Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fösitadaigur 8. ágúst 1309. T — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandl: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivár H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttarltstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýslngastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðust. 19. Slml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Of snemma hrósað sigrí þjóðviljinn hefur oftar en einu sinni bent íslend- ingum sem barizt' hafa fyrir því að erlendar herstöðvar séu á íslandi og verði varanlegar, á þá staðreynd að sagan hefur alltaf án undantekn- ingar dæmt þá menn og flakka hart sem lágu flat- ir fyrir stórveldum sinnar tíðar ög vildu hafa her- stöðvar og erlendan her í landi hvað sem það kostaði. Herstöðvamenn á íslandi verða raunar ósvífnari í áróðri sínum með hverju ári. Mann- legur vesældómur eins og fram koim í sjónvarps- málinu, þegar hópur íslendinga laut svo lágt að biðja erlendan hershöfðingja að hlutast ’til um ís- lenzk innanríkismál, 'taldi sjónvarpsbetlið menn- ingarstarfsemi og not hermannasjónvarps mæli- kvarða á frjálsar menningariðkanir á íslandi, sýn- ir betur en flest annað hversu djúpt spillingar- öfl áratuga hersetu í tandinu hafa náð, hversu hemám hugans er langt komið hjá allstórum hóp íslendinga. Nú birta herstöðvamenn íhaldsins orð- ið greinar og túlka þá skoðun að herstöðvar á ís- lenzku landi eigi að verða varanlegt hlutskipti íslenzku þjóðarinnar. Sá áróður getur látið ein- kennilega í eyrum þeirra sem muna svardaga for- ystumanna Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins frá 1949, þegar ís- land var flekað í hemaðarbandalagið NATÓ, að hér skyldu aldrei verða herstöðvar á friðartíimum. JJerveldið sem troðið hefur herstöðvum sínum og her upp á íslendinga, Bandaríkin, hefur frá því á stríðsárunum ætlað sér varanlegar herstöðv- ar á íslandi, og lét sig ekki muna um að brjóta hátíðlegt loforð Bandaríkjaforseta um brottflutn- ing hersins í stríðslok. Þegar árið 1945 kröfðust Bandaríkin þriggja herstöðva á íslandi til 99 ára. Því tókst að afstýra þá vegna þess að Sósíalista- flokkurinn át.ti aðild að ríkisstjórn. En síðan var tekið að vinna að því í áföngum sem ekki fékkst þá í einu, og er sú hörmulega saga öllum kunn, hvernig forystumenn Sjálfstæðisflokksins, Fram- 'sóknarflokksins og Alþýðuflokksins létu hið er- lenda vald teyma sig stig af stigi, unz nú er svo kromið að þeim er farið að þykja sómi að skömm- unuim, og telja sjálfsagt að á íslandi verði er- lendar herstöðvar varanlegt hlutskipti þjóðar- Innar. gandaríkjastjóm virðist einnig þess fullvís að nú sé bjöminn unninn, nú þurfi ekki lengur að fara í felur með fyrirætlanimar um varanleg- ar herstöðvar á íslandi. Hitt mun þó reynast, að of snemma sé fagnað. Þó foringjar herstöðva- flokkanna lúti lágt hinu erlenda valdi, er fram- tíðin þeirra megin sem vilja ísland herstöðva- laust. Þeim öflum með hverri þjóð, Sem nú berj- ast gegn erlendum herstöðvum í landi, vex ás- megin og fylgi. Síðustu árin hafa komið fram drengilegar raddir í herstöðvaflokkunum sjálfum gegn varanlegri hersetu á íslandi, og upp- vex í landinu ný kynslóð, seim ekki vill una smán er- lendra herstöðva og dvöl hermannalýðs á ís- lenzkri jörð. — sf. Rósherg G. SnæJal ríthöfundur 50 ára 1 diag er Rósberg G. Snædal rithöíundur á Akureyri fiimim- tugur. en hann er fæddiur að Kárahlíð í Laxárdal í Aiustur- Húnia'viatossýslu 8. ágúst 1919, sonur hjónanna Klleimieinsínu Klemienzdóttur og Goiðna Sveins- sonar bónda þar. Rósiberg stuindaðd ném við Reyklholtssköla 1939-1941. Hann Jiefur veirið bústeíttur á Akureyri £rá 1941 og fiengizt þar við ým- is störf, verkamanna- og tré- smíðavinnu, kennslu, verð- gærfustörf, ritstjóm o.fl., auk ritstarfa, sem gert bafa bann landskunnan. Liggja eftir Rós- berg tíu bækur, Ijióð, sögur, ferða- og sagnaþættir, vísna- kver o.'fíl. Fjö'giur síðustu árin hefur Rósiberg verið kennari við Bamaskóla Akurieyrar og umisjáwarmaður við Orlofsheim- ili verkalýðsfólaganna á Norð. urlandi að Illugastöðum í • Fnjósikadal heflur hann verið í fyrrasumar og nú í sumar. I daig verður hann á æskustöð"'’- um sínum fyrir vestan. Rósberg hefur geflið sig mdk- ið að verklýðs- og stjórmmálum, var m.a. ritsitjóri Verka- mannsins á Akureyri 1945.-1947 og átti um sfceið sæti í stjóm Verkamannafél'ags Akureyrar- kaupstaðar. Þá er bann nú for- maður Albýðubandalaigsins á Akureyri. Þjóðviljinn sendir Róslberg hugheilar bamingjuóskir á af- miælinu og biður vdlivirðingar á því, að afmælisikveðjur tilhans (gnfinenlal HjólbarBariigerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF, Skipholti 35, Reykiavlk SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: slmi310 55 úrogskartgripir , «NBÍUS JÚNSSON i gkálavöráustíg 8 | Vænir ánamaðkar til sölu. Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallart Kaupið IVlinninífarkort Slysavarnafélags íslands frá Akureyri náðu ekiki birt- ingu í blaðinu í dag utan edn, sam hér fer á eftir. Náði bréf til blaösins með aflmiælisgreiin. unum ekfci ffluigvéi í gær og bíður því bdrtíng 'þeirra þar til á morguin. ★ Mér er sagt, að Rósberg G. Snædal sé fimmtugur í dag. Af því tilefm fæ ég vairt orða bundizt og vona hann taki vilj- ann fyrir vérkið, er ég sendi honum hérmeð örlitla afmæliis- kveðju- Ekki er það ætlunin að rekj>a æviferil hans; hann stendur sem betur fer mitt í dagsins önn og leggur gjörva hönd á hin fjölbreytilegustu viðfianigs- efni. Skáldskapur og ritsitörf ýmiss konar ihafa löngum átt hug hans og jafnhliða hefur hann lagt fram drjúgan skerf á vettvangi félagsmála Dg þjóðmálabaráttu- Rósberg hefur ævinlega skipað sér þar í sveit siem hinn mann- úðlegri og róttækiari málstaður átti í vök að verjost. Hann hefur um áratuga skeið verið einn ötulasti liðsmiaður i röðum sósíalista á Afcureyri, Samitöfcum . hernámsandstæð- in@a hefuir hann reynzt traust- ur stuðndnigsmiaður, og það er trúa roín, að ailt yf- irbragð . verkalýðshreyfinigiar- irnnar á Akureyri væri stór- um svipminna, hefði hahs ekki notið við. Gildir það jafnt um framlag hans til hinnar eigin- legu þjóðfélagsbarátitu sem um þá hiið, er að mannlegum sam- skiptum snýr. Það er alkunna, að í glöðum vinahópi er Rósberg hrókur alls fagnaðar og hinn sikemmtilegasti viðræðu. Hann hefur þann á- gæta eiginleika til að bera að geta séð mannlífið í broslegu ljósi og gæti ég trúað, að ein- | mitt óð sá hæfileikinn forði mörgum manninum frá því að verða „kalinn á hjarta“ í svipt- ! inguim dagjlega lffsins- Mætti ég að lokutm færa Rós- berg þakkir mínar og Jóns Haf- steins fyrir góð og skemmtileg kynni svo og samstarf í félags- samtökum sósíalista og her- námsandstæðinga. Við árnum honum og fjölskyldu hans allra heilla og óskum, að hann megi enn um langt skeið una við skáldskap og ’ ritmennsku og leggja lið málstað þjóðfrelsis og sósialisma. Ég er þess fullvi ss, að ég mæii fyrir munn fjölmargra úr félaga og vinahópi, er ég bið Rósberg vel að lifa og lengi. Soffía Guðmundsdóttir. I tilefni af aflmælisdeginum sendi ég vini mínum Rósbarg G. • Snædad mínar innilegustu kveðju ásamt þakklæti fyrir góð kynni um áratuga slkeið. 1 fáeimum linum er etoki hægt að segja nema litið um þdn á- gætu störf 1 þágu verkafólks á Akureyri, enda veit ég að á þau verður miirinst af öðrum góðum félögum í afimælisgreinum til þán á þessu miarkisafmæJi. Stöirf þín hatfa ednkennzt aí fómifýsi og drenigjlyndi og laius við allair kröfur um vegtyilur og völd eða þóiknun sem hægt væri að nefna því nafni. Bar- áttan fyrir hinum sameiginlega málstað vinnaindi flólks í land- inu hefur verið þér allt. Kom það efcki sízt í Ijós, þegar bú varst ritsitjóri blaðs verkafóiks- ins á Afcureyri um érabil. Það hiefiur alíltaf verið þín heditasta ósk að sjá ríkulegan árangur af starfi þínu og sam- herja, að taikast mætti að létta á vinnuálagi verkatfólks, að það geti litið upp úr sjáltfu braiuð- stritinu. og hedgað sig jatfntframt æðri viðfamgsefnum og litfáð menninigariífi. Það er mifcili styrfcur fyrir Alþýðubandalagið að eiga þig að í þeirri baráttu sem fram- undan er, baráttu sem krefst fmiiflriflic öff H't7i£vr,iiirm mætti í sókn og vöm fyrir bættri hagsæld adlsalmenmings. Ljóð þín og sögur og hinn lipri en hvassi penni hafaskap- að þér mairga aðdáendur og vind í öllum stéttum þióðfélags- ins. Þótt aðadinntak í skrifum þfnum sé að verja lítilmagnann gegn arðráni hins sjúka aiuð- vaddsiþjóðfédags, og sýna frarn á ödlluim fljöldamum í skapandi fánýti þess, þá hetfurðu sett sikoðanir þínar fram á þann hátt, að þú hefiur efcki skapað þér óviidairmeinn heldur hið gagnstæða. Það eru því margir —| Aiþýðubandalagsmenn og aðrir, — sieim senda þér hug- beilar fcveðj'ur á afmælisdaginn. - Jón Ingimarsson. Laust starf í bó’kihaldsdeild á bæ'jarskrifstofunum í Kópavogi. Verzlumarskólapróf eða svipuð menntun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 16. þ.m. 7. ágúst 1969. Bæjarstjórinn í Kópavogi ÚTB0Ð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum f yf- irbyggingu (mölburð) Þórisvatnsvegar frá Eystra- garði við Búrfellsvir'kjun og norður fyrir brú á Tungnaá, alls rúmir 30 km. Útboðsgögn verða af- hent á skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlands- braut 14, Reykjavík, fm og með föstudegi 8. ág- úst n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á siama stað fyrir kl. 14:00 hinn 21. ág- úst n.k., en þá verða þau opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim umbjóðendum, sem ósika að vera viðstaddir. Reykjavík, 7. ágúst 1969. Landsvirkjun. Frá skipaskoðunarstjóra Aö gefnu tilefni skal vakin athygli á, að óheimilt er að breyta opnum trébátum í þilfarsskip án þess að samþykki Skipaskoðunar ríkisins sé fyrir hendi áður en breyting hefst. Til samþykktar verð- ur að skila til Skipaskoðunarinnar teikningij og lýsingu ásamt efnismálum af bát og breytingu. Tekið skal fram að ekiki verður leyft að setja þil- far á báta nema styrkleiki þeirra uppfylli styrk- leikakröfur þær sem gerðar eru í Reglum um smíði tréskipa eða Reglum um smíði skarsúðaðra báta. Skipaskoðunarstjórinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.