Þjóðviljinn - 12.08.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.08.1969, Síða 3
V Þrl&þSðagar n. ágúsfc 1969 — MÖÐWS— SÍÐA 3 Óvissa á gjaldeyrismörkuBum eítir gengislækkun frankans Varúð einkenndi gjaldeyrisviðskiptin víðasthvar, en pundið féll skyndilega rétt fyrir lokunartíma LONDON, PARÍS, ZÚRICH 11/8 — Tailsverð óvissa ríkir á gjaideyrLsmörku'ð’um eftir gengisfellingu franska frank- ans. Fram eftir degi í dag virtist sem gengislækkun frankans ætlaði ekki að hafa veruleg áihrif á gengi ann- arra gjaldmiðla, en rétt áöur en kauphöllum var lokað síðdegis í dag jókst framboö á sterlingspundum skyndi- lega og hafði í för meö sér talsvert verðfall. Nær allan daginn hafði pundið gengið kaupum og söluam í London á gengi um 2,3860 gagnvart dt>ll- ara, eða um hálfu feenti lægra gengi en fyrir gengislækkun frankans. Framboðið á sterlings- pundum halfði verið öllu meira en venjulega, en þó ekki um neitt soluæði að ræða. En rétt fyrir lokun ' jókst ffamboðið skyndilega og gengið féll þá úr 2,3858 niður í 2,3830 dollara fyrir sterlings- pund- Enn vilja menri ek'ki 'full- yrða hvort þetta verðfall muni halda áfram, eða hvort aðeibs hefur verið um stundabfyrirbæri að rasða. Pundið féll einnig á gjaldeyris- markaðinum í Zúriah þegar leið að lokunartíma og var það við Fullyrt er að sovétleiðtogar hafni heimboði frá Rámenum Sovézka tunglfarið áleið tii jarðar MOSKVU og LONDON 11/8 — Sovézka tunglfarið Sond-7 sem skotiö var á loft á föstudaginn er nú á leiö aftur til jarðar eftir aö hafa farið bakviö tungliö en ekki á braut umhverfis það. lokum skráð á 2,3725, en hafði fyrr um daginn verið á genginu 2,3850. Franski frankinn gekk kaup- um og sölum á gengi sem var mjög nálægt hinu nýja stofn- gengi- _ Miklar sveiflur voru á gengi vesturþýzka marksins í Zúrich allan daginn, en loka- skráning þess var 3,9880'95 mörk í döllaranum. Einnig í Franlcfurt voru miklar sveiflur á gengi marksins, en lökasikráning þar var 3,9850/70 mörk í dollaranum. ^Verðsveiflurnar gefa til kynna þá óvissu sém ríkir í gjaldeyrismál- unum eftir gengisfellingu frank- ans. Hið nýja gengi frankans reynd- ist traust á gjaldeyrismarkaðin- um í París. Franlkinn var þar skráður á genginu 5,54350—5,54650 frankar í dollaranum, eða yfir hinu nýja stófngengi, sem er 5,55419 frankar í dollara. BÚKAREST 11/8 — Fréttaritari frönsku fréttastofunn- ar AFP í Búkarest kveðst hafa það eftir góðum heim- ildum þar í borg, að æöstu leiötogar Sovétríkjanna muni hafna boði Rúmena um að koma þangaö í þessum mán- uði til aö undirrita nýjan vináttusáttmála Rúmeníu og Sovétríkjanna. Undirritun hins nýja sáttmála sem kemur í stað þess sem ge'kli; úr gildi fyrr á árinu hefur dreg- izt á langimn. Ætlunin hafði ver- ið að sovézku leiðtogarnir kæanu til Búdapest um miðjan síðasta mánuð til að undirrita hann, en hætt var við þá heimsókn þegaa- kunnuigt varð að Nixon Banda- ríkjalförseti hefði þegið boð Rúm- ena um að koma til Búkarest í opinbera heimsókn. Rúmenar buðu þá leiðtogum Sovétríkjanna að koma til höf- uðborgar sinnar um 23. ágúst, þegar liðin verða 25 ár frá því að Rúmenía slleit samvinnu sinni við Þýzkaland og getok í lið með Sovétríkjunum. Þessa afmælis verður minnzt með ýmsuim há- tíðahöldum og þótti fara vel á því að vináttusáttmélinn við Sov- étríkin yrði undirritaður þennan dag. Fréttaritari AFP segir að rúm- ensikum embættismönnum hafi skilizt á sovézkum sendi'mönnum i Búkárest að leiðtogar Sovát- ríkjanna muni „kurteislega af- þatoka“ heimboðið, og sé ástæðan óánægj’a þeirra mieð sjálfstæða utanríkisstefnu Rúmena sem Ceausescu forseti og flok'ksleið- togi ■ ítrekaði mjög eindregið á tiunda þingi rúmenska flokksins. Fréttanitarinn bætir við að leiðtogumríSovétríkjanna hljóti að vera ljóst að Ceausescu njóti ó- venjulega eindregins • fylgis í flokknum og meðal rúmensku þjóðarinnar. Hann hafi verið endiurkjörinn aðalritari flokksins Telja miá vísit að tunglfarið verði látið íenda hægri lendingu a jörðinni og þá að lfkindum á Indlandshafi eins og fyrirrennar- arar þess, Sond-5 og Sond-6, en þó er til'gáta um að það verði ekki látið lenda í sjó, heldiur á lan<ji,(pgl iþá væntanlega í ná- grenni við sovézl^u geimrann— sóknastöðina í Bajkönúr í Kas- akstain. Áður en skýrt var frá því i Mosfcvu í daig að tunglfai-ið væri á leið til jarðar, höfðu vísánda- menn í athuganastöðinni í Jodrell Bank á Englandi sem fylgzt höfðu með ferðuim þess, sagt að svo virtist seim það . hefði hafið ferðina til járðar aftur. Sir Bert. rand Lovell sagði ' að það gæti virzt sem Sond-7 væri aif alveg sömiu gerð og fyrirrennararnir tveir, en það væri búið betri og fulilkomnairi taskjuim. Ráðstefna um Háskóla íslands Framhald af 1. síðu. efcki fara í próf. Sú var niður- staða hópsins, að munnleg próf muni enn um sinn notuð, enda er það gert víða um heim. Svo- kölluð „krossapróf“ eigi hinsveg- ar fullan rétt á sér, til þess að próifa byrjendur og bein þekk- ingaratriði þeirra, — hinsvegar séu slík próÆ óhæf til þess að meta skapandi huigsun. BA-próf í raunvísindum Raunvísindahópur starfaði að- eins fyrra daginn og ræddi ma. ítarlega það fyrirkomulag, að nú geta menn innan verkfræðideild- ar tekið BA-stig í ýmsum grem- um raunvísinda. Það var þó mik- ið áhyggjuefni, þeim sem þessi mál ræddu, að slíkt nám veitir aðeins kennsluréttindi við gagn- fræðaskólana; þessu þyrfti að breyta og halda opnum fleiri leiðum til frambaldisnáms. Þar við bætist, að svokallað Matthí- asarnámskeið (í kennelu- og upp- eldisfræðum) tefur menn að ná áðurgreindum gagnf ræðaskóla- réttindum- Einnig kornu fram hjá raunvísinda'hópnum bugmyndir um' nám hérlendis í hagnýtri stærðfræði og sameiginlegt nám í læknisfræði og lMfræði á fyrsta ári- „Manngerðamasltína“ Hópurinn,, sem um Háskóla- pólitík fjallaði, lagði áherzlu á það, að stúdenitar eru stétt og hafa efcki endilega sömu hags- rnuna að gæta og háskólakennai - ar, þótt náin samvinna sé æski- ieg þeirra í millum. Heldúr f.'ku háskólakennarar hópsins j ctta sjónarínið stúdentanna ó- sfinnt upp. Hópurinn ræddi það einnig, að kennslufyrirkomulagið h érlendis ýti undir aðgerðaleysi nemenda og minnzt var á prófess- or Marcuse, en hann hefur sem kunnugt er varáð Við þvi, hví- líkar ma.nngerðamaskínur háskól- ar séu að verða. Háskóli íslands er að sögn hópsins sama markinu brenndur og stuðlar með embætt- ismannaíramleiðslu sinni að við- haldi 19. aldar þjóðfélags á Is- landi. Þjóðfélagstengsflum ábótavant Margt fleira athyglisvert er í niðurstöðum þessara umræðuhópa. Tengslum háskólans við þjóðfé- lagið virðist mjög ábótavant, enda hefur fram til þessa mjög verið forðazt að ræða mólefni hams. Þagnarskylda ríkir meðal þátttak- enda ó deildarfundum og virða fulltrúar stúdenta hana en segja, að þegar eitthvað leki, sé það óvallt fi-á háskólakennurunum sjólfum komið! Allt skipulag há- skólans þarf að vera opnara- Deildaskipting hérlendis er enn í mjög föstum skorðum, víða kenndar áratuga gamlar bækur, eða eins og einn þátttakandi ráð- stefnuinnar komst að orði: „Það er ekki kennt námsefni heldur ákveðnar bækur“- Þessu þarf að breyta og gefa þá kennurum meira vald til að velja námsefni. „Glcymið ekki garminum honum Katli“ Það köm ennlfremur greinilega fram á þessari ráðstéfnu, að valdavél háskólans er afar sein- virk, tekur jafnvel þrjá mónuði fyrir eitt bréf að komast gegnum hana alla- I reynd hafa stjórn- málamenn haft mjög mikil völd um málafni háskólans; þannig hefur ætíð veriö hleraö fyrirfram hjá menntamálaróðherra, hvað hann vildi í té láta. Menntamála- ráðherra hefur þannig haft mdVg- falt meiri völd í málefnum há- skólans, en hann vill nú sjálfur vera láta. Sharon Tate — á myndinni — var kunn íyrirsæta áður en hún hó£ íeril sinn í kvikmyndum. Leskkmm Sharon Tate myrt ásamt fjórum gestum hennar I húsi hennar í Hollywood HOLLYWOOD 11/2 — íbúar auð'miannaih'Verfannia í Holly- wood eru skelfingu lostin.ir eftir hroðaleg morð sem þar voru framin fyrir og um helgina. Á lauigardag fanaist leifckonain Sharon Tate, 26 ára gömul eig- inikona hins kunna pólska kvik- myndastjóra Romans Polanskis, myrt í lúxusvillu sinni í Bel Air-hverfinu í Hollywood. Fjög- ur önnur lík þriiggja karla og koniu sem höfðu einnig verið myrt fundust í húsinu og á lóð þess. Þau voru 26 ára gamail eigaoiidi hárgreiiðslustofa í La.nd- on, New York, San Francisco og Hollywood, Jay Sebring að náfni, 26 ára gömul vínkóna Sharonar, Abigail Folger, dóttir bandarísks auðmanns, 37 ára gam'all pólskættaður kvikmynda framleiðandi Voytek Fykowski og voru þau öll gestir í húsinu. Fimmta l'í'kið fanrnst á fram- sæti bíls sem stóð fyirir utan húsið, af 18 ára gömlum pilti, Steven Pant, sem ekki mun hafa verið í kunningjahópnum. Mairgar hmífstunigur fundust í hverju líki. en þó leikur grun- ur á að hin myrtu hafi verið skotin til bana. Reipi hafði ver- ið reyrt um hálsana á Sharon Tate og Jay Sebring og þau þanmi'g henigd upp í bjálka. Lík hinma tveggja fundust á lóðinni fyrir utan húsið. — Þettia var eins og vígvöllur, sagði lögreglu- maður. Blóð var hvarvetna. Sharon Tate var aðeins í nær- föfum, ein Sebrin.g var alkiædd- ur. Svartri hettu hiafði verið smeygt yfir höfuð hans. Sharon Tate var þunguð, komin rúma sjö mánuði á leið. Skömmu eftir að likin fund- ust vair 19 ára gamall húsvörður í lúxusvillunni, William Garret- son að nafni, handtekinn, sak- aður um morðin. Hann kveðst vera saiklaus, og lögregllan virð- ist ekki hafa neinar óyggjandi sannanir fyrir sekt hans. Roman Polanski var í London þegar morðin voru framin, en skundaði strax í gær vestur um hiaf. Hann kveður enigan fót fyr- ir sögum sem komið hafa upo um að kona h-ans hafi umgeng- izt eiturlyfjaneytendur sem lagt hafi stund á galdrakukl, em mairgt þykir benda til að um ,,ritúalmorð“ eða „mannfórnir" hafi verið að ra^ða. íbúar auðmiannahverf'anna í Hollywood voru ekki búnir að jafnia sig eftir fréttina a,f þess- um hroðalegu morðum. þegar það spurðist að í nótt hefðu miðaldra hjón sem bjuggu ekki alllangt frá heimili Sharonar Tate verið stungin til bana. Öll verksummerki gátu bent til þess að sami morðingi eða morðingj- a.r hefðu verið þar að vei-ki. Blóðslettur voru um allt hús þeirra hjóna. sem hétu Leno og Rosemary La Bianca. Hettu hafði einnig verið smeygt yfir höfuðið á eiginmanninum, en raftaug 'i-eyrð um hálsinn' á konu hans. til tfimim ára í stað fjögurra eins og áður tíðkaðist og að kjöri hans hafi staðið allir 2.000 fuil- trúamir á fiokksiþmginu, en ekki 200 manna miiðstjóm seimi áður kaus aðallritarann. Geysilegur mannfjöldi hylttti Ceausescu í gær þegar hann cnpn- aði mikla iðnaðarsýningu sem haldin er í tilefhi af 25 ára af- mælinu. Sendiherrar Sovétríkj- amma og Kína voru báðir við- staddir opnun sýningarinnar. Sovézki fuliltrúinn á flokksþing- inu, Katúséf, úar þar eininig. Um 60.000 rúmensk fyrirtæki sýna fraimieiðslu sína á þessari sýn. ingu. Floikksiþinginu vav sll'itið í Búkarest í dag, en það hafði staðið sex daga. I tilkynningu um þingið segir að það hafi einróma samþykkt skýrslu þá sem Ceaus- eiscu aðalritari fllutti í upphaíi þess og þá um leið lýst einróma fylgi sínu við stefnu og störf flofcksins síðan á 9. þinginu 1965. Flofcksþingið samþykkti einnig einróma drögin að næstu fimm ára áætlun sem verður í gildi 1971-1975. sivo og frumdrög að þróun eflnahagsilífsins allt fraim tiíl 1980. Einnig var samþykkt einróma að bæta inn í tilkynninguma um störf þingsins kafla þar sem lýst er yfir samstöðu flofcfcsins mað öllurn öðrum koimmúnistaflokfc- um og öllum öflum sem berjast fyrir friði og framföi-um. Stjórn Rumors hlaut þingtraust RÓM 11/8 — Minnihlutastjpm Mariano Rumors á ítalíu hlaut um helgina traust fulltrúadelldar þingsins með 346 atkvæðum — 50, atkvæðum meira en hún þurfti- Báðir ai-mar hins klofna sósíal- istaflokks veittu stjórninni traust sitt. Frankinn oq EBE Framhald af 1. siðu. á írönskum landbúnaðarafurðum í hinum fimrn aðildarríkjunum verði takmörkuð. Gengislæfckunin hefur netfni- lega í för með sér að franskir bændur munu standa enn betur að vígi í samkeppninni við bænd- ur hinna aðildarrí'kjanna, nema sérstakaþ ráðstafanir verði gerðar Framkvæmdastjórnin leggur bví til að verð það sem frönskum bændum verði greitt fyrir afurðir sínar utan Frafcklands verði lækk- að sem svarar gengislækkuninn' Verði það ekki gert mun efcki að- eins sverfa að bændum annarrn aðildarríkja, og þá einkanlega Vestur-Þýzkalands, heldur má vi* því búast að franskir bændur auki enn framleiðslu sína, einnir af ■ afurðum sem- þegar eru ttl mifclar birgðir a.f, eins og t- d- smjöri og hveiti- Framkvæmdastjórnin leggur til að verðlæfckunin til 'fránskra bænda verði í gildi til ársloka 1971, en eftir það ættu þeir að fá aftur fullt verð fyrir afurðir sínar. SUBURNCSJAMCNN! Hin árlega haustútsala hófst mánudaginn 11. ágúst. Meöal annars: Mikiö úrval af nýjum ullarkápum, pils, kjólar, úlpur. peysur, karlmannaskyrtur og margt fleira. MISSIÐ EKKI AF EINSTÖKU TÆKIFÆRI TIL GÓÐRA INNKAUPA. Kyndill — Klæðadeild

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.