Þjóðviljinn - 18.07.1969, Síða 8

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Síða 8
g SÍBA — ÞJÓBVIiLJINíN — Föfetudagwr 18. 1989. ROTTU- KÓNGURiNN EFTIR JAMES CLAVELL hann vissi aí og ekki var í hans eigin skála, koma að góðu gagni. Hann gæti fylgzt með gangi mála og vitað nákvæmlega hvenær hann ætti að gera tilraun til að brjótast út- Og þegar allt kom til alls, þá gerði þetta ekki svo mik- ið til. — Peter, sagði hann. — Mér þykir leitt að ég skyldi gera þetta veður út af útvarpinu. Þq|ta er ágæt hugmynd- — Hvað segirðu? — Ég segist sjá eftir því hvern- ig ég lét. Útvarpið er góð hug- mynd. — Ég skil þig ekki, sagði Peter Marlowe ráðþrota. — Aðra stund- ina ertu bálöskureiður, og í næstu andrá segirðu að hugmyndin sé góð- Þú ert þá ekki Jengur reiður mér? — Nei, nei. Við erum góðir vin- . ir. Það fór bara í taugarnar á mér að þú skyldir ekki hafa sagt mér neitt. — Já, ég sé Wka dftir því- Þú verður að fyrirgefa mér það. Ég var að reyna að forðast að koma þér í klípu. — Jæja, við skulum þá takast í hendur. Bn næst verðurðu að segja mér allt af létta, áður en þú atbafinar þig. Hvað varstu annars að tala um þéfcti? Peter Marlowe sagði honum frá ferðapelunum þremur. — Og Mac vantar þá ekki ann- að en þennan eina þétti? — Hann segist halda það. — Veiztu hvað mér finnst? Ég held það væri betra að taka þétt- inn út og grafa útvarpið hér nið- ur. Hér er því óhætt- E)£ útvarp- ip ykkar kemst ekki í lag, getum við alltaf komið hin§að affcur og sótt það. Peter Marlowe leit rannsakandi á konginn. — Ætlarðu þá að koma með mér að sækja það? — Já- — Og ef ég get eimhverra hluta vegna ekki farið, ætlarðu þá að fara einn? , Ef Mac eða Larkin biðja þig um það? Kóngurinn hugsaði sig um and- artak. — Já, ég skal gera það, sagði hann. HARGREIÐSLAN Hárgrreiðslustofa Kópavogis Hraunfcungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. ■ Snyrtivörur. Fegrun arsérfræðingu.r á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrlistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyffca) Sími 24-6-16. T Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 Peter Marlowe tók þéttinn úr tækinu og gróf litla holu fyrir útvarpið. Þeir lögðu filatan stein í botninn á holunni, lögðu laulf #fir útvarpið, jöfnuðu jarðveginn í kring og settu trjástofn hjá staðnum. •»Peter Marlowe þurrkaði af sér svitann og leit með á'hyggjusvip upp í næturhimininn. — Held- urðu að við ættum ekki að halda áfram, núna? — Nei. Kluk'kan er ekki nema kortér yfir fjögur. Bezti tíminn er rétt fyrir dogun. Það er bezt að við bíðum í.tíu mínútur enn, þá erum við komnir mótulega snemma. Þeir sátu stundarkorn og hluist- uðu á hljóð frumskógarins og horfðu á eídflugurnar flögra. 33 — Þetta minnir ó Broadway að næturlagi, sagði kóngurinn. — Þú ættir bara að sjá Broadway. Þar er hábjartur dagur urn miðja nótt. Stór neonskilti og alls stað- ar ljós. — Áttu heima í New York? — Nei. Ég hef komið bangað nokkrum sinnum. Ég hef verið alls Staðar. — Hvar áttu heima? Kóngurinn yppti öxlum. — Pabbi minn ferðast um. — Hvað gerir hann? — Þefcta var spurning í lagi- Hann gerir hitt og þetta. Hann er oftast fullur. — Áttu nokkra fjölskyldu? — Móðir mín er dóin. Hún dó þegar ég var þriggja ára. Ég á engin systkini. ■'Faðir minn hefur alið mig upp. Hgnn er flakikari, en hann hefur kennt mér eitt og annað um lilfið og tilveruna. 1 fyrsta lagi að fátækt er sjúkdóm- ur- 1 öðru lagi að peningar skipta öllu máli. 1 þriðja lagi að það skiptir ekki máli hvernig þú kemst yfir þá, ef þú aðeins ger- ir það. — Tja, ég hef nú aldrei hugsað mikið um peninga. Ég á við í hernum — jú, maður fær mán- aðarlaun pg gerir vissar kröfur til lífsins, svo að peningarnir skipta ekki öllu máli. — Hve mikið fær faðir þinn í laun? — Ég veit það ekki með vissu. Ég held hann fái svo sem sex hundruð pund á ári. — Hamingjan sanna. Það eiu ekki nema tuttugu og fjögur hundruð dollarar. Ég fæ sjálfur þrettán hundruð sem liðþjálfi. Bkki vildi ég vinna fyrir svo lítið. — Þetta er kannski öðru vísi í Bandaríkjunum. En í Englandi kemst maður vel af. Bíllimm oikkar er auðvitað gamall, en það gerir ekikert til og svo fær maður öfit- irlaun. — Hve mikið? — Um það bil helminginn af laununutm. — Uss, ekki er það nú mikið Ég skil ekki hvers vegna menn vilja starfa í hernum. Það er kannski vegna þess að þeir geta ekkert annað gert. Kóngurinn só*að Peter Marlowe. stirðnaði dálítið. — Þetta er auðvitað öðno. vísi í Englandi, sagði hann í skyndi. — Ég var að tala um Bandaríkin. — Manni líður ágætlega í hem- um. Launin eru viðunandi — og þetta er spennarfdi líf í öllum heimshlutum. Sæmileg staða í þjóðfélhginu. Jú, sjáðu til, liðs foringi er í vissu áliti, bætti Peter Marlowe við næsturn afsakandi. — Þú veizt, erfðavenjumar og allt það. — Ætlarðu að halda áfram efitir stríðið? — Auðvitað. — Mér finnst það of auðvelt, sagði kóngurinn og stangaði úr tönnunum með barkarbút. — Þai) er engin framtíð í því að taka við skipunum f-rá öðrum. Þanni-g Iít ég -nú á málið. Og fjandakom- ið, þetta er ekki einu sinni al- mennilega borgað. Nei, Peter, þú ættir að litas-t dálítið um í Banda- ríkjunum. — Það er óvíst að það henti mér. Ég er ekki sérlega slyngur við að græða penin-ga. Það er befcra fyrir mig að gera það sem ég er borinin til. — Það er ei-ns og hver önn-ur vitleysa. Þótt faðir þinn sé liðs- foringi. — Þetta hefur haldizt frá 1720. Son-ur tekið við af (föður. Það er ekkt auðvelt að berjasit gegn erfðavenj-unum. Kóngurinn umlaði. — Það er svei mér langur tírni., Svo bætti hann við: — Ég veit aðei-ns um pabba og pabba hans. Á undan þeim — var ekki neitt. Já, við komum víst frá ga-mla landi-nu einhvem tíma milli átján hundr- uð og áttatíu og nluitíu. — Frá Englandi? — Nei, fjandakornið. Frá Þýzkalandi held ég. Ellegar þó frá Miðevrópu. Hvaða máli s-kipt- ir það? Ég er Bandárikja-maður og það er aðalatriðið. — Marlowarnir eru Iiðsforingj- ar og það skiptir máli fyrir þá. — Bull og vitleysa. Hlusfcaðu nú á. Takitu nú sjálfan þig'til dæmis. Þú erfc glaður og ánægðuir þegar þú færð tækifæi'i til að nota heil- a-nn. Þú gætir orðið snjali kau-p- sýslumaður' ef þú vildir það sjálf- u-r. Ég hef þörf fyrir heilann í þér og vil fúslega borga fyrir af- not á honum. Það kemur ekkert máiinu við að við erurn góðir vinir. — Já, en 'þetta er fráleitt. Þú þarf-t ekkert að borga mér, þótt ég hjálpi þér smá-vegis. — Ja, þér veitir svo sannarlega ekki af því að fá nýtt uppeldi. Ég hefði gaman af því að taka þig nieð mér til Ba-ndarikjanna og ko-ma þér af stað með eitthvað. Hvernig lízt þér á kvenundir- föt? SMURSTÖÐ okkar er sérhæfð Volkswagen . off Land-Rover SMURSTÖÐ Opið til kl. 19.00 nema föstudaga til kl. 21,00 Laugardaga kl. 8-12 Sími 10585 og 21240 HEKLA hf Laugavegi 170 172. Tökum a ð okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 18892. J| EMNU3Í STAÐ F6iS þér fslenzk gólffeppi fr& TEPPÍ# ZUítntct TEPPAHUSIÐ Ennfremur ódýr EVLAN íepp?. Sparið tíma og fyrirfiöfn, og verzfið á einum sfað. SUÐURLAIMDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311I Þvoið bárið iir LOXEIVE-Shampoo — og ílasan fer Jarðýtur - Troktorsgröfur Höfum til leigu litlar oq stórar jarðýtur, traktors- gröfur og bíikrana til allra framkvœmda, innan sem utan borgarinnar. J arðvinnslan sf Síðumúla 15. — Símar 32480 og 31080. Heimasímar 83882 og 33982. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMl''41055.' HÚSAÞJÓNUSTAN s.f MÁLNINGARVINNA ÚTI-INNI Hreingerningar, lagfœrum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn, mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð, ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. AXMINSTER býður kjör við allra hœfi.. SIMI 30676. /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.