Þjóðviljinn - 20.05.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.05.1969, Qupperneq 12
□ Þegar 41sta samningafundinum lauk í alþingis- húsinu í gærdag og undirsíkriftir fóru fram, voru það lún- ir menn, sem blaðamenn litu í anddyri hins aldna húss, á göngum þess og í flokksherbergjum. Yfirleitt var nið- urstaða þeirra fáu, sem við náðum tali af, sú að sam- komulagið væri viðunandi miðað við allar aðstæður. Allir aðilar 16-mannanefndar undirrituðu samkomulag- ið, nema fulltrúi prentarafélagsins og fulltrúi Sóknar var fjarverandi þegar undirritunin fór fram, en það var ekki vegna ágreinings um niðurstöðuna. □ Strax í gærkvöld voru haldnir fundir í ýmsum fé- lögum, þar á meðal Dagsbrún. Hlíf. Einingu og Verzl- unarmannafélagi Reykjavíkur. Er greint frá niðurstöð- um fundanna annars staðar í blaðinu. □ Hér fara á eftir viðtöl við fimm menn úr 16-manna- nefndinni, sem tekin voru strax við undirritunina. Viðunandi eftir aðstæðum Jón Snorri Þorleifsson, form. Trésmiðafélags Reykjavíkur — Hvert er þitt álit að loknruim samninguimi? — Mín skoöun ' er sú aö þrátt fyrir ailllt höfum viö náö þarna bærilegum árangri. Rík- isstjórnin hefur gefið slalkanrn eftir frá þvi að saimningavið- ræður hófust, — og á þeim grundvelli sem upphaflega var markaður þessari lcjara- deilu hefur náðst árangur. Stjórnin ætlaði okikur að bera dýrtíðina bótalaust. Hins veg- ar tek ég fram að sigur vinmst því aðeins að sú ríkisstjórn og stjórnarstafna sem hefur lagt grundvöllinn að kjara- deilunni, átti upptokin að henni og verið aðili að henni allan tímann víki fyrir stefnu sem tekur fulltt tillit ti'l launa- fólks, þ.e. þjöðarheildarinnar állrar. Um okíkur gilda sömiu, regl- ur og aðra í þessum samning- um. Eitt af því miiikilvæga, sem náðist i'ram, er það að við lyftum af .,þakinu“, siem við köllum svo. þ.e. við lótum viðkomandi félögum eftir að semja um vísitölubætur á þau iaun, siern eru yfir 18 þúsund krónur á mánuði. Öskar Hallgrímsson rafvirki Með þessum samninguim hetfur það náðst fram, að verðtrygging launa er í raun- inni óslitin, þótt með sikertum hætti sé eins og áður. En þetta er engin frambúðarlausm og gait raunar aldx-ei orðið það, eins og þær aðstæður eru sean við eigum við að búa. Með þessum samningum náðust samt fram atriði sem ég tel að muni hafa stórkiost- leg áihrif í islenzku þjóðfélagi, og á ég þar við lífeyrissjóð- inn. Nú í dag er það að sjálf- sögðu kauipgjaldið sem skiptir mestu fyrir hinn almienna launþeiga. en þeigar íi-á líður býst ég við að ákvæðin um lífeýrissjóðdnn verði eikki minna virði en þegar atvinnu- leysistrygigiingasjóðurinn náð- isit fram á sa'num tíma. Óskar Hallgrímsson Einar Ögmundsson, iormaður Landssambands vörubifreiða- stjóra: — Hvert er þitt áttit á nið- ursitöðum langdreiginna samn- inigaviðræðna? — Miöað við ailiiar aðstæð- ur, sérsfalklega í upphafi og þær aðstæður seim voru þeigar við sögðum upp samningum, tel ég niðurstöður í aðalatrið- um viðunanlegar. Heildarút- koman er allt að því til jafns við þær íkröfur sem við höfð- um sett íi’aim í upphafi um vísitölubgetur. En auk þessa fókkst við þessa samminga það þjóðfé- lagslega í-éttlætismál að launa- fólk almennt fái lífleyrissjóðs- réttindi. Ég vil að gefnu tilefni tafca fram að samstarf var gott inn- an 16 mannia neiflndairinnar alian tfmiann. Að vísu kom fraim eins og alltaf ági-eining- um um leiðir, en han.n var útMjáður á máleifiniálieigan og félaigslegan hátt irimiam nefnd- arinnar. — Hvenær verður sam- komuilagið tekið fyrir í Lands- sambandi vörubifreiðastjóra? — Það var stjtírn og triin- aðarmainnaráð sem fékik heim- illid til þess að taks þátt í kjaradeilunni fyrir ftönd sam- bandsins og mun trúnaðar- miannaráðið fjailla um niður- stöður samninganua eimihvern næstu daiga. Snorrí Jónsson, formaður Málm- og skipasmiðasam- bands fslands: — Hvað segir þú um n-ið- ui-stöður þeirra samminga, sem nú er verið að undirrita? — Ég tek fram að miðað við allar aðstæðiur, atvinnu- ástandið í landinu og annað. tel ég S'amkomulaigið viðun- andi. Enda var afstaða fulltrú- anna í 16-miammanefndinni mjög saimMjóða. , — Hvað um m,ál ykikar járniðnaðarmanna? Eruð þið óánægðari en aðrir með nið- urstöðurnax-? — Já og nei. Atvinnurek- erxdur boöuðú, sem kunnugt er vex’kbann sem hefur staðið í nokikrar vifcur. Félag jémiðn- oðanmianna lýsti yfir verklfáitli til að meistarai'nir yi’ðu ekki einir um það að eiga fxium- kvæði að því hvex'jar niður- stöðurnar yrðu. Þessi mál olcka-r em nú í athu'guin. — Hvenær halda aðildarfé- lög Málm- og skipasmdðasam- bandsins fundi? — Félag járniðnaiðai'manna heldur fuind annað kvöld, þriðjudag, en önmur félög í kjölfarið þessa dagana. Jón Sigurðsson, foi-maður Sjómannasambands íslands Ég hef skrifað undir þessa samninga með fyrirvai'a, því að við stöndum í öðrum samn- inigiavdðræöum sem ólokið er — fyrir farmenn og togara- sjómenn. Þessir sjómenn hafa Jón Sigurðsson orðið ifyrir mikilli kjaraskei’ð- ingu veigna gengiisbreytinigia, jaar sem ísiienzka ki’ónan er orðin lítils virði, en gjaldeyris- fn'ðindi hafa verið reiknuð þeim sem kaup til þessa. Þetta voru erfiðar s-aimn- ingaviðr-æður. sem eðlilegt er með svo stóruim samninga- nefndum og víðtækum samn- ingum. Eins og ailit er í pott- inn búið hefði ég vai’la búizt við að ná meii'u út úr þessum saiminingium,, og heild óg að líf- eyrisisjóðurinn sé mikilvægast- ur, þótt kaupi að sjálfsögðu sé ekki síður mikilvægit. Þessir samninigar mæta að verullegiu, leyti dýrtíðinni, en þó er þegai’ komið nokkurt bil, sem fólk hiefiur ekki fenigið bætt. Segja m,á aö þetta sé heildax'lausn í bdid, en þó því aðeins að fóllfcið í vei-kalýðs- félögunum samiþyklkii. Engar ráðstafanir gerðar til að útvega skólafólki vinnu □ Engar ákvarðanir hafa verið tekna-r í borgarráði í því skyni að sfeapa s-kólanemendum í Reykjavíik su-maratvi'nnu enda þótt óðum líði að því að á 4. þúsund reykvískra ung- linga þætist á vinnumarkaðinn og þar að a-uki séu um 400 manns atvinnula-usir í Reykjavík. □ Samkvæmt könnun á atvinnuhorfum skóiaíólks í sum- skólafólks í s-uimar en rætt hefði verið um þessi máil í atvinnu- málanefinid og borgari’áði. Tillög- xir atvinnumálaneifndar sem sn-úa &ð ríkinu gei-a ráð fyrir skóg- raðkt og sandgii’æðsil-u en þær til- lö-gu-r sem la-gða-r voru fyrir borg- ari’áð miiða að framikv-æimidium , Heið-mörk, við Blliðaár og á hin- um „grænu svæðu-m“ borgai’inn- ar. E-r þaxinia uim aið í’æ-ða sams- ivonar verkefni oig Vinn-uskóli boi’gai’inna-r hefur haift meöhönd- um, Mun nefndin haifa bent á að heppile-gra væri að unglimgarnii’ di’eifðust á hinn aimienma vinnu- ma-rk-að held-ur en að gerðar væru sérs-tak-ar í’áðstafanir þeiri’a ve-gna þ®r eð slfkt hlyti að bei’a kei-m af atvinnubótavinnu. Jafnfi’amt benti nefndin á að eí ekki væru vei-kefni fyrir sjjcólau-nglinga á hinum almienna vinnuma-rkaði væri álitið rétt að ge-ra einhverj- Framhallid á 2. síðu. Sovézku olíuskipunum snúið við Olíubirgðir eru nú á þrotum / lundinu Q Olíubirgðir eru nú á þrotum á laindinu og óvíst er hvenær úr rætist, þar sem sovézka skipinu með svartolíuna var snúið við og losað úr því á ír- landi í gær. Tvö sovézk olíuskip hafa beðið löndu-nar hér í Reykjavíkui',höfn langan tíma vegna afgi’eiðslu- banns Dagsbrúnar, og skipinu sem koma átti með svai’tolíu til Reykjavikur á iaugai’dag va-r snú- ið aftur er það átti eftir tíu klst. siglingu, o-g var landað úr því í Dublin í gær. Tvö önniur sov- év.k o-1i”skip vonx á leið hingað til lands, og enn er óvís-t hvort þau halda áfram eða verða losuð við olíuna annars s-taðar. Við eigum þessa olíu, sagði Árni Þorsteinsspn, innkaupastjóri Olíufélagsins, við Þjóðviljann í gær. og við vorum búnir að gi’eiða hana með því að o-pna bankaábyi’gð. Það eru engin á- kvæði í samningum sem réttlæta þessa framko-mu Rússa gagnvai’t okk-ur um afhendingu olíun-nar. Aðeins e-r gei’t ráð fyrir að sitór- felidar náttúruhamfarir, styrjaid- ai’ástand eða að landið sé í> sótt- kví geti i’éttlæt að rjúfa gei’ða samninga um afhendingu olíunn- ar- Við sendum sikeyti til Moskvu þar sem við krefjumst ákveðins sva-i’s um hvenær við fáurn oií- u-na altlhenta, annars verðu-m við að leita anna-rra úrræða. Mjög takmarkaðai’ birgðir eru nú til í landinu, og teku-r minnst 7 daga að senda olíu Ihingað frá Rúss- landi. þótt sbrax verði bi-ugðið við. Togai’aolía er þegar búin á Atou-reyi’i og á Siglufirði og Sem- ents-verkismiðjan t>g bræðslui’nar í Vestmannaeyjum eru ei-nmig komnar í þi*ot með ólíu. Raunar má segja að vand-ræð-aástand verði um allt land ef ekki verða einhver önn-ur úrræði. Þes-s skal að lokum getið að viðskiptamiál-a-ráðuneytið og sendi- í’áðið í Moskvu hefiu-r haft milli- gön-gu í þess-u m-áli til að reyna að fyrra frekai’i van-dræðum. Bóktgerðarmenn stóði! ekki að samninpnum Þegar 16-manna nefndin var að u-ndii’skrifa samn- inga í Alþingishúsinu í gær var fullti’úi bókagei’ðar- manna hvergi nálægur og eiga þeir en-ga aðild að samkom-ulaginu- Fulltrúi bó-kagei’ðai’manna í nefndinni, Jón Ágústssoo fonm. Hins íslenzka prent- aralfélags, var eldci sa-m- þykkur sáttatilboði 16- manna nefndarinnar og gei’ði þá þegar gi’ein fyrir afstöðu félaganna sem hann var umbjóðandi fyrir. Bófcagei’ðaximienn hafa þá afstöðu í kjara-baráttunni að fá að ræð-a við sína við- semjendur en ekki við hina svonefndu sátt-anefnd ríkis- stjó-marinnar. í gær var haldinn sam- eiginlegur fundur hjá stjómum bó-kagerðai’félag- anna, og var þar ákveðið að hald-a fram fyrri kröfum í viðræðum við viðsemjend- ur, og haga vex’kfallsaðgerð- um eftir þvi sem bezt hentar í þassari stéttarbai*- áttu. Rannsókn á kanadísku tog- j urunum sjö er þegar lokið □ í gærmorgun komu til landsins þrír m-enn sem fóru fyrir in-okiknu á vegum at- vinnumálanefndar Reykja- víkur til Kanada í því skyni að skoða þar sjö skuttogara sem eru til sölu við óvana- lega lágu verði. Þeir sem fóru uta-n til að'skoða skipin eru Þórður Gröndal, véla- vei’fcfræðing-u-r, Þórður Her- mannsson, skips-tjói’i og Marteinn Jón-asson, forstjóri Bæja-rútgerð- ar Reykjavíku-r. Munu þeir á næsiunni sicila skýi’slu um kana- dísku togarana til atvin-nu-mála- nefndar- Geir Hallgrímsson, borgarstjói’i sagði að mai’kmiðið með fei'ð I þeirra þremenninganna hefði ! vei’ið að afla uplý-singa fyi’ir - þá aðila se-m heföu húg á að efna til útgerðar, og gætiú þær upp- i Framhalid á 2. síðu. ar sem framkvæmd var á vegum hagfræðideildar borgair- innar og náði til 3197 nemenda, 16 ára og eldri, hafa 34,1% fengið atvinnu, 33,2% eru í óvissu um hvort þeir fá atvinnu og 32,7%, eða 749 nemendur Geir borgarstjói-i s-aigði e-itthvað á þessa leið á fund-i með blaða- mönnuim í gær: — Það væri æsfculegt að gera ý-msa.r ráðstaí- Alþýðubandalags- fólk,; Kópavogl Munið hvítasunnuferðina í Breiðáfjarðareyjar. Öllum hcimil t.átitaka, Verð aðeins kr. 600. Þáttlaka lilkynnist fyrir annað kvöld I síma 41528, 40853 eða 40281. Fcrðanefnd. hafa enga atvinnu fen-gið. anir, fyrst o-g fremst sk-iptir máli ©ð útrýma atvinnudeys-i almennt cn i-étt rú-mil-ega 400, þar a-f uim 500 karlar og um 100 konur, eru skráð atvinnulaus í Reykjavík. Af þessum 400 eru. rúmlleiga 100 verfcamenn og tæplega 100 vörubif reiðastj órar. Sa-göist b-orgai’stjióri jafnframt vona-st til að meiri atvinna sfcap- aðis-t í fcjölfar sammin-ganna þar tð ýimis-ir hefðu beðið átekta með fiamkvæimidir þar til samning-ar hefðu tekiizt. Tók Geir slk-ýrt l'raim að engar ákvarðanir hefðu vieirið tekna-r í boi’garráði vegna atvinnuleysis Haukur Ráðstefna um EFTA Alþýðubandalagið í Reykjavík heldur ráð- stefnu í dag, þriðjudaginn 20. maí í Domus Medica kl. 20. DAGSKRÁ: Er hagkvæmt fyrir ísland að gerast aðili að EFTA? FRAMSÖGUMENN: Haukur Helgason og' Hjalti Kristgeirsson. Ráðstefnan er opin Alþýðubandalagsfólki. Hjalti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.