Þjóðviljinn - 14.06.1969, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. júní 1960.
Einar Haki Þórhaiisson:
Börn lýðveidisins
Hinn 17. júní næstkoimandd ér
aldarfjórðungur liðinn frá ]>ví,
er íslenzka þjóðin sagði að fullu
skilið við erient konungavald
og myndaði sér lýðveldi. Þá
höfðu lslendingar um tæpar sjó
aldir loitið yfirráðum erlendra
konunga, þótt að vísu hefðu
náðst merkir, áfangar á leið til
fullls sjálfstæðis áður, til að
mynda 1. desember 1918, fyrir
hálfri öld í fyrra, er Island
fékk fullveldi svokallað, þótt
það lyti þó enn dönskum kon-
ungi.
En 17. júní 1944 rann upp
sá merkasti dagur í íslenzkri
sjálfstæðisbarátto, að myndað
var lýðveldi á Islandi, sjálf-
staett lýðveldi, óháð valdssviði
eriendra þjóða. Að þessu marki
hafði verið ótrauðlega stefntum
lainigt skeið, og margir okkar
beztu mianna höfðu lagt af
mörkum ómælanlegan skerf til
þess að svo maetti taikast, sem
úr varð.
Ekki mun það vera tilviljun
ein, að fæðingardag Jóns Sig-
urðssonar forseta Alþingis Is-
lendinga, og stofndag íslenzka
lýðveldisins, þjóðhátíðardag Is-
lendiraga, ber upp á sama dag,
því að enginn mun hafa unn-
ið, ötuila starf í þágu sjálf-
stæðis þjóðarinnar en einmitt
Jón Sigurðsson, og enginn á
freimur hcnum skilið að eiga
sama aflmælisdag og íslenzka
lýðveldáð. Við, sem nú lifuom.
minnumst hans með lotningu,-
Þau okkar, sem fædd eru eft-
ir 1944, höfum ekiki orðið vör
þeirra miklu strauimhvarfa, sem
urðu með þjóðinni á fyrra
hefllmingi aldarinnar. Við höfpm
ekki orðið vör þeirra mi'klu
breytinga, sem urðu á íslenzku
þjóðlífi, efftir að þjóðin öðlað-
ist fullt'sjálfstæði, en við kenn-
um þess samf óijósí, að hér sr
nýjabrumið ekki enm af horfið.
Lýðveldið er þjóðinni enniþá
eins og nýtt, rétt eins og ung-
lingur í lífinu. Við erum böm
lýðveldisins, fædd í lýðveldið.
og eigum vonandi eftir að halda
lýðveldisins, fædd í lýðveldi,
sjálfstæðu enn um langan ald-
ur.
Við erum þó ekki fædd •
gær, og við höfum, þótt ung
séum, vitnað ýmis hvörf, sem
orðið hafa í ísHenzkri pólitík, en
því miður hafa þau fæst orðið
til batnaðar. Sannast að segja
mé furðu gegna, að slfk þró-
un hafi orðið á islenziku stjóm-
arfari frá tilkcmu lýðveldisins
og raun ber vitni. Þar gætir !
dag rammasta afturhalds og
þröngsýni, og virðist róið að því
öllum árum að glata aftur þeim
áföngum, er náðust 1. desember
1918 oig 17. júní 1944.
Nú er sivo kornið, að sjálf-
stæði hins unga íslenzka lýð-
veldis riðar til falOs eftir að-
eins aldarfjórðúngs tilveru. Þar
eiga stærsta sök ósjálfstæðir og
óhæfir stjórnmálamenn, sem
hafa látjð faillerast fyrir erlend-
um freistingum og gylliboðum,
og sem þjóðemiskenind þeirra
heffur flogið fyrir borg og bí.
Þetta em menn, siem eklki eiga
heáður skilið.
Viðhald sjálfstæðis
Fmmskilyrði til viðhalds sjálf-
stæðis er tvímæiialaus og ein-
dregin úrsögn úr hvers kyns
hemaðarbandalögum eða ann-
ars konar handalögiuiai við er-
lend stórveldi, sem eingöngu
gæta eigin hagsm.una, eins og
getfur að skilja. Forðast ber eftir
megni, að. þjóðin sogist inn í
crlcndar efnahagsblokíkir, því'
að ekkért er hættudegra fátæk-
um smáþjóðum en auðugar
stórþjóðir. Við eigurn að sníða
okkiur sitakk : .eftir,,.. vexti, haXa,
nánust samskipti víð þær þjóð-
ir, sem akikur em skyldasitar,
uippmnalega, stærðarlega og
--------------------------------3,
Gam-
an, gaman!
Flestum mun koma saman
um að telja hemiaðarinmrásina
í Tékkóslóvakíu og atburðairás
þá senr. síðan hetfur orðið í
lajndinu til mikilla ótíðinda.
Þó em til menn sem fagna
þessum atburðum öllum og
þreytast ekki á að láta gleði
sina í ljós. Þessir rangsnúnu
einstaklingar eru ritstjórar
Morgunblaðsins. í hvert skipti
sem fregnir hafa borizt um
nýja valdníðslu hafa þeir rek-
ið upp fagnaðarhrinu; þeir
líkjast púkum þeim sem fitna
á ófömm ánnarra.
Ástæðan fyrir þessari ann-
arlegu gleði Morgunblaðsrit-
stjóranna er naumasit sú að
þeir beri illan hug til þess
fólks sem byggir Tékikóslóvak-
íu; þótt þeir bykist vera að
fjalla um alþjóðamál em þeir
einvörðungu að hugsa um að-
stöðuna hér heima. Innrásin
í Tékkóslóvakíu var þeim
fagnaðareffni vegna þess að
þeir töldu sig geta notað hana
til árása á íslenzka sósíalisfa,
á Alþýðubandalagið og Þjóð-
viljann. Enda þótt hérlendir
sósíalístar hafi tekið mjög af-
dráttarlausa afstöðu gegn
hemaðarin.nrásinni og krafizt
þees æ síðan að Tékkar og
Slóvakar fengju eindr og frjáls-
ir að ráða málum sínum, heldur
Morgunblaðið áfram endaliaus-
um getsökum, tilhæffulausum
og ósæmilegum. Á meðan
Morgunblaðsimenn telja sig ná
árangri með þvílíkum mál-
flutninigi munu hver ný ótíð-
indi í Tékkóslóvakíu vekja
gleðihlátra í höllinni við Að-
alstræti.
Málgagn
innrásarhersins
Staksteinahöfundur Morgun-
blaðsins biirtir i gær skrá um
illvirki Rússa og er síðasiti lið-
ur í þeirri upptalndnigu svo-
hljóðandi; ,,Það vom sovézk
og kínversk vopn, sem gerðu
kommúnistum í Norður-Víet-
nam kleift að hefja styrjöld-
ina í Víetnam". Blaðið tóLur
það þannig til óþurftarverka
. að smáþjóðin heffur fengið
vopn til þess að verja sig gegn
árásum mesta herveldis heims;
samúð blaðsins er öll með inn-
rásarhemum.
Ekki þarf að leiða getum
að þvi hvemig Morgunblaðið
myndi skrifa um Tékkóslóvak-
íu ef í landinu væru banda-
rískiar hersveitir og bandarísk-
ir erindrekar í ráðherrastól-
um. — Austrl.
V
eímahagslega. Islendingar eiga
ekfei sífellt að spila sig sitór-
þjóð, heldur starfa á eðiilegan
hátt áð uppbyggingu og efl-
ingu þjóðarinnar, sem smáþjóð-
ar á sjálfátæðum gimndvellli.
Sjálfsagt er, að veita aðihald
hveirs kyns mannúðar- og frið-
armálum, enda hafa Norður-
lönd þar tíðum staðið framar-
lega í flokki.
Koma verður í veg fyrir, að
óendurkræft erlemt f.iármaign
berist inní landið og samilag-
ist íslenzka efnahagskerfinu. Is-
lendingar eiga eánir að haifá
einkarétt á hvers kyns iðnaði
og atvinnurekstri í sínu eigin
landi, Erlent fjármagn auð-
þjóða er freistandi á örðugum
tímum, þegar þ.ióða.rpyng,ian er
hvað léttust, eftir hvorttveggia,
harðæri og óstjónn, en „Iána“-
eýlliboðuim erlendra auðhringa,
til uppbyggingar „íslenzkrarí1
stóriðiu ber að hafna á þeim
grundvelli. að þeir, sem einu
sinni ná tangarhaldi á litla
fingri, hætta ekki. fyrr en þeir
hafa ailla höndina í krumlu
sinni. Á hinn bógimn er ekkert
athugavert við það, að taika er-
lend lán til innllendra þrúun-
arframkvæmda og .innlendrar
atvinnuskönunar á veguim ís-
lenzkra aðila, ef nauðsyn kreff-
ur.
Atvinnuleysi það, sem rfkt
hefur hér undanfama mónuði,
má ékki eingöngu Ííta á sem
afléiðingu lélegs árferðis til
lands og sjávar, heldur virðist
hað ýkjulaust vera einn bátt-
urinn í strategíu stiómvalda ti-1
að átelia snklaust. fólkið á nauð-
svn bess pð bygria upp erlenda
stóriðiu á íslnndi. siw> aðri'mk-
ist til á vinnumnrkaðnuim. Slík-
.an újf. i sauðorgærn, ber, að
varast, en þetta er rauna.r ei+.t
dæmj alf mýmörgum, sem
sarmar bnð, hve óforbotranleg-
um aðferðum petur offt verið
beitt í n úkam't.nl istískum þjóð-
félögum til að blokkja þegnana.
Þetta þjlóöfélav. sem við bú-
um við, er orðið gegnsýrt af
fiármálaspil'!'inffu miðvalds'hióð-
félagsins. Slfk þróun stríðir
gegn raunhyggju, vegna þess,
að fæð hlýtur að kreffiast sam-
einingar, samvinnu, til að ná
jákvasðu takmark.i. Fæð fær
engu áorkað með sundrungu.
sundrung er versti óvinur fæð-
arinnar, og sundrung skanast
alf spillinigu. Hin giTurioga fiár-
miálasnilling, siem nú tröllrfður
íslonzku ha.gkorfi og þiVí.ðfflóIag-
inu öTliu, snlundrar þjóðarheild-
inni. og myndar smáar og stór-
ar prúppur. sem einsikis mega
sín seim heild. öll jálkvæð upp-
bvgglng fer þar með út uim
þúfur. Við burfum að uppræta
fiármálaspillin,guna og sameina
þióðina undir nýjum stjömar-
hátiuim. Þá fyrst getur hún
orðið stórþ.jóð meðaT smáþjóða,
þá fyrst getur hún öðTazt al-
gert sjálfstæði.
Unga fólkíð
Doði rfkir í röðum ungmenna
varðandi þjóðhaesmunamál, og
vantar nýjan aiflglaifla til að
vlrkja þann fjölda ungs fóTks,
sem vissuTega heffur áhuiga á
þjóðmálum, en veit dkki, hveim-
ig það á að korna áhuganuim á
framffæri á réttan og virkan hátt.
Þetta uniga fóTk situr bara með
hendur í gaupnum sér og læt-
ur hugarrn reika í skrúðgarði
faigurra hugsjóna. AlTtoff fátt
unigt fóTk tekur virkan þátt 1
þjóðmáTaibaráttunni, miklu færra
en eðlilegt gæti talizt. Þessu
fólki verður að fvlkja saman,
sera það virkt affl, og filykki-i
bví sarman undirmerkiumhinn-
ar nýju þjóðfélagsvalkningair.
Unga fóTkið, böm lýðveldis-
ins, etga að gamga fremst i
flofcki við ummyndun þjóðfé-
laigsims til jálcvæðari stjómar-
Einar Haki
hátta en rfkt hafa á okkar landi
um skeið. Ýmis mál mætti þar
setja á oddinn:
Slkilyrðislausar og fumlausar
endurbætur á skóTakerfinu öllu,
og stórauknar framkvæmdir <
memntamálum yfirleitt.
Stóraukmar aðgerðir í at-
vinnumáTuim og útrýming at-
vinnu'leysis.
Uppbyggin.g innlends iðnaðar
til jaffnvægis við aðrar atvinmu-
greinar.
Vinna ber að nýjum stefnu-
málum, svo sem ýmsum félags-
fræðilegum (sociological) um-
bótum.
Fylgjast vel með öTTum al-
þjóðlegum hræringum, og hafa
þær tiT hliðsjónar við innlend-
ar umbætur.
Síðast em ekki sízt ber. öITu
ungu fóTki, sem ber hag b.ióð-
ar sinnar fyrir brjósti, bömum
hins unga, íslenzka lýðveldis
að flykkja sér til sóknar giegn
erlendum hernaðarbandaTögum,
sem einungis skaiða siðmenn-
inguna og eitra hvarvetna fyrir
friði. — Úrsögn IsTands úr
NATO er þar fyrsta skrefið.
Ungt fólk! Tökum höndum
saimian um að gera aldarfjórð-
ungsafmæli ísilenzka lýðveTdis-
ins að vettvangi verðugrar hug-
arvaikningar um þjóðfélagsimál
mieðal ykkar og aukinnar bar-
. áttu fyrir sjálfstæðri og eðli-
legri þjóðfé',agsþróun, án f-
hlutunar óhæfra og skað'cg-a
stjómmólamanna, er virina í
skjióli og í þágu erlendra s'tór-
velda.
Að endingu vænti ég þess,
að hið unga, ísilenzka lýðveldi
fád að standa óhaggað og sjálf-
stætt enn um ókomnar aldir,
og miegi verða öðrum þjóðum
til fyrirmyndar í sem fflestu.
íslendingar konw
snu og sigruíu
Lokið er leikför leifefélagamna
í Hveragerði og á Selfossi tii
Færeyja og haffa blaðinu borizt
mijög lofsamlegar umsagnir um
sýninguna í færeyskum blöð-
um.
Blaðið 14. september segir
m.a.: „Islendska sjónledkairvitj-
anin er eitt upplivilsi fyri 011
sjónleikarhuigað ffóik, tí hóast
hesir leikarar eru „amatþrarí*
so hava tey við dugiliga leik-
stjóra sínum Gísila Haldórssyni
megnað at leika á so hugtak-
andi hátt, at sjálvt fólk, ið ikki
skilja íslendskt vóru púra hug-
tikin av hesuim mikila leiki . .
Tá havt verður í huga, at Sel-
foss og Hverðagerði tilsamans
ikki hevur meira enn eini hálvt
triðja túsund íbúgvar, má tað
sigast at vera eitt bragd, at
tað skal hava eydnast teimum
at f0ra frairh henda sjónleik á
so virðiligan hátt“.
Blaðið Dímmalætting birtir
allýtarlega urnsögn þar sem m.
a. eru raktar ýmsar upplýsing-
ar um íslenzka ieikimennt; fyr-
irsögnin er: „Slkálholt — óigloymi-
ligur ledkur“. Þar segir im. a.:
„Kærleikin til s01u, sprott-
in úr Skálholti sikamt frá, hev-
ur elvt hesum fólfcum í Hvera-
gerði og Selfossi at sýna sam-
kenslu sana við tó.ð í fortíðini,
sum farið er fram, og leik-
■urin hevur tískil verið eitt fitt
petti sannari eldaður í sinnum,
og hj0rtum teirra leikandi enn
annars. Leikurin ber fullbúnan
vitnisburð um hetta . . .
Tá fmótl kulmi bar, tóku
hendingarnar okkum kortini so, ,
ruddiliga við sær, at vit gloymdiu
ikki at skilja málið. Og tað
sigur iklkd so lítið um kvalitet-
in av framfþrslu leiksins“.
Blaðið Sosialurin segir m. a.:
„Atburður- leikara var so nat-
úrligur at tú var vissur í, at
ifeki eitt brá ella fet var gj0rt
uttan fyrilit. — Stórbært!"
DagbTaðið fer mjög loffsam-
legum orðum um frammistöðu
leikara og leikstjóra — einkum
um Valgarð Runólfsson seira
,jleikti biskupin avbera væl“v-
og Þóru Grétarsdóttur, scm
leikið hafi Ragnheiði „bæði ,
hairt og yndisliga". Að lckum
segir: „Tann sum fer at síggja
sjónleikin verður eitt stórf
upplivilsi rfkari. Hetta bóru
lógvabrestirnir og stóri fagn-
aðin aftaná fyrstu sýninguna
bestu próigvini um“._ Fyrirsögn v.
Dagblaðsins er , jsTendinigar
kcmu, sóust og sigraðu“.
Frímerkiasýnmg opnuð
ó þjóðhótíðardaginn
Frímerkjasýning sú sem Félag
frímerkjasafnara gengst fyrir I
tilefni tuítugu og fimm ára af-
mælis hins íslenzka lýðveldis
verður opnuð kl. 17 á þjóðhá-
tiðardaginn í hátíðasal Haga-
skólans og er inngangur frá Dun-
haga, gcgnt Háskólabíóí.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá, verða á sýningu þessari all-
ar tegundir íslenzkra frímerkja,
sem út hafa verið gefnar s.l.
aldarfjórðung og sýna félagar
í Félagi frímerkj asafnara á hve
margvíslegan hátt safna má fri-
merkjum. Þá verða og sýndar
frumteikningar frímerkja s.l. ára,
svo og litasýnishom af frí-
merkjaprentunum, sem eru í eigu
póststjómarinnar og ekki áður
hafa komið almenningi fýrir
sjónir.
Á sýningumni verður starfrækit
pósthús, þá daga sem hún er
opin, en það er áætlað að henni
Ijúki 22. júní. Notaður verður
sérstakur póststimpill og hefur
félagið látið gera umslög, sam
minjagrip sýningarinnar og hægt
fer að fá stimpluð meiWBmjngarv
stimiplinum í pósthúsi' pvv seim
þaqja verður. Þá hefur félagið
gefið út sýnimgarskrá, þar sem
m.a. sögð er í stuttu máli saga
íslenzkra frímerkja s.l. tuttugu'
og fimm ár.
A þjóðhátíðardaginn er að-
gangur að sýningunnd ókeypis’
frá kl. 17 - 22 vegna þess, að
sýningin er liður í hátíðarhöld-
um dagsins.
<?>-
r
Agætt ferða/ag fyrír aðeins 200 krónur
Eins og greint hefur verið frá
hér í blaðinu efnir ferðainefnd
Alþýðuibandalagsins í Reykja-
vík til eins dags ferðar í Galta-
lækjarskóg og Þjórsárdal síðasta
sunniudag í júná, þann 29. A upp-
drættinum hér að offan mé sjá
ferðaleiðina og eru helziu Liaðir
mierktir inn á og er ekki vafi á
því, að margir munu hafa áhuga
á ferðalaginu af þeirri ástæðu að
farið verður um landsvæði, sem
er mjög fagurt og á sér merki-
lega sögu.
*
En það sem sérsfaklega hlýtur
að vekja athygii við þessa ferð
er, að hún kostar aðeins 200 kr.
fyrir fullorðna, og 100 krónur
fyrir böm.
Þátttaka í ferðinni er opinöll-
um almienningi og er þetta til-
valið tækifæri fyrir 'jölskyldiuriá
alla að slást með í förina. —
Þátttöku í ferðina skall tilkynna
í síma Alþýðubandalagsins, 18081,
Sfcrifstoffan á Laugavégi 11 er od-
in frá hádegi til kvölds, kl. 7 og
þeim, sem hyggjast verða með er
bent á, að til þessýjað tryggja
sér sæti, er nauðsyníégt að hafa
samband sem fyrst.
Vö íR óezt
fmnm
t