Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 8
3 SÍDA — ÞJÓÐVIWINN — Föatudagur 8. ágúst 1BS9l ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELb — Við skufluim grafa peningana hér, sagdi Peter Mai’lowe ráð- villtur. — Það er of áhættusamt. Þeir firma þá á svipstundu. Fjandinn sjálfur. þetta gekik aiit svo v&l. Og svo þurfti þessii bannsettur Timsen að vega afitan að okikur. Kóngurinn þurrkaði svitann af enniinu. — Ertu til? — Hvert förum við? Kóngurinn svaraði elkiki. Hann skreið íramundan bragganum og hljóp inn í skuggann með Peter Marlowe á hælunum, Hann þaut eftir stígnum og stökk niður í djúpa skurðinn hjá gaddavímum. Svo mjakaði hann sór eftir hon- um þar iái þeir voru komnir á móts við bandaríska skálann. Hann hailaði sér másandi upp að skurðhliðinni. Hvískur heyrðist allt í kringum þá. — Hvað er á seyði? — Kóngurinm er stunginn ©i með Marlowe — þeir eru með mörg þúsund dollara á sér. — Hver fjandinn. Flýtum oklk- ur! Kannski getum við náð þeiim! — Af stað! Reynum að ná í peningana. Menn Smiediiy-Taylors biðu og gáfiu gætur að Ástralíumönnum Timsiens, og þeir voru líka ringl- aðir. — Hvaða leið hiupu þedr? Og Grey hedð. Hann vissi að báðar leiðirnar voru lokaðar, bæði í norður og sUður. Þetta var aðeins spurning um tfrna. Og nú þegar leið að lokum eltinga- leiksins, vissi Grey að hann hafdi töglin og hagldirnar og þeir myndu hafa peningana á sér, þegar hann gripi þá. Þeir myndu ekki þora að losa sig við þá, ekiki Múna. Þetta voru alllt of miiikfl’ir peningar. En Grey vissi ekkert um menn Smed ly.Taylors eða Ástpalana hans Timsens. — Sjáðu þarna, sagði Peter Marlowe, þegar hann lyfti höfð- inu varlega og rýndi út í myrkr- ið. Kóngurinn gægðist iíka upp. Svo kom hann auga á herlög- regluna skammt frá. Úti í myrkr- inu voru margir aðrir skuggar. — Nú liggjum við í því, sagði hann mæðulega. Hann fór að stara út fyrir gaddavírinn. Frum- skógurinn var_ dimmur. Og það var varðmaður á gangi hinum megin við gaddavírinn. — Hana, sagði hann ailt í einu; tók alla peningana upp og tróð þeim í vasana á Peter Marlowe. Ég skal valda þig. Farðu út fyr- ir gaddavírinn. Það er eina von- 50 HÁRGREIÐSLAN Hárgrreiðslustofa Kópavogrs Hrauntungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsia. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrun arsériræðiiigux á staðmnn. Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðshj- og snyrtistofa GarÖBenda 21. SÍMI 83-9-63 in fyrir okkur. Þegar' þú ert síoppinn út fyrir, grefúrðu þá nidur og kemur til baka sömu leið. Farðu nú. — Já. en hamingjan góða, ég vierð drepinn. Hann er ekki nema 'tuttugu metra héðan, sagði Peter Marlowe, — Við verðuin að gefast upp. — Ef þú bjangar peninigunum, Peter, sagði kóngurinn í örvænt- ingu, — þá skal ég bjarga á þér handieggnum. — Hvað segirðu? — Þú héyrðir hvað ég sagði. Fiýttu þér. — En hvernig geturðu — — Flýttu þér nú, sagði kó-ngur. inn, hranalllega. Peter Marlowe stai-ði sem snöggvast í augun á kónginuim, svo skreið hann uppúr skurðin- um, hljóp í áttina að gaddavírn- um og skreið undir hann og átti á hverju andartaki von á kúlu í höfuðið. Kóngurinn flýtti sér upp úr skurðinum og hljióp eftir stígnum. Hann missteig sig viij- andi og lét sig detta með háv- aða og braimtoolti. Varðmaöurinn leit yfir gaddavírinn og hló hátt óg þégar hann kom aftur á sínn stað, sá hanii ekki annað en skugga sem hefði getað verið hvað sem var, annað en nnaður. Peter Marlowe skreið eftir jörðinni; framhjá varðmanninium og inn í rakt myrkrið í frum- skóginum. Þegar hann var loks kominn á öruggan stað, fóidi hann ákafan hjartslátt. Kóngurinn varp öndinni léttar þegar Peter Maiíowe var kominn í öruggt skjól. Hann stóð á fæt- ur og var að bursta af sér rykið, þegar Grey og lögregluþjónn birt- ust við hiiðina á hon/um. — Standáð kyrr. — Hver, ég? Kóngiurinn lét sem hann þekkti efcki Grey í myrkrinu. — Ó, eruð það þér? Gott kvöld, Grey höfuðsmaöur. Hann ýtti lögregluþjóninum frá sér. — Verið ekki að káfa þetta á mér. — Þér eruð tekinn fastur, sagði Grey. sem var sveittur og óhreinn eftir eltingaleikinn. — Hvers vegna, herra höfuðs- maður? — Eeitið á honum, sergent. Kóngurinn. lét sér það lynda. Nú var hann ekki með pening. ana á sór og Grey gat ekklert gert. — Hann er ekkii með neitt á sér, sagði lögi'egluiþjónninn. — Leitið í skurðinum. Svo sneri hann sér að kónginum. — Hvar er Marlowe? — Hver? spurði kóngurinn kurteislega. — Marilowie, hrópaði Grey. — Ætli hann sé eikki úti að g&nga, herra höfuðsimaður. — Hvað hafið þér gert af pen- ingunum? sagði Grey. — Hvaða peningum? — Penirrgunum fyrir demant- inn. — Hvaða demant, herra höf- uðsmaður? Grey vdssi, að sér væru aliar bjargir bannaðar í svipinn, ef hann íyndi Marlowe ekki með peningana á sér. Allt í iagi, hugsaði Grey, mdður sín af reiöi, allt í lagi, þrjóturinn þinn, ég sikal sleppu þér. Ern ég skai geala þér gætur, og þú kemur mér á spor Maxlowes. — Þá er það ekki meira núna, sagði Grey. Yður tókst að snúa á okikur í þetta sinn. En biðið bava þarigað til næst. Kióngurinn hló með sjálifum sér þegar hann gekik aítur ,heiim i skálann. Þú heldur að ég komi þér á slóð Pieters, er það ekki Grey? En þú ert svo skraimbi klókur, að þú ert alveg eins og barn. Max og Tex voru fyrir í skál- anum. Þeir voru líka rennsveitt- ir. — Hvað hefiur komið fyrir? spurði Max. — Ekki neitt. Max, farðu og náðu í Timsen. Segðu honum «ð toiða fyrir utan gluggann. Hann má ekki koma hingað inn. Grey fyigist ennþá rricd okkur. — Allt'í lagi. Kóngurinn setti yfir kaffi. Hugur hans" stai'faði af miklu kappi. Hvar og hvenær gat afi- hendingin átt sér stað? Hvað átti að gera í sambandi viö Tiimsen? Hvernig átti að íorða Peter frá Grey? — Vildirðu tala við mig, fé- iagi? heyrðist Tiimsaa segja fyr- ir utan. — Heyrðu mig nú, Timsen, sagði kóngurinn. — Eg ætti að skera þig á háls. — Þetta var ekki mér að kenna, félagi. Það var eitthvað sem bilaði — — Já. Þú vildir bæði íá pen- ingana og demantinn, — Það sakaði ekki aö reyna, kunningi, sagöi Timsen og glotti. — Það sikai okki koma fyrir aft. ur. — Nei, það geturðu bölvað þér upp á. Kóngurinn kunni vel við Timsen. Hann var með gióru í koilinum. Það sakaði svo sem ekká að reyma, þegar svona rnikið var í húfi. Og hann þurfti á Timsen að haida. — Við skuium ganga endanlega firá viðskiptun- um í dagshártu. Þá verður minna um misitök. Þú færð boö frá mér. — Ágeett kunningi. Hvar er Englendi ngurinn ? — Hvaða Englendingur? Timsen glotti. — Við sjáumst á morgun. Kóngurinn drakk kaffið sitt og settá Max á vörð. Svo hoppaði hann varlega útum gluggann, leitaði inn í skuggann og hélt í áttina að fangelsismúmum. Hann gætti Iþess að til hans sæist ekki, en þó ekki alltof vandiega, og hann hió með sjálfum sér þegar hann varð þess var að Grey var komninn á sltóö hans. Hann lét hann elta sig alls konar. kráku- stígu að íángeisinu, innum hlið- ið og inn í kleifiablakkimar. Loks tók kóngurinn stafnu á kleiánn á fjórðu hæð og þóttist fara mjög varlega þegar hann íór þangað inn, Á íimmtán miínútna fresti opnaði hann dymar og leit kvíð- andi fram fyrir, og því hólt hann áfram þar til Tlex kom. — Allt í lagi, saigði Tex. • — Það er gott. Peter var kominn til baka heiiu og höldnu og það var á- s-tæðulaust að halda skrípaleikn- um áfram, svo að kóngurinn hélt aftur heim í skáliann sinn og drap tittlinga til Peters Marlowe. — Hvar hefurðu eiginlega verið? Viltu kaffisopa? — Já takk. Grey stóð í dyrunum. ILann sagði ekikert, starði aðeins. Peter Marlowe va-r ekiki kiæddur öðru en iendasfeýlu. Það eru engir vasar ó lendaskýiuim. Halm var með armbindið um öxlina. Peter Maiiowe bar bolilann upp aö miunninum og drakk kaffi og a meðan horfði hanm. á Grey og síðan hvarf Grey út í myrkrið. Peter Marlowe reis á íætur. Hann var þreyttur. — Ég held ég fari í rúmflð. — Ég er hreykinn af þér. Pet- er. — Var þér alvara með þad sem þú sagðir? — Já, auðvitað. — Þakka þér fyrir. — Þá nótt þurí'ti kóngurinn aö brjóta heilann um nýtt vanda- máL Hvernig í fjandanum átt-i. hann að fara að því að haida lof- orð sitt við Peter? 20 Larkin var mjög áhyggjuíullur þegar hann gekk eftir stígnum að ástralska bragganum, Hann var að hugsa um Peiter Manlowe, sem haíði svo miklar kvalir í hand'leggnuim, að þetta gat ekki verið neitt venjulegt vöðvasár. I-Iann hafði líka áhyggjur af Mae. 1 nótt haföi Mac taiað pg veinað uppúr svefninum. Og hann hafði áhyggjur ai' Betty. Hann haifði líka dreyimt ilia sjóilfan undan. farnar nætur. Larkin getók inn í skáilann og til Townsend, sem lá í fieti síniu. Augun í Townsiend voru upp- þrungin og andlitið þrútið. Þegar hanin opnadi miunninn til að svara, sá Lankin. blóðugt gatið þar sem tennurnar hefðu átt aö vera. i — Hver gerði þetta, Townsend? — Ég veit það eklci, volaði Townsend. — Það var ráðizt á mig. . — Við erum einir, Townsend. Hv'ier gcrði þetta? Fóffi þér íslenzk gólfteppl fr<5« TEPPiíí / ZUtíma TIPPAHÚSIO Ennfremur ódýr EVLAN feppl. SpartS tíma og fyrirfiöfn, og verrtið á einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAVIK PBOX1311 j RORINSOIV'S ORANGE SQUASH má blanda 7 Niiinifiia með vaf ni Jarðýfur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar 'jarðýtur, traktors- gröfur og bílkrana til allra framkvœmda, innan sem utan borgarinnar. arðvinnslan sf j Sidumúla 15. — Símar 32480 og 31080. Heimasímar 83882 og 33982. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viögeröa- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SLMI 41055. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI-INNI Hreingerningar. lagfœrum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn, mós- aik, brotnar rúður og fleira, Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð, ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVELAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.