Þjóðviljinn - 14.06.1969, Side 12

Þjóðviljinn - 14.06.1969, Side 12
12 Sl&A — &JÓÐVIUINN — Laugardaeur 14. júní 1969. sjónvarp Laugardagur 14. júní, 1969- 18.00 Endurtekið efni: Trönurn- ar fljúga. Rúsisnesk kvik- mynd gerð árið 1957. Leik- stjóri: Mikihajl Kaltozov. Að- alhlutverk: Tatjana Samoj- lova, Aleksej Batalov, A. Sjvorin og Vasilij Merkurjev- Þýðandi: Reynir Bjarnason. Áður sýnd 21. maí s.l. Hlé. 20 00 Fréttir. 20.25 Þiymsikviða. Teiknimynd. Óskar Halldórsson cand. mag. flytur kvæðið- (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.40 Það er svo gaman . .. Flytjendur: Miriam Makeba, Toots Thieiemans, Lee Haz- lewood, Siw Malmquist, Elis Regina og Svante Thuresson. (Nordvision — Sænsika sjón- varpið). 21,25. Af feysknum stofni. (The Bad Seed) Bandarísk kvik- mynd byggð á leikriti eftir Maxwell Anderson og sögu efti.r William March. Leiksitj. Mervyn LeRoy. Aðalhlutverk: Nancy Kelly, Patty McCor- mack og Henry Jones- Þýð- andi: Ingibjörg Jónsdóttir. Uppistaða þessarar myndar er það umdeilda efni, hvort glæpahneigð sé að einhverju eða öllu leyti ættgeng, en að- alefnd myndiarinar er harm- leikur ungrar konu, sem kemst á snoðir um stórglæpi nán- ustu ættmenna. Myndin er aðeins ætluð fullorðnu fólki. 23.25 Dagskrárlok. Laugardagur 14. júní 1969. 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna- 9.15 Morgunstund barnanna: — Guðbjörg Ólafsdóttir les „Hetj- una ungu“, sögu eftir Strange (3). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðúrfregnir- 10.25 Þetta vil ég heyra: Bene- dikt Bogason verkfræðingur velur sér hljómplötur. 12.25 .Fréttir og veðurfregnir. 13-00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson t ri'tstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 HarmonikUiSpil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. — Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg- urlögin. 17.00 Fréttir. Laugardagslögin, 18.00 Söngvar í léttum tón. Petur, Paul og Mary syngja og leika. 18-45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20-00 Djassþáttur. Ólalfur Stephensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Góð kaup“. Gísli Halldórsson samdi upp úr smásögu eftir Valdimar Erlendsson frá Hólum í Dýra- firði og stjórnai' flutningi. — Persónur og leikendur: Guð- mundur bóndi í Tungu, Brynjólfur Jóhannesson. Eiín, dóttir hans, Valgerður Dan. Sfmon Sigurðsson, Helgi Skúlason. Páll bóndi í Holti, Þorsteinn Ö. Stephensen. Ein- ar, sonur harts, Þprsteinn Gunnarsson. Sögumaður, Gísli Halldórsson. 21.25 Kvöldstund með Paul Robeson, sem syngur negra- sálma og önnur lög. 21-45 „Skór skipta máli“, smá- saga eftir Benny Andersan. Stefán Jónsson íslenzkaði. •— Rúrik Haraldsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu méli. Dagskrárlok. • Brúðkaup • Föstudaginn 11. apr. voru gief- in saman í Reykholtskirkju af séra Einari Guðnasyni ungfrú Dóróthiea Magnúsdóttir og Júlí- us J. Ármann. Heimili þeiii'a verður að Stekkjarholti 6, Akra- nesi. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt þreytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 15. júní 1969. 18.00 Helgistuind. Séra Jakob Jónsson, dr. theol, Hallgríms- prestakalli. 18.15 Lassa. Stríðshundurinn. Þýðandi Höskuldur Þráins- son. 18.40 Sumarið og börnin. Frá sumarbúðum Þjóð'kirkjunnar Við Vestmannsvatn. 18.50 Fífilamma. Sumarævin- týri eftir Allan Rune Petters- son. 3. og 4. hluti. Þýðandi Höskuldur Þrái nsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið) 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 íslenzkir tónlistarmerm. Guðrún A. Kristinsdóttir, Eg- illl Jónsson, og Ingva.r Jónas- son leika Tríó fyrir píanó, klarinettu og víólu, K. 498, •etftir W. A. Mozart. 20,45 Myndsjá. Aðdragaindi inn- rásarinnar í Normandie, höfr- ungar, eggjataka í Eyjum, fallbyssusmiður á Sauðárkróki o.fl. Umsjón: Öl. Ragnarsson. 21.15 Kirsuberin kátu. Brezk sjónvarpsleiikrit eftir Donaid Churchill. Aðalhlutverk Ro- bert Lamig og Pauline Yates. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.10 í uipphaíi geiimaldar I — Gemini. 1 næsta mánuði er ráðgert að menn stigi í fyrsta sinn fæti á tungíið. 1 tilefpi af því sýindr sjónvairpið sex myndir um geimrrannsóknir og geimferðir fyrir lok þessa mánaðar. 23.00 Dagskrúrlok. Mánudagur 16. júnii 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 Karlakórinn Vísir syngur. Stjórnandi Geirharður Val- týsson. 20.55 Sögur eftir Saki. Séð i gegnurn fingur, Lynghænu- fræ. Siöunda hænan og Mús- in. Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.40 í upphafi geimaldar II — Til tun.glsins. Appolló-geim- för og Satúrnus-eldflaugarnar. Þessi mynd er notuð við k'ennslu geimfaira á Kennedy- höfða. Þýðandi ömólfur Thorlacius. 22.30 Iþróttir. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. júní 1969. 18.00 Lýðveldishátíðin 1944. Njarðvíkurhreppur — Skrífstofustarf Stúlka óskast strax eða fljótlega til skrífstofustarfa. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg, vélritunárkunnátta nauðsynleg. Skrifleg umsókn óskast, ásamt upplýsingium um aldur, menntun og fyrri störf. Upplýsingar í síma (92)1202 og (92)1473 eftir vdiHiutíma. Munið að synda 200 metrana Segja má að inngangur þess- arar sögufrægu kvikmyndar sé ísland í myndum. En aðaf- efni myndarinnar er undir- bún ingur lýðveldisstofnunar- innar og sjálf lýðveldisihátíð- in á Þingvöllum 17. júní 1944. Kvikmynd þessa, sem hér veröur sýnd að meginhluta. gerðu þeir Kjartan Ó. Bjarma- son, Eðvarð Sigurgeirsson og Vigfús Sigurgeirsson að til- hlutan lýðveld.ishátíðarniefnd- ar. Þulur er Pétur Pétursson. * Hlé. 20.00 Ávai-p forseta ísllands, dr Kristjáns Eldjárns. 20.10 Fréttir. 20.35 Þjóðhátíöarræðu forsætis- ráðherra, dr. Bjarna Bene- diktssonar. 20.45 Ávarp fjallkonunnar. 20.50 Jón Sigurðsison. Sjónvarp- ið hefur gert kvikmynd uirn líf og störf Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefini þess, að tutt- ugu og fiimm ár eru liðin frá stofnun fslenzka lýðveldisins. Lúðvík Kristjánsson rithöf- undur. annaðist sagnfræðihlið þessarar dagsk.rár og leið- beindi um myndavail. Um- siónai-maður Eiður Guðnason. 21.35 Maöur og kona. Aillþýðu- siónleikur, saimiinn af Bmiil Thoroddsen og Indriða Waage eftir sfcáddsögu Jóns Thorodd- sens. Leikritið er hér nokkuð stytt. Leikstjóri og sögumað- ur Jón Sigurbjömsson. Per- sónur og leikendur: Séra Sig- vaildi, prestur að Stað: Brynj- ólfur Jóhannesson. Staðar- Gunna, bróðurdóttir hans: Inga Þórðardóttir, Þórdís, húsifreyja í Hlíð: Sigríður Hagalfn, Sigrún Þorsteins- dóttir: Valgerður Dan, Þórar- inn, mágur presls: Þorsteinn Gunnarsson, Hjáknar tuddi: Valdimar Helgason, Grímur meðhjálpari: Steindór Hjör- leifsson, Egill, sonur hans: Kjartan Ragnarsson. Hall- varður Hallsson: BorgarGarð- arsson, Sigurður. bóndi í Hlíð: Jón Aðils, Steinunn. kona séra Sigvalda: Margrét Magnúsdóttir, Bjami, bóndi á Leiti, Guðmundur Erlends- son, Finnur, sonur hans: Guðmundur Magnússon. 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. júní 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 Hrói höttur. Köttur í bóli bjarnar. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 20.55 Ellen systir miín. (My sister Eileen) Bandarísik kvik- mynd gerð árið 1955. Leik- stjóri Richard Quine. Aðaí- hlutverk Janet Leigh, Jack Lemmon og Betty Garrett. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 1 upphafi geimalldair III — Ókunnar slóðir. Greint er frá ýmsuim geiimrannsóknum und- anfarinna ára og tækjabún- aði, sem til þeirra hefur ver- ið kostað. Þýðandi Reynir Bjamason. 23.25 Dagslkrárlok. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. ■/!-: Föstvdagur 20. júní 1969. 20,00. Fréttir. 20.35 Þórir Baldursson leiknr vinsæl lög á orgel. 20.50 Dýrlingurinn. Á landa- mœrum lífs og dauða. Þýð- andi Jón Thor Haraiidssoin. 21.40 Erlend málefni. 22.00 í uphafi geimialdar IV — Heilir heim. Þessi mynd fjailliar einkum um áhrif geimferða á manns- líkaimann. Þýðandi örnólfur Thorlacíus. 22.50 Dagsikrárloik. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Laueardagur 21. júní 1969. 18.00 Endurtekið efni: Litblind- ur. Sænskur leik.stjóri fer suð- ur til Ghaha að setja á svið leikrit Strindbergs, „Fröken JúHu“, og verður margs vfs- ari úm samskipti hvítra miainna og blaldtra, gildi vest- rænnar menningar og sjálfan sig. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — sænsika sjónvarpið) Aður sýnt 9. júni s.l. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Draumur á dagsikrá. Leik- rit eftir Jóhannes S. Mölille- have og Benny Andersen. Hlutverk: Lotte Olsen, Elin Reimer, Paul Húttel, Karl Stegger. Ulf Pilgaard, Gyrd Löfquist og Jesper Langberg. Þýðandi Dóra Hafsteinsdtóttir. (Nordvision — Danska s.jón- varpið). 21.25 í Mexíkó er margt að sjá. I Mexikó eru nýtízkuilegair borgir og baðstaðir. sem frægir eru víða um heim. En þar eru Iffea ótal sveitalþorp. sem lítil kynni hafa haft rf nútftna Iffsháttum. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 72.00 Rheinsherg. Þvzk kvik- mynd byggð á sögu eftir Kurt Tucholsky. Aðalhlut- verk: Cornelia Froboess. Christian Wolff, Werner Hinz og Ehmi Be&sel. Þýðandi Bríet Héðinsdóttlr. 23.25 Dagskrárlok Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptúm á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988 Bílasprautun Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla. Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. — GERUM FAST TILBOÐ. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi. — Sími: 33895. —---------------------—----i_____ ■ ' Aaglýsmgasmmm er 17500 ÞJÓDVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.