Þjóðviljinn - 16.04.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 16.04.1969, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðwifcadaigur 16. apríl 1969. Otgefandl: Ritstjórar: Fréttaritstjórl: Auglýslngast].: Framkv.stjórl: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ivar H. Jónsson fáb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson. Sigurður V. Friðþjófsson. Ölafur Jónsson. Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Barízt gegn 20% launalækkun UVemig væri alþýðan sett ef hún hefði ekki á- unnið sér verkfallsréttinn? Vaeri líklegt að án hans fengju verkamenn og aðrir launþegar nokkru sinni réttmætum kröfum sínum um bættan hag og aukinn rétt fraimgengt? Trúa menn því, að án verk- fallsréttarins gætu verkalýðsfélögin varið það sem áunnizt hefu-r í kjarabaráttu aldarinnar, varið það fyrir ásókn auðvalds og afturhalds, sem jafnan reynir að rýra kjörin, lækka kaupið ef þess telst nokkur kostur? prá því núverandi stjómarsamstarf Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins hófst má segja að samtök vinnukaupenda hafi að langmestu leyti varpað áhyggjum sínum af kjarasamninguim á bak ríkisstjómarinnar, ríkisstjómin hefur allt þetta tímabil verið framkvæmdastjóm afturhaldsklík- unnar sem hreiðrað hefur um sig í vinnukaupenda- samtökunum. Verkalýðshreyfingin hefur því ekki einungis átt að mæta saimtökum vinnukaupenda í kjarasamningum heldur jafnan að auki ríkisstjóm með meirihluta stjómarflokkanna á Alþingi að baki. Þegar einstakar greinar þessara samtaka, svo sem hið alræmda Landssamband íslenzkra útvegs- manna, hefur ekki komið fram vilja sínum til að skerða hlut sjómanna, hefur ríkisstjóm Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðuflokksins jafnan verið 'tiltæk að misbeita valdi ríkisstjórnar og Alþingis til að svína á sjómönnum og skerða hlut þeirra. Ríkis- stjóm þessara flokka sveik júnísamkomulagið við verkalýðshreyfinguna, þar seim knúin var fram verðtrygging launa; afnam lagaákvæðin um verð- trygginguna og lýsti yfir að um það atriði yrði verkalýðshreyfingin að semja við vinnukaupend- ur. Verkalýðsfélögin urðu enn að fara í harða kaup- deilu vegna verðtryggingarinnar í fyrra og náðu þó ekki nema skertri tryggingu frá því sem áð- ur var. pn þetta var heldur ekki nóg. í haust lýsti rík- isstjórnin því yfir að hún ætlaðist til að einnig hin skerta verðtrygging, sem að langmestu leyti kemur hinum lægst launuðu að gagni, yrði einnig afnumin. Samtökin sem kalla sig Vinnuveitenda- samband íslands og Vinnumálasamband samvinnu- félaganna eru að reyna að framkvæma þessa ó- svífnu árás ríkisstjómarflokkanna á lífskjör lægst launaða fólksins í landinu, framkvæma 20% launa- Iækkun, jafnframt því að dýrtíðarflóði er velt yfir þjóðina sem engan á sinn líka. Verkalýðshreyfing- in hefur risið gegn þessari lúalegu árás á lífskjör- in sem einn maður, og sameinuð verkalýðshreyf- ing er sterkara afl en afturhaldsklíkumar sem ráða ríkisstjóminni og samtökum vinnukaup- enda. — s. • A mánudag hófst I Moskvu einvígið um heimsmeistara- tignina í skák milli T. Petros- jans núverandi heimsmeistara og áskoranda hans B. Spassky. Alls verða tefldar 24 skákir, ef öðrum hvorum hefur ekki tekizt að tryggja sér sigur áð- ur. • Sem kunnugt er naegir Pet- rosjan jafntefli það er 12 vinningar til að halda titlin- um, en Spassky þarf hins vegar að fá 12V2 vinning til að öðlast tignina. • Eins og menn sjálfsagt muna er þetta önnur tilraun Spasskys til að ná kórónunni af Petrosjan, fyrri atlöguna gerði hann í ársbyrjun 1966, en sem kunnugt er fara heimsmeistaraeinvígin fram á 3ja ára fresti. Þvi einvígi lauk með sigri Petrosjans er hlaut 12!4 v. gegn ll1/?. Spasskys. Petrosjan Tigran Vartanovitsj Petrosjam er feddur í Tifilis, höí-uðborg sovétlýðveldisáns Georgíu 17. júní 1929. Hann hóf að téfla fyrir alvöru 12 ára gamail. I þessu sinni hafinair Pebrosjan í 3. sséti, en keppendur voru 8. Friðrik Ölafsson varð í 7. sœti. Árið 1962 er svo haldið öðru sinni miíilisvæðamót í Stöklk- hólmi. Þetta mót verður senni- lega einkurn minnisstsott vegna j>ess að þá tóikst Fischer fyrst- um manna að brjóta eioveldi sovétmanna í þessum mótum á baik aftur. Fischer hlaut í þessu móti 17% v. úr 22. slkáíkum, en Petrosjan varð 2.—3. ásamt Geller með 15. v. Friðrik Ólafis- son hafnaði í 11.—12. sæti mieð 12 vinninga. En nú var stund Petrosjans runnin upp. I áskiar- endamótinu sem haldið vair í Curacao í Suður-Ameríbu varð hann. í efsta sœti. Sigur hans var mjög afihyglisverður, hann tapaði engri sikák og það sem kannsiki er enn ahygílisverðara hann eyddi minnisitum tílma og slkákir hans tóku faarri leiki en annarra keppenda. En vinninigs- forskotið var eklki mikið, skiæð- asti keppinautur hans, ’Keres, varð aðeins hálfum vinningi á eftir. Einvígið við Botvinnik hófst 23. marz 1963. Það væri synd að segja' að Petrosjan færi véi af stáð, hann hafði hvitt í fyrstu il áherzíla é að gefa þeito börn- um sem firamúr skara tæikifæiri til að þroska hæffileika sína. Spassiky fékk því gott tækifæri tii að þroska skáksityrkiiedka sinn. Mairgir af fremstu skáík- mömnum Leningradborgiar veittu honum tilsöign, en þeir giaettu þess jaínframt að hann sdæi eteki slöteu við námið. „Til að verða góður skákimaður verður þú að vera mennitaður og Ifk- smdega heilsuh rausitur ‘ ‘ sögðu þeir við hann. I unglingameistaramóti Rúss- lands árið 1948 varð hann ann- ar. Framfarir hans voru mikl- ar. Hann varð meistari skólar- Tal með 7 gegn 4. Qg þar með hafði hann öðlazt rétt til að stoora á Petrosjan en því ein- vígi lauk eins og fyrr er sagt með sigri Petrosjams. Samanburður síðustu ára AUmiikiar vangaveltur hafa verið meðal skáfcáhugatoanna um hvernig þessu einivígi muni lyteta. Margir állíta að Petrosjan hafi ekki tefllt af jaffii mitelu ör- yggi á síðustu árum og oft áður. Frammistaða bams í raöngum Hugleiðing um heimsmeistaraeinvígi Keppendur og aðstoðarmenh talið Fetrosjan og Boleslawski. æskulýð&heimili í fæðingarborg sinni hlaut hann tiTisogn undir stjóm snjallra sikákmanna. Það bar skjótan áramgur og árið 1942 náði hann uipp á fyrsta þrepið í hinum scvézka skák- stiga. Árið 1945 verður hann unglingameistairi Sovétríkjanna, og þann titil vinnur hann einm- ig árið eftir, og þá rnieö 14 v. úr 15 skákmm. sem teljast verð- ur frábært afrek. Það ár (1946) vinnur hann einnig skákmeist- aratitil Armemíu með 9 v. úr 10 skáfcum. Árið 1949 tekur hann í fyrsta sánn þátt í skátoþingi Sovétríkj- anna og vorður í 16. sæti en keppendur voru 20. En þess var sikammt að bíða að hanm teæm- ist í fremstu röð sovézkra sikák- meistara. Árið 1952 var milli- svæðaimlótið haildiið í Stotokihóllimi og þá var Petrosjan í fyrsta skipti í lcapphlaupinu um heimsimeistaratignina og þar átti hamn efltir að verða virkur þátttakandi næstu árin. í Stotoik- hólmi varð hann í 2. sæti og sá áramigur tryggði honum rétt til þátttöteu í áskorendamótiniu í Zurich áríð efltir. 1 því móti varð Petrosjan í 5. siæti af 15 þátttakendum. Árið 1955 fer mililisvæðamótið frarn í Gauita- borg. Petrosjan haflmar þar í 4. sæti meðal 21 kleppamda og sá árangur tryggir honum rétt til þótttöku í áskorendamótinu í Amsterdam. Petrosjan verður þar í 4. saeti aifl 10 keppendum. MiIIisvæðamótið árið 1958 var haldið í borginni Portoroz f Júgóslaviu. Petrosjam hafnar í 4. sæti eins og í Gaubaiborg og tryggir sér sem fyrr þátttöku í áskorendamótinu. Friðriik Ól- afsson varð í 5.—6. sæti ásamt Fischer, og hlutu þedr með þeim árangri eánnig keppnisrétt í á- skorendamotinu. Keppendur í þessu miiílisvæðamóti voru einm- ig 21. Askoremdamétið flór svo fraim árið eftír. Var það hald- ið í þrarnur borguim í Júgóslav- íu: Bled, Zagreb og BeLgirad. Að frá vinstri: Bondarevski, Spassky, skákinni, en var gjörsamlega yfirtéfldur og tapaði. Síðan tóto svo Fetrosjan að siga á og ein- víginu lyktaði með sigri hans með 12% vinminga gegn 91/? v. Botvinniks. Stoömmu eftir ein- vígið tók hann þátt í stónmóti í Los Angefles og varð þar efst- ur ásamt Keres, en Friðrik Ól- afsson sam einnig var meðal þátttaikenda varð í 3.—4. sœti, aðeins einum vinnimigi á eftir þeim félögium. Auk ]>eirra móta sem hér hafa verið tailin hefur Petrosjan teikið þátt í fjölda móta innan Sovétríkjanna og utan. Hann hefur verið í olympíuskáksveit Sovétríkjanna frá árimu 1958, fyrst serni anmar varamaður, em á síðusibu þrem olympíuraótum hefur hamn teifllt á fyrsta borði. Spassky Boris Spassky er flæddur í Leningrad 30. janúar 1937. Þegar sóton Þjóðverja gegn Lemingrad hófst var Spassiky á- samt þúsumdum annarra bama fiuttur brott úr borginni. Næstu fjögur ár var hann í Kirov- héraði þar sem komið hafði ver- ið upp hedmilutm fyrir börn. Þar hóf hanm skólagöngu og kynnt- ist jafnframt slkáklistinni. Þeg- ar hann svo snéri aflbur til Len- ingrad gekk hanm í skátefléliaig í æstouilýðsheimálli í boriginmi. Þar fékk hann góðan kennara, Vladimir Zak. sem ýtti undir þátttötou hans í móturn og hjállpaði honum uipp fyrstu þrepin í hinum sovéztoa skák- stigia. 1947, þá 10 ára gamall tetour hann þétt í sínu fyrsta móti, unglingameistaramóti Bússniestoa lýðveldisins. Andstæðingiar hans voru eldrí og reyndari, en þrátt fyrir það varð hann fýrir aflam miðju í rnótinu og ein af stoálk- um hans var kjörin bezta sikáik mótsins. 1 Sovétrííkjunum er lögð mik- drengja í Leningrad árið 1949 og néði ágaetum árangri í ung- lingameistaramótí Sovétrikj- anna árdð efitír. Fnammistaða Spasskys í meist- aramióti Leningrad árið 1952, vaikti mikla athygli, en þar varð hamn í öðru sætí, en með- al þátttaikenda voru margir kunnir meistarar. Árið 1953 tekur hamm þátt í alþjóðlegu móti í Bútoarest á- samrt keppendum frá níu þjóð- um. Fraramdstaða hans var mijög góð. Hann hlaut 12 vinn- imga úr 19 slkátoum og varð í 4.—6. sæti. Þessi frammdstaða afllaði honum titilsins ailþjóðleg- ur steákmeistari. 1955 var viðbuirðarflkt í steák- framabraut Spasskys, hann tók í fyrsta sinn þátt í Skéklþámgi Sovétríkjanna og náði frábær- um árangri, varð í 3.-6. sœti á- samt Botvinnik, Iliwitziky og — Petrosjan. Heimsmeisitaramót umglinga er það ár halldið í Antwerpen og þar ber Spassky sigur úr býtum og hlýtur titilinn heiirns- meistari unglinga, ásamt srtór- meisrtaratitli yngstur afflra er þá höfðu hlotið þá naÆnbórt. I millisvæðamótinu í Gauta- borg verður hann í 7.—9. sæti og það aflar honum réttar til þátttöku í ásikorendamótinu i Amsterdam árið eftír. Þar verður hann í 3.—7. sasfi. Það átti eftir að líða Ianigur tílml þar til hann fékk að tefila öðru sinni í áskorendamóti. 1 skák- þingi Sovétríkjanna 1956 varð hann í 1.—3. saeti ásamt Tai- manofi og Awerbach, en í úr- slitakeppni milá þedrra sigraði Taimanof. Eins og kunnuigit er eru Sovétrflkin sérstalkrt svæði í hinurn svokölluðu svæðaikeppn- um. Skákþdngin árim 1958 og 1961 voru shlk mót. 1 bæði skipt- in varð Spassky í 5.—6. siæti, en aðeins 4 komust áfram, svo hann mátti sitja heima. Árið 1962 verður Spasslky í fyrsta sinn skákmeistari Sovétríkj- anoa en mótið var þé háldið í Bakú. Árið 1964 fler sikókþing Sov- étríkjanna fram í Moskvu og þar verður Spassiky 1.—3. ásamt Stein og Holmov, en í úrslita- keppninni sdgraði Stein. Rótt á eftir var haildið sérstaikt mót til að stoera úr um það hverjir skyldu tefila fyrir Sovétriikin í mdllisvæðamótinu í Amsterdam. Keppendur voru 7 og stoyldu 3 komast áfiram. Spassiky varð ednn þeirra. í mifllisvæðaimótimu hafnaði hann í 1,-—4. sæti ásamt Tal, Larsen og Smyslof. Og þá var komið að áskorendaeimvígj- umum. Fyrst sigraðd hamm Ker- es með 6 vimnimgum gegn 4. Síðam sigraði hann GelBer með 5% gegm 2%, og að lokum mótum hefiur efeki þótt saarna heimsmeistara. Etoiki skyidu menn þó dæma styrkleika Pet- rosjans sivo mjög eftir flrammi- stöðu í einsitölkum mótum því eins og alHkumma er hiefiur Petro- sjan sjaldan stoartað af sigrum í mótum, en hitt heflur einnig talizt til tíðinda ef hann hefur farið ndður fyrir 4.—5. sæti þó mótin hafli verið vel mönnuð. Öðm máli giegnir um Spasstoy enda em memn almennt þeirrar skoðunar að hann hafii sjaidan tefllt betur en nú upp á síð- kastið. Að vinna sér ástoorunjaar- rétt tvisvar í röð segir einmig sína sögu uim styrkleika hans. Ektoi vom það neinir _aukvisar er hann varð að sigra til að ná þessum réttí, stóirmeisturunum Geller, Larsem og Kortsnoj varð að ryðja úr vegi áður en þeim áfiamiga yrbi náð. Ekki stoafl. flagður nednn dómur á það hér hvor þedrra félaga sé sigurstrangiegri. Stoálkméti Pet- rosjans hentar vel í eimvígjum, hið mikla stöðumat hans ásamt geysilegu örygigi gerir hann að einum erfiðasta stoálkmanni í heiminum að sigmast á og srtór- hættulegt getur verið að reyna að sækja vinning í hendur hans ef fliamm sjálflur gerir sig ánægð- an með jafntefli. Hann er emg- inn áMaupasikékmaður, en bíðúr rólegur síns tíma er andstæð- ingnum veröa á mistök og það er líikt með honuim og þeiim „gamla“ að eigi má gefa honuin færi á neinu, því að þá er hamm vís til að hirða allt. Skálkstfl Spasskys er ahnan veg flarið, að vísu er hanm góð- ur í stöðulbaráttu em leikflléttur og djörf taflmemmska bafa gért hamn að einum svipmesta kéþþ- amda á stoáíkmótuim á undah- fömum árum. Byrjamaval haris er fjöfltnreytt og getur háhn brugðið fyrir sig jöfnum hðnd- um drottninigar- og kóngspeðs- byrjumum, gagnstætt Petroijan sem nær umdantekningarlaust velur drottningarpeðsbyrjanir. Jafnvel með hinu skæða vopni rómantístea tíma stoáikílistarinn- ar, kóngsbraigði, hefur hanm náð frábærum árangri. Bronsibein, einn hélzti sérfiræðinigurinn í kóngsbragðí, og Fischer eru meðál þeirra sem orðið hafa að lúta í Iægra halldi fyrir kóngsibragði Spasstoys. Sóknar- stíflfl Spasskys er af öðrum toga spunminn en t.d. sóknarstfll Tals. Tal fórnar oft og tíðum einungis fómarmöguleikans vegna og treystir þá á yfirburða hugmyndaflug sitt og lamgsýni í fllóknum stoðum, þótt flóm- irnar standist etoki atttaf ströng- ustu gagnrýni eftir á. Spasstoy grundvafllar fórnir sínar meir á stöðuilegum grunni,. teifflir eklkí Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.