Þjóðviljinn - 14.06.1969, Síða 7
Laugardagur 14. júni 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J
Off with the
grey veií
■*.....
Einu siriiii voru í Vest-
mamiaeyjuin 4S byggðar
jarðir og íbúarmir lifðu
jöfntum höndum af búsikap
og sjósókn. Nú eru býlin
ekki nemia fimm, mjólk er
flutt úr landi og aðeims þrír
sem lifa af búskapnum ein-
gön.gu, elztur þeirra er Þor-
bjöm bótndii í Kirkjubæ,
sem þar hefur búið síðan
1919.
Svo skemmtilega hitti á,
að einmitt daginn sem
blaðamaður Þjóðviljans
heimsótti Þorbjöm og
Helgu Þorsteinisdó'ttur konu
hans, til að spjallia við
hann um búskapinm fymr og
nú, voru niákvaemlega 50 ár
liðin síðan þau fluttu í
Kirkjtuibæ og hófu þar bú-
skiap.
Þorbjörn Guðjónsson
Þorbjöm Guðjónsst>n er
fæddur Ranigæingu-r, ættaður úr
Hvolhreppnum, en flutitisit til
Vesitmannaeyja 1911, þá um tvi-
tugiL Talsverður 'hluti eldri íbúa
Vesitmannaeyja er reyndar
komitnn úr Rangárvalllla- Ámes-
og Skaftafellssýslum, flódksflutn-
ingar mdlli lands otg Eyja voru
algenigir um það leyti er Þor-
bjöm flutti. margir kornu í ait-
vinnuleit til eyjanna og settust
síðan að.
— Hefur þig aldrei lanigað í
land aftur, Þorbjöm?
— Tölum ekki um það. Þamg-
að sem maður er fæddur og
uppalinn langar mann aliltaf að
koma- En að flytja? Nei. Kon-
an' hefði heldur dkki viljað hað,
hún er fæddur Vestmannaey-
ingur. Eftir að við tfióram að
búa á Kirkjubæ, en síðan eru
nákvæmlega 50 ár í dag, höfð-
um við alltatf nóig að gera, byrj-
uðum með eina kú og dálítið af
kindum og höfum síðan verið
að stækka búið. Kýrnar em nú
orðnar 28 auk kálfa, en kindur
höfum við ekki lengur, það
samræmist illa bænum eftir að
harnn stækkaði.
— Varstu ekki eitthvað á
sjónum?
— Ég var sjómaður nokkrar
vertíðir eftir að ég kom hing-
að, reri fyrir Austfjörðum á
sumrin og hér á vetrum. Við
höfðum lengi útigerð, og formað-
ur á bát var ég sjö vertíðir.
Útgerðina höfðum við til 1933,
en síðan eingöngu búið með
mjólkurtframleiðslu.
— Það hlýtur margt að hafa
breytzt síðan þið Helga byrj-
uðuð hér búskap. Kauipstaður-
inn virðisit t.d. vaxinn alveg
Iheim að bæjardyruanum hjá
þér.
— Já, hér hefur orðið mikil
breyting, aiöau. Þiá voru Jiér í
Vestmannaeyjum 48 býlih á
Kirkjubæ voru 8 jarðir og/voru
aðgreindar í Norðurbæ, Sttaður-
bæ o.s.frv- Nú eru býlin að-
eins 5, Dailabúið stærst ’þeirra.
I byrjun síðasta stríðs vom uíri
120 fjós í Vestmannaeyjsum og
kúaeignin komst upp umdir 400,
en nú er flutt mjólk úir landi.
Heyskapur varð hér mestur
13800 hestar, en síðftn hafa
túnin farið undir hvis þegar
kaupstaðurinn stækkíaði og
mikið af ræktuðu landi fór
undir tflugvöllinn.
Verkaskiptingin var heldur
ekki eins og nú er. Siamarvinn-
an var þá léleg ög roiðrar vetr-
arvertíðarinnar búnir ' í maí- Þá,S>
tóku menn að sólþianrka atfla
sinn, rækta kálgarða og heyja
fyrir kýrnar. Margir íEyjamenn
keyptu þá líka hey eða fóru
og heyjuðu með allri ströndinmi
frá Austur-Eyjafjö®um út að
Stokkseyri. Við héir heyjuðum
fyristu árin uppi Tindir Eyja-
fjölllum og fengum engja-
stykiki hjá séra Jakobi Lár-
ussyni presti í Holti, og vor-
uim þar otft um mánuð etftir að
við vorum búnir með tún og
fisk hér, fluttum sivo heyim
heim á bátuim. Þá varð að sæta
veðurlaigi og filytja í sjódeyðu
með simiábátum útt í mótorbát-
ana. Jú, það var langt að sæikja,
en gaman og tilbreyting að
þessu. Við lágum í tjaldi og
á sunnudögum tfengum við hesta
og fóiruim í útreiðartúra.
Veðrið var þó eikiki allllitatf jafn-
gott, og í eimu austanveðrinu
fauik otfan atf oikikur tjalddð. Við
.áttum góða kiunningja f .sveit-
inni, som við gátum flúið til,
en etftir þetta byggðum við okk-
ur. kotfa og bjuggum í honum
tvö suimur.
Um þetta leyti var miikill
flutmngur á fólki hér á milli,
úr sveitunuim og í Vestmanna-
eyjar. Menn komu í aitvinnUledt
og íllentust svo, m.a. atf því að
margir eignuðust á þessum ár-
um fjórða part eða sjötta part
í báti. Þetta aðtftatta fóilk var
oftast fólk á bezta aildri oig vant
mikilli vinnu úr siveitinnii, var
duiglegt fólk. Þá var allt unn-
ið upp á gamla mótann, silegið
með orfi og rakað með hrífu.
Eitt sumarið fenigum við samt
lánaða sááttuvél.
Það var gaiman að korna
til séra Jakobs í Holti,
hainn var meári nútíimaprest-
ur en þá var • algéngt; hafði
verið í Ameríku og fílutti með
sér nútilmaskoðanir, studdi sam-
vinnuhreyfiniguna og talaði um
daglega lífið á stólnum. Hann
var atþýðlegur maður og þúaði
allla.
Nú heyjum við bara hér,
hóldur Þorbjöm áfram og er
ekki laust við söknuð í rómn-
uim, — hötfium allstór tún og
nóg hey. Byrjað var að silá hér
með hestasláttuvél 1926 og síð-
an hefur maður verið að smá-
auka vélakostinn. Nú er allt
unnið með vélum.
— Hvemig var afkoiman hér
í Eyjum um það leyti sem þú
kömst?
— Það var ókaiElega þröngt
í búi hér. Allir aðkomusjiómenn
bjuggu. þá hér í hedmalhúsum að
undanskildum þeim sem voru í
verbúðuim Gunnars Ólafssonar
og Gísla Johnsens. Sjómenndrn-
ir voru . þá kallaðir útgerðar-
meinn þedrra sem-áttu í bátun-
um, en nú er þeitta öfuigt og
útgerðarmenn þeir sem edga
bátana. Landfóllkið bjó líka í
heimahúsum hjé bátseigendun-
um, sem voru kallaðir útvegs-
bændur. Bairnadauðinn var hér.
óhugnan’legur fram ummiðjalð.
öld og mun bæði þrifnaði og
húsakynnuim hatfa verið ábóta-
vant. Það var giniklofii sem oilli
barnadauðánium. Fann danskur
lækmdr, setm hingað var send-
ur til að ramnsaka þetta, sýkil-
inn og reyndist vatnið hér
mengað.
Þegar vélbátamir komu til
sögunnar lifnaði bæði ytfir af-
komiu fólksins og húsbygging-
um.
— Hver finnst þér hatfa orðdð
mesta breytimgin hér á fimm-
tíu áium?
— Mest rnunar um hatfnar-
gerðina, finnst mér, sérstaiklega-
byggingu hafnargarðanna, sem
ég tel mjög mikið átak. Það er
tallað um átak nú með vatnið,
en bygging hatfnargarðanna var
alveg eins mikið og jafnvel
Frá Kirkjubæ. — Fremst er hlaðan, en til vinstri aftan við hana íbúðarhús Þorbjöms og Helgu. Sem
sjá má á myndinni eru önnur íbúðarhús þétt við býlið.
meira átak þá, enda hatfnangarð-
amir í byggingu í 16 ár. Sjóveit-
an, sem lögð var um 1928 hafðd
miikla þýðdngu fyrir útveginn
og hreinlætið við fiskvinnstana.
Rafimagn kom hingað 1914, vor-
um við með fyrstu þorpum í
landinu, sem það fengu. Á þess-
um árum var líka byggður hér
myndarlegur barnaskóli.
— Af því að þú mdnnist á
vatnáð. Qlli vatnsleysdð ekki
erfiðledkum við búskapinn?
— Maður fékk vatn úr Vilpu,
en svo er önnur tjöm inm dal
og gengu gripir þangað á sumr-
in. Síðan var farið að hirða
Frarriihald á 10. síðu.
med gráu slikjuna
Perr þvær með lífrænni orku
MEÐ GRARRI SUKJU
ÞVEGIÐ MEÐ PERR
GRÁA SLIKJAN A BAKOG BURT
OFLUGT
PERR greipistinn í þvottinn.
Gráa slikjan hverfur
meá lífrænni orku.sem fervel meá þvottinn.
PERR sviftir burt gráu slikjunni flKKvFjj
af þvotti ydar.
Hvítt veráur aftur hvítt og .^’:'VfÉ
iitir skýrasf.
P®rr f
rauöum pakka.
Frá Henkel
Véloreáa handþvottur
árangurinn alltaf
undraveröur
Þetta tekst Perr
med lífrænni orku