Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.05.1969, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. maí 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g * mark KK Ólafur Iiárusson kemur KR vann ÍBV 6:1 í meistarakeppninni Úthaldsleysi Yestmannaeyinga var tólfti maður í KR-liðinu □ Svo algerir voru yfirburðir KR-inga að því verður aðeins líkt við leik kattarins að músinni. Lið KR hefur vaxið með hverjum leik í vor, og það er spá mín að verði engin veruleg forföll í liði þeirra í sumar, verði þeir ekki sigraðir af íslenzku liði og að þeir hljcti „fullt hús“ út úr íslandsmót- inu í sumar. Viestimiaainiaeyinigar eru alls ekki með slaikt lið, en þá skort- ir úthaíld hví í bádum leikjun- um gegn KR sem lei'knir vora hér í Reykjavík hafa þeir dott- ið niður í siíðari hálfleik vegna úthaldsleysis. Hins vegar er KR-3iðið það gott að ég tel enga von til þess, að ÍBV gleti sigrað þá jafnvel þótt þeir hefðu fullt úthald. Ég heÆ séð öll 1. deild- arliðin leika nú í vor og ég kem elkiki auga á, að neitt þeirra geti óginað KR-ingum í kom- andi Isfl'andsmóti nema stórar breytingar verði á leik þeirra. KR-ingum gekik mjög velað finna leiðina í mark Vest- mannaeyinga í fyiTi hálfleik því að það var ekki fyrr en á 25. mínútu að þeir sikora fyrsta markið, og var Ölafur Lárusson þar að verki er hann féfck böltann þar sem hann stóð ó- valdaður á vítapunkti og átti ekki í neinum erfiðileikum með að skora. KR-inigar léku undan sterk- um vindi í íyrri hálflleiik og sóttu niær látlaust en Eyjamenn áttu skyndisóknir við og við sem voru ekki mjög hættuleg-. •ar og marktækifæri áttu þeir fá í fyrri hálfileik. Annað mark sitt skoruðu KR-ingar á 35. min., það var Eyileifur sem gerði það eftir að Þóróllfiurhafði sent boltann til hans. Ölafiur Lárussion sikoraði 3ja ma-rkið 5 naínútuim síðar, og bann-ig var staðan í hálfleik. Maður bjióst við að leikiur- inn mynd-i snúast við í síðari hálfleik þegar ÍBV-menn hefðu vindinn mieð sér og jafnvel að Ipeir næðu að jafna metin. En það var nú eitthvað annað. KR- ingar sóttu lítið minna í s-íð- ari hólflleik, en í þeim í'yrri. S-trax á 5. mm-útu skoraði Ey- leifur 4:0 með glæsilegu skoci af löngu færi. Vesitmannaeying- arnir byrjuðu að sjáHfsögðu á miðju eftir marlcið og brunuðu upp og Sæva-r Tryg.gva.son rak endahnútinn á sóknina með fal- le-gu skoti se-m markvörður KR réð efcki við ög, staðan 4:1. Lítið lifn-a-ði yfir ÍBV-liðinu við þetta mark, og KR-ingarn- ir héldu áfram að sækja enda var grei-niilegt að útha-ld Eyja- manna var ó þrotum. Þórólfur Beck sikoraði 5. mark KR ó 30. miín. með skoti af mjög löngu færi, — iáilleigasta mark leiksins. Nokkrtum mínútum síðar skoraöi Baldvin Baldvins- son eitt aí' sínum sérstöku mörk- u-m þega-r hann hljóp alla ÍBV- vörnina af sér og skoraöi auö- vei'.-dlega 6:1. Miðað við allan gang leiks- ins var þiessi sigur KR-inga ekki of stór en mun-urinn á liðunum er eikki svona mikill, þegar Vestmannaeyingai’ hafa náð fullu úthaldi. Leik-urinn í heild var no-kkuð góður, og á köflum var leikin fyrsta flokks knattspyrna ein-kum a-f KR-ing- uim eins og áður segir og hafa þeir ekki uim árabil verið jai'n- góðir og nú. Mér segir svo hugur um að liðið b-úi nú að þjálfiun hins frábæra austur- ríska þjálfa Peiffers sem var með þó í fyrra og að óra-ngur af veru hans hjá liðinu lcomi betur í ljós nú en á síðastliðnu sumri. Liðin. I KR-liðinu var Þórólfur Beck langbeztu-r, og hainn heí- ur náð sinmii fyrri getu. Það er hreinasta unun að horfa á Framhald á 9. síðu. Ingsmar iónsson þjálfari hjá KR Eins og lcunnugt er, hefur Jóhannes , Sæmundsson verið þjó'liari l'rjálsíþróttamanna KR undani'arin ár. Jóhannes sá sér ekki fært aö hafa þjálfun KR- inga meö höndum í s-umar vegma anna, og hafa KR-ingar því ráðið dr. Ingima-r Jónsson til þjálfarastarfa í sum-ai'. Hyggja þeir gott á sams-tarfið við di\ Ingimar. Ingimar Jónsso-n lauk dokt- orsprófi við háskóllainin í Leipz- ig, sem er ta.linn með beztu íþróttaskólum hedimis, vorið 1968. 1 fyrra sumar sta-rfaði hann sem þjálfa-ri hjá Iþróttaibanda- flugi Akureyrar, en mun nú í sumar starfa hjó frjálsíþrótta- deild KR, eins og áður segir. Æfin.gar frjólsíþróttadeitLdar KR fara, í'ra-m á Melaveillinum a-l'la virka daga nema lauigar- da-ga frá' kl. 6-8 s.d. Frjálsí- þróttadeildi»i vill hvetja nýja félaga jal'nt se-m eldri til að mæta til ætfingar o-g færa sér í nyt lcennslu hins gagnmenntaða þjálfara. Albert Guðniundsson, form. KSÍ, aflienti KK-ingum bikar að sigurlaunum. Fremst á myndinni er Óli B. Jónsson þjálfari KR. — (Ljósm. 1‘jóðv. A.K.). Ensku deildakeppninni er lokið Leicester tapaði í síðasta leiknum og féll i 2. deild lok fyrri liálfleiks. Keflavík - Akranes 8:1 B-lið Skagamanna gegn Kefívíkingum Það ra-k marga í roga stanz er þeir heyrðu úrslitin úr leik Sk-a-gamanna og Kefllvíkinga í Litlu bikarkeppnin-ni sl. laug- ardag þar sem ÍBK sdgraöi 8:1 og þótti mönnum þetta ein- kennilega mikill munur efltir hina ógœtu írammistöðu Slcaga- manna í bæjarkeppninni fyrr í vik-unni. Skýringin á þessu er sú. að Skagamenn sendu B-ídö sitt í þenna-n leik, þar sem hann sikipti edcki máli fyrir þó þar s-em Keflvíkin-gar höfðu þegar sigrað í keppninni. Un-dir ölluim venjule-gum kringumstæðum liefði ekkert verið athugavert við það að Ska-gamen-n se-n-du B-3ið s-itt til keppnd, en nú horfði öðru-visi við. Leikurinn var teikinn inná GETRAUNASEÐILINN og þa-r með áttu allir sem þátt taka í henni rétt á að Sdcagamenn sendu sitt sterkasta lid til lleilcs, a.m.k. þeir sem gizkað höfðu á si-gu-r Skagamanna í leikn- uim og þeir hafa sjálifsagt elciki verið fáir. Því er þetta vítavert athæfi hjó Slcagamönnum og sjá verður til þess að svona nokkuð endurtaki sig ekiki, því annairs getur getraunasta-iifsem- in borið sdcaða af, en til henn- ar var stofnað til að adlla févana íiþróttahreyfdng-unni tekna og það væri illt til að vita ef félögin sjáUf skemmdu þai' fyr- ir. — S.dór. 0 Ensku deildakeppn- inni lauk á laugardag, er tveir síðustu leikirn- ir í 1. deild fóru fram. Leicester, liðið í bikar- úrslitum, tapaði fyrir Manch. Utd., og er þar með fallið í 2. deild. Leeds vann yfirburða- sigur í 1. deild, hlaut 67 stig í 42 leikjum og tap- aði aðeins tveim leikj- um. Leices-ter byrjaði vel. Nisli sikoraði á fyrstu sekún-dum leiksins, en Best jafnaði fljót- lega. Kidd og Law bættu síðan tveim mörikum við, en Fern skoraði síðasla mark lei-ksdns Manch. Utd. teflldi fram ó- breyttu liði frá leilcnum geign Ac Mi'lan. Rimmer 3ék í marki, og ,,gömlu“ mennirnir Crerand, Brennan, Foulkes og Bums lék-u j í vörninni. Á mdðvikuda-g lék I Leicester gegn Everton og mátli ; lcallast heppið að ná öðru sti-g- inu. Jim Baxter, sdcozki landsiliðs- maðuninn, sem Notthnngham keypti fyrir 100 þús. pund fyrir , tveim árum, er nú á sölulista og ; á 15 þús.! Ray Wilson, ein-n af 1 heim-sm-eisturunum, er nú kom- inn á sölulista Evertons, og er ' líklegt -að Ha-lifax kaupi hann. j Halifax er stjórnað a£ Ad'an ' Ball, sem er faðir annars heims- j meistara. er bar sama nafn. I 1. deilld voru sett tvö ný j met. Leeds hlaut 67 stig, sem 1 ei' hæsta stigatala sem ura get- -ur í 1. deild og Liverpool fékk aðeins á sig 24 mörk, en gamla 1 met H-uddersfield 28 mörk, var - 40 ára gaimalt. Seinustu leikir í I. deild: Sheff. Wed. — Tottenhiam 0:0 Manch. Ci-ty — Liverpool 1:0 Leicester — Everton 1:( Newcastle — Liverpool 1:1 Manch. Utd. — Leicester 3:2 Lokastaðau í Euglandi: I. DEILD Leeds 42 27 12 2 66:26 67 Liverpool 42 25 11 6 73:24 61 Everton Arsen-al Chelsea Tottenh. Southam. W. Ham. Newc. WBA Mamch. U. Ipswich Manch. C. B-urnley Sheff. W. W olves Sunderl. Notting-h. Stoke Coventry Leicester QPR 42 21 15 6 77:36 57 42 22 12 8 56:27 56 42 20 10 12 73:53 50 42 14 17 11 61:51 45 42 16 13 13 57:48 45 42 13 18 11 66:50 44 42 15 14 13 61:55 44 42 16 11 15 64:67 43 42 15 12 15 57:53 42 42 15 11 16 59:60 41 42 15 10 17 64:55 40 42 15 9 18 55:93 39 42 10- 16 16 41:54 36 42 10 15 17 41:62 35 42 11 12 39 43:79 34 42 10 13 19 45:57 33 42 9 15 18 40:73 33 42 10 11 21 46:64 31 42 9 12 21 39:68 30 42 4 10 28 39:95 18 Framhald á 9. síðu. Þátttaka í get- raununum jókst um 140 prósent 155 þús. kr. í vinning Þátttaka í getraununum virðist ætla að verða meiri en bjartsýn-ustu menn gerðu ' sér vonir u-m. Yfir 12 þús. I getraunaseðlar seld-ust í 2. Leikviku getraunanna, en í tyrstu leikvikunni seldust i 5112 seðlar, svo að aukningin j er 140%. Utborgaðir vinning- , ar að þessu sinni verða því um 155 þús. kr„ en úrsiit-in I verða ekki kunn fyrr en ann- j að kvöld og verða birt í Þjóð- , viljanum á fimmtudag. Urslitin sem kunn er-u á sedlinuim eru þannig: ÍBK—ÍA 8:1 1 j IBH—Breiðablik 3:4 2 , KR—ÍBV 6:1 1 1 Fram—Valur í kvöld i B-1913—KB 2:0 1 ; B-1901—Vejle 2:0 1 Esbjerg—Frem 3:2 1 Horsens—AB 1:0 1 > Hvidovre—B-1909 í kvöld | B-1903—Alborg annað kvöld - Köge—Randers Freja 1:2 2 Manch. U.—Lcic. 3:2 1 Breiðablik vartn Hafnarfjörð 4:3 Enn er stormasamt / kappleik í Firðinum Það væri synda að segja ann- að en að þeir haldi uppi fjöri í Hafnarfirði þegar knatt- spyrnukappleikir fara þar fram a.m.k. hafa íilestir leiikir í Litl-u bikarkeppninni. sem leiknir voru í Hafna-ríirði verið nokk- uð sögulegir. I leik Kópavogs og Hafniaríjarðar s.l. la-ugai'dag bar það til tíðinda að lögreg!- an í Firðinum varð að hafa aískipti af leiknum þegar sauð uippúr hjá áhorfendum við það að einum leik-manni Kópaivogs var vikið af leikvelli (dómari var Ragnar Magnússon). Huigðist einn áhorfenda fá nánari skýringu hjá dómai'a um hversvegna leikmannin-um var vísað af leikvelli og varð lög- re-glan að fjarlægja manninn. Annars er það i'yrir neðan all- ar hellur að heyra dómará sta.nda í þrasi og rifrildi við leikmenn á meðan á leiknum stendur, góðir dómarar þurfa efcki að gera slíka hiluti. Leiknuim lauk þannig að Kó-pavogur sigraði 4:3 eftir að hafa haft forustuna i leikhléi 2:0, og var þessi sigur þeirra sanngjarn miðað við gang leiksins. Hið unga lið Kópavogs lofar góðu og það er spámanna að ekiki verði langt að bíða þess að þeiir komist í 1. deild og er santnarlega mól til komið að annar stærsti kaupstaöur i landin-u komist þangað. — S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.