Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 10
Tillaga Orkustofnunarinnar: Reynt verði að fiytja varpstöðvar heiðárgæsarinnar úr Þjórsárverum ■ í nýútkomnu hefti Orkumála, riti Orkustofnunarinn- ar, er grein eftir Jakob- Bjömsson deildarverkfræðing er nefnist Miðlun í Þjórsái'verum og náttúruvemd. Birtir hann þar m.a. umsögn um mál þetta, sem Orkustofnunin sendi International Wildfowl Research Bureau í júní sl., þar sem lagt er til að vísincLalegar rannsóknir verði látnar fara fram á því, hvort ekki sé unnt að flytja núverandi varpstöðvar heiðargæsarinnar í Þjórsárverum, sem fara myndu í kaf við miðlunima, til nærliggjandi svæða og bjarga heiðargæsinni þannig frá útrýmingu, er af fyrir- hugaðri uppistöðu í Þjórsárverum til vatnsmiðlunar kynni að leiða. , Umsöffn eða greirnargerð Orkustofnuiniarinnar er sviair við bréfi frá Intemiationial Wildfowl í Resarch Bureau, er Orkustoln- i uminni barsit sl. vetur fyrir milli- göngu menntamálairáðuiney’tisins, þar sem lýst er áhyggjum út af afdrifum heiðargæsiastofnsins, ef miðluniarvirk.iun í Þjóirs'árverum kæmi til framkvæmdia, en eins og kunnugt er eru varpstöðvar heiðairgæsairinniar , í , Þjórsárver- um hinar langstæirstu í heimi. Telja fugiafræðingar, að verði gæsin fyairvaralaust hrakin úr þessuim varpstöðvum sínum muni hiún ekiki leita anniama varpstöðva heldur hætta að verpa og væri ■ stofninn þá í bráðri hætfcu. Hafa taisverðar umræður og blaðaskrif orðið um þefcta mál og ýmsir borið fram þæ*r kröfur að hætt verði við all'ar fyrirætlamiiir um uppistöðu til vatnsmiðliU'niar í Þjórsárver- um. í grein sinni í Ontoumálum segdr Jakob m.au „Aætlianir Ortoustofnuniairininiar um nýtingu vatmsfalteims á Þjórsár- og Hvít- ársvæðinu gera ráð fyrir afar- stóru orkuforðabúri í forrni vafcnsuppistöðu í svonefmdum Þj órsárveru m, summam Hofsgök- uls. Þessi vatnismiðlun er önnur aí tveimiur meginmiðlun um á Þiþrsársvæðinu, hdn er í, Þóris- váfcni. Tijiganigur stítora orku- forðabúra sem þessara er sá að jiaíma mismuninn milli vatns- rennslis og oricu'þairfiar á ýms- um tímum árs og. milli ára. Þær eru eins konar lager fyrir 'raforku.". Þá ræðir Jakob námar . um mikilvægi þessarar vatmsmiðlun- ar og segir athuiganir Ortoustofn- umarinniar sýna, að „miðlun þessi hefur afgerandi áhrif á nýtingu ahs vatnsafteins í Þjórsá og Hvítá, og þá eioikum á þann hluta þess, sem ódýrastur er í virkjun. Þessu til viðbótar kem- ur svo, að nylegar athuganir benda til þess, að áli'tlegt kunni að vera að veita upptakakvísl- um stoagfirsku jökulánn-a og og Skj'ál'fandiafljóts yfir í Þjórsá eða upptakakvísl henmar, Berg- vatnskvísl, og nýfca vatn þetta í Þjórsárvirkjumum. Hér er að mestu um að ræða leysimgar- v'atin frá jöklum, og forsenda þesis að það sé nýtanlegt á þenn- an hiátt er sú, að unnt sé að geyma það frá sumri til vetrar í miðlunarmiðstöðinni í Þjórs- árverum. Þetta eykur enn mik- ilvægi þeirrar miðlumar“. Á þessar sbaðreyndir er bent í umsöign Orkustofnunarinniar til IWRB og sagt, að ef hætt væ-ri við a ðgera miðlunima í Þjórs- árverum eða dregið verulega úr henni. myndi það rýra stórlega nýtianlega vaitnsorku Þjórsár og Hvítár. og það sem sé ennþá mifcilvægaira, bafa slæm áhrif ^fjárhagslega hagkvæmni Þjórs- ár- og Hví'tárviirkjiama. Síðam segir orðrétt í greinar- gerð Orkustofnuniarininiair: „Með hliðsjón af þessu er það álit Framihald á 7. síðu. Föstudagur 8. áigúst 1969 — 34. árgangur — 173. töluiblað. Þing Heimsfriðar- ráisins í Berlín Lovísa Jónsdóttir og Dan Welty bregða á leik og dásama í siing sólsetrið og tunglskinið í leikstil gullgrafaraáranna. — (Ljósm. Þjóðv. vh). Vestur-íslenzk leikkona í heimsókn á ættlandinu Maður arætur af hlátri Fjórir íslendingar sátu alþjóð- legt þing Hcimsfriðarráðsins sem h^ldið var í Austur-Berlín da.g- ana 21.-24. júní s.l. Alls tóku 1102 iulltrúar þátt í þinginu og voru þeir í'rá^ 101 landi. Sátu Ilestir þeirra þingið af hálfu fé. lagasamtaka sem á einn cða ann- an hátt starfa að menningar- ug friðarmálum. Formadur ráðherrainefndar þýzka aliþiýðulýð'veldisins, Willi Stoph, setti þingið oig síðan flufcti prófessor Albert Norden ávarps- ræðu Wailter Ulbrichts, semeklki gat verið viðstaddur. Þá filuttu ýmsir fulltrúar viðsvegar að ur heiminum ávörp ,og ræður sem imiestmegnis fjölluðu uim þau vandamál sem nú þjanma hvað mest að meirihluta mannikynsins þ.e. humigur, tolæðleysi, menntun- arsikortur og bein manndráp, ým- ist í stóruim eða smáuim stfl. Virt- ust menn yfirleitt sammála um að heimsvaldasitefna ákveðinna ríikja og tillitsllaus fégiræðgi stór- kapítailismans ættu höfuðsökina á því ófremdarástandi sem nú rík- ir meðall yfirgnæfandi meirihluta mannkynsins. Þingfulltrúum var sikipt nið- ur í neifndir, eiftir þeirra eigin óskum, og fjölluðu þær nefndir um: 1. Vietnam. 2. öryggi Evr. ópu. 3. Ausfcurlönd nær. 4. Ný- lendustefnuna, nýlendustefnu nú- tímians og sjálifstæði þjóða. 5. Af- vopnun. | Umræður fóru fram í þessum ! nefndum en síðan var þeim skipt niður í undirnefndir sem fjöll- uöu um einstök atriði mólefn- anna, og á sameiginlegum fundi voru lesnar ályktanir nefndanm. Að þinginu loknu var þing- fuiHtrúum boðið að heimsækja og skoða ýmsar borgir í A-Þýzka- landi. svo sem Dresden, Leipzig, Halle, Potsdam o.fl. — Menn virtust vera á eitt sáttir uim að. þing'ið hefði tekizt vel og voru þalkitolátir austur-þýzku ríkisstjórn. in.ni fyrir einstaka gestrisni og ágæta fyriiigreiðslu, sagöi Marla Þorsteinsdóttir formaður MFlK á blaöamannafundi í gær, en hún sat þinigið af hálfu Islands. Aðr- ir íslenzkir þingfulltrúar voru ■ Friðjón Stefánsson rithöfundur, Torfi Ólafsson deildarstjóri og Sigurveig Guðmundsdóttir, kenn- ari. • Einn blaðamannainna spurði að því á fundinum hvort innrásin í Télikóslóvakíu hefð'i eklki kom- ið til umræðu undir liðnum ör- yggi Evrópu. Var því til svarað að japainsikir þingfuilltrúar hefðu ósikað eftir umræðum um inn- rásina. Tétokneska sendinefndin hefði hinsvegar ósikað eflfcir því að uimræður um innrásima yrðu ekki á daigskrá þingsins og hót- að að ganga af þingi etf innrás- in yrði rædd. Var samþytokt að virða beiðni Tókikanma og inn- rásin því etoki rædd. á sýningu þeirra NM í sundi: , Ellen komst á verðlaunapall Ellen Ingvadóttir er annar Is- londingurinn sem komizt hefur á verðlaunaipallimin á Norðurlanda- mótinu í sundi sem nú stendur yfir í Ösitersund í Svíþjóð. Hún varð þriðja í 200 metra bringu- sundi á 2:56,5 og Helga Gunn- arsdlóttir varð fjórða í sumdimu á 2:59,1. Guðmunda Gunnarsdóttir varð 5. i 300 m. ökriðsundi á 10:54,3. Guðmundur Gíslason varð 6. í 200 metra flugsundi é 2:26,8. Sig- rún Siggeirsdóttir varð 7. í 100 m baksundi á 1:16,2. í 100 m, skrið- sundi varð Guninlar Kristjánsson í 8.-9. saetd á 59,5 og Davíð 'Vali- garðsson varð 10. á 1:01,5. Ný kalnefnd LamdibúnaðaiTáðuneytið hefur skipað sjöjmannanefnd til að vinna að því að forða tjóni af kaiTi og grasbresiti, og er Pálmi Eimarsson fyrrv. landnámsstjóri forimaðúr nefindarinmar. Suimt fóllk hefur sérstaika haafileáka til að koma öðrum í gott skap, og láta þá gleyma stund og stað. nærri töfraþá. Þannig reyndust þau vera, hjónin Lovísa og Dan Welty, sem við hittum heima hjá kumningjum þeirra í Garða- hreppnuim, svo það er kannski engin furða þótt áhonfendur þeirra í leikihúsdnu heima í Folsom, Kaiifomíu, lifi sig inn í það sem gerist á ■S'Viðinu, eins. og kpnan, sem svaraOi siðprúðu stúlkunni þegar hún S'purði áhorfendurna, hvort ' hún ætti að tréysta hetjunni: „Jár treystu ■ hcnum og taktu • pilluna". \ , — Já, það gerast oft spaugi- .legir hlutir hjá' okkur í leik- húsinu, ségja' Dam. og Lavása, sem stotfnuðu eigið leiikihús í smáboxiginni Folsom í Kali- forníu fyrir rúmuín sjö árurn, en led'khúsið. sem (heitir The Sutter Gasilighter Theaiter og haldið er í gömHum stíl, nýt- ur mikilla vinsælda þar um slóðir, eklki sizt meðal íbúa höfuðborgar Kaliforníu, Sacr- ■ amento, sem er skam/mt frá Folsom. Folsom er gömul gull- grafaraborg og leiikhúsið veit- ingaihús í'rá þeim tíima, með hestasteinum fyrir utan og yfirbyggðum gan,gs.téttuim við götuna, gömlu gaslluíktunum hefur meira áð segja verið komið fyrir aftur við götuna til að halda stílnum. Og leikritin sem þau Dan og Lovísa færa upp með iiu manna leikhóipi sínum erU líika gömul eða í giömlum stíl, og leikin á sarna hátt og tíöf> aðist fyrir hundrað árum. — Munurinn er sá. að þá tók fólk þetta ákaílega alvarlega, en nútímaáhorfendum finnst þetta lórkoktuiegt og stór. hilægilegt, segir Lovisa. Siða- boðskapurinn í görnilu stykkj- umuim. er líka ákveðinin og persónurnar direignar fáuim dráttum og auðskildai’, þarna er unga, saklausa, yndistega sfcúikan, stóra. fallega, göfuga kárlhetjan, og svo sikúrkairnir, sem einskis svífast, .en í^. að lokum málkleg málagjöld, Íví ailllit endar auðvitað vél í svona ' stykkjum. Hið ameríska mélo- drama háfur fengið harða út- reið hjá-gagnrýnendum og að v'omum, spgir Lovísa, en í þess- um gömlú . stykkjum, útfærð- um i þeim stíl sem þeim hætf- ir, er þetta bara kátlegt, enda etfífci tekið atfvarlega, þótt á- horfendur tafci samt oít þátt í sýninigunum hjá okkur af Mfi og sál, hrópi fram í og svari spurningum leikaranna. Lovísa talar íslenzku reip- rennandi, enda atf íslenzku bergi brotin, foreldrarnir voru bæði íslenzk, Jón Stefánsson frá Skinnalóni í Norður.Þing- eyjarsýslu og Guðfinna Árna- dóttir. fædd í Reykjavík. — Móðir mín f'luttist vestur um haf mieð forelldrum sínum aldamótaárið, þá sjá ára göm- ul, en pabbi tveim árum síð- ar, 21 árs. Ég iæddist vestra og óttst upp í Bladne í mjög íslenzku uimihverfi og var ís- lenzka alltaf í heiðri höfð á okkar heimili.( Lovísa á marga ættingja á Islandi og hefur komið hing- að einu sinni áður í heimsóikn, árið 1965, eni þetta er í fyrsta sinn sem Dan lítur ætfcland konu sinnar, þau komu hing- að í hópferð Vestur-Islend- inga frá Brezku Kólumibíu i Kanada. Og Dan er stlórhrifiinin: Við fórum hringí'erð um landið með Esju og það var stór- kostlegt að koma inn á alla þessa firði og sméhafnir og fylgjast með lífinu þar, og von bráðar höfðu allir kynnzt um borð og voru eins og ein stór fjötekylda. Við notuðum líika tækifær. ið til að skreppa til Englands og kíkja þar í leikhús, — við erum svona þetfca leiikhúsfólk, eins og við fáum aldrei nóg aif starfinu og því semþvívið- kemur. Og það eina sem við setjum út á dvölina hér, sem annars verður okkur ógleym- antfeg, er að hafa ek'ki haft tækifæri til að sjá hér leik- sýniijigu. Bæði leitohúsin í R- vík voru ldkuð vegna sumar- leyfa og ferðalleiiltíllokkur sem við fréttuim af á Akureyri hafði enga sýningu kvöldið sem við vorum þar, — meira að segja sjónvarpið var lokað maðan við vorum. Eins hietfð- um við haft mjög gamain ef að kynnast íslenzkum leikur- um og fá tækiitfæri til aðspjailla við þá uim samei'ginleg áihuga- mál. Áður en við kveðjuim þau hjónin og ósikum góðrar heim- ferðar, láta þau tilleiðast að gefa akkur sménasasjón af leiiklist sinni, syngja fyrir okkur lag úr einu gömllu ledík. ritanna og þótfc hvoriki séu til staðar í glæsilegri stofu Garða- hreppsihiei'millsins búningair né svið. lýkur sýningunni svo, að maður grætur etf hlátri. — vh. atffeur nú, 7. ágúst til 10. sept- ember. Munu lögreglumenn annast eftirlit ■ með veiðunum ásamt hreindýraeftirlitsmanninum, Agli Gunnarssyni á Egilsstöðum í Fljótsdal. Hreindýrum fjölgar og stofn- inn yngist - veiðar 7.8. -10.9. Meuntamálaráðuneytið hefur ákveðið að leyfa veiði 600 hrein- dýra á þessu ári og standa veið- arnar Trá 7. ágúst til 20. sept- ember. Er það sama tala og Ieyft var að veiða í fyrra, en við talningu á hreindýrahjörðinni á Austurlandi reyndist dýrunum hafa fjölgað um 442 dýr frá í fyrra þrátt fyrir veiðarnar. Þetta er í fimmta sinn sem menntamálaráðuinieytið lætur telja hireindýrin eftif myndum sem teknar eru ú.r flugvél, en talndnigu þessa hefur Ágúst Böðvarsson forstjóri Landmæl- inga íslands annazt. Að því er Ágúst sagði Þjóðviljanum fyrir skemmstu heldur hreindýra- hjö'rðin sig á mun dreifðaira svæði en áður hefur verið og finnast nú dýr allt suður í Hornafjairðarfjöllum þar sem nú töldust um 70 fullorðin dýr, en lítið af k'álfum, aðeins 13. Heildiartala hireiindýranna nú reyndist við talningu Ijósmynd- anna vera 3273 dýr, þar af voiru fullorðin dýr 2508, en kálfar 765. I fyrra var tala hreindýr- anna 2831. Virðist stofndnn vera að yngjasit og enn tiltölulega fleiri ká'lfar en áður miðað við heildarstofninn. Þegar byrjað var að telja hjörðina nákvæmlega eftir ljjós- myndum fyrir fimm árum, héldu menn, að hreindýrin væru mun f’leiri en raun. var á, saigði Ág- úst, þau voru rétt rúmlega 180o talsins * og virtist sem mikið hefði verið drepið af ungviðinu og kúnum, en tarfar og eldri dýr ekki skotin. Var eftir þetfca bannað að veiða hreindýr, en aiukningin yar mjög dræm fyrstu tvö . árin. í fyrra var þó talam komin yíiir 2800 og veiði þá leyfð að nýju. Hvort sem kálf- umum og ungu kúnum hefur nú verið meira hlíft eða ekki hef- ur hjörðinni fjölgað, þrátt fyrir veiðina og verða veiðair leyfðair Isl. stúdentasveit- in í harðri baráttu íslenzka stúdcntaskáksveilin hefur enn möguleika á að kom- ast í A-riðil heimsmeislarakeppn- innar og veltur það á úrslitum tvcggja skáka sem fóru í bið i síðustu umferð. 1 gær var tefld sáðasta umtferð 1 Heimsmeistaii'amóti stúdenta í slcák og hafði íslenzka sveitin hlotið 6 vinninga atf 12 í þrern fyrstu umtferðunum.. Va vinning gegn Sovétríkjunum., 2 gegn Rúm- emum og 3% gegn Irum. Rúmen- ar voru med 9V-i vinning og höfðu lokið öllum sínum skákumiriðl- inum, þurfti islenzka svedtim því að fá 3V2 vinning í síðustu um. ferð gegn Grikkjum til að ná Rúmeinum og dugði það til að komast í A-riðil vegna hagstæð- ari stigatölu ísllenzku sveitarinn- ar, en Sovétmenn hafa tryggt sér sigua* í riðllinum. Tveim skákum geign Grikkjum lauk í gær. Jón vann síina skák og Braigi gerði jafntefli, en skák- ir Guðmumdar og Haults fóru í bið og er staðan í þeim báðum aíar tvís'ýn. Fylkingin Hljómíplatan með Sóleyjar- kvæöi eftir Jóhannes úr Köfclum, er sald á skrifstofu ÆFR, secn er opin kl. 5-7 daglega. Fólk úti á landi. sem áíhuga hefur á að lcaupa plötuna, er beðið að hátfa samiband við skrifstotfuna á þess. uan tima í síma 17513.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.