Þjóðviljinn - 14.06.1969, Qupperneq 14
J4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Lajugardagur 14. júní 1069,
ROTTU-
KÓNGURINN
EFTIR
JAMES
CLAVELL:
— Nítján. Hvað eruð bér gam-
ali?
— Tuttugu og firam, saigði
kóngurinn. — Fjandinn hafi það,
þetta eru beztu ár ævininar og
svo situr maður inniloíkaður í
daunililu fangelsi,
— Tja, þér virðizt nú bjarga
yður býsna vel.
— Við erurn alla vega lokaðir
inni, hvemig sem á það er litið
Hve leingi haildið þér að þetta
geti staðið?
— Við erum um það bil að
sigra Þjóðverjana. Þessu lýkur
bráðum.
— Haidið þér það?
Peter Marlowe yppti öxlum.
Varlega, sagði hansn við sjá-lfan
sig, það er aldrei of varlega fiar-
ið. — Já, ég held það. En það
er aldrei að vita hvað er ósk-
hyggja og hvað staðreyndir.
— Og stríðið okkar. Hvað um
okkar strið?
— Vegna þess að þaðvarvinur
sem spurði, talaði Peter Marlowe
hreinskilnislega. — Ég held það
stándi að eilífu. Jú, við sigrum
Japanina, það veit ég. En hvað
wiertir okkur héma? Ég héld við
losnum aldrei héðan.
— Af hverju ekki?
— Jú, ég held að Jaipanimir
gefist aldrei upp. Og það tákn-
ar að við verðum að ganga á
land. Og þegar það gerist, þá
býst ég við að þeir útrými okikur
öllum héma. Ðf sjúkdómar og
eymd hafa ekki gert það þá
þegar.
— Hvers vegna í fjamdanuim
aettu þeir að gera það?
— Tja, til að spara tíma, hu-gsa
ég. Ég býst við að þeir fari að
draga að sér hornin, þegar 'farið
verður að þrengja að þeim. Hví
skyldu þeir sóa tíma í niokkur
þúsund fanga? Japanir líta aill
öðnum augum á mannsih'f en við
gerum. Og umhugsunin um her-
sveitir okkar á landi þeirra ger-
ir þá bandóða. Bödd hans var
róleg. — Ég held það sé úti um
okkur. Auðvitað vona ég að mér
sikjátlist, en ég er hræddur um
að ég hafi rétt fyrir mér.
— Þér eruð Ijóti óheillaspá-
maðurinn, sagði kóngurinn
gnemjulega. Og þegar Peter Mar-
efni
] SMÁVÖRUR
Vi TÍZKUHNAPPAR
HARGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrurarsérfræðingui £
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
lowe hlló, sagði hanm: — Af
hverju eruð þér eiginlega að
hiæja? Þér hlæið alltaf á kol-
vitlausum stöðum.
— Já, það er slaamur ávani.
— Við skulum setjast út fyr-
ir. Fluigumar eru að verða óþoil-
andi. Hæ, Max, kallaði kóngur-
inn. — Villt þú eklki þvo upp?
Max kom strax og fór að laga
til. en kóngurinn og Peter Mar-
lowe smeygðu sér út um glugig-
ann. Fyrir neðan glu-gga kóngs-
ins var lítið borð og beklkur und-
ir siegldúkshlif. Kómgurinn sett-
ist á bekkinn. Peter Marlowe
settist á hækjur sínar að sið
innfæddra.
— Þetta gæti ég aldrei gert.
sagði kóngurinn.
— Það er mijög þægilegt. Ég
lærði það á Java.
8
— Hvemig stóð á því að þér
lærðuð malajísku svona vél?
— Ég bjó um tíma í þorpi.
— Hvenær?
— Árið 42. Elftir að bardögum
lauk.
Ktáingurinn beið þess þoiinmóð-
ur að hann héldi áfram en hann
sagði ekki meira. Hann beið
stundarkorn enn og s-purði síðan:
— Hvemig sitóð á því að þér
áttuð heiima í þorpi á Java eftir
að þardögum laulk árið 1942,
þegar allir aðrir voru striðstfan-g-
ar?
Peter Marlowe hló. — Ég er
hræd-dur um að það sé ekki mik-
ið um það að segja. Mig lan-gaði
ekki miikið að lenda í stríðsfanga-
búðum, svo að ég strauk" inn !
fruimskóginn og komst loks að
þessu þorpi. Fólkið féldk með-
aumkun með mér. Ég var þa.r
í næstu sex miánuði.
— Hvemig var það?
— Alveg ágætt. Fóðkið var
rnjö'g vinigjamlegt, Ég va-rð eins
og einn af því. Klæddi mig eins
og javabúi, litaði hörundið brúnt
— það var auðvitað heimskuilegt,
því að hæðin og auignalliturinn
hefðu kornið upp um mig — og
svo vann ég á ökrun-um.
— Höfðuð þér yðar eigin?
Eftir noklkra þögn sa-gði Peiter
Marlowe: — Ég var eini Evrópu-
búinn þar ef þér eigið við það.
Hann horfði út yfir þúðimar,
bakaðar atf brienníheitri sólin-ni og
horfði á goluna þyrla u-pp ryk-
inu. Hvirfilvindurinn minnti hann
á hana.
Hann leit upp á austurihimin-
inn. Og hún var hluti af himn-
inum. Vindu-rinn sveigði krónur
kókospálimanna. En hún var hluti
af vindinum og pálmunum og
skýjumum fyrir otfan. Án kvenna
hugsaði Peter Marlowe í van-
miætti sínum, eru karlmenn eklki
neitt.
— Hæ, Peter. Köngu-rinn starði
agndofa upp brdkkiuna.
Peter Marlowie leit í sömu átt
og það var eins og hja-rtað færð-
ist upp í hálls ilþeiga-r hann só
Sean nálligast. — Fjandinn sjálf-
ur! Hann óskaði þess eins að
komast burt, en honurn var Ij'óst
að það yrði alltof áberandi ef
hamn gerði tilra-un til þess. Ha-nn
sat kyrr en honum va-r þungt
um andardrátt. Hann hugsaði
með sér að hu-gsanlegt væri að
ekki yrði eftir honum tekið, því
að Sean var niðu-rsokkinn í sam-
ræður við Rodrick höfuösmann
og Frank Pa-rrisih lautinant. Þeir
hölluðu sama-n hölfðum og raddir
þeirra voru ákafar.
Nú leit Sean framhjá Framk
Parrisih, kom a-u-ga á Peter Ma-r-
lowe og nam staðar.
Ro-drick og Fraok stönzuðu
undrandi. Þegar þeir sóu Peter
Marlowe hu-gsuðu þeir: Hamingj-
an góða. En þeir leyndu kvíða
sínum.
— Sæll, Peter, sa-gð-i .Rod-riek.
— Daginn, Rod, sa-gðd Peter
Mariowe.
— Þetta tefcur aðeins anda-rtak,
sagði Sea-n rólega við Rodrick og
giekk í áttina til Paters Marlowe
og kóngsins. Nú brosti Sean.
— Komdu sæll, Peter, sagði
Sean.
— Sæll, Sean.
— Þú ert óisköp maigur, Peter.
— Tja, ekki fremur en aðrir.
Mér líður ágætlega.
— Það er svo langt síðan ég
hef séð þig — af hverju kem-
urðu aldrei upp í leiguhúsið? Þa-r
er oftast aukabita að fá — og þú
þekkir mii-g, ég borða aldrei mik-
ið. Sean brosti með eftirvænt-
in.gu.
— Þaikk fyrir, sagði Pejer Mar-
lowe ringlaður.
— Já,- ég veit vel að þú viflt
það eikki, sagði Sean vansæll, —
en þú ert allta'f velkomiinn. Og
eftiir stutta þö-gn beetti hann við:
— Ég sé þig aildrei.
— Tja, þú veizt hvemig þetta
er, Sean. Þú ert að æfa hlutverk-
ln þín og ég, ég er úti með
vinnuflokkunum og þess háttar.
Eins og Peter Marlcwe var
Sean klæddur lendaskýlu en
gagnstætt sk-ýlu Peters Marlowe
sem var slitin og máð, var skýtla
Seans n-ý og hvít og brúnirna-r
bryddaðar með bláu og silfurlitu.
Og Sean var klædd-ur erimastutt-
um, aðskomum jakka í stíl inn-
fæddra, sem náði niður undir
mitti.
Seam kom auiga á kónginn,
brosti lítið eitt og strauk burt
háriokk siem vindurinn hafði
feyfct til. Kóngurtnn leit á hann
Sean brosti og honum hilýnaði
um hjartarætumar þegar kóng-
uri-nn roðnaði.
— Æ, er eklki ósfcöp heitt?
sagði kón-gurinn ringlaður.
— Jú, það er vfst, sagði Sean
alúðlega.
Það varð þögn.
— Ó, afsakið, sagði Peter Mar-
lowe þegar hann varð þess var
að Seam var að horfa á kónginn
og beið. — Þú veizt kannski —
Sean hló. — Jú, svo sannariega
Peter. Ég veit auðvitað hver hanm
vinur þinn er, þótt við höfluim
oldirei hitzt. Sean rétti fram
höndina. — Það gleður m-ig að
kynnast yður. Það er miikill heið-
ur að hitta kón-g.
— Þakk fvrir, sagði kóngurinn.
Hann þorði varla að snierta
höndina sem var svo lítil og nett
í sa-manburði við hans eigin
hönd. — Viljið þér sf-garettu?
— Þakk fyrir, ég reyki ekki.
En ef yður er sama. þá langar
mig að biggja eina. Eða kanmsiki
tvær ef bað er í lagi. Sean band-
aði með höfðinu í áttinia að stígn-
um. — Rod os Fraok reykia og
ég veit að brir yrðu fegnir að
fá s-ígairettu.
— .Tá, gerið svo vel.
— Kærar þaikkir. Þetta er mjög
vins-amllegt af yður.
Gegn vilja sínum famn kóng-
urinn hlýjuna í brosi Seans. Og
gegn vilja sín-um sagði hann og
hon.um var fyllsta alvara: — Yð-
ur tókst vel upp í Othelllo.
— Þakik fvrir, sagði Sean glað-
ur. — Þótti yður gaiman að Ham-
let?
— Já, það mleigið bér biðka.
Og ég hef annars aildrei verið
hrifinn af Shakesneare.
Sean hló. — Þetta er miifcið
hól. Við erum að æfa nýtt leik-
rit. sem Framlk sfcrifaði. Það er
mjög sfcemmtilieigt.
— Þótt hað sé efcki neima
sæmilevt. þá gerir bað áreiðan-
lega luifcku. saigði kön-surinn. sem
var nú farið að líða betur. — Og
bér verðið áreiðanlega hreint aif-
bragð.
— Það er' falHest af yður að
s-egja betta. Þakka vðu.r fyrir.
S-ean leit á Peter Marlowe og
biað kom blik í auig.u.n. — En óg
er hræddmr um að Pete-r sé yður
ekki siaimmála.
— Æ, vertu ekfcí aðþessu, Sean
sa-gði Peter Mariowe.
Sean horfði á kóngiimn, leit ekfci
á Peter Marlowe og bann brosti
en reiðin ólgaði undir brosinu.
— Peter þolir mig efcfci.
— Hættu þesisu, Sean, saigði
Peter Marlowe hörfculega.
— Því sfcyldi ég giera það?
sagði Sean æstur. — Þú fyrir-
lítur menn á kyn-ferðislegum
vililigötum — talarðu efcki þannig
um kynvillin-ga? Þú hefur lýst
íslenzk frímerkiN
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). i JT
Tökum að okkur
viðgerðir, breytingair, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig menn til flísalagnmga og veggfóðrunar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinn aneð fullri
ábyrgð. — Sími 18892.
A
/:im n
sta />
FÓIS þér fslanzk gólfieppí frái
TEMMW
Zlltima
TEPPAHUSIÐ
Ennfremur ódýr EVIAN ieppl.
Sparið tfma og fyrirfiöfa, og verztiS á eínum sfað.
ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PB0X1311
MANSIO^-rósabóii gefnr þægilegan iflni f stofnna
Gallahuxur,
molskinnsbuxur
skyrtur — blússur
fatnaður o.m.fl.
peysur
Góð vara á lájffu verði.
Ó.L. Laugavegi 71
Símj 20141.
sofckar — regn-
PÓSTSENDUM.
1 11 11 T y
ANNAÐ > EKKI
HúsmmuR
Tek að mér að skafa upp og olíubera uti-
hurðir og hverskonar utanhúss viðar-
klæðningu. — Upplýsingar í sima: 20738.
HÚSAÞJÓNUSTAN s.f.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI - INNI
Hreingerningar. lagfærum ým-
islegt s.s. gólfdúka. flísalögn.
mósaik. brotnar rúður o- fl.
Þéttum steinsteypt þöfc —
Bindandi tilboð ef óskað er.
SÍMAR: 40258- 8 3327
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi
sumarbústaði oe báta.
V arahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda-
véla fyrir smærri báta og litla sumarbústáði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÖHANNS FR.
KRISTJANSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 — Sími 33069