Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 3
Fös+tidagur 8. ágöst IÖ69 — ÞJÓÐVHiJTOT? — SÍOA 3 Gagnf laugakerfið samþykkt í öldungadeild þingsins WASHINGTON 7/8 —■ Öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti í gærkvöid með naumum meirihluta hina umdeildu áætlun, sem Nixon for- seti tók upp á sína arma, um gagnflaugakerfið ABM. Meirihlutinn gat ekki knappari verið, 51 öldungadeildarþingmaður greiddi því atkvæði að veita nauðsynlegt fé til framkvæmdar áætluninni; 49 þingmenn voru á móti. Gagnflaugaáætlun þessi, sem sætt hefur mikilli og vaxandi gagnrýni í Bandaríkjunum, stefnir að því að stöðva hugsan- lega eldflaugaárás. Andstæðingar áætlunarinnar halda því hinsvegar fram, að kerfið muni verða til þess eins að auka vígbúnaðarkapphlaupið við Sovétríkin og sé þar að auki miður öruggt. Fyrir lokaatkvæðagreiðsiliuina höfðu fyiigismenn forsetans kveð- ið niður þrjár tillögur, semhefðu stoðvað áætlunina, ef samþykikt- ar hefðu verið. Úrsilitin voru ó- viss aillt fraim á síðustu stund, er tveir öldunigadeildainþiingmenn, er fram að þessu höfðu þagað um afstöðu siína, snerust á sveif með stjórn Nixons. Stjiórn Nixons segir það gagn- flaugaáætluninni til réttlætingair, aö hún sé nauðsynfleg, tii þess að „styrikja samningsaðstöðu“ Bandaríkjanna gagnvart Sovét- ríkjuinium. eins og það er orðað. Sjáifur gerir forsetinn ráð fyrir því, að fraimtevæmd áætlunarinn- ar muni kosta 10.000 miljónir bandarískra dala; andsitæðingar áætlunarinmiair segja hinsvegar, að sú kostnaðarágizikun sé langt- uim of lág. Andstæðingar áætlunarinnar sögðu það, eftir atkvæðagreiðsil- una, að hinn naumi meirihluti væni 1 siðferðilegur . ósigur Nixon. stjórnarinnar. — Við teljum ekiki siðfierðissigra hér, svaraði John Tower, öldungadeildairmaður og einn helzti stuðningsmaður áætl- unarinnar, — það eru úrslitin, sem gilda. — Andstæðingar ABM gagnilaugaáætl.unarinnar muriiu á ný reyna að stoðva fjárveitingu til hiennar, er heiildairfjárveitimigin til varnarmála verður rasdd síð- ar á þingtímaib'ilinu. Mi-ke Mans- field, leiðtogi demóikrata í öld- ungadeildinni, lét þó svo um mælt, að atkvasðagreiiðsllan í gær- kvöld væri hámaite andstöðuinnar við áætlunina, og erfitt yrði að fá fram svo sterka andstöðu aft- ur síðar. Nokkur pó/itísk morð hafa verið framin á Gaia-svæði GAZA V8 — Tveir Arabar frá flóttamannabúðum í Gaza fund- ust myrtir á miðvikudagskvöld, að þvá er ísradskar heimildir skýrðu frá í dag. Að sögn NTB eru þessi morð trúlega liður í aðgerðum arabískra hermdar- verkamanna,' sem undanfarið hafa framið allmörg pólitísk morð á Gaza-svæðinu. Nánari abvik að morðunum eru þaU, að þrír menn ruddust inn ó heimili hins fertuga Óm- ars Abudiav í Aisihia'ti-flótta- mannabúðunum; drápu hann og særðu konu hans alvarlega. Fimmtán vélbyssukúlur fundust í' herberginu, þar sem morðið var firamið. í öðrum flótta- mianimabúðum í gremnd við Dir- el-Balach var átján ára gam- ail maður, Salman Uda að nafni, skofciinin ndður og drepiran með vélbyssuskothríð. Fyrir tveim dögum faranst anniair ungiur maður særður í sainddnum í gremmd við Gibuliáh á norðumhluita Gaza-svæðisins. Hann dó á leið í sjúkrahús, og á líkimu fundust merki um pyndimgar, auk skotsóramma. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN Nýjar sprengjuárásir þykja benda tiE harðnandi átaka Óttast í Saigon að senn megi búast við auknum hernaðaraðgerðum frá Þjóðfrelsisfylkingunni SAIGON 02 PARÍS 7/8 — Tíu manns létu lífið og 119 særð- en Þetta gerðist, höfðu henmenn ust 1 dag, er sprengjur eyðilogðu herskola i Saigon og skipulagða árás á bandariskt Her- bandarískt hersjúkrahús úti við ströndina. Þessar tvær sj.úkraihús nálægt flugstöðinni sprengjuárásir eru mestu aðgerðir Þjóðfrelsisfylkingarinn- j Cam Ranh og létu tveir menn ar í sjö vikur en þann tíma hefur verið tiltölulega kyrrt:llífið t henni, átta fói-ust í spreng- a vigstoðvunum i Vietnam. Ottast menn nu i Saigon, að sprenigjunum var fyrir komiöj þessar sprengjuárásir séu upphafið á auknum hemaðarað- j ger5i Þjóofreisdsfylteingin eid. gerðum Þjóðfrelsisfylkingarinnar fram til 19. ágúst næst- Elaugaárás á sjálía flugstöðdna, komandi, en þá eru 23 ár liðin frá valdatöku Ho Chi Minh í Hanoi. Vill senda konur í ferð til Mars WASHINGTON 6/8 — Thornas sé aþ hafa konur með í fyrstu Padne, yfirmaður bandarísku mönmuðu geimferð Bandairíkja- geim'ferðastofmiumiarinnar NASA, I manmia til Márs/ Padne kvað lét svo um mælt í dag, að rétt! NASA vonast til þess að geta j sent fyrsta leiðangU'rinn til Mars árið 1981, og myndi ferðin j standa í tvo ár. Ætlunin er, að ] söign i ' Padnies. að geimfiana'rhir tólf,- sem í ferðinni verða skipti Nánari atvik ad sprengjuárás- unuim eru þau, að í Saigon var tímaspreingju komið fyrir í bíl, sem stóð rétt fyrir utan hersteól- ann í Kínaihverfinu Cholon. — Byggingin er fiimm hæða há, og sprengjan olli miklu tjóni. Rétt á eftir fyrstu sp'renigiihigunni spnungu þrjár spren'gjur aðrar. Sérfræðingar fundu síðar marga pakJka með sprengieíni fast við skióllann, og rannsókn leiddi í ljós, @ð bansíngeymirinn á vél- hjóli, er stóð við skólann, var fufllur af sprenigiefni. Nokterum teluikkustunduim' óður Fulltrúar ANZUS á mikilvægum fundi CANBERRA 7/8 Fulltrúar Ástr- álíu, Nýja Sjálands og Bamda- ríkjanna (ANZUS) koma á föstudag saman til fundar í Canberra í Ástralíu, til þess að ræða stjórnlist sína á ánatugn- um 1970—’80. Forsætisráðherra Nýja Sjálands, Keith/*Holyoake, heíur lýst þessum fundi þeirra bandamamnannia sem mikilvæg- asta fumdi ANZUS í mörg áir. F.iögur eru aða-lmál fundarims að sögn NTB, nefmilega auknar herniaðarlegair og pólitískar að- gerðir Sovétríkjanna við Ind- landshaf' o^ Kyrrahaf, Víetnam, áhrifin af Asíuferð Nixons Bandaríkjaforseta og að lokum sá ótti Malasíu, að loforð Ástr- alíu og Nýja Sjálands um að taka við vairnarhlutverki Breta, er þeir kveðj a heim lið' sitt aúsit- an Súes árið 1971, — sé gefið „með hálfum hugia“. Þá seigir enm í frétt NTB um þenmain fyrirhugaða fiund, að WiMiiam Rogers, utanríkisráð- herra Bandaríkjiamma, mund reyna að fá það á hreinit, hvaða hlut- verki Ástralía og Nýja Sjáland séu tilbúim að gegma í Suðaust- ur-Asíu. bersýnillega til þess að villa um fyrir varnarmönnum. Hermienn Þjóðfrelsisi'yltedngarinnar komu iinm á sjúkrahússsvæðið £rá ströndinni. og þrátt fyrir mitela gæzlu tókst þeirn að komast að ytri varnarmúrunum. Þar lædd- ust þeir framhjá vopnuðum vörð- uim og öðrum hindrunum, ailt sð sjúkrahússbyggingunni sjálfri. 15 sprenigjum var komið fyrir víðs vegar áður en ánásainmenmirnir hurllu í miyrterið aftur. Heill vegg- ur naute á hliðina, og þrír aðrir skemimdust mdkið. Sjúka*ahúsdð tekur 720 sjúklingia og dveljast þar aðaUega bandarískir her- menn, steon eru lítiflilega særðir eða þjást aif malariu. Fundur var haldinm með saimn- inganefndunum í friðarviðræðun- um í París í dag, en ekteert mið- aði í samkomiula'gsátt. Frú N-gy- en Thi Bin-h, sem er fulltrúi bróðaibirgðastj órnar Þjóðf reisis- fylkinigarinnar 1 Suðuir.Víetnaan hafnaði enn á ný þeirri tillögu, að leppstjórnin í Saigon siki-pu- leggi hugsanieigair kosniingair í lainidiniu. ® @ ® ® ® Allar tegundir af Volkswagen 1969 UPPSELDAR m sér í tvö tvíbur.aigeimföir. sem ferðast miuni Wlið við hlið. — Paine harma'ði það, að Sovét- ríkin og Bamdaríkin skyldiu ekki vimnia saman að síðusitu tungl- ferð, og kvað slíka samydmmu mundu hafa skil-að meiri vís- imdaárangri en raum varð á með för Apollos ellefta. Er Padne vair að því spurður, hvers vegn a maðurinm ætti að j ferðast til svo ógesitrisimma hn-atta sem mánans og Ma-rs, svaraði hann því tdl, að við sé- um nú faerdr um að gera mám- a<nn og Mars hæfari ti'l mamm- legrar búsetu en visisdr hlutar af vorum eigin hnetti voru fyxir forfeðuir okkar. ® VOLKSWAGEN Árgerb ® Væntanleg ágúst-september HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Hin árlega sumar-UTSALA stendur yfir, og ennþá er margt á mjög hagstæðu verði. Einkum eru það vörur, sem hætt verður að verzla með framvegis svo sem: Karlm. lér- eptsskyrtur (hentugar í vinnu og ferðalög) nr. 38 til 42 á aðeins 65,00 kr., drengja-poplinskyrtur, hv. langerma og misl. stutterma á 50,00 kr., nokkrar. Fáeinir karlm.rykfrakkar, dökkbláir nr. 46-48 á 300,00 kr. Netstoresarefni, 250 cm breitt á 65,00 ki\, gult gluggatjaldaefni 120 cm breitt á 90,00 kr. Hvítt fiðurhelt lérept 90 cm breitt á 48,00 og 140 cm breitt á 775,00 kr. Nokkur falleg buxnaefni úr rayon/terylene 150 cm br. á 229,00 kr. — nokkurt magn af fallegu grábláu herrafataefni. úr alull á aðeins 300,00 kr. mtr. Karlm.krepsokkar 40,00 kr., baðmullar kvenhosur á 15,00, barnahosur á 12,00 kr., kven-baðmullarsokkar á 18,00 kr. Baðmullar sportsokkar nr. 3-8 á 12,00 og 9-11 á 15,00 kr. Br'jósta- haldara, litlar og meðalstærðir á 50,00 og 95,00 kr. Kvenjerseyhanzkar, gulir og rauðir litir á 35,00 kr., munstraði-r kven-krepsokkar á 50.00 kr.. Alpahúfur á 75,00 kr. Margskonar efnisbútar, einnig hv. damaskbútar hentugir í koddaver. — sendum gegn póstkröfu meðan birgðir endast. Verzlun H. TOFT — Skólavörðustíg 8. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á mánudag verður dregið í 8. flokki. 2.300 vinningar að fjár- hæð 8.000.000 krónur. — í dag er síðasti endurnýjunardagurinn. Happdrættí Háskóia Íslands 8. FLOKKUR 2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr. ' 2 á 100.000 kr. 200.000 kr. .140 á 10.000 kr. 1.400.000 kr 352 á 5.000 kr. 1.760.000 kr. 1.800 á 2.000 kr. 3.600.000 kr. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. 2.300 8.000.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.