Þjóðviljinn - 12.08.1969, Qupperneq 4
4 SÍT>A — ÞJÓÐVXIUINN — Þriðjiudaigur 12. ágúst 1989.
— málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Slgurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Olafur Jónsson.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Síml 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00.
ABvörun
J^Jforgunblaðið er víðlesnasta blað landsins; þær
kenningar sem Morgunblaðið boðar birtast
flestum íslendingum, en lesendahópur annarra
dagblaða er miklu takmarkaðri. Þessa aðstöðu
nota ritstjórar Morgunblaðsins á blygðunarlausan
hátt til vísvitandi ósanninda um andstæðinga sína
og afstöðu þeirra til manna og málefna innan
lands og utan. Þetta bitnar ekki sízt á Alþýðu-
bandalaginu og Þjóðviljanum; þar sér Morgun-
blaðið þá andstæðinga sem íhaldinu eru hættu-
legastir, og ritstjórarnir hika ekki við að beita þá
siðlausuim álygum í von um að verulegur hluti les-
enda taki þær truanlegar. Allir þeir sem vilja vita
rétta málavexti þurfa að gera sér þessa staðreynd
ljósa og taka upp þá reglu að trúa aldrei neinu
því sem Morgunblaðið segir um andstæðinga sína
án þess að sannreyna það eftir öðrum leiðum.
Afíeiðing aí stefna
§ú var tíð að bæjaiú.tgerð Reykjavíkur gerði út
átta fullkomna, nýtízkulega togara. Nú eru tog-
ararnir aðeins fimm og þrír þeirna orðnir svo úr
sér gengnir að þeir verða ekki notaðir til veiða
miklu lengur. Þetta er táknrænt dæmi um viðhorf
borgarstjórnarmeirihlutans til atvinnumála. Geir
Hallgrímsson og félagar' hans hafa haft þá afstöðu
að á því sviði megi ekki koma til félagsleg forusta;
atvinnumálin eigi að vera sérsvið einstaklinga,
rekstur framleiðslutækja á að vera bundinn við
gróðavonir þeirra. Afleiðing þessarar stefnu hefur
orðið sú að undirstöðuatvinnuvegir í Reykjavík,
svo sam útgerð, fiskiðnaður, málmiðnaður og ann-
ar iðnaður, hafa dregizt saman, en vöxtur hlaupið
í staðinn í hvers kyns þjónustustarfsemi. En þjón-
ustustarfsemi er valtasta atvinnugrein sem til er,
eins og reynslan hefur nú sannað Reykvíkingum
um tveggja ára skeið.
gú afstaða Gjeirs Hallgrímssonar og félaga hans að
atvinnumálin séu fyrir utan verksvið borgar-!
stjómar er úrelt og háskaleg íhaldskenning. Það I
á öllu heldur að vera meginverkefni borgarstjórn- ;
ar að tryggja þróttmikið atvinnulíf og fullt at- j
vinnuöryggi. Sé atvinnulífið 'ekki í blóma verður
lítið gert að gagni á öðmm sviðum, því að fram- j
leiðslan er forsenda annarra athafna, félagsmála,!
húsnæðismála, skólamála, heilbrigðismála, gatna-
gerðar, menntamála og annarra þátta í sveitar-
stjómarmálum.
♦
Jfy|ikilvægt er að allir geri sér ljóst að hið valta
atvinnuástand í Reykjavík er afleiðing af þeirri
stefnu Geirs Hallgrímssonar og félaga hans að
borgarstjórnin megi ekki hafa neina fomstu í at-
vinnumálum. Því er það meginnauðsyn að þessari
íhaldsafstöðu verði hnekkt og í staðinn tekin upp
sú félagslega forusta í atvinnumálum sem Alþýðu-1
bandalagið beitir sér fyrir. — m.
AF ERLENDUM VETTVAN
Sjórinn við Grænland heitari í ár — Afli Norðmanna úr Norðursjó — Lax-
veiðin við Vestur-Grænland — Fiskimatsmaður á fjarlæg mið — Fólk vant-
ar í frystihúsin — Skreiðar- og saltfiskútflutningur Norðmanna
Sjórinn viö Grænland hcitari
í ár.
Saimikivaam.t viðtali sem fisiki-
fræðimigurinn dr. EJrik Smidt
átti í sumar við „Grænlands-
póstinn" er útlitið með afla a
miðum Vestur-Grænlands eiklki
sem verst. Doikitorinn segir, að
mælingar hafi leitt i Ijós að
sjórinn við Vcstur.Grænland sé
heitari ein hann var í fyrra. Þá
segir hann að þorskárgangurinn
frá 1963 sé meginuppistaðian í
aflanum eins og á s.l. ári. Þorsk-
árganginn frá 1965 segir hann
vera yfir meðaillag að styrk-
leika, eftir þvi sem. fram hafi
komið við veiðar meö botnnet-
iuim og ræikjuvörpu. Ðanir
leggja nú mikla vinnu í fiski-
rannsóknir við Grænlland og þá
sérstaklega rannsóknir á Græn-
lenzka rækjustofninum. Fund-
izt hafa mörg 'góð raskjumið,
ekki aðeins iinni á fjörðum,
heldur lika utan skerja, undan
vestur ströndinni, en þessd mdð
verða aðeins hagnýtt af stærri
tógbátum heldur en notaðir
haía verið inni á fjörðunum.
Afli Norðmanna úr Norðurs.Jó
í maí
„Norges Sildesalgslag“ hefur
nýlega sent frá sór skýrslu um
aÆLamaign norskra sfcipa í Norð-
ursjó og við Hjaltlandseyjar yfir
síðastliðinin miaí-ménuð. Sam-
kvæmt skýrsilunni hefur siíidar.
afili norstora skipa yfir áður-
greint tímabil verið: 83.936
hektólítrar og aflaverðmæti upp
úr sjó n.kr. 2.075.762. En i fyrra
var aifilihn yfir þiShnain sama
mánuð KJ5.063 hektólítrar og
verðmæti hans upp úr sjó kr.
2.995.25,5. Það að afflaiverðmætið
hefur ekki laskkað í hlutfalli
við Lækfcað afflamagn, kemur til
af tvennu.
í fyrsta lagi hefur bræðsilu-
sfld hasikkað stórleiga í verðd frá
því í fyrra og í öðru lagá hef-
ur rneira af sildinni verið hag-
nýtt til manneldis en í fyrra
yfir sama tímabil.' Heildaraflinn
í maalméinuði hjá norskum skdp-
um í bræðslu á þessiu hafsvæði,
var í fyrra 194.028 hekitólítrar,
en ekiki nema 71.949 hektóíliítr-
ar í ár. Hráefnisskort sÆldar-
verksmiðjainna í Suður-Noregi
hefur verið reynt að bæta méð
auknum veiðurn annarra fiski-
stofna. svo sem sandsílis o. fl.
fisktegunda. Þessd veiði norsikra
skdpa á Norðursjó og öðrum
næriiggjandi miðum óx yfir
mai.mánuð í ár, úr 64.099 hi.
saim aflinn var yfir maí-mánuð
1968 í 107.218 hektólítra nú. Og
á sama tíma óx verðmæti þessa
iðnaðarfisks úr n. kr. 930.078
í n.kr. 2.097.189 í ár vegna hag-
stæðarahráefnisverðs, en grund-
völlur þeirrar hækkunar er
stórhækkað verð á sfldar- og
fiskimijöli á heimsmarkaði. •
Laxvciðin við Vestur-Græn-
land.
Útlit eri fyrir mikla þátttöku
í laxveiðunum við Vestur-
Grænland nú á komamdi hausti.
Fyrir utan þátttöku Grændend-
inga í veiðunum sem hefur
farið vaxandi, þá er nú búizt
við óvenjustórum veiðdfiotfi
annarra þjóða á miðin. Þannig
er gert ráð fyrir að laxveiði-
flotinn frá Borgundarhólmd sem
stundaði þessa veiði í vor og
surnar vestur af Norður.Noregi,
fari aillur til veiða við Græn-
land nú með haustinu. Þá er
vitað um nokkur færeysk skip
sem ætLa að stundia þessiaveiði
nú. Síðustu fregnir frá Noreigi
segja svo, að ekiki færri en sjö
linuvciðiarar frá ÁLasundi séu
nú að bú'ast til laxviedða við
Vesitur-Grænland. Verð á laxi
er nú óvenjiu hátt á heims-
miarkaði og eftirspurn mikil.
Gæðd grænttenzika laxine eru
tadin mdldl og er hann því eft-
irsóttur sem gæðavara, heilfryst-
ur.
Norska fiskmatið sendir
mann á fjarlæg mið.
Norska fiskimatdð sendi mann
á rniðin við Vesitur-Grænland
og Nýfundnaland , áð áliðnum
vetri til að rainnsaka allar að-
stæður um borð í norskum
Lskipum til vöruvöndunar. Fiski-
maitsimiaður þessi kom svo aft-
ur til Álasunds imeð ednum línrj.
veiðararuum á miðju sumri eft-
ir fjö'gurra mánaða úthald. Á
þessu tímabilli hafðd hann haft
aðsetur um borð í fjórum linu-
veiðurum, bæði á GrænLands-
og Nýíundnalandsmiðum, en
haift samband við allan porska
fllotann á þessum slóðum' gegn-
um taísíma. í vdðtali við norsk
blöð lét fiskimiaitsmaðuritnn indk-
ið yfir duignaði norskra sjó-
manna á hinum fjariægu mið-
uim og taldi ferðina í adlastaði
mjög lœrdómsríka. Aðspurður
uim vöruvöndun um borð í skdp-
unum. sagði hann sjómennina
hafa mikinn áhuga á þeim mál-
um og vildiu þeir gera sitt bezta
í því etfni. Hins vegar sagðdst
hann telja, að þirátt
fyrir þetta, væri enniþá
hægt að koma á umibótum,
sem ledða rnryndu af sér enn
mieiri vörugæði. I hi-nni löngru
ferð sinni gerði .fiskimatsmiað-
urinn margvísleigar tilraunir
sem síðan verða laigðar til
grundvallar tillöguim hans, þar
sem hann álítur að örlítið breytt
vinniutilhö'gún um borð stuðli
að mieiri vörugæðum norsks
saltfisks. Ég hietf heyrt getið um
tvær tfllögiur sem hann muni
gera til fiskmatsins og norstou
fiski'miálastjórnarinnar viðvíltj.
andd breyttri tiLhögun við hag-
nýtingu afflamis. Fyrrd. tiflagian
er, að allur fiskur verði settur
í sijókar á þiMarinu um leið og
hann hefur verið httóðgaður og
við þær aöstæður verði honum
látið blaeða út. Hin tiflagam er
að telknar verðd upp hagkvæm-
ari fiskiuppiþvoittavélar um borð
í skipunum, sem geti gert
tvenrnt í senn, létt vinnuna við
uppþwottinin oig tryggt betri og
örugigari þrvott á fiskinum al-
miennt.
Fólksvöntun í norskum
frystihúsum.
Norsk hraðfrysitihús innan
sölliusamitaika „Frionor" hafa
aukið firamileiðslu siína á fyrri
helmdngi þessa árs um 25°/o
mdðað við sama tímabál á fyrsta
ári. Nú á þessu sumri hefiur
verið mikiill vinnuaifllsskortur í
mjörgum norskum hraðfrysti-
húsum, svo að til vandræða hef-
ur horft sumsitaðar. Af þessum
sökum hefur framlLedðslan dreg-
izt saman upp á síðkastið og
gengið hiefur ört á fiskbirgðir
búsanna, þar sem salan hef-
ur verið mjög ör. Þannig hef-
ur tæplega teikizt að fiuilnægja
eftirspum eftir sumum fisk.
tegundium srvo siem ýsu, grá-
Lúðu, steinibít og að sumu leyti
líkia uftea. Samíkvæmt toillsíkýrsl-
um birtum í „Fisikets Gang“
þá var útfUutningiur Norðmanna
á frosnium fiskflökum orðinn
28. júní s.L frá áramótum, 55.956
simáttestir, en á hedlfrystum fiski
10.490 smáíliestir yfiir samatíma-
biiL ~ _ ■" ■■
Skreiðar- og saltfiskátflutn-
ingur Norðmanna. “
Samkvæmt framanigreindri
heimild var skredðarútELutning-
ur Norðmarana á fyrra helm-
ingS þessa árs 9.877 smálestír.
Saltfiiskútfflutningiur þedrra. var
yfir saimia tímaibil 4.472 smáJlest-
ir aí óverkuðum fiski og 23.640
smáilestir atf þuirrtouðum. fluil.
verkuðum saJltfisiki.
Áttræð í dag
Sigríður ljósmóðir, eins og
við köllum hana í Hafnarfirði,
er fyrir löngu landskunn merk-
iskona. Hún er fædd og uppal-
in suður á Vaítnsleysuströnd, en
fluttist til Hafnarfjarðar með
foreldrum sínum árið 1907.
Hún giftist ung Stíg Sveins-
synd Sættand, sjómanni, er síð-
ar varð lögregluþjónn í Hafnar-
firði á fimmta áratug. Þau
hjónin eignuðust þrjú börn,
tvær dætur og einn son, en
auk þess' ólu þau upp eina
stúlku. Heimili þeirra varðfljótt
umsýsilumikið. því að bæði
hjónin voru gestrisin mjög. idr
Sigríður giiti sig haföi húnekki
einungis lokið prófi í ljósmóð-
urfræði í Reykjavík, y heldur
hafði hún og dvalið árlangt við
framhaildsiniám við Ríkisspatal-
ann í Kaupmannaihöfn. Sama
ár og hún lauk prófi í Reykja-
vík var hún ráðin ljósmóðir í
Garða. og Bessastaðahreppi, en
tók jafnframt að sér ljósmóður-
störf í Hafnarfirði. Fastráðin
Ijósmóðir í Hafnarfirði varð hún
árið 1917. Á fyrstu starfsór-
um Sigríöar hér í Hafinarfirði
voru híbýli manna lágreist og
þröng, enginn var hér spítali
og engin hjúkrunarkona til að-
stoðair etf veikindi bar að. Kom
sér þá oft veí kunnátta hennar,
fómfýsi og dugnaður. Heyrt
hef ég eldra fóttk minnast þess
xneð miikiUi aðdáun og þakik-
laeti hve hjálpsöm og ötuilSIg-
ríður var undir slífcum kring-
umstæðum, ekki sazt þegar
spánsika veikin herjaði árið
■ 1918. Og víst eru ótalin spor
hennar á ian.gri starfsævi inná
hafnfirzk heimiJli til hjúkrunar
og hughreystiinigar.
Ökunnuigir mættu ætla það
ærið verkefni hjá Sigríði að
annast stóirt heimili og vera
Ijósmóðir í þremur sveitarfé-
lögum og vinma þau störf með
mestu prýði, en kunnugir vita
betur því að enmþó er ótaiinn
stór þáttur í lífsstarfi hennar
starfið að félagsmólum.
1 meira en Mlfla öttd hefur
hún starfað innan Góðtemplara-
reglummar. Þau hjómim, Sigríð-
ur og Stígur, haifia ailan þann
tíma verið meðal styrkustu
stoðanna í stúkunni Daníelsher,
en aulj þess hafa þau umflamgt
árabil unmið mikið fyrir barna.
stúkuna Kærleiksbandið.
Nokkru eftir aö Slysavama-
félag Islands var stafnað vann
Sigríður að stofnun kvemma-
deildar S1 y savarnafélagsins í
Hafnarfirði. Þann 17. des. 1930
var félagið stofnað og Sigríður
kosdn fyrsti formaður þess og
gegndi hún formemnsku fyrstu
og erfiðustu árin. Kve.nnadeild-
in tók síðar upp nafnið Hraun-
prýði.
1 fomstu fyrir Sósíalistafé-
laginu í Hafnarfirði hefur Sig-
ríður verið allt frá stofnun þess.
Tvívegls fiór hún í framboð til
Alþingis fyrir Sósíalistaflokkinn
meðan Hafnarfjörður var ein-
menningskjördæimii, og í þau
þrjátíu ór sam Hafinarfjörður
var sjálfstætt kjördæmi var
Sigríður eina konam sem valin
var í framiboð. Hún hefur líka
verið í fjölmörg skipti á fram-
boðsílista sósíalista til sveitar-
stjómarkosninga. Hún átti þá
eifiurð og festu siem með þurfti
til að standa í íremstu víglínu
og þamn vilja og lítillæti að
vera reiðubúin að vinna hversu
snruátt veirk sem var, ef hún
taldi það til góðs fyrir hreyf.
inguna.
Einhverju sinni spurði ég
Sigríði, hvað hefði gert hana
að sósíallista. Hún svaraði mér:
„Ung varð ég kvenrétt.inda-
kona. Vafalaust átti það .þótt í
að ég lærði ljósmóðurfræðd. í
ljiósmóðurstarfinu kynntist ég
högum fátækra láiglaunamiamna,
öryggisleysd og erfiðleikum. Ég
eins og aðrar ljósmæður þráði
að ljósuibömin mfm ættu í vænd-
um fagurt mannttflf. — Ég tal<Ji
mdg vinna að því mieð stárfi
mínu í bindindisihreyfingunmi
og í Slysavarnafélaginu en eg
fiamn að það þurfti meira til.
Ég gerðist virkur félagi. í hreyf-
ingu sósíafllista af því að ég var
sammfærð um það, að með aiukn-
um áhrifum Sósíattistaflokksins
ættu öttl mín böm og aflkom-
endur þeirra bjartari framtíð í
vændum“.
1 þessum orðum Sigríðar keöi-
ur sikýrt fram raunsæi hennar
og réttlætiskennd og hve ljósa
grein hún gerir sér fyrir á-
byrgð einstaiklingsins á fram-
vindu þjóðmála.
Við hafnfirzkir sósíalistar
höfum í dag sérstafca ástæðu til
að færa þessari ágætu forustu-
konu okkar huig:heilarN þakkir og
ámaðaróskir. Og við feruffl
fram þá ósk, að eftn megi Sdg-
ríður halda starfsiþróki sínu ó-
skertu um langt árabil, sam.
borgurum sínum og siaimttönd-
um til heillla. -K. A.