Þjóðviljinn - 29.04.1969, Qupperneq 1
Ilinar mörgu ásjónur Charles de Gaulle, l'yrrverandi Frakklandsi'orseta
Þriðjudagur 29. apríl 1969 — 34. árgangur — 93. tölublað.
Mönnum fœkkað við Búrfell
Á þriðja hundrað
sagt upp frá 1. júní
De Gaulie er farinn frá
Stóð við hótun sína um aS segja af sér ef úrslitin í
þjóðaratkvœðagreiðslunni yrðu honum ekki í vil
PARÍS 28/4 — Charles de Gaulle lét á hádegi í dag af embætti Frakklands-
forseta. Hann tilkynnti þá ákvörðun sína að segja af sér seint í nótt þegar
ljóst var orðið að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar á
sunnudag myndu verða honum óhagstæð. A ellefta tím-
anum í gærkvöld hafði Couve de Murville forisætisráð-
herra viðurkennt ósigur stjórnarinnar og lýst harmi sín-
um yfir því að de Gaulle myndi nú fara frá völdum. Alain
Poher, forseti öldungadeildarinnar, tók í dag við embætti
forseta lýðveldisins sem hann mun gegna þar til nýr for-
seti hefur verið kjörinn, en forsetakosningar eiga sam-
kvæmt stjórnarskránni að fara ’fram eigi fyrr en 20 og eigi
síðar en 35 dögum eftir afsögn forseta. Mikil óvissa ríkir
nú í frönskum stjjórnmálum og afsögn de Gaulle he'fur
þegar haft þau áhrif að veikja enn gengi franska frankans, en það getur
dregið dilk á eftir sér.
Alain Poher
ICjörsókn var mun meiri í at-
kvæðagreiðslunni í gær en búizt
hafði verið við og nokkru meiri
en í síðustu þjóðaratikvaeða-
greiðslu 1962 eða 80,6 á móti 77
prósentum. Hinar óopimberu at-
kvæðatölur voru 11.943.233 á móti
10.515.655 með og 632.131 aiuðir
seðlar. 53,2 prósent greiddu því
atkvæði á móti, en 46,8 með og
reyndar verður að telja þá sem
hagstæð úrslit þegar í ljós kom
að kjörsóknin ætlaði að verða
mikil, en þær vonir brugðust.
Poher tekur vrð
Alain Poher úr einum mið-
flokkanna tök við embætti for-
seta í dag, en hann varð forseti
öldungadeildarinnar í október sl.
þegar Gaston Monnei"ville, svar-
inn- andstæðingiur de Gaulle, lét
at£ þvi emtaætti i mótmælaskyni
við fyrirætlanir de Gaulle um
að draga úr valdi deildairinnar
— þær fyrirætlanir sem kjós-
endur neituðu að fallast á.
Gaullistar á fundi
Búizt er við að fyrri lota (for-
setakosninganna verði 1. júní, en
alveg er taiið víst að enginn
frambjóðandi verði þá kjörinn
gildri kosmingu, þ.e. fái meira
en helming greiddra aitkvæða, og
mun þó í seimni lotunni hálfum
mánuði síðar verða valið milli
þeirra tveggja sem flest atkvæð-
in fengu, nema þá að þeir dragi
sig í hlé til framdráttar öðrum
sem færri atkvæði fen-gu.
Enn er eldkert vitað með vissu
um framlbbð, en talið er víst að
Georges Pompidou, fyiTverandi
£m-sastisráðherra, sem de Gaulle
vék úr embætti í fyrrasumar
(„svo að lýðveldið ætti haufc í
homi“ eins og hann sagði ef með
þyrfti), muni verða í framboði
fyrir gaullista, eða a.m.k. þann
hluta þeirra sem ekki hverfur
aí£ hinu pólitíska sviði á eftir
leiðtoganum. Þingflokkur gaull-
ista kemur saman á morgun og
þykir lítill vafi á að hann muni
velja Pompidou til framboðs, gelfi
hann kost á sér, en á því er eng-
inn vafi. Aðrdr ffltíkkar munu
Framhald á 3. síðu
■ Á þriðja hundrað manns
missir atvinnu s.ína við Búr-
fellsvirkjun 1. júní n.k. Eru
það verkamenn og iðnaðar-
menn sem sagt hefur verið
upp með mánaðarfyrirvara.
■ Verða þeir ekki endur-
ráðnir þar eð fraoikvaemdir
eru langt á veg komnar.
— Vaitninu verður hleypt i
rásirnar í júní og eÆtir það eru
engin verkefni handa þessum'
mönnum, sagði IngóJfur Möliler,
ráðningarstjóri hjá Fosskiraft í
viðtali við tollaðið.
—' Ég þori ekki að fara með
töluina en þeir voru eitthvað á
þi-iðja hundrað sem fengu upp-
saignarbréf. t brófinu er tekið
fram að eklki sé útilokað að
einhver vinna verði fram í júní.
— Það lá ekiki annað fyrir en
að fækka starfsÆólkinu þar oð
verkinu er svo lamgt komið. Þeir
sem fengu uppsagmarbréf hafa
starfað í Slmsum greimum; þeitta
emu; verkaimenn, trésmiðir og iðn-
aðarmenn. Hafa imai-gir þeirra
starfað ailllengi við Búrfellsvirkj-
un. Alls eru nú sitarfándi hjá
Fosskraft við Búrfell miltli 660 og
670 manns og þar a£ var á þrfðja
humdrað sagt upp, sagði Ingólf-
ur að lokum'.
82 trésmiðir
til Málmeyjar
á fimmtudaginn
I dag hefja 82 islenzkir
trésmiðir vinnu hjá Kodh-
ums í Svíþjóð, en þeir fóru
utan í gærmorgun. AÚt eru
þetta ungir menn, flestir úr
Reykjavík, en ailmargir úr
Hafnarfirði og fáeinir uten
aif landi.
Á sama tíma og trésnxið-
ir hélldu utam til Svíþjóðar
hófu starfsbrasður þeirra í
byggingariðnaði hér heima
verkfall.
Trésmiðirnir munu starfa
í Málimey. Fór Þórður
Gíslason hagræðingaiTáðu-
nautur utan með trésmið-
unum, en hann mun annast
um samningsgerð fyrir
þeirra hönd ytra.
Nýju togveiðiheimildirnar eiga
að bæta úr óviðunandi ástandi
Georges Pompidou
skiluðu auðu með í hópi and-
stæðinga stjórnarinnar, og ósigur
hennar er því enn meiri en áð-
urneÆndar hlutfallstölur sýna.
Gauliistar höfðu annars verið
farnir að gera sér vonir um
Komið til stari'a og ráðagerða
í Tjarnargötu 20 í dag og í
kvöld. — Liðsfundur í kvöld.
— Æ. F.
segir Lúðvík Jósepsson — í tillögum landhelgismála-
nefndar er tekið tillit til margskonar og ólíkra sjónarmiða
í gær kom til 1. umræðu á Alþingi f'rumvarpið
um aukningu togveiðiheimilda í landhelgi, sem
samið er eftir tillögum landhelgisnefndar. Flutti
Jóhann Iiafstein stuttia framsögu, en að því búnu
töluðu þrír nefndarmanna úr landhelgismálanefnd-
inni og aðrir þingmenn og lauk 1. umræðunini í gær
og málinu var vísað til 2. umræðu og nefndar.
t fyrsta hluta ræðu sinnar
minnti Lúðvík Jóscpsson á til-
efind þessarar lagasetningar. Þing-
mennirnir í landhelgisnefndinini
voru á einu máli um það, að
nýjar rcglur yrði að sctja; hinar
fyrri voru ekki virtar lengur,
£jöldi báta var tekinn að tag-
veiðum í landihelgi og margir
yfirmen.n þeirra seikitaðir, en all-
ir vissu að enin fleiri toátar höfðu
gerzt brotlegir en þeir sem tekn-
ir voru og séktaðir. Togaramenn,
bæði sjómenn og útgerðanmenn,
hefðu verið óánægðir allt frá
því að reglurnar 1958 og 1961
voru settar, og þegar bátarnir
tóku að sniðganga regiiurmiair svo
að segja opinskátt var ljóst að
eitthvað varð að gera.
Lúðvík kvaðsit álíta nauðsyn-
legt að þingmenn htu á málið
frá þessu heiidarsjónarmiði.
Auknar togveiðiheimildir allt í
kringum land yrðu aldrei ákveðn-
ar svo að öllum líki, en tillögur
landhelgismálanei'indarinnar sem
ríkis&tjórnin leggur nú fyrir í
í'rumvárpsformi er samkomulag
þcirra þingmanna úr öllum
l'lokkum scm nefndina skipuðu,
og byggt á þeim mitola fjölda
funda óg viðtala við hilutaðeig-
endur sém nefndin hefur staínað
tiil í vetuir.
En néfndin hefði sett sér það
verkefni að gera tillögur um nýj-
ar reglur sem hægt værl að
slanda við; og væru þær gerðar
á þeim forsendum að þeim yrði
stranglega fylgt og engum leyfð-
ist að vaða inn fyrir mörkin og
upp í landsleina. Nefndin varð
að taka tillit' til mjög mismuin-
andi skoðana, og ég tel að henni
hafi tekizt að semja slíkar i-egl-
ur, að menn megi við una þann
skamma tíma sem gildistími
þeirra er, sagði Lúðvík.
Lúðvik vísaði alveg á bug þeim
skilningi á írumvarpinu, að það
fæli í sér gííurlega auknar tog-
veiðiheimildir og stóráukna hættu
f'yrir fiskistofnana- Menn sem
héldu því fram heíðu ekki áttað
sig á þeim breytingum sem gerð-
ar væru mi frá gildandi reglum.
Skýrði hann breytingarnar á hiin—
Framihaid á 7. sí-ðu.
Ágúsla Sigurðardóttir
Dagmar Gunnarsdóttir
María Baldursdóttir
Kagnhciður Pétursdóttir
Fegurðarsam-
keppnin 1969
Fegurðarsamkeppnin 1969 fer
fram í kvöW, og annað kvöld og
keppa þatr fioim ungar og glæsi-
legar stúlkur um titilirm ,.feg-
uröardrottning tslands 1969’’. Fer
keppnin fram í kvöld í Austur-
bæjarbíói, en. úrslitakeppnin ann-
ad kvöld verður í veitingahúsimi
Klúbbnum.
Stúltournar fimim sem taka
þátt í keppninni eru þessar: Ág-
ústa Sigurðardöttir, 22ja ára
storifetofiusitúlka, Dagmar Gunn-
arsdóttir, 17 ára og stanflaar i
sasiligætisveirksmáðj'U, Eiia Harðar-
dóttir, 20 óra stvrifstofustúika,
Marfa Baldursdóttir, 22ja ára
iiárgreiðslustúlka og söngkona.
Ragnheiður Pétursdióttir, 17 ára
starfsstúifca í lyfjabúð. Aliar
stúiiéurnar eiga heima í Reykja-
vífc, nema Maria, sem eir úr
Keflavík.