í grannlöndum okkar þar sem þjóðartekjur á mann eru engu hærri en hér; lágmarkskaup verkafólks í Danmörku er til að mynda yfir 20.000 íslenzkar krónur á mánuði. Andstæðumar milli þjóðartekna annarsvegar og almenns verkamannakaups hins vegar sýna meinsemdina í stjóm íslenzkra efna- hagsmála. Annaðhvort er misskipting þjóðartekna herfilegri hér en í grannlöndum okkar eða hér fer miklu meira í súginn vegna lélegs skipulags og heimskulegrar f járfestingar. En hvorug þessi mein- semd er frambærileg röksemd gegn þeirri kröfu verkafólks að það fái réttmætan skerf af þeim auði sem vinnan skapar. jpyrir því eru full rök að íslenzkt verka'fólk beri fram kröfur uim mjög stórfelldar kjarabætur, verulega hækkun á grunnlaunum, stytta vinnu- viku, lengra orlof og lífeyrissjóð fyrir alla lands- menn, svo að við verðum jafnokar þjóðfélaga sem standa á svipuðu efnahagsstigi. Slíkar kröfur hafa ekki enn verið bornar fram af verklýðsfélögunum. Hér er eins og nú standa sakir teki2rt á um það eitt hvort atvinnurekendum og stjómarvöldum á að haldast það uppi að skerða enn tekjur láglauna- fólks um allt að því fimm'tung. Það er fráleit firra að um það skuli hafa verið þjarkað árangurslaust í tvo mánuði hvort kaup manna með 10.000 kr. mán- aðartekjur eigi að fá að halda verðgildi sínu; það er blygðunarleysi að knýja allan þorra verkafólks á íslandi til þess að leggja niður störf af slíku til- efni. Þegar verklýðssamtökin eru beitt þvílíkum ójöfnuði er sannarlega tíimabært að þau móti raun- verulegar kjarabótakröfur í samræmi við tekjur þjóðarheildarinnar, svo að þeir ofstækismenn í rík- isstjóm og samtökum atvinnurekenda sem nú boðp til stéttaátaka fái að takast á við verðug viðfangs- efni. — m. — Elf jk5lin bæri upp á páslkana og hvítasunnan væri >á um kvöldid, — j>að yrði nú meiri k.iöthátíðin, sagði landi okkar allsvangur foröurn tíð. Hann hefði átt að sjá til okk- ar um heíligina og allar kræs- inganiar sem búið var að bæta á matseðilinn síðan hann hugleiddi málið mieður garna- gauli um árið. — Elkki höfðu þó allir mathákamir tekið þátt í hungurvötounnd uim bænadagana, það voru ekki nema 200 manns sem vildu á þann hátt minna á neyð mamn- kynsins á jörðinni, — lof sé þeiim, — þótt ekikl sé alveg Ijóst hvernig hægt ep að kom- ast að hinu sanna um hung- ur af eigin raun með því að nærast á vatni einu í rúman sólarhring, en það vakti með- ál annars fyrir þátttakendum, að eigin sögn. Aftur á móti er á einum sólairhring hægt að gera sér ljósar ýmsar helztu orsakir hunigursins sem hrjádr meirihluta mannkyns- ins á allismiægtar- og kjöthá- tíðardögum vestrænna menn- ingarþjóða, — það má lesa sér til um það í Þjóðviljan- um svo til upp á hvern daig. og fer eikki langur tími í það hverju sinni. En ekki er óh'klegt aðjafm- vel ofstækisfyhstu aðdáendur blaðsins haffi verið orðnir dá- litið leiðir á hátíðarútgáf- unni á skírdag um það er lauk, — og var hún þó elkk- eirt smáræði, þrjú eintök af vönduðustu gerð, enda höfðu blaðamenn á Skólavörðustfg 19 lagt sig alla firam að svo mætti verða. Em betur má ef duga skal, þvi nú hefur bókmenntagagnrýnandi Al- þýðublaðsins sannað í gagn- merkri ritgjörð (doktorsrit- gjörð?) að það er af sem áð- ur var, Þjóðviljinn er ekki lemigur bezt sikrifaða bdaðið, — atf sjáifu leiðir síðan fyrr- netfndur snilldarpenni hófst á lotft við Amarhól. Þetta er sú spæling sem aðrir og van- máttugri pennar verða að sætta sig við samkvæmt gömiu reglunni: Margir eru kallaðir en fáir útvaddir. En mikið vill meira. Pilt- arnir við Arnarhól létu sér akki nægia þennan fræiga sig- ur, heldur söfnuðu liði og breyttu sér í kvöldblað meðan kollegar þeirra dæstu láréttir í hvíldarsteiilinguim á víð og dreif um borgima og meitu kjötrétti á bJessaðri páskahá- tíðinni, en höfðust að öðru leyti ekki að. — Hvað verð- ur nú um Vísi greyið? — spyrja menn, — tekst honuim að hailda velli, eða neyðist hann kannski til að hörtfa til hádegis? Hvað skeður næst? — Þá er þvi tii að svara að Alþýðuiblaðið hefur áður bar- izt á þessum vettvangi, — þama hóif það á loft merki sósíalismians fyrir hálíri öld og mun nú ætlun riitstjómar- innar að brýna gömiu vopmin svo bíti, og mó vera að fyrr en varir fari ýmsum ágætum réðherrum að þykja heldur þrönigt fyrir dyrum. Þaðgeta orðdð langir og leiðir dagar, sem hefjast á morgun-spasi- ingu Þjóðviljans og lýkur á kvöld-spælingu Alþýðublaðs- ins. Það heitir spæling báðum megim,. En hvað um Vísi greyið? — Það er allt í lagi mí-ð Visi, — hann spjairar sig eins og fyrri daiginn. enda ekki upp- fuiliur mieð pólitískt þras á hverri síðu, heldur skemmti- legar myndir og litríkar frá- sagnir úr stórveizlum út um ailar trissur, og nærfæmar athuganir á ei-nkalífi björtustu stjarna kvikmiynda- og sam- kvæmislífsins. Það er helzt í leiðamnum að stjórnmál ber á góma í sanngjörnum athuga- semdum um athafnir komm- únista í verkalýðstfélögunum, og skilnin.gsrítoum lofgjörðum uim gifturtfka fjármálastjórn núveirandi ráðherra þeirra mála, stunidum alllt að því í eftirmælastíl. Og þunfi nokk- ur íslendingur á þróttendklum lofgjörðum (etftirmælum?) að halda þessa dagana þá er það einmdtt fyrrnetfndur afbraigðs ráöherra. Því að þegar Al- þýðublaðsstrákamir voru í óða önn að breyta sér í kvöld- bJað en kolllegar þedrra lágiu á páskamieltunnd, — þá breyttist hann í eklki neitt. Hvar á byggðu bóllli þekkist það að einlhverjir ná-tíkar fé- lagsdómar vísi frá sanngjörn- um tilmælum frægra fjár- miálaráðherra um að vísa frá leiðinlegum óbilgimiskrötfum opinberra starfsmainna sem hafa lifað um efni íram? A það að iíðast að valdsmenn fái eklki að beita völdum siin- um? Það er þá til einhvers að hatfa völd, etf menn mega ekkd beita þeim þegar þjóð- arhagur kretfst þess. Nú er tækifæri fyrir Vísis-menn að hetfja pennann hátt á loft (næst- um eins og á AlþýðuMaðinu) og berjast drengilega fyrir því að ráðherra bdaðsins fói að ráða öllu einn, og fyrst og fremst eigi dómstólar að vísa frá öUum krafum um að hann standi við gamla og leiðinlega sammiinga siem hann kann að hafa gert við óóbyrga aðila þjóðfédaigsins. Halldist opinberum starfs- mönnum og dómstólum hins- veggr uppi að gera fjármála- ráðherra ábyrgan gerða sinna og undirskrifta. — þá jafn- gildir það örlaiga-spælingu. — Hvað skeður þá næst? — Sóma sfns vegna neyðist fjármálla- ráðherra þá Jíklega til að standai upp, taka hatt sinn og staf, hneigja siig og fara, en þjóðin mdnnist um seinan hins fomkveðina: Emginn veit hvað átt hefur fyrr en missthefúr, — og kvakar veikum rómi: Takk fyrir kornuna, En færi svo að fiorlögin yrðu svo miskunnarlauis við okk- ur og fjármiálaráðherrann okkar, þá yrði vísast engin kjöthátíð í vor, enda þótt páskana bæri upp á hvíta- suninuna og jólin væru þá um kvöldið, — það yrði í mesta laigi soðinn fisfeur, en fyrst og fremst þjóðar-spæling. — En ætli það sé niú alvegvíst? Það hefúr fyrr syrt í álinn, segja stjómairMöðin. Krummi. 1 MOSKVU- BRÉF frá Guðnínu Krist j ánsdóttur Nýlega fóm flram titnaunir á nýju djúprannsóknarstöðinni Sever—2 á Svartalhafi. Flutn- ingaskipið „Persei“ frá Sevasto- pot sigldd með Sever—2 út á Svartaihaf, þar sem það er dýpst, og gengu tilraúnir vel, öll tæki störfúðu eins og til var ætlazt. Sever—2 er 20 tonn að þyngd. þolir þrýsting á 2000 m dýpi og veH það, við tálrauninj- ar fór hann ndðuir á 2185 m dýpi. Sterkur gler-plasthjálmur er utan um stöðina og innan þessa hjálms em ýmiss konar rannsóknartæki. Sever—2 er 'út- búinn sterkum ljósköstumim, kvikmyndavélum og meðall ann- ars vélhöndum, sem em ná- kvæm eftirttíiking mannshandair- innar, og verða þær notaðar til þess að safna sýnishornum af sjávarbobninum. Um borð í Se- ver—2 verður 3ja manna áhöfn og þeir geta dvallizt niðri í djúpunum allls 3 daga í einu. Forstjóri hatfrannsókniarstofn- unarinnar Giproribflat, Dmitri- ev, sem var viðstaddur tilraun- irnar á Sever—2, sagði að slífc- ar djúprannsóknarstöðvar myndu hafa mikla þýðingu í framtíðinni. Næsita verkefni hjá hafrannsóknarstofnuninni er að smíða djúpramnsóknaxstöð sem þolir þrýsting á 11.000 m dýpi til rannsókna á úthöfunum þar sem þau em dýpst, til að rann- saka geologiska byggingu neð- ansjávarfjaHshryggja, botnlög- ítl. eldgos á hafsbotni, segul- svið og faunu hatfsins á sMku dýpi. Undirbúningur fyrir alþjóða- ráðstefnu kommúnistaflokka Moskvu 23. marz — Á dög- unum, 18.—22. marz, voru haldnir fundir í nefnd þeirri, sem sér um undirbúning fyrir hina alþjóðlegu ráðsitefinu kommúnista- og verkalýðs- flokika, siem álkveðið hetfur verið að hetfjist 5. júní næstkomandi. Nefndin mun koma saman aifit- ur í maií og mrun senmillega ljúka umdirbúningsstörfum 25. rniaí. Umræðuefinið á alþjóðlegu ráðstefnunni verður: Verkefnin í baráttunni gqgn imperíailism- auium og ednnig kommúnista- flokka, verkalýðstflokka og alilra and-imperíalUstfskra atfla. Sendinefndir frá kommúnista- og verkalýðsflakkum eftirtal- inna landa tóku þáitt í undir- búndngssitarfi netfndarinnar: Frá Ástralíu, Ausfurrfki, Alsír, Arg- entínu, Befligíu, Búlgariu, Boliv- íu, Braisiílíu, Bretlandi, Ung- verjalandi, Venesúela, Haiti, Guatemala. Austu r-Þýzkaland i, Vestur-Þýzkalandi, Hondouras, Griklklandi, Danmöirku, Domiini- kanska lýðveldiniu, Israiell, Ind- landi, Jórdaníu, Irak, Iran, Ir- landi, Spáni, Ítalíu, Kanada, Kýpur. Kolumlbíu, Costa-Rica, Lfbanon, Lúxemiborg, Marokkó, Mextfkó, Mongólíu, Nicaragua, Panama, Paragiuay, Perú, Pól- landi, Portúga/1, Puerto-Rico, Riúmeníu, Saflvador, Sanmarino. Sýrlandi, Súdan, Bandaríkjum- Þjóðminjasafn í Úkraníu Ukrainska þjóðminjasafnið í Kíef er til húsa f gömlu, frægu klaustri þar í borg, Kífo-Pesherski-klaustrinu. í safninu eru yfir 15.000 sýningargripir, og þar var nýlega haldin sýning á fornum skartgripum úr gulli og silfri og ýmsum gripum allt frá 6. öld fyrir Krist fram á síðustu öld. Flestar fornminjar Ukraínu hafa fund- izt í gömlu grísku nýlenduborgunum á noröurströnd Svartahafs, þar hefur fundizt mikið af fomrí mynt, grískri og rómverskri. um, Túnis, TyrMandi, Urugiuiav, Equador. og Suður-Afrilku. Frá Finráandi, Frakiklandi, Ceylon, Svílþjóð voru viðstaddir áheym- Tékkóslóvaki'U, Ghile, Sviss, artfulltrúar. P •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.