Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.08.1969, Blaðsíða 6
w g SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagíur 9. ágúst 1969. Ferða- og sportfatnaður Buxur (koraton), blússur, peysur, peysu- skyrtur, skyrtur, regnkápur, regnúlpur og margt fleira. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424 — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FKÍMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsael tómstundaiðja. og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið. — Við höf- um frimerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavik — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur, eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfniui þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. t>etta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms i ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana i verzl- uninni þessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRlMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundii’ smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sírni 16227. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok •— Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagstfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprauiun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Simi 13100. sjónvarp Föstudagur 8. ágúst 1969. 20 00 Frétfcir. 20- 35 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir. Þýð- andi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21- 00 Múrmeldýr og læmingjar. Þetta er fjórða myndin í flokknum: Svona erum við. Greinir hún frá skipulögðu lflfi múrmeldýra og frá sveiflu- bundnu háttemi læmingjanna í Sviþjóð og Noregi. Þýðandi: og þulur: Óskar Ingimansson- 21.25 Harðjaxlinn- Kaup kaups- Þýðandi: Þórður Öm Sigurðs- son. 22- 15 Erlend málefini. Föstudagur 8. ágúst 7.30 Fréttir. 8.30 Fréfctir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri byrjair lestur á Vippasögum etftir Jón H. Guð- mundsson. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurtfregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fiólksins (endiur- teikinn þáttur/G.G.B.) 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Vignir Guðmundsson les sög- una „Af jörðu ertu kaminn'' etftir Richard Vaughan (8). 15.00 Miðdegisútvarp. Pro Arte hljómsveitin leikur Sétt-klass- ísk lög frá Bretiandi, Peituila Ctairk synigur, Mantovani og hijómsveit leiikia lög etftir Frimll, og Julie Andrews o.fL syngja lög úr kivikmyndinni „Star“. 16.15 Voöurírognir. íslenzk tón- lisit. a. TVö þjóðiög í radd. setningu Róberts Abrahams Ottóssonar, Guðmundutr Guð- jónsson syngur; Atli Heimdr Sveinsson leifcur undir. b. Sónata fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólisson. Bjöm Guðjónsscn og Gísii Magnússon ieika. c. Sónata fyrir fiðlu og pianó etftir Jón Nordal. Björn Ölafsson og höfiunduirinn leika. d. Rámna- dansar nr. 1-4 etftir Jón Leifs. Siníóníuhljómsveit Islands leikur; Pálll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Rússnesk tóniisit. Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Rauða valllmúann", ballettsvítu eftir Reingoid Glíere; Anatole Fistoulari stj. David Ojstrak og hljómsiveiitin Philharmonía leiika Fiðlukon- sert nr. 2; Alceo GaJJiera stj. 18.00 Óperettulög. 18.45 Veðuirfrognir. 19.00 Fróttir. 19.30 Etflst á baugi. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.00 Söngurinn um MoJdá. Oddur Bjömsson rithöfiundur talar um Bertolt Brecht og flytur skýringiar við söngva hans, sem danski leikarinn Folmer Rubæk syngur við undirleik Carís BiJlich. 20.25 Frá morgni nýrrar aldar. Dr. Jakób Jónsson flyturann- að erindi sitt: Stefnur og flokkar á Krists dögum. 20.50 Aldaiihreimur. Þáttur með tónlisit og tali í umsjá Þórðar Gunnarssonar og Björns Baild- urssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Babels- tuminn“ etftir Morris West. Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (31) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Stjömumar í Konstantínó- pel“ eftir Ólatf Jóh. Sigurðs. son. GísJi Halildórsson letikari lýkur lestri sögunnar (3). 22.35 Kvöldhljórnleikair: Frá út- varpinu í Miinclien. a. Svíta í gömilum stíl fyri-r fiðlu og píanó op. 93 etftir Max Reger. Erich Keller og Eldsabeth Schwarz Jeika. b. Hljómsveit- artilbrigðd op. 26 etftir Boris Blacher um stef eftir Paga- nini. SinfóníuihJjómsveit út- varpsins í Miinchen leikur; Carí Melles stj. 23.15 Fréttir i stuttu máli. • Æ fleiri húsgögn úr plexigleri • Húsgögn úr gegnsaeju plexigleri, öðru nafpi Acryl, ryðja sér æ meira til rúms, enda gefur efniviðurinn ýmsa möguleika í formi, sem áður voru óhugsandi. Stólar, borð og skápar, — allt er þctta orðið til úr þessu nýja gegnsæ.ja efni, og er þá senni- lega betra að hafa sæmilega röð og reglu í hillunum hjá sér. — Með skemmtilegri nýjungum á þessu sviði er kúlan sú arna, sem kennd er við Appollo 12., þótt sennilega sé hún hcldur lítil til tunglflugs, en opnuð myndar hún tvær hálfkúlur, tvo þægi- lega bólstraða stóla fyrir rólegar stundir. • Kemst fyrir í farangursgeymslunni • Motorgraziella heitir litla mótor- hjólið, sem leggja má saman og koma fyrir í „föran^urs- geymslu hilsins, — til að nota síðan á mestu umferðar- götunum eftir að bílnum hefur ver- ið lagt á stæðinu, nú eða þá sér til skemmtunar uppi í sveit. 32 kiló vegur hjólið, sem er sjálf- skipt og fæst í tveim útgáfum, Mofa, sem kemst 25 km á klst. og Mopcd, sem fer 40 km á klst. Fyritaks smáhjól fyrir bíl- stjóra og unglinga, segja framleiðendurnir i Köln (Goldradr werk) og alveg sérstaklcga hentugt kvenfólki. — Hvoyt sem það er satt eða ekki tekur stúlkan sig a.m.k. prýðilega út á Frá Raznoexportj U.S.S.R. Svefnbekkir—svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.