Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 7
SVjstudagur 8. áglúst 1969 — ÞOÓÐVILJINN — SlDA J Varpstöðvarnar Framhald ai 10. síðu. Orkustofnunar, að hiugmyndin um að has<tta við miðlun í Þjórs- árverum, eða minnka hana veru- lega, geti ekki talizt raunihæfur grundvöllur frekari umræðna um mál þetta milli þeirra er miannvirki þetta varðar. Allar umræður, sem ætlast er til að beri árangur, verða að gianga út frá þeirri grundvallarhuigmynd að reyma að sameina þetta tvennt: gerð þessa mannviiikis og það víðtæka varðveizlu gæsa- varpsins, að við megi una. >ar eð meginWuti núverandi varp- stöðva heiðargæsarinnar er, að því er við bezt vditum, á landi, sem óhj ákvæmilega fer í kaf, ef miðlunin er gerð á annað borð, þá verður mátinn að gxípa á þessum vanda að vera sá í girundvtallaratriðum, að flytja gæsavarpið til svæða í grennd- inni, sem ekki fara í kaf, eða hugsanlega til anmarra svæða Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs fer fram opinbert uppboð á vöru-lager þrotabús Samvinnu- félagsins Borgar s.f., að áður gerðu lögtaki, fimmtudaginm 14. ágúst 1969, kl. 10 f.h. Seldar verða ýmsar nýlenduvörur, matvörur, fatn- aður, skór, leikföng, gjafavörur, búsáhöld. borð- búnaður, ritföng, tæki til hannyrða, sængurföt, snyrtivörur, hreinlætisvörur, veiðarfæri o.fl. Greiðs’la við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Iðnskólinn í Reykjavík Námskeiðsigjald kr. 250,00 fyrir hverja námsgrein aukapróf vegna væntanlegrar skólasetu á næsta skólaári hefjast 18. ágúst n.k., ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dagana 11. og 12. ágúst. Námskeiðsegjald kr. 250,00 fyrir hverja námsgrein greiðist við imnritun. Skólastjóri. Cabinet Hjartams þakfcir fyrdr auðsýnda samúð við aoidlát og útför STEFÁNS PÁLSSONAR Guðný Kristín Níelsdóttir Halldóra Viktorsdóttir, Páll Stefánsson Soffía Stefánsdóttir, Georg Ólafsson Hildur Stefánsdóttir, Guðjón Ólafsson Hildur Stefánsdóttir, Páll Óiafsson Ingibjörg Pálsdóttir, Pétur Eggerz Þorbjörg Pálsdóttir, Andrés Ásmundsson Ólöf Pálsdóttir, Sigurður Bjarnason Jens Ó. P. Pálsson. á miðhálendimu. Æsikilegra væri að varpflutaámgin.tim væri lokið áður en manovirkjagerð hefsit, heldur en að hann fari fram samtimis henni. Enda þótt núvenandi þekking manna á heiðangæsinni og hátt- um henmar kunni ef til vill eng- in svör við spumimgunná um það, hvort slíkur varpflutaing- ur sé gerlegur eða hversu hann skuli framkvæmdur, þá sjáum við enga ásitæðu tdl þess að gera ráð fyrir því fyTirfram, að ötui- ar rannsióknir, er stefnt væri beinlínis að þessu markmiði, geti ekki leyst þennan vanda með varpflutainginm. I>ar eð enn munu líða mokikur ár þar til byrja þarf á miðlundnni, gefst timi til rannsókma. Með hliðsjón af því, að á- hugi á vemdun varpstöðva heið- argsesanna á fsiiandi virðisit vera útbreiddur meðal máttúruvemd- ara erlendis og meðal alþjóða- samtaka eins og IWRB, ætti sennilega að skdpuleggja þessar rannsóknir á alþjóðlegum grund- velli. Af sömu ástæðum er þess enn&emiur að vænta, að slík samtök séu reiðubúin að styðja rannsóknir þessar fjánhiagslega“. í viðtali við Þjóðviljann í gær sagði Jakob Bjömssion, að enn hefði Orkustofnuninni ekkj bor- izt nedtt svar við þessari tillögu, hvorki frá IWRB né Náttúru- vemdairráði, er sent var afrit af umsögninni, og vissi hann því ekki hverjar yrðu umdirtektir þessara aðila við henni. Þess vegna kvaðst hann vilja leggja áherzlu á tvennt í þessu sam- bandi. Anmars vegar, að vatns- miðlunin væri svo mikið hags- munamál fyrir þjóðina, að það væri þess virði að leggja all- mikið fé í rannsóknir á flutn- irngi . varpstöðva gæsarinnar fremur en að hætta við mdðlun- ina. Hins vegar, að ekki væri á- stæða til að ætla, að ekki vaeri hæigt að finna leiðir til að fram- kvæma fluitning vairpstöðvanna, þótt þekkingu okkar nú á heið- argæsinni og háttum henmar sé ekki svo háttað að menn kunnd svör við því, hvermig slíkt sé haegt. Fyrir 10 árum kunnum við heldur ekiki ráð til þess að fara . til tunglsins. Aðalatriðið er að finma, hversvegma gaesin verpir þama og skapa henni siðan sams konar skilyrði á nýjum stað í grenndinni. Verktakar Framihald af 1. síðu. verið unnið af erlendum verk- tðkum og verkamönmum. Nú er ætlunin að staaklca þetta húsum þriðjung og var nýlega leitad til- boða í vidbótarsnmíðina, en hér er uim að ræða stáigrindaihús. ís- lenzkir verktakar sem talsverða reynslu hafa í að vinna slíkverk munu hafa sent tilboð í að smíða og reisa 60-70% af húsán/u. Stjóm Álfélagsins hafði lítinn áhuga fyrir tilboði íslenzku veriktaikaniaa en tók hins vegar tiliboði firá er- lendum verktökum, I saimmingum um byggingu Ál- verksmáðjunnar miun verá ákvæði itm það að notað verði íslenzkt vinnuafi svo það verði aidrei iminna en 60-70% af öllu vinnu- afli við bygginguna. Ef slíkt á- kvæðd er í samningiuinum þá er augljóst að það hefur verið þver. brotið O'g þóttá forsvarsmönnum ísleinzkra verkitalta sem Þjóðviiii- inm ræddi við í gær að íslenzk stjórnarvöld væru heldur aðgerð- arlítil í þessu máli. Höfðu þeir þumg orð um það hvermig sifieait er gengið fram- hjá innlendum iðnfyrirtækjumog iðnaðarmönmum, og virðist emgu líkara en vísvitandi sé með þessu stefnt að þvi að ganga af fs- lenzkum iðnaði dauðum. Bentu þeír á að formaður Félags íslenzfcra iðnrekenda er í stjórm Álfélags- ins, og töldu þeir hann standa hieldur iila á verðinum umhags- muni íslenzks iðnaðar. Mætti líkja þessu við, sögðu þessir is- lenzku iðnrékemdur, að formað- ur Stéttarfélags bænda værieinn af stjóirmendum fyrirtækis sem flytti inn landbúnaðarvörur. HAPPDRÆTTI D.A.S. Stúdentaráðstefna BYamlhald af 1. siðu. lega verða skipt í umræðuhópa eftir deildium, og að auM vérða starfamdi hópar. sem fjaUa um kennslumál og fyrirkomulag próifia, skipulagsmál Háskólans, félags- aðstöðu sitúdenta og aðferðir nl að koma í framkvæmd æskileg- um breyti'nigjum. Ráðsitefnunmi lýkur á sunnud. Undirbúningsnefndin“. Arsþrag SSI á Siglufirði Ársþing Sundsamibands Islands verður haldið á Siglufirði 13- september n-k. Mál, sem leggjast eiga fyrir þingið þurfa að hafa borizt stjóm S.S.Í. fyrir 6- september- (Stjóm S.S.Í.). Vekjaraklukkur Framhald af 5. sáðu. ir, að þarma sé herstöð? Er það kanmsfci medningin að þjóð- in geri sér ekki grein fyrir, að þam-a sé herstöð? Hvemig siem svörin verða við þessum spumimgum, virð- ist ' hitt líklegast. að réttar- höldim á Kefl'avikurfluigvelli muni verða bávaðasöm, og sennilegia veita svör við ýms- um spumimgum varðandi dvöl hernámsliðsins hér á landi. Ef til vill mun ómurinn af vekj- airaklukkumum í Hvalfirði eiga eftir að berasit víða um heim og vekja af svefmi. Nýlegia voru framdn talsverð skemmdiarverk í ekíðaisfcála Æskulýðsfylikingarinnar í Sauðadal. Auk þess að brjóta rúður og inmanstokksmuni, hafði verið ráðizt af mikilli heift á litla mynd af Kairli Marx og hún margstumgin í gegn með gaffli, auðsæilega af mikilli fróun fyrir tilræðis- mennina. Ekkert hefur enn þá heyrzt um yfirheyrsiur eða varðhöld vegnia þessa, en þess verður að gæta, að eigandi þessa skála var innlendur aðili og þeir, sem skemmdimar u«nu greini- lega af sama póIitÍ9ka sauð- arhúsi og sú valdaklíka, sem stjónniar þessu lamdi. — x. 200 metrarnir Framhald al 2. síðu. in að Reykjanestá, og loka- spretturinn verður einn hiring- ur um fsland. Ef næg þátttaka fæst í boð- sundið. svo að „boðið“ kom- ist heim og meðfram öllum byggðum fsliands, þá er eitt víst, að okkur íslendingum hef Ur tekizt aö efila sundmennt þjóðarinnáir og afla henni í Norrænu Sundkeppndnni • það hárrar stigatölu, að hirnar Norð- url'andaþjóðimar munu vart ná svo hárri stigafiölu. í sýnimgarglugga Mongum blaðsims verður sýnt kort yfir „boðsunds“-leiðima og m'arkað hivert lamdsliðið hefur náð á sumdd og hve lörng ledð er eft- ir. Við og við varður svo skýrt firá því hvað miðar til Oslo og heim. Er heitið á alla þá, sem geta synt 290 metrama að gera það sem fyrst svo eigi komi til erfiðléika sáðuetu daiga keppm- inmar í þedm laiugum sem þá verða opnar. Margar laugar hætta starf- rækslu í ágúst. Þeir, sem búa nærri þeim laugum eru vin- samlegast hvattir til þess að synda strax. Iðkrnn sund og reynum sund- færni okkar með því að synda 200 metrana". Vinningar í 4. flokki 1969—1970 íbúð eftir eigin vali fyrir 500 {iúí 28297 Aðalumboð Bifreið eftir eigin vali kr. 200 þús 17416 Aðalumboð Bifreið eftir eigin vali kr. 200 þús 59150 Selfoss Cifreið eftir eigin vali kr. 180 þús 12754 Aðalumboð 55610 Háfnarfjörður rjfrcið eftir eigin vali kr. 160 þús 14*778 Aðalumboð 34603 Búrféll 35350 Hólmavík 41608 Aðalumboð IJtanferð eða húsbúnaður kr. 95 þús 59§9 Stokkseyri Utanfcrð eða húsbúnaður kr. 25 þús 6202 Sclfoss Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 20 þús 11354 Húsavlk Akureyrl Húsbúnaður eftir eígin vali kr. 15 þús nfcrð eha húsbúna&ur kr. 50 þús 11032 Vestm.cyjar 19341 ASalumboS 36086 Keyðarfjörður Húsbiipa&ur eftir efgin vali kr. 35414 Hafnaríjörður 41513 AðalumboS 69T52 VeOtm.cyjar 10 þú* 1336 Raufarhöfn 19193 Hreyfili 44950 Aðalumboð 6685 Aðalumboð 22302 Aðalumboð- 45511 Hafnarfj. 7587 Aðaliynboð 26609 AðaliimboÖ 47289 HvolsvöUur 8929 Keflavíkurflugv. 28114 Aðalumboð 49225 Sjóbúð 12146 Stöðvarfj. 29125 AðalUmboð 49653 Aðalumboð 16268 Aðahimboð 31288 Aðalumboð 50834 , Keflavík 16480 Akureyri 31772 Aðalumboð 55871 Aðalumboð 16623 Akureyri 33248 Keflavík 66401 Aðaluráboð 18195 Ólafsvík 40443 Kaupfél. Kjalnesþ. 59011 HvöísVöllur 18556 Hafnarfj, 41331 Akranea 61931 Aðalumboð Húsbúnaftur efiir elgin vali kr. 5 þús 57 Aðalumboð 1371 Akranes 2323 HreyfU! 139 Aðalumboð 1845 Keflavík 2554 Aðalumboð 481 Aðalumboð 1851 Keflavíkurfugv. 2900 AðaÍUmboð 536 Aðalumboð 2080 Aðalumboð 2952 AðalUmboð 773 Aðalumboð 2172 Sjóbúðin 3791 Akureyri 943 Aðalumboð 2289 •Hafnarfj’. 3817 lsafjörður 1361 Aðalumboð 2317 Hi-eyfiii 4133 Stykkishðlmur þessí númer hlutú 5.0C0 k»; 4578 Sandur 6012 Vcstm.eyjar 6028 Vestm.oyjar 6626 Aðalumboð 6657 Akureyri ■7077 Aðalumboð 7149 Aðalumboð 7195 Aðalumboð 7248 Aðalumboð 7784 Aðalumboð 8048 Hólmavík 8847 * Akranos 8397 Siglúfj. 8823 ’Aðalumboð 9392 Aðalumboð ‘9403 Aðalumboð 9459 Aðalumboð 10187 Eskifj. 10610 Keflavík 10961 Dalvík 11036 Vestm.eyjar 11432 Akureyrl 11808 Siglufj. 12017 Aðaíumboð 12096 Aðalumboð 12566 Aðalumboð 12579 Aðalumboð 20559 20654 20823 21036 21041 21301 21669 21698 21738 22702 22707 22926 23251 23509 2^529 23578 23728 24232 24649 25137 25149 25277 25609 25344 26026 26147 26586 12681 „KeflavikurflUgV. 26946 13857 Hafnarfj. 13858 Hafnarfj. 13988 Aðalumboð 13999 Aðalumboð 14606 Aðalumboð Í4629 Aðalumboð . 14719 Aðalumboð 11943 Aðalumboð 15128 Þórshöfn 15212 Raufarhöfö 15491 Flatcyri 15619 Sveinsoyii 15718 Keflavík 15732 Kcflavlk 15753 Kcflavík 16032 Vestm.eyjar 16118 Vcstm-cyjar 16206 Hvolsvöllur 17437 A&alumboð 17648 Aðalumboð 17727 Aðalumboð 27039 27151 27405 27621 27883 28255 28279 28806 28845 29234 29430 29555 29671 29791 29942 30145 31560 81940 82044 32090 32190 17978 Bókabúð Safamýr.32288 18213 Sandur 32722 18416 Akranes 83065 18708 Aðalumboð 33073 19057 Sjóbúðin 83293 19385 Hafuarfj. 83875 19705 Keflavlkurflugv. 33632 19842 Aðalumboð 34617 20418 Raufarhöfn 84G70 Suðureyri Keflavik Gcrðar Vcstm.cyjar Vestm.eyjar Reyðarfj. Akureyri Akureyrl Varaahlíð Aðalumobð Aðaulmboð Aðaluraboð Borgarnes Svalbarðseyrl Sjóbúðin Sjóbúðin Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalymboð Aðalumboð* Hraftusta Aðalumboð Akureyri VerzlRoði Aðalumboð Aðalumboð BS.R. Skriðuland Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð AðalUmboð .. Neskaupstaður Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Xsafj. Xsafj. Akurcyr! Sauðárlcrókur Sauðárkrókur Akurcyri Akurcyri Keflavík . Vestm.cyjar AÖalumboð Aðalumboð Aðalumboð 35145 35181- 35220 35750 35769 35843 35859 36179 36186 36195 36579 36632 36834 36839 39080 39131 S9862 39935 41325 42326 42435 42461 42609 42716 42759 42792 4303G 43100 43226 43552 43941 44581 44813 44851 '45052 45390 4548S 46014 46361 46660 46723 46917 47494 47590 48003 48130 48305 48545 48575 48765 48878 49530 49615 49678 49830 50112 50145 ADsttJ-: ClafbVf. FáskrúósfJ. Aðalumboð BúrfcU VerzL Roði Aðalumboð Neskaupstaður Neskaupstaður Stöðvarfj. HreyfiU Vogar Aðalumboð Aðalumboð Aðaluipboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Akrancs Rofabíer 7 Vcstm.oyjar Rofabair 7 Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð, Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Mývatn Hafnarfj.. Vcrzl. Roði Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Akurcyri Akurcyri Aðalumboð Aðalúmboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð AðalumboS Selfoss Ves'tm.cyjar GC17Í1 6 ' iQ 50702 51114 51188 51271 51670 52585 53273 53330 63G44 63714 53724 54154 54202 54448 51634 64770 54859 61862 61882 55074 65559 65594 56285 66195 66502 56670 57829 57949 58528 58610 58684 59095 50376 59477 59813 60160 60810 62293 62399 62462 62670 62776 62797 63086 63623 63715 63782 64185 64497 61809 64980 VcA.U.C'V’Jl * Kngeyj; Þórunn Aödr Borgamcs Aðalumboð Vcrzl.Roði Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalúinboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðaltunboð Aðalumboð Aðaluinboð Aðalumboð Bókabúð Safamýr. Hafnarfj, Hafnarfj. Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumbbð Aðalúmboð Aðalumboð Aðáíurábóð Aðalumboð Aðalumöoð Hclla.. Húsavík Isafj. Kcflavlk Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðaluinboð Aðaíumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Litaskálinni AðalumboS Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Flatcyri Aðalumboð Aðaliunboð Verhtakar — vélsmiðjur — pípulagamgamenn Rafsoðim og heildregin stálrör fyrirliggjandi og væntanleg næstu daga, í stærðunum V2” — 8”. Líka suðubeygjur í sömu stærðum. Einnig eru profilrör (köntuð rör), 20—80 mm. fyrirliiggjandi. INNKAUP H.F., Æg-isgötu 7, sími 22000. Málverkasýningin Borgartúni 32 (Klúbburinn 1. h.) er opin alla daga frá kl. 10-12 f.h. og kl. 1-6 e.h. Fjölbreytt úrval. — Aðgangur ókeypis. SÝNINGARSALURINN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.