Þjóðviljinn - 12.08.1969, Síða 1
Þriðjudagur 12. ágúst 1969 — 34. árgangur — 176. tölublað.
Ökkur hefur þótt úr-
komusamt hér sumnanlands
í sumar, en ættum þó tæp-
ast aö láta okkur bx-egöa, og
sem dæmi uim hve veörátt-
an hefur verið óhagstæð
benti Markús Einarsson
veöurfraeði'ngur á ]>að nú
nýlega að sáðastliðin 12 ár
hetfur aöeins verið einin
veiulega heiðríkur dagur
hér í Reykjavik í júní, þann
mánuð sem sólargangur er
lengstur á íislandi.
Einn reglulega góður sólardagur
í júní-mánuði síðastliðin 12 ár
Sagði Mai-kús í viðtali við
Þjóðviljann í gær að þessi
athyglisverða staðreynd
hefði komið í ljós við at-
huganir á öðí'um ati'iðum
varðándi veðurfar. og þegar
hann var beðinn að skil-
greina hugtakið hexðríkur
dagur sagði Markús að svo
væri nefnt meðal veður-
fræðinga þegar skýjahula er
minni en 1-2 áttundu af
himini að jafnaði aiilan sól-
ai'hringinn.
Síðan farið var að mæla
sólgeislun á íslandi er það
ótvírætt að sóttfar er hér
mjög lítið björtustu sumar-
nvvtuðina og veðurfar á
sumrin fer sífelilt versnandi.
Hvað vœru margir atvinnulausir?
—hefðu engir faríð til starfa erlendis í sumar
Sl. föstudagskvöld voru 414
á atvinnuleysisskrá hjá •
Ráðning'arstofu Reykj avíkur-
borgar og sagði Ragnair Lár-
usson, forstöðumaður Ráðn-
inigarstofunnar að tala skráðra
atvinnuleysingja myindi ekki
bafia komizt lægra í annan
tíma á þessu sumri, þannig
voru um síðustu mániaðamót
439 á skrá. Sagði Raignar að
sífellt yrðu einhverjar breyt-
ingar á skránni frá degi til
dtags, áaimdr febigju vdnnu en
aðirir létu skrá sig 1 þeírra
stað.
306 karlar, 108 kortur
Af þessoim 414 voru 306
karlar og 108 konur. Af körl-
unium voru verkamenn fjöl-
mennasti hópurinn, þeir töld-
ust 141, þá komu vörubif-
reiðastjórar er voru 69 að
tölu, skólaþiltar voru 41,' sjó-
menn 14 og verzlunarmenn
12. Hjá öðrum stéttum náði
tala sfcráðra atvinnuleysingja
ekki tugnum.
Hjá konum eru verzlunar-
konur fjölmennastar' á , at-
vinnuieysisskrá eða 36, verka-
konur eru 26, skólastúlkur 19
og iðnverkakonur 16, 11 til-
heyra öðrum stéttum.
Aðeins hálf saga sögð
Þessar tölur um skráða at-
vinnuleysingja segja þó eng-
an veginn niema hálfa sögiuna
um atvinnuásitandið í borg-
inni, tyví tvímælallausit væru a.
m.k. tvöfajit fleiri á atvinnu.
leysisskrá nú en raun ber vitni
ef menn hefðu ekki gripið til
þess neyðarúrræðis tugum og
huodruðum saman að leita
sér atvinnu erlendis.
Þjóðviljinn reyndi í gær að
afla sér upplýsinga um fjölda
þeinra Reykvíkinga, sem _ í
sumar hefðu leitað út fyrir
landsteimana eftir atvinnu.
Öruggar upplýsingar um þetta
reyndist ógerlegt að fá, því
enginn opinber aðili virðist
simma því verkefni að fylgj-
ast fneð því, hve margir ís-
lendingar hverfa af landi
brott til stairía um lengri eða
skemmri tíma. Virðist það þó
ekki ófróðlegra eða fánýtara
verkefni en mörg sem hag-
spekinœir og tölfræðingar
hins ffþinbera enu að sýsla
við.
Hluti af heildinni
Jón Snorri Þorleifsson, for-
maður Trésmiðafél. Reykja-
víkur, skýrði Þjóðviljanum
hin,s vegar svo frá, að honum
væri kunmugt um, að nú
væru við störf í Málmey í
Svíþjóð 118 trésmiðir, 24
húsgagnasmiðir, 18 skipa-
smiðir. og um 80 málmiðnað-
armenn. Þá vissi hann einnig
til að þar væru a.m.k. 10
verkamenn og 2 rafvirkjar.
í Kaupmanmahöfn kvaðst
hann vita með vissu um 12
rafvirkja og ' 4 málara í
Gauitaborg. Þá sagðist hann
hafa haft fregnir af um 20
trésmiðum, er farið hefðu til
útlanda í a-tvinnuleit án bess
að snúa sér til Trésmiðafé-
lagsins.
Þarn,a hafa verið taldir um
nálega 300 menn flest iðnað-
airmenn, sem vdtað er um
með vissu, að nú starfa er- '
lendis. betta er þó aðeins
hluti af heildinni, því bæði
vantar þama upplýsingar frá
fjölmörgum verklýðsfélögum,
og í annam stað er verklýðs-
félögunum alls ekki kunnugt
um alla félaga þeirra sem
utan fara í a-tvinnuleit, vegna
þess að þeir láta félögin ekki
vita um ferðir sínar eins og
dæmið um trésmiðina sýnir.
Hvað skyldu t.d. margir
verkamenn og sjómenn vera
sta-rfandi erlendis ,um þessar
m-undir?
Hvað eru margir á
skrá?
Hvemig ætli skrádn yfir
atvdnnuleysinigjana hefði litið
út nún,a, ef atvinna hefði
ekki boðizt .í öðrum löndum
fyrir stórhópa íslenzkra iðn-
aðarmanma? Við skulum
nefnia trésmiði sem dæmi. í
vetur komust alls um 200
trésmiðir á atvinnuleysisskrá
og margir þeirra voru at-
vinnulausir mánuðum saman.
Þegar flest var voru um 120
trésimiðir skráðir atvinnu-
lausir í eiiju. Ekki fór *að
draga úr atvinnuleysi hjá
stéttinni fyrr en vinna fékkst
í Svíþjóð fyrir stóran hóp
trésmiða. Nú munu í allt
vera um 140 trésmiðir við
störf erlendis. Hvaða atvinnu
ætli þeir hefðu fenigið, ef
þeir hefðu verið um kyrrt
heima á íslandd? Þannig
mætti taka fleiri dasmi, þótt
betta sé e.t.v. það augljós-
asta. Svo er spurningin:
Hvað helzt ’atvirínan erlendis
lengi? Og hvaða ráðstafanir
hafa stjó.m,airvöldin gert til
þess að tryggja að ekki skelli
yfir stórfellt atvinnuleysi á
nýjan leik með haustinu? Við
þeirri spuminigu er beðið
svars. •
Nýstérleg ráðstefna reynir að vekja
athygli á málefnum Hásköla tslands
Um síðastliðna helgi var að
tilhlutan Verðandi en í samráði
við einstaklinga úr SlSE og
Félagi háskólakennara haldin
ráðstefna, til þess að vekja at-
hygli almennings á málefn-
lun háskólans. Ráðstefnan var
Stöðumælagjöld
. hækka í dag
við þrjár götur
I gær barst Þjóðviljanum
eftirfarandi fréttatiikynning
frá aögreglustjóramum í R-
vík um hækikun stöðumæla-
gjalds í máðiborginnd:
Þriðjudaginn 12. ágúsit n.
k. mun gjaildið fyrir afnot
stöðuimælareita í Austur-
sitræti. Bankastræti og Hafn-
arstræti breytast þannig, að
gjaidið verður fimm krón.
ur í stað tveggja krórnafyr-
ir hverjar byrjaðar 15 mín-
útur.
Jalfnframt mun í næstu
viikfu 'verða seittur upp
miðasjálfsali á bifreiðastæð-
ið í Austurstræti 2. Gjald
fyrir stöðureit mun þá
verða fimim kr. í stað 3ja
nú, fyrir hverjar 30 mínút-
ur. Stæðisvörður mun verða
áfram á stæðinu til eftir-
lits og leiðbeiningar um
notkun sjálfsalans.
Gjaldi fyrir afnot stöðu-
mælareita mun verða breytt
í áföngum, þar sem nokk-
urn tíma tekur að breytá
mælunum og því ekki unnt
að skipta um þá allla í einu.
haldin í Norræna húsinu og
var fyrirkomulag hennar með
hcldur nýstárlegu sniði fyrir
Islcndinga-
• Enginn formlegur undirbún-
ingur með framsögumönnum
og skipulögðunu ræðuhöldum,
cn umræðuefnin ákveðin á
sameiginiegum fundi og skipt-
ust þátltakendur síðan í um-
ræðuhópa. Reynt var að hafa
stærð umræðuhópanna sem
hæfilegasta, tíu-tuttugu manns
í hverjum. Ráðstefnunni verð-
ur haldið áfram í kvöld.
• Á fundi með fréttamönnum
skýrðu nokkrir aðstandendur
ráðstefnunnar frá niðurstöðum
umræðuhópanna, sem margar
hverjar eru hinar athyglis-
vcrðustu og verða væntanlega
gefnar út fjölritaðar- Skal hér
drepið á nokkur atriði, en
verður að sjálfsögðu að fara
heldur fljótt yfir sögu-
Ráðstefnan stóð laugardag og
sunnudag og voi-u þátttakendur
fyrri daginn 70—80 en 30—35 dag-
inn eftir. Umræðuihóparnir voioi
fimm fyrri daginm. og ifjölluðu um
efitirtalin mál: Skipulagsimál há-
skólans, • kennslumál og fyrir-
komulag prófa, kennslu í raun-
vísinduim og félagsvisindum. (tveir
hópar) og Háskólapólitík- Síðari
daginn var fjallað um tenigsl há-
skólans við þjóðfélagið og skipu-
lagsmál hásikólans. Niðui’stöður
umræðuhópanina voni síðan rædd-
ar á sameiginlegum fundi, mönn-
um þar raðað eftir námasit egglaga
stólaröð og tókst með því mótinu
að fá fram virkari umræður, en
ella hefði orðið.
Kennsluformið úrelt
í kennsluimálahópnuim var borið
saman liennsluí'orm háskóla er-
lendis og við Háskóla 'fslamds. Hf
virðist efitir þeim umræðum mjög
illa á vegi staddur. Erlendis er
reynt að beina mjög kennslunni í
seminarform með litlum umraeðu-
hópum, þar sem áherzla sé lögð
eklri á þekkingarbeinagrindi.nia
eingöngu heldur rökhugsun og
tjáningu, en lengra komnir nem-
endur taki virkan þátt í kennsl-
unni með háskólakennurunum. —
Við Hí er fyrirlesitraformið nær
allsráðandi; þó hefur verið reymt
í lagadeild að koma á nýtízkuilegri
kennslu, en meðal annars strand-
að á því, að illa gengur að fá
greiddan þátt lengra kominna
nemenda í kennslunni.
Próf lít í bláinn
Keninslumálahópurinn taldi, að
einlrunnakerfi Hf sé löngu orðið
úrelt; engum kemur til hugar, að
unnt sé að mæla þekkingu nem-
enda jafn nákvæmlega og ein-
kunnakerfið gerir ráð fyrir- Það
er og til marks um þyngslin í
vöfunum, að erlendis eru prólf
helzt flutt inn í kennslutímann,
en hér er háskólanum lokað í
heila þrjátíu daga vegna prófa, og
misisa þá alla kennslu þeir, sem
Framlhald á 3. síðu^
Heimsmeistaramótið í Dresden:
íslenzku stúdentarnir eru nú
í efsta sœtinu í B-riðlinum
Að loknum þrem umferðum í
B-flokki úrslitakeppninnar á
Hcimsmeistaramóti stúdenta í
skák er íslenzka sveátin í, efsta
sæti ásamt ísraelsmönnum og
Ungverjum og virðist Ijóst, að
barátían um efsta sætið í flokkn-
um muni standa milli þcssara
þriggja þjóða.
Eins og áður hefur verið sagt
skorti íslenzku sveitina l/2 vinning
til þess að fcomast x A-flokk, en
keppt var í undanrásunum í 5
riðlum og fóru tvær efstu sveit-
irnar úr hverjum riðli í A-flcðvk,
tvær niæstu í B-tflokk og afgang-
urinn í C-flok'k. Eru því 10 sveitir
í A-flokki, 10 í B-flokki og 6 í
C-flokiki, því alls munu þátttök-u
þjóðirnar hafa verið 26. ,
f 1. umferð í B-flokki mættú
fslendingar Grikkjum öðm sinni
og unnu þá nú með fijórum vinn-
ingum gegn engum, Grikkir
kræktu his vegar í 1 vinnixxg gegn
íslenzku sveitinini í síðustu um-
ferð umdankeppninnar og nægði
það til að fella íslendinga úr A-
flokki. Guðmundur Sigurjónsson,
Haukur Angantýsson, Jón Hálf-
dánarson og Trausti Bjömsson
teflldu fyrir íslands hönd í þess-
ari umferð-
í 2- umtferð unnu íslendingar
Austurríkismenn með 2% vinningi
gegn iy2. Haukur vann sína skák
en Guðmundur, Jón og Trausti
gerðu allir jafntefli- í 3. urnferð
mættu íslendingar svo Norðmönn-
um og unnu þá líka með 2V2
vinningi gegn iy2, Guðmundur
vann, Haukur tapaði, Jón vann
og Trausti gerði jafmtefli.
Töfluröð þjóðanna í B-flokki
er þessi: 1. ísland, 2. Austurríki,
3- Noregur, 4- Filippseyjar, 5. Svi-
Þ.ióð, 6. ísrael, 7- Kúba, 8. Finn-
land, 9. Ungverjaland, 10. Grikk-
land.
Gengislækkunin rusknr nllri
skipan landbúnaðarmólá EBE
BRUSSEL 11/8 — Ekki er annað
sýnna en gengisfelling írankans
muni raska allri skipan landlbún-
aðarmála í Efnahagsbandalagi
Evrópu, en engin mál hafa reynzt
þvx erfiðari viðfangs og sú skip-
an sem nú ríkir komst fyrst á
eftir að hvað eifitir annað hafði
legið við að bandalagið sundraðist
vegna ágreinings um hana.
Framkvæmdastjói'n EBE héfur
að sögn Reuters-fréttastafunnar í
rguninni lagt til að lanidbúnaðar-
samningar bandalagsins yerði
felldir úr gildi þar til annað verði
ákveðið. Fyrir fundi fjármála-
og landbúnaðaiimálaráðheri'a EBE
sem hittust í Brussel í dag til að
fjalla um afleiðimgarnar af geng-
isfiellingu frankans lá tillaga frá
framkvæmdastjórninni um að sala
Framihald á 3. sdðu.
Fall frankans hafur ekki á-
hrif á íslenzkt efnahagslíf
— segir í fréttatilkynningu frá Seðlabanka íslands
f gær barst Þjóðviljainum eft-
irfarandi fréttatilkynning firé
Seðlabanika fslands um áhrif
gengiisfelllingar franska frankans
á íslenzkt efinahagsiíf og gengi
íslenzku krónunnar:
Svo sem komið hefur í frétt-
um, ákvað franska stjórnin á
föstudag að lækka stotngengi
framkams um 11.11%, og hefiur sú
ákvörðiun wea-ið staðfest í dag aí
Alþjóðaigjaldeyrissjóðnum, Er hið
nýja stofnigenigi 5.55419 fransfeir
franikar á móti einum bandarísk-
um dol'lar. .Viðskiptí á hinu nýja
genigi hefjast á morgun mánu-
daginn, 11. ágúst, og mun Seðla-
bankinn tiilkynna nýtt gengi
fyrir frankann einhvern tíma
dagsis, þegax' fast kaup og sölu-
gengi hefur myndazt . á helztu
gjaldeyrismörkiuðuim erílendis.
Bankastjiórn Seðllabankans \ji!l
í tilefni þessa taka frám, að hún
telur gengiisibreytimigu franska
frankans ekki gefa neina ástæðu
til aðgerða atf hálfu íslenzkra
stjórnvalda, enda munu bein á-
hrif hennar á þróun íslenzkra
efnahagsmóla væntalega verða
mjög lítil. Ekkert hefur enn kom-
ið fram, sem bendir til þess, að
lækkun franikans muni valda
breytingum á gjaldmiðli neinna
þeirra ríkja, er ísiand hefur mest
skipti við.