Þjóðviljinn - 20.05.1969, Síða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVJLJITIIJ — ÞriðjiuáagiB: 20. mai 1069.
SUÐXJREYRI, 15. tnai 1909.—
Vetrarvertíðinni lau'k hér að
kvöldi 10. !maí. M/s Ólafur Frið-
bertsson fór sinn síðasta róður
9. maí. Hann verður að öHuim
líkinidum gerður út á Græn-
landsimið með línu. Er þegar
farinn að útbúa þær veiðar.
Nokkrir af vertíðarbátunum
munu halda áfram róðrum þar
til 20. eða 21. maí, eftir því
hvemig vteáðin verður.
Handfæraveiðar
Handfæraveiðimenn eru fam-
ir að hugsa til hreyfings. Fyrst
ég á annað borð minnist á
handfæraveiðimenn er rétt að
hvenfa notókuð aftur í tímann.
19. apríl setti einn handfæra-
veiðimaöur bát sinn á flot, og
22. apríl fór hann í sinn fyrsta
róður. Hamn hugðist selja afla
sinn hér heima- En það bar
til um þessar mundir, að boð
kom frá . . . forstjóra frysti-
hússins, sem þó var staddur
fyrir sunnan, eð taka eikki á
mfóti færafiski í húsið. Og svo
þegar veslángs maöurinn kom
að landi um kvöldið, fékkhann
þessi boð frá einum af hinum
sístarfandi mönnum skrifstof-
unnar. Maðurinn varð að von-
um sem þrumu lostinn og hugð-
ist Sleygja afla sínum í sjóinn
aftur. En fyrir tilstilli vina
hans og kunnineia. varð þeim
verknaði afstýrt. Hringt var til
Trausta Friðbertssonar kaupfé-
laigsstjóra á Flateyri. Trausti
er vinveittur Súgfirðinigum,
enda fæddur hér og upp alinn.
Hann útvegaði manninum sölu.
Flateyringar Slógu ekki hand-
inni á rrióti, þó ek'ki væri nema
465 kg. af slægðum og góðum
fiski. Það var tekáð á móti
honum eins og konungi vorum
í gamila daga og honum boðið
að koma hvenær sem væri. Þrjá
róðra séldi hann afla sinn þar
fyrir um kr. 12.000. Annan
mai kom svo annað boð frá
sem fiskazt hefur verið landað
áður, að taka meetti nú á móti
færafiski. Síðan hefur því litla,
sem fiskast hefur verið landað
hér. Þetta má nú eiginlega
kallast athugun frá fyrra mán-
uði, en nú held ég áfram með
yfirlitiö.
Vertíðin brást
M/b Gyllir fór suður til
Reykjavíkur í byrjun marz.
Hann hefur stundað færavedð-
ar frá Suðumesjum. Um afla
hans er mér ökumnugt. Einn
fimm tonna bátur, Tjalldur,
stundar hér grásileppu vei ðar.
Hans aflld hefur verið mjög
tregur. Sá hinn sami hefur ver-
ið nokkra róðra rrueð handfæri.
Handfæraattíi er lika mijög treg-
ur.
Það má mieð sanni segja. að
vetrarvertíðin hér í Súganda-
firði hafi endanlega brugðizt.
Það var sýnilegt í endaðam
marz-mánuð, að aprilménuður
yrði lélegur, enda kom að því
eins og síðasta fréttabréf mitt
greindi frá. Hér kemur svo afli
í maí til loka, eða að kvöldi
10. maí.:
Ólafur Friðbertsson 33,4 tonini í
7 róðrum.
Sif 39,3 tonn í 8 róðrum.
Stefnir 23,0 tonn í 8 róðrum.
Draupnir 24,9 tonn í 8 róðrum.
Páll Jónsson 24,5 tcain í 8
róðrum.
Friðbert Guðmundsson 36,7 tonn
í 8 róðrum.
Bjarmi (í stað Vilborgar) 3,7
tonn í 3 róðnum.
Vilborg 1,8 tonn í 1 róðri
Samtals 186,8 tonn í 51 róðri.
Vilborg er nú komin í lag
eftir nokkuð langt bilirí. Bjarmi
var seldur austur á Eskifjörð og
er nú faánn héðan fyrir nokkr-
um dö'gum.
HeildaralflLi fyrir vertíðina
1969 varð 2468,3 tonn í 457
róðrum, en í fyrra 2081,5 tomn
í 353 róðrum. Allir vertíðarbát-
arnir voru mieð minna meðal-
tal í róðri en í fyrra, nema
Friðbert Guðmundsson, hann
fékk aðeins betra meðailta.l.
Þess skal getiö, að m/b Sif
missti úr vegna bilunar 6 — 7
róðra. Hér kemur svo afilamagn
hvers um sdg og róðrafjöldi.
Vertíðin í fyrra er innan sviga:
M/s Ólafur Friðbertsson 570.4
tonn í 80 róðrum (522,8
tonn í 70 róðrum).
Sif 480,8 tonn í 69 róðrum (412,3
tonn í 58 róðrum).
Friðbert Guðmundssom 515,0 tn.
í 75 róði-uim (394,0 tonn í
61 róðri.
Stefnir 275,6 tonn í 69 róðrum
(269,6 tonn í 58 róðrum).
Páll Jónsson 268,4 tonn í 66
róðrum (264,6 tonn í 55
róðruimi).
Draupnir 273,8 tonn í 67 róðrum
(Annar bátur í hans stað).
Vilborg 70,0 tonn í 18 róðrum
(123,7 tonn í 28 róðrum).
Bjarmi 11,3 tonn í 7 róðrum
(Ekkert).
Sjöfln (á fseri, ednn rniaður) 2,0
tonn í 4 róðrum (Ekkert).
Tjaldur (á færi, tveir menn) 1,0
tonn i 2 róörum (Ekkert).
Staða
útgerðarinnar
Eios og sjó má að ofan eru
þrír efstu bátamir með mikið
hærri afila en þrír þeir næstu.
Kémur það m.a- mikið til af
því, að frá byrjun febrúar hafa
þeir stærri róið með 200 lóðir
hver í róðri. Stærð bátanna er
lika frá 81 til 193 brúttósmól.
Þeir hafa því margfalt betri
skilyrði til að sækja á fjariæg
mið í másjöfnu tíðarfari. Þrír
þeir næstu eru frá 37 til 40
brúttolestir að stærð. Þeir róa
með 140 lóðir hver í róðrí. Á
þeim bátum eru fjórir menn á
sjó og fjórir, í landi. Á þiessum
bátum eru hlutaskiptakjör. A
stærri bátunum eru sex menn á
sjó og fimm í landi og svo
einn aukaibeitningamaður. þeg-
ar lóðunum er fjölgað í febrúair.
Það er ekki búið að gera upp á
bátunum ennþá, en mó senni-
lega riedkna með því að þeir
hafi ríflega tryggimguna. Einföld
trygging er um 74.000 krónur
frá áramótum til loka. Fisk-
verð er lítið betra en í fyrra,
að minnsta kosti það, sem kem-
ur tifl skipta. Oha og beita hafa
hækkað gífurlega frá bví í
fyrra. Sú skammarlega litla fisk-
verðsihækkun dekkar varía þann
misimiun. Hversu lengi geiba sjó-
menn unað því að láta af hendi
stóran hluta tefcna sdnna bednt
í vasa skipaeigenda er ekki gott
að vita. Það hlýtur að koma
að því, að hin viðurkennda ís-
lenzka sjómannastétt láti ekki
hlunnfara sig meir og sigJifloit-
anum í höfm og hedmiti réttlæti.
Vinna er niú að dragast sam-
an. Unglinigarnir eru farnir að
tínast hedm úr framhalldsskól-
unum. Eitthvað verða þeir að
vinna. Aifli tvo síðustu daga
hefur verið mjög rýr. Þrettánda
maí varð hanm 19 tornn, og 14.
maí 17,8 tomn. Það litla, sem
fiskast, er mjög mikdð bland-
aðar fislktegundir.
Staðgreiðslu-
fyrirkomulag
Staðgredðslufyrirtamulagið er
enn í gildi. Það mumu að lík-
Framhald á 9. síðu.
Nær 3.000 miljónir króna í eyðsluhít ríkissjóðs
FÍB krefst að ríkið skili því
sem rænt var frá Vegasjóði
□ Almennur fundur í Félagi íslenzkra bifreiða-
eigenda krefst þess að skilað verði aftur til Vega-
sjóðs nálega 3 þús. miljónum kr. sem teknar hafa
verið af bifreiðaeigendum og hen't í eyðsluhít rík-
issjóðs. — Þá samþykkíi fundurinn að skora á al-
þingi að samþykkja breytitngu á innheimtu út-
varpsafnotagjalda.
^z?íFÆf>¥í<ff<ífífí::?=55::.SSÍ5í55???fí;':':.í?:¥:'ft;4fs:::í;¥f?::í5
Bensín er dýrara hér en aimarsstaðar miðað við vinnulaun — og salan hefur minnkað.
Þetta voru aðalatriðin í um-
ræðum og samiþyk'ktum á ai-
mennum fundi, sem Félag ís-
lenzkra bifreiðaeigenda gekkst
fyrir nú í vikunni í tilefni af
hækkun benzínskattsins frá 1.
júní n-k. Framsögumenm áfumd-
inum voru þeir Valdimar J.
Magnússon frkvst., Sveimn Torfi
Sveinsson verkfr. og Jón Bergs-
son verkfr., sem allir ræddu um
vegamál og benzínverð, og Img-
var Guðmundsson, sem ræddi
um innheimtu afnotagjalda út-
varpsviðtæk j a.
A fiundinum kornu fram
margar athyglisverðar stað-
reyndir um fjárframlög, tastn-
að og skattlagningu végna vega.
Tekjur íslenzka rfkisins af bif-
reiðum og rekstrarvörum þeirra
voru á árunum 1960 til 1967
samtais 4-536 milj. kr„ en fram-
la|g til vega á sama tímabili
var aðeins 1.705 milj. kr. Þann-
ig að á þessum 8 árum hefiur
aðeins 37,6% af þessum tekjum
verið varið til vegamála, en atf-
gangurinn 2.831 milj. kr. runn-
ið í eyðsluhít ríkissjóðs-
Bensínnotkun ntinnkar
Þá voru birtar á fiumdimum
tölur um árlega bensínnotkun
á öllu landinu og kemur í ljós
að bensínnotkun á árinu 1968
er minni en árið áður, 72,800.
000 lítrar árið 1967 en 72.200.
000 1 árið 1968, en veggjald af
bensíni hefur samt hækkað um
30,6 milj. kr. þar sem gjaldið
hækkaði um 1 kr. á hvem lítra.
Tekjur íslenzka ríkisins af
bifreiðum og rekstrarvörum til
þeirra, og skipting þeirra til
vega og annarra óskyldra mála
hafa undanfarin ár verið sem
hér segir:
w «í Tekju milj. Framli vega, ■ Mismu rnilj.
1960 260 ca. 110 150
1961 288 ca. 120 168
1962 388 ca. 130 258
1963 470 ca- 145 325
1964 640 ca . 245 395
1965 680 ca. 261 419
1966 908 ea. 320 588
1967 902 ca. 374 5128
4.536 ca. 1.705 2.831
samtals á 8 árum-
Á þesum 8 árum hefur aðeins
37,6% af þessum tekjum verið
varið til vegaimála.
Bensínverð hærra hér
Birtar voru tölur sem sýna
að bensínverð á Islandi er mun
hærra miðað við vinnulaun en
í nokkru öðru landi. Vinnu-
laun verkamanna á Islandi 1.
jan s.l. voru lægst 52,51 kr.
og hæst 69.62 kr. en í Noregi
svo eitt dæmi sé tekið erlend-
is frá voru verkaimannalaun
á sama tíma kr. 108,70 lægst
og kr. 125,00 hæst- Bensínverð
firá dælu í ýmsum löndum var
hins vegar sem hér segir:
Oktan-
tala
Island .............. 93
do. án verðjöfnunargj.
Noregur ............... 90
Danmörk ............... 90
Sviþjóð ............. 94
Þýzkaland ............
Skotland .............. 91
England .............. 91
Orkneyjar ............. 90
Miljóna sparnaður
Miklar umræður urðu á fund-
inuim um afnotagjald útvarps-
viðtækja, en niðurfelling af-
notagjalda á viðtækjuim í bitf-
neiðum hefur verið eitt af ban-
áttumálum FÍB. Lögin um inn-
heinmtu afnotagjalda eru frá ár-
inu 1934 og eru úrelt orðin.
FlB hefur bent á að hagkvæm-
asta og sanngjamasta inn-
heimtuleiðin sé nefskatbur, inn-
heimtur með almennum skött-
Söluverð Söluv. án skatta
iægst hæst lægst hæst
11,00 4,20
10,78 3,98
14,90 15,40 5,30 5,70
14,65 4,55
15,15 15.50 5,45 5,80
13,45 4,35
12,90 13,25 3,80 4,15
12,60 12,80 3,50 3,70
13,25 4,15
um, og liggur nú fyrir alþingi
frumvarp sem í meginatriðum
er í samræmi við stefnu FlB í
þessu máli. Á fundinum var
lesin upp grein eftir Helga
Hjörvar sem hann skrifaði ár-
ið 1950, en þar bendir hahn
á, að spara mætti árlega nær
hálfa miljón króna í rekrtri
útvarpsins með skipulagsbreyt-
ingu í þá átt sem FlB hefur
barizt fyrir. Og það sem Helgi
segir í þessari grein fyrir 19
árum er í fúllu gildi enn, en sá
kostnaður sem spara mæbti er
að sjálfsögöu mun hærri í
krónutölu nú.
Samþykktir fundarins
Saimþykktir þær sem fiundur-
inn gerði fara hér á eftir:
Almenmur félagistfundur í Fé-
lagi ísl. bifreiðaeigenda, hald-
inn í Sigtúni, Reykjavik, 12.
maí 1969, bendir á, að á árun-
um 1960 til 1967 hafí bifreiðá-
eigendum verið gert að greiða
4-536 miljónir króna í skatta
af bifneiðum óg rekstrarvörum
þeiira, en af þessari fjárhæð
hafa aðeins 1.705 miljónir
króna farið til vegafram-
kvæmda, en rfkið tekið til al-
mennra þarfa 2.831 miljón
knóna.
FlB hefiur margsinnis bent á,
að álögur á bifreiðir og rekstr-
Framihald á 9 Æíðu.