Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fö&tudagur 8. ágúst 1969. Undirbúningur fyrir Evrápu- keppninu ui hefjust hjá FH □ Sem kunnuigt er ákvað FH, að fengnum íslandsmeist- aratitlinum í handknattleik, að taka þátt í Evrópumeist- arakeppninni, og munu þeir sitja yfir í fyrstu umferð en fara beimt í 16 liða úrslitin. Enn er ekki ákveðið hvenær þau hefjast, þar feem fyrsta umferðin verður ekki leikin fyrr en í september og október og einnig verður höfð hliðsjón af heimsmeistarakeppninni. sem fer fram á sama tíma. Við náðuTn tali af Birgi Björnssyni, þjálfara FH, til að forvitnast um: undirbúning þeirra fyrir þessa keppni. Birgir ' sagði, að þeir hefðu aafit af og til í sumar sérstaklega fyrir ut- anhússmótið og einnig hefðu fyrsta umferðin verður leiidn í september og oktöber- Þá kemur heimsmeistarakeppnin irnní þetta þar sem undankeppni heniniar fer fram á sama tíma. Um það hvort PH hygðist leika báða leikina ytra sagði Birgir, að við, þar sem kostoaður við ferð þangað væri nær helmimgi minni. Biirgir sagði það sína skoðun, að það vætri ótaekt að fá ekki heimaleik þegar ætti að tafca þátt í svona keppni, en þar sem kostnaðurinn væri orðinn svona gífurlegur þá væri ekki gott við þessu að gera- Um það hvort nokfcur af leik- mönnum FH myndi hætta i haust sagði Birgir, að hann vissi ekki til þess, í það minnsta yrðu allir með framyfir Evrópu- keppnina. Þetta era gleðitíðindi þar sem margir vora hræddir um að einhverjir af eldri mönn- þe^ji mynd af FH-liðinu var tekin að loknu ísla rdsmeistaramótinu utanhúss í síðasta mánuði þar sem þeir sigruðu í 14. skipti í röð, og er FH því íslandsmeistari bæði í innan- og utanhúss hand- knattleik. Þetta sýnir bezt styrkleika liðsins. nakkrir menn frá FH æsft með landsliðinu í sumar- Eftir 16. ágúst förum við í fulian ganig, sagði Birgir, og æfium þá reglu- bundið. Þá munu menn okkar að sjálfsögðu stunda æfinga- miðstöð HSÍ og þeir sem til lamdsliðsæfinga völdust halda því átfiram- Við vitum ekkert ennþá, hve- nær 16 liða keppnin hefst, en það færi eftir því á móti hvaða liði FH lenti. Ef það yrði Mið- eða Austur-Evrópulið, þá væri kostnaðurinn svo mikill að ekki væri grundvöliur fyrir því að leika hér heima og myndi þá eflaust farið fram á það að leika báða leikina ytra. Hins vegar ef andstæðingamir yrðu frá einhverju Norðurlandanna þá horfði málið allt öðravísi um FH myndu hætta í haust, en það væri vissulega slæmt fyrir liðið að missa leikreynd- ustu menn sína þegar svo rnikið liggur við. Það er álit margra að FH liðið hafi aldrei verið jafn siterkt og á síðasta keppnis- tímabili og því er ásfæða tii noklkurrar bjarbsýni um árangur þess í komandi Bvirópumeist- arakeppni- — S-dór. Gylfi gegn Gylfa Menntamiálairáðherra mæl- ist nú mjög M þess í fjöl- mdðfanartækjum að öðlast vinsæJdir fyrir baráttu gegn þeim hömlum á jnnritun í læknadeild sem ráðherrann setti sjáltfiur fyrr á þessu ári. GyltfS vill semsé fá þakkir fyrir afrek sín í bairáttunni við Gylfia. En sé betur að gáð fer þvá mjög fjairri að ráð- herranum hafi tekizt að yfir- bugia sjáifan sdg. Takmörk- uniin á innritun í læfcnadeild var ákveðin með reglugerðar- breytingu sem Gylfi Þ. Gísla- son undtrritaði. Hann hefur ekki afturkallað undirskrift sána og ekki sett neina nýja regfagerð. Hann hefur aðeins „farið fram á það við lækna- deild“ að hún framkvæmi ekki í baust þá reglugerðar- breytingu sem ráðherrann unddrritaði, heldur hegði sér eins og sú breyting hafi aldr- ei verið gerð. En hvað gerist ef læknadeildin neitar að verða við þessum tilmælum ráðherrans og bindur sig við þá reglugerð sem enn er í gildd? Ætlar hann þá að taka á sig rögg og afnema fyrri ákvörðun sána — eða ætlar hann að láta sér nægja að skjóta sér á bak við prófess- ora lækniadjeildiar og kenna þeim um? Er áhugi ráðhexx- ans í því ednu fónginm, að reyna að skjóta sér undan ábyrgð en skella stouldinnd á unddr- menn sína? Annars er állt tal mennita- málaráðherra um ágredning við lækmadeilddna sýndarleik- ur einn. Hannt segir að lækna- deild vilji binda fjölda nem- enda við tiltekna tölu, um 25 í árgamgi, en bonum hafi tek- izt að koma í veg fyrir siíka takmörkun á læfcnamemium. Ráðherranúm hefur ekki tek- izt nedtt sJíkt; þessi takmörk- un hefur verið í gildá allmörg undanfarin ár. Hún er fram- kvæmd á þann einfalda hátt að próf að afloknu fyrsta árs námi eru höfð svo þung að meárihfaiti nemendanna fell- ur. S.l. vor féllu til að mynda tveLr af hverjum þremur; það voru aðeins 28 sem kam- ust í gegn um nálarauigað eða ámóta fjöldi og prófessorarn- ir telja hasfilegan. Auðvitað er það óeðlilegt með öllu að svo margir faJIi; prófin eru ekki miðuð við nauðsyn nánasins heldur er þeim ætl- að að grisja nemendafjöld- ann svo mjög að húsmæði og önnur aðstaða nægi, eins og forseti lækmadeildar. ÓJafiur Björnsson prófessor. hefur viðurkennt í blaðaviðtaJi. Þetta veit Gylfi Þ. Gíslason menntamáJaráðherra að sjálf- sögðu allra rnanna bezt, og því eru tilraumir hans til þess að tala um opna lasfcnadeiJd einyörðungu sjóniarspil til þess að blekkja þá sem ekki kunna sfcil á staðreyndum. Auðvelt er að fæna rök að því að ekki sé unrnt að hafa læknadeild opniá öifam sem þamgað vilja fara; með því værum við aðeins með ærn- um tilfcostnaði að framleiða mikinn fjölda lækna sem aldrei gætu fengið starfsað- stöðu í landinu. Bn ef menn viðurkenna það sjánairmið eiga þeir að gera grein fyrir því af fullri hxeinskilni. Leik- araskapur ein® og sá sem Gylfi Þ. Gíslason ásitumdar er hins vegar ósæmilegur með ölfa, og ráðherrann á eftir að komast að raun um það að afleiðingar þvílikra óheil- inda verða aðrar en til er æ#azt. — Austri. Norræna sundkeppnin. 25 þús. / vuntur / ifonuiivn Lev Jasjin hættir við að hætta Hinn frábæri rússneski markyörður, Lev Jasjin, hef- ur enn einu sinni hætt við að hætta. Hann sagði að lok- inni síðustu heimsmeistara- keppni sem fram fór í Eng- lamdi 1966, að nú ætlaði hann að hætta en það hafði hanni igert bæði áður og einn- ig á síðast liðnu ári. Nú segir Jasjin að hann ætli að halda áfram svo lengi sem félag hans Dynamo Moskva haffi not fyrir sig og hann segist einnig vera tilbúinn að Jeika með landsliðinu ef það geti notað sig. Jasjin er orðinn mjög full- orðinn af knattspyrnumanni að vera, en hann er sagður í mjög góðri æfingu nú og hann átti stærsta þáttinn í að Dynamo sigraði Ararat 1—0 og komst þar með í úr- slit í rússnesku meistara- keppninni. Jasjin er af mörgum talinn bezti mark- vörður sem nokfcum tíma hefur verið uppi og hann hefiur hlotið fJeári viður- kenningar á alþjóða vett- vangi en nokkur annar nú- lilfiandi markvörður. □ Á fyrstu 11 viteum Norrænu Sundkeppninnar hafa rúmlega 30 þúsund fslendingar synt 200 metrana, þar af 5 þúsund frá 1. júií. Vantar því enn um 25 þúsund ís- lendinga í „landsliðið“ til að ná settu marki, en keppn- inni lýkur 15. september. íþróttasiðu Þjóðviljans hef- ur borizt eftirfajnamdi . frá Landsnefnd Norrænu sund- keppnimnair: ,,Ef 56 þúsund íslendingar synda 200 metrania, samsvarar heildarvegalengdin, sem allir synda, einum hring um Jamdið, sjóleiðinni um Þórshöfn í Fær- eyjum, Kaupm ann.ahöfn, Hel- singfors, StokkhóJm, Osló og annian hring um ísiand. Með þeiirri þátttöku sem nú hefur fengizt, hefur boðsundsvei'tin synt krinigum ísland, heimsótt Þórshöfn, Kaupm'annahöfin, HeJsingfors og Stokkhóhn. Sveitin er stödd í Eyrarsundi á leið til Oslóar. Þeir, sem við taka fæxia „boðið“, bikar Friðx- iks Damalkomungs, að Oslohöfn og þá suður fyrir Láðandisnes og þaðan verður stefnan tek- Framhald á 7- síðu. Í.K. hefur námskeii fyrir sundkennaru □ íþróttakennaraskóli íslands gengst fyrir nám- skeiði fyrir íiþróttakennara í sundkennslu dagana 25. ágúst til 5. sept. í Reykja- vík.' Aðalkennari á nám- skeiðinu verður IC War- mirng ýfirkennari íþrótta- Ennþá er sami krafturinn ver kannast ekki við þennan mann? Myndin er tekin að Húsa- ili um siðusíu helgi þar sem Ríkharður Jónsson var mættur ;amt félögum sinum í „guHaldarliðinu“ frá Akranesi. Mættu slr þar úrvalsliði úr Borgarfirði og sigruðu Skagamennirnir iðveldlega 4:0. Eins og ætið átti Ríkharður stærsta þáttinn í gri sinna manna og ekki er óliklegt að hann væri liðtækur í örg 1. deildarliðin í dag þrátt fyrir aldurinn. — (Ljósm. S.dór.) kennaraskóla Danmerkur, og mun hann einniig-halda fræðslufundi um sund- knattleik. Ætfanin var að haJda nám- skedðdð að Laiugarvaitni em ýmsar aðstæður haimJa að svo geiti orðið t.d. er búizt við það möngium þáitttakendium, að hedmaivist skólans að Laimgar- vatmi gæti ekki hýst þá alla og þá er sumdJauig innnhúss lítil og þrönigt í krimgum hana. Fonráðamenn skéla og sund- staða í Reykjiavák hafa sýnt íþróttakenniaraskólanum þá til- litssemi og hjálpfýsi, að skól- inn fær immi með námskeiðið í Sundhöll Reykjavíkur og bama- skóla Ausiturbæjar. Námiskeiðið verður sett mánudagánn 25. ágúst kl. 9 í kvikmyndas'al banmaskóla Ausit- urbæjar. Daglega verður svo verkleg sundkennsla í Sund- höll Reykjavíkur í 4 klst. en bókleg kennsla og umræðu- fundir íþróttakennara í kvik- myndasal bamaskóJa Austur- bæjar og í kennslustofum sama skóla. Aðalkenmari námskeiðsins verður yfinsundkenmari íþrótta- kenmaraskóla Danmerkur, Kai Warmimg. Hann er einnig eftir- litsrmaður með sundkennslu í skófam Frederifcsbeng. Kenniar- inn, K. Warmimg hefiuir yfir- umsjón með sundfcmattleik hjá Sundsambandi Danmerkur og mun á vegum Sundsambands fsliands hiafa fræðslufumdi um þá íþrótt með iðkendum og dómurum. Ýmsar framfarir bafia átt sér stað í sundkennsfa sem í kennslu anmarra íþróttagreina. Rannsótoniaraðfierðir seinustu tíima hafia ledtt í Ijós hagkvæm- ari beitinigu arma og fóta á vatnið og ffagitækmi hefur fært með sér naumlhæfari skilning á áhrifum mótstöðu og þrýstimgs á lífcama sem hreyfist í vatni. Um þessi atriði mun hinn danekj kunnáitumaður ræða. fþróttakenniaramdr munu tatoa til meðferðar rnargskon- ar máJefni sundsins, sem mámsgreimar í skólum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.