Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 9
Föstudagur 8. ágúst 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 fra morQrii j! • Tekið er á móti til- kynningnm i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • í dag er föstudagur 8. júJí. Ciriaous. Tungl hæst á lofSti. Sólarupprás M. 4,49 — sólair- lag M. 22,15. Árdegisháflseði M. 2,44. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 2. til 8. ágúst er í Holts apóteki og Laugavegs apóteki. Kvöld- vairzla er til M. 21. Sunnu- daga- og helgidagavajrzla M. 10—21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni, sími: 21230. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnium á skrifstofu læknafélaganna 1 sima 11510 frá M. 8-17 alla virka daga nema laugardaga. en þá er opin lækningastof:. að Garðastræti 13, á horni Garðastrætis og Fischersunds. frá M. 9-11 f.h. sími 16195. t>ar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu- Frá Læknafélagi Reykjavíkur. • Læknavakt í Hafnarfirðl og Garðahreppi: Opplýsingar i lðgregluvarðstofunni síml 50131 og siackvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — síml 81212. Næt- ur og helgidagalæknir i sima 21230. • Cpplýsingar um iæknaþjón- ustu i borginni gefnar i sím- svara Læknaíélags Reykja- víkur. — Sími 18888. skipin • Hafskip: Langá er í Ála- sundi. Laxá er á Afcramesi. Rangá er í Reykjaivík. Selá er í Huilll. • Mairoo lesitar á Ól- afsfirði. • Skipadeild SÍS: Arnarfell fór í gær frá Norðfirði til Svendborgar, Stettin, Bremen. Rotterdam og HuH. Jötoulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er á Akureyri, fier þaðan til Reyðarfjarðar ogFá- skrúðsfjarðar. Ldtlafelll ’er í Reykjaivík. Helgafell er vænt. anleigt til Ponta Deilgada 13. þ.m., fer þaðan til Rotterdam og Bremen. Stapafleiti losar á Norðurlandshöfnum. Mælifeil fór í gær frá Torrevieja til Akureyrar. Grjótey fer vænt- anilega í daig frá Nantes til Rouen. flugið • Flugfélagið: Millilandaflug. Guilfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahatnar kl. 08,30 í morgun. Væntanlegur aftur tti Ketfllavíkur M. 18:15 í kvöld. Vélin fer til Lundúna M. 08:00 í fyrraimálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mamnaeyja (2 ferðir), Húsavík- ur, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstada og Sauðárkróks. A rruorgun er áætilað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mamnaeyja (3 ferðdr), Hornafj.. Isafjarðair, Egilsstaða og Sauð- árkróks. bókabíllinn • Eimskip: Bakkafoss fór frá Turiku 5. þm. til Reykjavífcur. Brúairfoss fór frá Norfolk 1- þm. til Reykjavíkur. Fjallfioss fen firá Norfodk 12. þm. til R- víkiuir. Gulllfoss fór frá Kaup- mannahöfn 6. þm. ti'l Leith og Reykjaivíkur. Lagarfoss fór frá Rviík 7. til Haifnarfjarð- ar, Grundiarfjarðair, Paitreiksfj., Keflavikur og Vestmannaeyja. Laxfoss fór frá Strau/msv. 7. iil Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Hull 7. þm. til Reykjaivíkur. Reykjafoss fer frá Felixstowe í dag til Rotterdam. AntWerp- em og Hamiborgar. SeJffioss flór frá Stykkishólmi 7. þ.m. til Grundaríjarðar, Þingeyrar, Isa- fjarðar, Skagastrandar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Skógafoss fór fráHam- borg 7. þm. tdl Rvíkur. Tungu- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gdynia, Kaupmamna- hafnar, Gautahorgar. Kristiam. sand og Reykjavíkur. Askja fóir frá Hafnarfirði 2. þ. m. tiil Weston Point, Ipswich, Fel- ixstowe og Hufll. Hofsjökuil fiór frá Þorlákshöfn 7. þm. til Gloucesiter, Cambridgeog Nor- föik. Kronprins Frederik fór frá Fæmeyjum 7. þm. til Kaup- miannahafnar. Keppo kom til Savannah 3. þm. Saggö fór fná Reyðarfirði 7. þm. til Súg- andafjanðar, Bolunigarvikur og Vestmannaeyja. Rannö fór frá Vestmannaeyjum 5. þ. m. til Cuxhaven, Hamborgar ogJak- obsitad. • Bókabíllinn: (Símd bókabills- ins er 13285 M. 9-12 f. h.). Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár. bæjarhverfi M. 1,30-2,30 (böm). Austurver, Háaleitisbraut 68 M. 3,00-4,00. Miðbær, Háaleit- isbraut 58-60 M. 4,45-6,15. — Breiðholtskjör, Breiðholtshvei-fi M 7,15-9,00. Þriðjudagar: Blesugróf M. 2.30 -3,15. Árlbæjarkjör, Árbæjar. hverfi M. 4,15-6,15. SeHás, Ár- bæjarhverfi M. 7,00-8,30. Miðvi'kudagar: Áiftamýrairslklóli M. 2,00-3,30. Verzlunin Herj- ólfur M. 4,15-5,15. Krom við StakkaMíð M. 5,45-7,00. Fimmtudagar: Laiugal./Hnsa. teigur kl. 3,45-4,45. Laugarás M. 5.30-6,30. Dalbraut/Klepps- vegur M. 7,15-8,30. Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðhoflthverfi H. 2,00-3,30 (börn). — Skildingainiesbúðin, Skerjafirði kl. 4,30-5,15. Hjarð- arhagi 47 M. 5,30-7,00. minningarspjöld • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást f bókabúð Braga Brynj- ólfissonar f Hafnarstræti, hjá önnu Þorsteinsdóttur, Safa- mýri 56, Valgerði Gisladótbur, Rauðalæk 24, Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16 og á skrif- stofu sjóðsins, Haliveigarstöö- um. 83320-14465 UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ UM FERÐ ARMÁL ARÁÐS OG LÖGREGLUNNAR fíl Bcvölds SÍMl: 50-1-84. Old Shatterhand Stórfenigleg litmynd í Cin- eimaScope. — Aðalhlutverk: Lex Barker. Endursýnd kl. 9. SÍMI: 50-2-49 Hotel Paradiso Skemmtileg brezk-frönsk mynd j í litum með íslenzkum texta. Alec Guinness Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9. SÍMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — L*c /•••• * •• 1 it og tjor í gomlu Rómaborg Snilldiar vel gerð og leiMn ný ensk-amerísk . gamanmynd af snjöllustu gerð. — Myndin er í litum. Zero Mostel Phil Silvers. Sýnd kl. 5 og 9. SlMI: 22-1-40. Klæk j akvendið (The Swinger) Amerísk litmynd. — Aðal- hlutvexk: Ann-MargTet Tony Franciosa. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. 7 og 9. SIMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Tízkudrósin Millý Víðfræg amerisk dans-. söngva- og gamanmynd í litum með ís- lenzkum texta Aðalhlutverk: Julie Andrews. Sýnd kl. 5 og 9. 11-5-44 ÍSLENZKUR TEXTI Morðið í svefn- vagninum (The Sleeping Car Murder) Geysdspeininiaindi og rmarg- slunigin frönsk-amerísk leynd- lögreglumynd. Simone Signoret Yves Montand. Bönnuð börnum. Sýnd H. 5, 7 og 9. SÍMI: 18-9-36. Ég er fovitin — gul — ÍSLENZKUR TEXTI — Þessi umdeilda kvikmynd eft- ir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstcdt. Þeim sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekM ráðlagt að sjá mynd- tna. Sýnd M. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO StMl: 16-4-44 Blóðhefnd „Dýrlingsins“ Afar spennandi og viðburða- rík ný ensk litkvikmynd um baráttu Simons Templars — Dýrlingsins — við Mafíuna á Ítalíu. — Aðalhlutverkið „Simon Templar" leikur Roger Moore, sá sami og leikiu- Dýrlinginn í sjónvarpinu. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd M. 5. 7 og 9. 41985 Ég er kona II. Óvenjudjörf og spemnandi ný dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndri sögu Siv Holms. Endursýnd M. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SNNH&IMTA LöoFnALQu&rðn* MAVAHLtÐ 48 — SlMl 24579. LACGAVEGl 38 SÍMl 10765 SKOLAVORÐCSTÍG 13 SÍM3 10766 VESTMANNABRACT 33 Vestmannaeyjum SÍMI 2270 MARILO peysurnar eru l sérflokkt Þær eru einkar fallegar og vandaðar. Ferðafélags- ferðir: A föstudagskvöld kl. 8. Kjölur, Veiðivötn. A laugardag kl. 2 Þórsmörk, Landmainnalaugar, Hlöðufell, Skjaldbreið. Á sunnudag kl. 9,30. Þórisjökull. Férðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Sængurfatnaður LOK HVlTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR tfliði* SKÓLAVORÐUSTlG 21 Munið að synda 200 m. Skihdagur getrauna í dag í dag eru síðustu forvöð að skila getraunaseðlin- um til umboðsmanna íþróttafélaganna, en á morg- un verður skipt um seðil. Getrauinir hafa gefið út fastan seðil, sem gildir í 10 vikur. Tekur slíkur seðill gildi í næstu leik- viku eftir móttöku. Fastir seðlar verða til sölu hjá íþróttafélÖgum og skrifstofu Getrauna, PO Box 864, Reykjavík. — Hver fastur seðill kostar kr. 250,00. Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að .okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 18892. Smurt brauð snittur VIÐ OÐENSTORG Simi 20-4-9a SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaðnr — LACGAVEGl 18. 3. hæð. Simar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Simi 19925. Opin frá kl HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA, VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VTÐGFPnrR FLJÓT AFGREBÐSLA. SYLGJA Lauíásvegl 19 (bákhús) Simi 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL tmuöieciis Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar ^GJUUSM® öam^gSSÍ Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.