Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 29. apríl 1969.
Reykjavíkurmótið: Valur — KR 2:2
Varð heppni KR-inga
eftír í Kaplaskjólinu?
□ Oft hefur verið talað um hina frægu KR-heppni, þeg-
ar KR-ingar hafa verið að vinna nauma sigra í íþróttum,
og á stundum ekki að ástæðulausu. Hinsvegar verður ekki
sagt að hún hafi verið til staðar í þessum leik, því að svo
óhéþþnir voru KR-ingar að sigra ekki í leiknum að langt
er orðið síðan maður hefur séð annað eins. Hvað eftir ann-
að björguðu Vals-menn á yfirnáttúrlegan hátt. þegar bolt-
inn var að rúlla langtímum saman innan vítateigs þeirra.
eða þá að skot KR-inganna smugu framihiá stöngum, Að
Vals-menn skyldu ná að halda jöfnu verður að telja að
gangi kraftaverki næst.
-----------------------------$
Keflvíkingar hafa
forustu í Litlu
bikarkeppninni
Með 1:0 sigri sínum yfir Akur-
nesingum hafa Kefllvíkingar
tekið forustuna í Litlu bikar-
keppninmi og hafa nú hlotið 6
stig, úr þrem leíkjum, en Skaga-
menn hafa 4 úr jafnmörgum
leikjum.
Leikur þessara aðila fór fram
á Akranesi s.l. sunnudag og að
sögn var um jafnan og heldur
siakan leik að ræða. Bæði liö-
in áttu nokkur marktækifæri í
fyrri háMledk, m.a. átti Bjöim
Lárusson. innherji Skagamanna
skot í stöng svo dæmi sé nefnt.
Þrátt fyrir þessi marictsekifæri
í fyrri hálfleik voru engin mörk
skoruð í honum.
Sigurmark sitt skoruðu Kefl-
vfkingar seint í síðari hélfleik
og var þar að verki hægri bak-
vörður þeirra, Magnús Har-
afldsson, sem skaut aÆ 35 rnetra
færi en markOörður Skaga-
manna var rangt staðsettur og
missti boltann yfir sig. Eins
og áður segir, var þama um
sannkallaðan jafnteflisleik að
ræða, svo áþekk voru liðin, en
ÍBK hafði heppnina með sér
og sigraði 1:0. Frammistaða
beggja liðanna var slök oghafa
þau bæði sýnt mun betri leiki
fyrr í vetur og vor en tekið
skal fram að í bæði liðin vant-
aði nokkra af fastaileikmönnum
liðanna. — S. dór.
Á þessu getuleysi Vals-liðsins
er sú skýring að um miðjan
fyrri hálfleik misstu þeir tvo
af sínum beztu mönnum útaf
vegna meiðsla, þá Þorstein
Friðþjófsson og Reyni Jónsson,
en þá var staðan 2—0 Val i
vil og átti Reynir stærsta þátt-
inn í báðum mörkunum.
Á 4. mínútu komst Reynir
uppundir endamörk og gaf það-
an mjög góða sendingu til Her-
manns sem skaut viðstöðulaust
og skoraði stói-glæsilega. Vals-
mennimir léku mjög skipulega
í byrjun fyrri hálfleiks, drógu
lið sitt til baka en gerðu svo
leiftursóknir við og við,, sem er
atfar heppileg leikaðferð með
jafn fljóta framherja og þá
Reyni og Hermajnn.
Þessi leikaðferð bar vissulega
árangur, því að þegar 25 mín-
útur voru af fyrri hálfleik var
staðan orðin 2—0 Val í vil. Það
var hægri bakvörður Vals, Páll
Ragnarsson, sem skoraði síðara
markið á 25. mín- eftir samfleik
við Reyni upp hægri kantinm.
Upp undir vítateig KR gaf
Reynir góðan stungubolta inn
í KR-vömina, Pál! fylgdi vel
eftir og skaut frá vítateigshomi
og skoraði glæsilega.
Litlu síðar yflrgáfu svt> Reyn-
ir og Þorsteinn völlinn og þar
með var draumurinn búinn hjá
Val, enda er ekkert íslenzkt lið
svo vel mannað að það þoli að
missa tvo svona sterka leik-
menn útaf samtímis.
KR-ingar hertu nú sókn sína
og á 30. rm'nútu bar hún loks
árangur, þegar Sigurþór Jakobs-
son skoraði mcð kolflspymu eft-
ir að Ellert hafði sent til hans
boltann en þessi sókn kom upp
úr homspymu. Ekki tókst KR-
ingum að bæta fleiri mörkum
við fyrir leikhlé, þrátt fyrir lát-
lausa sókn út hálfleikinn.
1 síðari hálfleik mó segja að
KR hatfi verið í látlausri sókn
allan tímann og hvað eftir ann-
að skall hurð nærri þælum við
Vals-markið- Það gengur
kraftaverki næst að þeim skyldi
ekki takaist að skora nema einu
sinni, en það var strax í byrjun
síðri hálfleiks sem Ólafur Lár-
usson skoraði með föstu skoti
frá markteig.
KR-liðið í heild kom mjög
vel frá þessum leik og er orðið
langt síðan það hefur verið
svona sterkt þetta snemma
vors Ef óg ætti að spá um
ísiandsmeistara í dag myndi ég
spá þeim sigri, svo mikla yfir-
burði hafa þeir sýnt í vor.
Margt getur samt breytzt fram
til hausísins, svo engin leið er
að segja fyrir um svona nokk-
uð, en í dag em þeir mieð sterk-
asta liðið. I þessum leik var
Ellert Schram bezti maður
þeirra og er hann alger yfir-
burðavarnarleikmaður á ís-
lenzkan mælikvarða. Þá átbu
Þórólfur og Eyleifur báðir góð-
an leik og ég hetf ekki séð Þór
ólf leika betur í vor eða vetur.
HaMdór Bjömsson og Sigurþór
Jakobsson áttu báðir nokkuð
góðan leik og með meira út-
haldi ætti Sigurþór að komast
í fremstu röð aftur en. Ihainn var
einn bezti framerji dkkar fyrir
nokkrum árum.
I Vals-liðinu báru þrír menn
af, þeir Hermann Gunnarsson
sem er án efa okkar bezti sókn-
arleikmaður, Reynir Jónsson og
Þorsteinn Friðþjófsson. Þessir
þrír menn báru liðið uppi og
getfur að skilja að þegar tveir
þeirra verða að yfirgefa völlinn
dettur liðið niður. Eitt er það
svo sem háði Vals-liðinu mikið
en það voru tengiliðimir sem
höfðu nánast engin tök á miðj-
unni og gerði það sókn KR-ing-
anna mun þymgri en ella.
Dómari var Magnús Péturs-
Framhald á 7. síðu.
Manch. City
og Celtic
bikarmeistarar
Manchiester Gity, Eng-
lsndsmeistaramir frá í fyrra,
urðu bdkarmeistarar í ár.
100 þúsiund áhorfendur voru
á Wembíley og sáiu þezta úr-
slitaleik í meira en tíu ár.
City var allan ieiktfimann
betri aðöílinn og sérstaklega
í fyrri hálflleik. Neil Young
skoraði eina mark leiksins
á 21. mín. leiksins. Þetta
var þriðji úrslitaleákurinn
á fáum árum sem Leicester
tapar. Eftirtaldir leikmenn
léku með Manch. City á
laugarda.ginn, Dowd, Book.
Pardoe, Doyle, Bootih, Oak-
es, Summerbee, Befll, Lee,
Younig og Coleman (varam.
Connor).
Á Haimpden Park í Skot-
landi voru 134 þús. áhorf-
endur er Celtic vann bikar-
inn í tuttugasta siinn. Fjór-
um sinnum hafnaði knött-
urinn í marki Rangers, sem
alldrei tókst að skora. Mörk-
in gerðu: McNeil. Lennox,
Connelly og Chatmers. Tveir
leikmenn voru í keppnis-
banni, landsliðsmennimir
Jimrny Johnston (Celtic) og
Colin Stein (Rangers). Lið
Celtic var skipað þessum
leikmönnum: Fa-llon, Craig.
Gemmell, Murdoch, McNeil,
Brogan, Connelfly, Ohalimers,
Wallace, Lennox og Auld,-
tJrslitá föstudag I. deild:
Ipswich — SheÆf. Wed. 2:0
Nottinglham — Bverton 1:0
Víkingur sigraði Þrótt 2:0
í norðanbáli á laugardaginn
<* *>-
í norðanbálinu s.l. laugardag
háðu Þróttur og Víkingur harða
keppni i öðrum leik Réykjavtfk-
urmótsins í knattspyrnu- Rokið
og kuldinn var slíkur að varla
var leikandi k-nattspyma óg
voru þessir 22 knattspymumenn
ekki öfundsverðir að þurfa að
leika þennan dag.
□
Þróttarar léku undan veðrinu
í fyrri hálfleik, en þrátt fyrir
það tókst þeim ekki að skora, ’<•
en Víkingamir lögðu kapp á
að iverjast út hálfleikinn, vit-
andi að róðurin-n léttist í þeim
síðari. Þeim tókst það líka og
meir en það, því að þeir áttu
sínar sóknaríotur gegn veðrinu
og munaði stundum ekki miklu
að þeim tækist að skora.
1 síðari hálffleik sóttu Víking-
ar látlaust og uppskeran varð 2
mörk sem verður að telja sann-
gjaman sigur. Víkingar eru á
leið með gott lið sem ætti að
geta náð langt í 2. deildar-
keppn-inni í sumar, jatfrivel er
ekki fjarri lagi að spá þeim
dvöl i 1. deild næsta ár-
Þróttur á við einkennilega
erfiðleika að etja. Kjaminn í
liði þeirra eru þarulreyndir
menn sem hafa leikið saman i
mörg ár og eru margir hverji1-
prýðilegir einstaklingar, en þeg-
ar í leik kemur ná þeir ekki
saman. Svona hetfur þetta verið
í mörg ár og það er öllum hulim
ráðgáta hvemig á þessu stend-
ur. Ég trúi ekki öðru en að
það sé hægt að laga þetta, þar
sem jafn ágætir leikmenn eiga
í hlut og kjaminn í Þróttarlið-
inu.
S.dór-
Haukar - LUGI 13:12
jr
Áhugaleysi einkenndi
síðasta leik vetrarins
Það verður ekkl með sanni
sagt að handknattleikurinn hafi
kvatt með reisn á þessu keppn-
istimabili, því að slíkt kæru-
eða áhugaleysi einkenndi leik
Hauka gegn sænska Iiðinu LUGI
að engu var líkara, en að leik-
mennimir væm að Ijúka Ieið-
inda skylduverki.
Með
hnífinn á barkanum
Hátíðahöldin í tilefni af tví-
tugsatfmæili Atlanzh'atföbandiai-
lagsins náðu siem kunmugt er
hámarki þegar höfð var opim-
ber sýning á Bjaimia Bemedikts-
syni í Washimigton; hamm var
látinm stamda upp og hneigja
sig en viðstaddir fögnuðu á-
katft svo óvæntu skemmtiatriði.
éins og ýtairiega hefur verið
rakið í smáa-triðum af tveirni-
ur vandvirkum frétta-mömmum
rikisútvarpsins. Eftir heim-
komuma er grein-ilegt að Bjarmi
telur sig þurfa að þaikka þamm
sóma sem homum var sýnd-
ur; í Reykjavíkurbréfum fjall-
ar haem ein-att um albjóðamál
eims og heimsleiðtoga sæmir.
Þanmig vottar hamm í fyrradav
Bamdaríkju-mum sérstaka holl-
ustfu sína oe spyr: ..Hvemær
hafa Bamdairikim blamdað sér í ■
íslemzk immiamríkismál? . . . fs-
lendimga-r vita það otfurvel, að
etf við tökum sjálfir um það
ékvörðúm, þá getuirn við með
umsömdum fyrirvara gert land
okkar vamarlaust".
Þaðermúsvo.Árið 1941 gerðu
Breta-r og Bamdiaríkj'amenm
með sér sammimig um nýja skil-
greiningu á áhrifasvæðum á
vestu-rhveli jarðar. Bretiar voru
þá í mifclum vamdia, og Bamdia-
ríkjamenn bagmýttu sér þamm
vamda til l>ess að aiufca ábrtftfa-
svæði sitt em gireiddu fyrtfr með
hersfcipum og hergögnum sem
Bretar þurftu á nð baildia. Þessi
samningiur reyndist ná til fs-
lamds: í honum fólst það að
bamdian'skt hem ámslið tæki við
atf himu brezfca hér á lamdi.
Rífcisstjóm fsliamds tófc hims
vega-r þamn fcost að láta efcfci
hemema landið með valdi öðm
sn'mnii. heldur gerðist húm aðili
að sammimigum stórveldinmmia
Ölhim var hins vegar Ijóstf að
hér var efcfci um neitt val að
ræða bamdaríski herimn hefði
komið hvað svo sem fslend-
ingar hefðu saigt. Sá skilning-
ur kom m.a. greámilegia fram
þegar aiþimgtfsmenm samþyfcktu
samm.inginm; einm atf þimig-
mömmium Sj álfstæði sflokksins
komst m,a. svo að orði: „Mum
ekki verða kornizt hjá að gera
þemmian samning við Bamdiarík-
in, því að him'furimm er á
barfca ofcfcar".
f hernámssamnimgmum við
Bandarikin lýsti forseti hims
vesturheimska stórveldis yfir
þeim „skilmimigi, að strax og
núveramdi hættuéstamdi í
milliríkjaviðsfciptum er lokið.
skuli allur slíkur herafli og
sjóher látinm hvcrfa á broit
]>aðam. svo að íslenzka þjóðin
og ríkisstjóm hemmiar ráði al-
gerlega yfir símu eigdm liamdi“.
Þagar styrjöld lauk neitáði
stóirveldið að stamdia við þemrn-
an samming em har í staðinn
firam kröfur baustið 1945 um
]>rjár herstöðvar á fslomdi til
99 ára. Þeirri kröfu var haifln-
að. en síðam voru teknar upp
viðræður som lauk með Kefla-
vífcursammimgnum 1946, en
hamm tryggði Bamdaríkjiamönm-
um yfirráð yfir Koflavíkur-
filuigvelli. Ólnfur Thors þáver-
amdi forsæiisráðherra fiór ekfci
dult með hað að komið hefði
í liós í viðræðumum að stór-
veldið mvmdi hnlda nðstföðu
simni með valdi ef efcki yrð’
um bamm samið. o<? því befði
bamm valið hamm Vost, að sernia
— með hnífimm á harkamum.
svo að haldið sé samlffcimgu
Sjélfstæðisiflofcksþin gmianms-
ins.
★
Árið 1951, þegar fcalda stríð-
ið náði bámarki, ákváðu
Bandairíkin að senda að nýju
hersve-itir til fstamds. Mála-
leitam um það atriði var lögð
fyrir leynifumdi þimigmiamma
úr Sjálfstæðisflofckmum,
Framsófcniarflokknum og Al-
þýðuflokkmum snemma á því
ári. Bjomi Benediktsson hefur
sjálfur skýrt svo frá i Morgum-
blaðinu efcki alls fyri-r löngu
að immam Sjálfstæðisflokksims
hafi þá verið til þimigmemm sem
vildu neita að verða við mála-
leitam Biamdaríkj'amma og kusu
heldur að láta hemema lamdið
með valdi. Hamm hefði hins
vegar beitt scr fyrír því og
fengið því ráðið að heldur
væri gerðtir samn-im-gur — emm
með hnífimm á barkamum —
vegng ]>ess að ]>að hefði veirið
raumsærra og tryggt betur
hagsmuni lamdsmamna.
Það er eðlilegt að memm deili
um það hvort rétt hiafi verið
eða ramigt að gema þessia swmm-
imga, em um hitt, eiga memm
ekki að deila að stórveldið
hefur æ ofam í æ beygt ráða-
memm ísiemdinga með ofurefli
simu. Ef memm gleym-a þvi
sjá-lfir að þeir hatfi verið
beygðir. kummia þeir ekfci að
ganga uppréttir þó þeir fái
tæfcifseri til þess.
— Austri.
LUGI-leikimenmirnir em ef-
laust orðnir þreyttir þvf að þeir
hafa nú leikið þrjú kvöld í röð
og er því ekki að umdra þótt
handknattleikur þeirra væri
eklki upp á marga fiska í þess-
um leik. Þó höfðu þeir það um-
fram Hauikana. að greinilegur
vilji var fyrir hendi til að
-<í> leika góðan handknattfleik.
Þeir byrjuðu leikinm Hka vel
og tófcu forustu striax í upphafi
og héldu henni alílt þar til a
síðustu mtfnútumum að Hauk-
unum tófcst að ná henni frá
þeim og sdgra. Sem fyrr voru
það Jón Hjaltalín og Olsson
sem mest fevað að í LUGI-lið-
inu, auk markvarðarins Johns-
sons, sem hvað eftir ammað
varði af hroinni snilld.
Framan af fyrri hélfleák
héldu Haufcornir nokkuð í við
Svíana, en í leifchléi höfðu þeir
nóð öruiggri fomstu, 9:6 ogþeir
yfirburðir LUGI hefðu getað
verið meiri. Svo mdkið kæm-
leysi var í leik Haukamma að
það var emgu Itfkara en þeim
væri hjartanlega sama um hver
úrslitin yrðu og meira að segja
Stefán Jónsson bristi ekki af
sér slenið og er hamn þó þetokt-
ur fyrir allllt ammað en að vanta
keppnisskap.
1 síðairi hálfleik lifnaði h'tdð
yflir leik Hauka, en aftur á
móti dotfnaði yfir Svíunum
enda var grainilagt að þedr
höfðu ekki meira úthald eftir
svo marga lei-ki á fáum dögum,
sem þeir hafa leikið i þessari
ferð. Þessi dleyfð Svíanna varð
Haukunum tifl góðs, eins og
skiljamlegt er. og á síðustu
mínútum leiksins tókst þeim
að ná forustumni og átti Þór-
airimn Raignarsson mestan þátt
í því, enda var hamn edni leik-
maður Haukanna sem ekki lék
undir getu þetta kvöld. Loka-
talam varð svo 13:12, edns og
fyrr segir, og geta þessi úrslit
varla talizt sanngjöm, það litla
það var voru Svíamir skárri
aðilinm.
Dómarar voru Valur Beme-
diktsson og Gestur Sigurgésts-
son og voru þeir heppnir að
ekki færðist meiri harka í lédk-
inm en raum bar vitni, svo lítil
tök höfðu þeir á homum.
Það væri ósfcamdi að sú mikila
deyfð sem einkenmt hefur lédki
íslenzkiu liða-nna nú í síðustu
leikjum vetrarins sé logm á
undam miklum stormi, helzt
.,férviðri“, því að vissulega e.r
þörf á slílku í haiusit, þegar
homdknattleikurinm byrjar að
nýju og hedmsmeistarakeppnin
er framundan. — S.dór.
Véistjórar!
Vélstjórafélag íslands heldur félagsfund miðviku-
daginn 30. aprfl kl. 8.30 að Bárugötu 11.
FUNDAREFNI:
1. Undirbúningur stjómarkjörs.
2. Kjaramál.
Stjórnin.