Þjóðviljinn - 14.06.1969, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 14.06.1969, Qupperneq 9
Laugardaigur 14. júní 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Eyjólfur Gíslason frá BúastMum farið út, — hann átti eftir að fara og kalla í mennina. — Hvað þótiti þá gpður afli í róðri? — Bftir að fisfeur var gleing- inn þótti eikiki Rott e£ hað fóru minna en 50 fiskar í net, en voru iðulega 80-120 fiskar. Á minnstu bátunum, undir 10 tonnum, voru 8-10 net í trossu, esn á 10-15 tonna bátunum 12-14 net í trossunni og flestir bát- ar voru þá m)eð 2-3 trossur. Markið að verða formaður Aflinn fór eftir útsjón og reynslu, menm fikruðu sig á- frarn. Þá vair tekið tillit til þess hvemig menn faaru að sjó, og hvemig þeir færu með veið- arfaarin og tifl forystuihaefiJeik- anna og kepptust ungu menn- irndr um að vera í verstu vterk- unum tifl. að £á á sig sjómamns- orð. Maridð sem þeir stefndu að var að verða formaður. Á mínum uppvaxtaráruim heyrði maður helzt ekki talað um anm- að en sjóferðir og fjaliaferðir. Það va,r_ aðalumræðuefnið og eftir þessu hflustuðu drengir af sérstakri hrifningu og hugsuðu sér að verða ekiki eftirbátar ■þedrria eldri, enda voru þejf ekki í hávegium hafðir hér, sem ekiki vom brúkflegir sjómenn og fjallamenn, og ekki gengu þeir í augum á stúlkunum! Flestir búandi menn hérátijU part í bát eöa áttu fisibvon, þá þuirfti að eiigia fidk í inmlegg-. Aifflamum var sikipt og hver verkaði sinn fiisk, en láigðd svó inn í verz'lun eða kaupfélag sem þeir vom hluthafar í> Bjarrna, Fram eða Drífánda, sem var kaiupfélag verkamanna. Þá var engim .-sumarvertíð og eftir flskverkunina vair fárið að hwgsa um tún og fjaillafterðir. Fuigllinn var þ<x svo mikið bjargræði að allt var sett til hliðar fyrir hann. Hér var allt- af unnið feykilega mikið og fjöldinm. reyndi að vera sjállf- um sér nægur á flestum eða ölllum sviðum. Þogar hausta tók fór maður aö hlakka til vétr- arvertíðairinnar. Núna er þetta stanzlaust hjá sjómönnunuim. Bkkert að miarka þótt við ent- urnst botur sem ekki rerum líka á sumrin. □ Þegar ég að lokum bað Eyj- ólf að lýsa róðri eins og þeir vom fyrir hállfri öld, kom í Ijós, að hamm hafði skrifað greim í Sjómannalblað Vestmannaeyja í fyrra um kaldan róður fyrir 50 áram, og fékk Þjóðviljinn leyfi til að endurpx-emta hana. — vh. Kaldur róður fyrir 50 órum Veturinn 1918 heítur oftast verið kallaður írosta- eða gadda- veturinn mdkli. G riimmdargadd- ar voru oft fyrri hluta vortíöar, og vom þá allar kllappir og klettar, þar ,;em sjór nóði til að slettast á, hvítar af gaddi. Fraus stundum klakabrynja a bátana, sem Jágu við festar í höfnimni. Þessa vertíð reri ég á mi/b Goðafossi VE 189, sem var rrældur 11,22 rúmilestir. Var hann þá þriðii stærsitd bátur í höfn. Pormaður var Árni G. Þórarinsson, Eystri-Oddstöðum, 2? ára gamall, og var þetta örnur vertíð hans með Goða- foss. Dregið var út 28. desem- ber 1917 og var róið aflla dag- ana fjóra, sem lifðu af árinu. Minnist ég. að á gamlársdag var blíðusjóveöur, en þá vommi við á sjó austan við Stórahraumið, suður af Súlnaskerl. LínuJengd- ir var 11 bjóð, 6 stremgja, og 3 strengir (stubbar), samtals 4230 örglar. Fiskuðum við þennan dag 750 af þorski og löngu, og var þetta nest allt þorsk- úr Mesti harðindakafili þessarar vertíðar hér í Vestmannoeyjum var 6. til 22. janúar, og er mér einn róður sérstaklega miminis- stæður frá þeim tíma. Verður nú sagt frá honuimi. Það var 14. ;,anúar, að kafllað var tU xóðurs k1,. 4 um morg- uninn. Frostið var þá fuíl 17 > stig, norðam kaidi og bjartviðri austur um sjó. Vomm við með þeirn fyrri á sjóinm. en ekki mun hafa röið nema um helim- imigur báta sökum gaddihörk- unnar, og sumir þeirra, sem fóm alf stað, snem aftur heim til hafmar. Við voram ekki nems fjórir á Goðafossi í þessuim róðri, því að íimmvti maðurinn, Guðmi Sveinsson frá Norðfirði, var ekki kominn tifl vers veg.na samgönguerfiðleika hingað frá Austfjöröum. Mótoristi á bátn- um var Guðmundur Kristjáns- scm, óséi-hlífinn og góður félaigi. Hamm var Vestfirðimgur og bú- settur hér um nokkur ár. Fjórði maðurinn_ hét Kristján. Hann var frá ísafirði, óhraustur. en myndarlegur piltur, 21 árs. Það gekk vel að korna bjóð- urium í slkjöktbátinm og út 1 Botn. Vom bjóðin að venju látin niður í lest, en það var föst og ófrávíkjanleg venja. hvemig sem veður var og hvort sem fara átti iangt eða stutt. Man ég okki lil að hafa farið r.<,kkra sjóferð svo mieð línu i bjóðum, að þotta væri ekki gert. Línan var beitt með þorsk- hroignum og „Ijósbeitu", ýsiu, steiinbít og smálúðu, aftast einu ti'. tveimur stykkjum á bjóð, en síldin var s,»mð. Þótti ó- hót, ef beitt var meim en 5-6 stykkjum á bjóð. Á fyrstu ár- um línunnar og mótorbátamna var skamimturinn 3 síldar á bjóð- Beitan var nú öll samfrosin í eina hellu, og þegar farið var úf Leiðina, fór ég niður í lest með olíuiluktartým, hníf og seiflarnál til að losa og pikka í sumdur beituna. Ég var að paufast við þetta. þar til hægt var á vélinni <>g byrja átti að leggja, en þá vorum við komn- ir austur í miðjan Leir.* Held- i.r hafði aukið kafldann, eneng- in ágjöf vair. er.da vindur og bára aftan til á miðsíðu. Línam var lögð í austur, summam við Eystri -Mamnklakk. Mitt verk var að leggja lín- uma. Var það ekkert sældarvemk, þc að ekki væri kólgugaddur, því að maður varð að vinna berhentur, hvc>rju sem viðraði. Þegar vel gekk úr bjóðunum, kom það venjulega út á mönn- um svitanuim, því að otft var keppni við aðra báta. Auka- launin fyrir að leggja vom oft- ast heill strengur (60 önglar), og höfðu memn oft drjúgan kaupbæti á „stubbamn" sinn. Lagningsmenn beittu stubbann sjálfir og vönduðu það verk sem alfllra bezt með því að velja beztu beitu, sem völ var é, t.d. karfasílóg, sem þótti tál- beita fyrir þorsk. Sæmdleiga gekk að koma línunni í sjó- inn, þó að margir krókarnir fæm berir og uppréttir og einn og einn yrði að slíta eða skera. Ekki fenigum við í skrúfuma, sem' var þó algengt, þegar lagt var til hlés og línan gekk ilia úí. Elkki höfðu aillir sömu sögu að segja þennan morgun. Vigfús Sigurðssom frá Fétursborg (nú sj ú krahúsr á ðsmaður) var þá lagningsimaður á m/s Helgu hjá Árna Finmibogasyni, og kól hann svo illa, að nann varð hand- lama í rúmar þrjár vikur. Þeir vora á sjónum við Holtshraun og femgu þrisvar í sknifuna á löigninni. Þegar línan hafði legið eina og hálfa klukkustund var byrj- að að draga. Mun kiukikan þá hafa verið rúmlega 9 og kominn steytingsstormur, seim fór held- ur vaxandi og frostharður svo mikiflj. að hvergi sást til iands, og ekki nema skammt út frá bátnuim. Var svo allan dagimn. Línan var dregin kinnungs- hallt á móti veðrinu. Kristján sá'' í dráttarstólnum, sem var stutt framan við dráttarspilið, út við stjórmtoorða. Dró hamn alla línuna, en við það verk sneri hann undan veðrinu. — Gvendur stóð við rúlluna með gogginm og bar í, en ég blóðg- aðí og dró inn fyrsta bólfærið. ♦Fiskimið suður og austur af Bjarnarey. Sigurgeir Jónsson, kollega okkar á Fylki, stundar líka sjómennsku og sést hér taka trollið í land. útskrifaður úr stýrimannaskólanum, en hann var að koma úr sinum fyrsta túr sem skipstjóri. í Elliðaey á neðri myndinni eru þeir Þorvaruðr Þórðarson vélstjóri og Júlíus Sveinsson matsveinn. Bjóðin vom xátin niður í lest jafnóðuím og dregið hafði veirið í þau. Þegar við höfðuim dregið 2 bjóð, vedtti ég því eftirtekt að Guðmundur var kalinn á ann- arri kimm og höku. Var þá hætt að draga um stund og andæft á Mnunni, á meðan haldið var klaka og krapa við kalið á Gvendi og það nudd- að þar til kominn var á það eðlilegur holdslitur. Eftir þetta skiptumst við Gvendur á að gogga, af hálfu bjóði hvor, cg úr því giefck' þetta þoiamiega. Var ekki sparað að mudda sig í fraiman með kröpuðum sjó- vettlingum, þegar tóm gafst til. Fylgdumst við hvor með öðr- um, svo að okfcur fcæli ekki á andliti. Drátturinn géldk frekar seint, emda ekki dregið eims hratt og nú tíðkast. Oft var „kóipflað frá' ‘ á drættinum til þess að hlífa líniummi, og svo var stoppað við hver bjóðskil og stjórakiomu. Venja var að hafa háift annað bjóð á milli hóla (9 strengi). Var Hnudrætíinum ekki lokið fyrr en að áliðnum degi og þeg- ar við komium upp undir Bjam- arey, var farið að bregða birtu. Er við komum í höfn, var frostið orðið nær 20 stigum og kcmst nofclouð yfir það seint um kvöldið, og næstu nótt. Afl- inn í þessurn róðri var 380 af þorsfci og löngu. aufc annars fisfcs, sem aidrei var talinn. Þeir bátar, sem rem þenm,- am dag, vom Díkastir fclaka- kiumpum, þegar þeir komu í höfn, og ég held, að en.ginn þeárra hafi farið í róður dag- inn eftir, enda þótt veður væri þá betra. Vacð að berja allan ísinn af bátunum og dóa þá til, og var margt að lagfæra. I þassum róðri kól fonmanm- inn, Áma, svo á báðum eyrum, að hann bar þess ©kki bætur. Enginn kdlaofn (kabyssa) var þa í Goðafossi, em mótorlampi (prímus) var þar, og var hitað á homumi kaffi aö lotenum drætti. Aldrei var látiö loga á prím- usnum til að hita upp lúkar- inn, nema maður væri niðii aö gæta hans. Á Goðafossi var hnéhátt ,,rekkverk“ með 12 þumlunga skjóiborði niður við þilfarið (lunmimg var sett á bátinn haust- ið 1919), og áttum við fullt í far.gi með að halda auðu. svo að sjódrifið gaddaði ekki sléit yfir dekkið, milli skjólborðsog lestarkarms. Af fyrirhyggju formannsins var ný sements- skófla í bátmum, og fcom hún í góðar þarfir við þetta verk. Eftir þennan umgetma róður skrifaði Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir auglýsingu og lét festa upp í augllýsingakassa bæjairins, sem var á austur- gaíli verzlunarhússins Vísis (nú Þimgvellir). Ráðlaigði hann mönnum að maka vel amdiitog hendur með koppafeiti, sem væri þeim nærtæk, ef þeir lentu í þvíMkiu frostveðri og myndí þetta verja þá kali. En upp frá þessu fór að draga úr frost- höifcunum, og engan róðurman ég þcssu líkan vertíðina 1918 eða siðar. A þessum ámm þektotust ekfci kuldaúlp'ir eða annar sér- stafcur skjóifatiiaður, sem siðar varð. Flesitalflir sjómienn klædd- ust ullamærfötum, — öklasíð- um nærbuxum og heilerma n.ærbolum. Sj>5fötin vom þá með öðm sniði og skjólbetri en nú er. Yzt fata vom bux- ur úr seglastriga íbomar fem- isioiíu. Buxumar vom tvöfald- ar, þar sem mest mæddi á, 'og vom þær með breiðum smekk, sem náði vei upo á brjóstið. ’ hvom homi smekfcsins vora hnappagöt, sem axlaiböndum var hnoppt í, en þau vom úr SEjma efni og buxumar, olíu- borin og saumuð vel föst í buxnastrengimn að aftan. Ein- stafca menn iétu sauma sjóbux- ur úr sauðskinnum. Utan yfir buxur og buru var klæðzt sjó- fcápu, sem var úr þynmri striga, en öll var kápan tvöföld og oft með slitbót á olnbogum. Sjó- kápumiar voru á sídd við síð- an jafcka og bnepptar með 4 hnöppum að framan. Efsti hnappurinn var hnepptur út úr kápunni tvöfaldri, en hinir huid- ir í kápubarmimum. Á sjókáp- unum var hálskragi. Sjóhattar vom með stífum börðum, hlýju fóðri og stómm eymasneplum. sem skýldu vei, Sjóstakkar komu efcki hér til notfcumar fyrr en eftir 1920. Allir sjómenn ,vom þá í vatnsleðurstígvéflum, Framhald á 13. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.